Þjóðviljinn - 26.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.11.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRQANOUR LAUGARD 26. NÓV 1938 275. TÖLUBL nnsherlaruerlifall hefsl um gMí MiHid mlMifln 30. nouembep Ætlar Daladíer að banna Kommúnísta~ Miainismerki, er Frakkar hafa reist, þar sem pjóðverjar báðust ! -- JLiÉ^Sjaia ^* friOar i stríðslolói fyrir tuttugu ároin. | iIOKKIIIII O am -I Nær 300 maans bætast i at- vinnDlejsingjahðpiDn i Revkjivlká elul vikn Bæi'arrðð neitar að anfea atvinaobætBrnar Samkvæmt skýrsiu, sem Þjóðviljinn fékk í ' gær hjá Virrnumiðlunarskrifstofunni, var tala skráðra atvinnuleysingja þ. 23. þ. m. 1147. Af þessum "rhikla fjölda manna "eru aðeins 190 í atvinnubótavinnu. Þann 15. nóv. s. 1. var tala skráðra at- vinnuleysingja ekki hærri en S56, en þá voru 250; í atvinnu1 bótavinnu. Á rúmri viku hafa því bætzt 291 maður í atvinnuleysingjahópinn. Á sama tíma í fyrra voru skráðir at- vinnuleysingjar ekki nema 1032 og af þeim voru 250 í latvinnu- bótavinnu og aðeins tveim' dög- um síðar, eða 25. nóvember, var tala þeirra hækkuð upp í 300. Nú fjölgar ekki meira fyr en 8. 'des. n. k. Bæjarráðsfundur var haldinn í gærkvöldi. En ekki þótti þeim, er þar fara með völd, nein á- stæða til þess að breyta fyrri Aflasölur. Max Pemberton seldi afla sinn í Hull í gær, 1059 vættir fyrir 937 stpd. Eg- ill Skallagrímsson seldi afla sinn í riull, 1951 vætt, fyrir 1435 stpd. Kertaljðs heitir nýútkomin kvæðabók eftir Jakobínu John- son skáldkonu: í Vesturheimi. porlákur þreytti verður leik- inn á morgun. Haraldur Á. Sig- urðsson Ieikur aðalhlutverkið. Dagsbrúfn heldur árshátíð sí|na í kvöld kl. 9 í Ið'nó. Til skemmtunar verður ræða, upp- lestur, söngur og gamanvísur, sem Alfred Andrésson syngur. Loks verður stiginn dans fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu og í Iðnó eftir kl. 4 í dag. Félagsblað Ármanns, 1. tbl. 2. árg. er nýkomið út. Flytur það skýrslu um störf „Ármanns" á síðastliðnu ári eftir formann fé- lagsins, Jens Guðbjörnsson og auk þessa fjölda annara greina um íþrórtamál. Félagar í Æskulýðsfylkingiu Reykjavíkur. Fjölmennið í skfðaferðina á sunnudaginn. ' ákvörðunum sínum, þrátt fyr- ir þcssa gífurlegu atvinnuleys- isaukningu síðustu dagana. En nær verður það að telj- ast, að Alþýðublaðið taki þessi mál til meðferðar, en að skora á verkamenn að neita atvinnu- bótum, og sama má segja um aðra Skjaldbyrginga, eins og t. d. þá, er á síðasta fundi Sjó- mannafélagsins börðust gegn þvL að félagið íéti atvinnuleys- ismálin til sín taka, og kys; atvinnuleysisnefnd, er ynni með atvinnuleysisnefnd Dagsbrúnar. EIlMKASK. TIL pJÓÐVlLjANS KHÖFN I GÆRKV. yr OMMÚNISTAFLOKK- |V UR Frakklands hefíf dag gefíð út harðorð mótmælí gegn framhomu stjórnarínnar i verhfalls- málunum'undanfarna daga. Sömuleíðís hefír flohhur- ínn mótmælt áætlunum Daladíers um að banna Kommúnístaflohh Frahh- lands. Verhlýðssambandíð í Frahhlandí hefír lýst yfír 24 hlst. allsherjarverhfallí til þess að mótmæla ráð- stöfunum stjórnarínnar. Verhfallíð er áhveðíð 30. nóv: næsthomaiidí Stórfelld verkföll hafa brot- izt út í París og í Norðjur- Frakklamdi. VerkföH þessi eriu Veffeamannafélagíð Hlíf vít» ír bæjarsifórn Hafnarfjarðar fyrír aðgerðarleysíð í atvínnuleysísmálunnm 7 manna nefsid kosín fíl að knýja íram svar hæjavst jöfnar víð afvmnu~ krðfum verkamanna* Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði hélt fund í fyrra- kvöld og hafði til umræðu at- atvinnuleysið. — Atvinnuleysið sverfur nú hart að verkalýð Hafnarfjarðar eins og Reykja- víkur, og félagið heftir hvað eftir annað reynt að fá bæjar- stjórn til að hefja vinnu eða bæta einhvernvieginn úr at- vinnuleysinu. En það hafa aldrei,, fengizt ákveðin svör frá bæjarstjórn. Þolinmæði verka- manna er því þrotin og á Hlíf arfundinum í fyrrakvöld var eftirfarandi tillaga samþýkkt. „Fuindiurion skorar á bæj,'»r- stjóre. a9 gera allt s:m í hemri&r valdi atehdur íil a'ð afla sér rekstrarfjár, svo ijnn- anbæjaratviinniubóíavinna geti hafizt nú íafarlaiust. Jafmframt krefst fmiiidifjriinn þcss, að lumglíngaviniia sé nú þogar hafiiu. Ennfreimur ályktar ' fiindurjwi að víta J>að, að engio atvinraubóíavinna skuli hafa verið framkvæmd í '' bænum á þessw hausti. Fund- vrkm samþykkir að kjósa s]ö manna nefnd til þess að' flytja bæarstjóra og bæjarstjórm þessar kröfur og fá svar. „Fiuindiurinin sampykkir ei:n fremiur að kallaðiur sé samain félagsfiuindiur að viku Hðinni, J>ar sem nefndir skýri frá þieim svönum, &em húin hefir fengið". í nefndina voru kosnir: Helgi Sigurðsson, Þórður Þórðarson ölafur Jónsson, Jón Bjarnason Quðmundur Eggertssion, Emil ^andrup og Kr. Sigurðsson. Ennfremur var ákveðið að taka mál „Alþýðusambands- þingsins" svokallaða fyrir á fundinum næsta föstudag. Verkalýður Hafnarfj. sýnir með þessari samþykkt að hann tehir sér ekki lengur nægja fög ur orð Skjaldborgarinnar. Hann heimtar loforðin frá síðustu kosningum efnd. Hann heimtar atvinnu, sinn frumstæða rétt. Verkalýður Hafnarfj. stóð teamjajn í vetur 1il að skapa verk, lýðsmeirihluta í bæjarstjórninni og gerði það. Hann heimtar nú að sjá ávextina af sigri sínum og þolir ekki Skjaldborginni að svíkja sig um þá. Franskir SferkálrreÉin í kröfugöngu' ekki sklpulögð af allsherjarsam- tökum framskra verkamaniia.— VerkíýðssaiTibandið hefir þé Iýst yfir samúð 'swni með verk- fallsmcí'.mum og mótmæít fram- ferði íögreglunnar. Jafnframt hefir sambaridíð farið þess á íeit, að verkami£'nm sýndo. fiilla ró. Lögreglan notaðí táragas. Á nokkrum stöðum heíir komið til allharðra átaka milli lögreglunnar og verkamanna.— Sumstaðar hefir lögreglan not- að táragas og beitt byssuskept- unum sem bareflum á verkfalls- menn. : • Þáhefir á nok'krum stöðum borið við, að lögreglan hefir efnt til óeirða, með það það fyrir augum, að ríkisstjórnin gripi til frekari aðgerða gegn verkamönnum. Á nokkrum stöðum, þar sem verkamenn ákváðu í morgun að taka upp vinnu eftir áskor- un verklýðssambandsins, hafa vinnuveitendur neitað að opna verksmiðjur sínar aftur. FRÉTTARITARI. FyrlrSesíor Gannars M. fflissúss um Nýja-Sjáland í Iðnö á morgnn í tilefni þess, að Gunnar M. Magnúss rithöf. ætlar að ílytja erindi um þetia nýstárlega og eftirteklarverða efni, hc)fur Þjóðv. hitt Gunnar að máli og spurt um tildrögin að erindi hans. — Eir.s og kunnugt er, hefui ungu fólki hér í bænum ekki verið tíðræddara um annað upp á síðkastið en möguleikana fyr- ir því að komast til Nýja-Sjá- lands, svarar Gunnar. — Ég hef hitt fjölda manna, sem óska eftjr fregnum þaðan, ogbrezka ræðismannsskrifstofan hefur tjáð mér, að mörg hundruð manna hafi komið þangað. og gert fyrirspurnir um ýms atriði, er að þessu lúta. Pá veit ég einnig, að margir hafa skrifað til London eftir upplýsingum. Og loks vil ég geta þess, að í undirbúningi mun vera stofnun útflytjendafélags. Ég álít því tímabært að tala um þessi mál opinberlega. Ég hef aflað mér víðtækra heimilda um landið og fólkið, sem býr þar. — Hvetur þú fólkið lil þess i að reyna að komast til Nýja- Sjálands? — Því vil ég ekki svara hér. Svar mitt mun koma fram', í er- indinu. Aðgöngumiðar að erindi Gunnars M. Magnúss verð^ seldir í dag kl. 4—7 e. h. í Iðnó. Sameiníngarflohhur al- þýðu stvður eftírtalda men dð sljórnarhosn- ngu í sjómannafélagí ReYhjavíhur. í formannssæti: Sigurgeir Halldórsson í ritariasæti: Bjarni Kemp í gjaldkerasæti: Rósinkranz Á ívarsson í varagjaldkerasæti: Lúther Grímsson Sjómenn! Kjósið þessa menn til trúnaðarstarfa í þágu ykkar: « """iií 'iniiiiiiHiii iiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiwffWTW Urvalsflokknr Armannstil Stokfehólms næsta sumar Glímufélagið Ármann hefiu^ ákveðið a? %enda örvals- firrW leikaflokk karla og kvenna á „Lingiatíetri'- Á Stokkhólmi á næsta sumri. t „Lingiaden" er fimleikamótj sem haldið er í minningu um 100 ára dánardægur hins heimsfræga sænska fimlejka.- frömuðs Pef Henrik Ling. Hefst þiaðl í Stokkhólmi 20. júlí 1939 og stendur til 4. ágúst. 1 Verður þetta eitt merkilejj- asta og stórfelldasta fimleika- mót, er haldið hefir verið á Norðurlöndum. Gert er ráð fyrir, að þátttak'enndur verði frá flestum Evrópuríkjunum. Norsku og dönsku fimleikia- samböndin hafa álíVeðið að senda 1000 manns hvort. Verð- ur það frá hvoru landi 500 manna hópar, karla pg kvenna. Er það gleðilegt fyrir ís- lendinga, að íslenzkir flokkar skuli einnig koma fram á móti þessu. Af þeirri reynslu,. er fengizt hefir .áf úrvalsflokkum Ármanns, má að óreyndu máli vænta þess, að þeir verði landi sínu til sóma. Sósíalisíaf élag stolnað í Vest- mannaeyjnm Sósíalistafélag var stofnað í Vestmannaeyjum í gærkveldi Stofnendur félagsins voru 181. Sjö manna nefnd var kjörin til þess að undirbúa framhalds- stofnfund, sem haldinn verðu» í næstu viku. Á fundinum töl- uðu Jón Rafnssion, Guðlaugur Hansson, Ingibergur Jónsson, Haraldur Bjarnason, Árni Guð- mundsson, Ásgeir ólafsson og ísleifur Högnason. Gæfíd að síeða** f erðum barnanna Litlu fyrir hádegi í gær var bifreið á ferð suður Rauðar- árstíg. Þegar hún kom á móts við afleggjarann frá Pípugerð- inni, komu, 2 börn á sama sleða eftir afleggjaranum og rann sleðinn undir bílinn milli fram- og afturhjólanna. Annað aftur- hjól bílsins rann yfir sleðann að líkindum milli barnanna. — Þegar bifreiðin var stöðvuð, lágu börnin á götunni fyrir aftan hana. Bar bifreiðarstjórinn þau inn í hús skammt frá og tilkynnti lögreglunni hvernig farið hefði. Lögreglan brá þeg ar við og fór með börnin til rannsóknar á Landsspítalann og reyndust þau lítið eða ekkert meidd. Börnin eru fjögurra ára piltur og stúlka.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.