Þjóðviljinn - 26.11.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 26.11.1938, Qupperneq 1
mmmrnÉ hefst ■ iruallt Frakklari riOuHaginn an. risenker Ætlar Daladíer að banna Kommúnísta- Urvalsflokknr Armanns til Stokktaólms næsta sumar Minnismerki, er Frakkar hafa reist, þar sem þjóðverjar báðjust friðar í stríðstokii fyrir tuttugu árum- | ________________________________________________________________,J Nær 300 manns bætast i at- vinnnleysingjahðpinn i Rejkjavlk á elnni viku Bæjarráð neitar að aoka atvinnnbætnrnar Samkvæmt skýrslu, sem Þjóðviljinn fékk í ' gær hjá Virrnumiðlun arskrifstofunni, var tala skráðra atvinnuleysingja þ. 23. jx m. 1147. Af þessum mikia fjölda manna 'eru aðeins ÍQO í atvinnubótavinnu. Pann '15. nóv. s. 1. var tala skráðra at- vinnuleysingja ekki hærri en 856, en þá voru 250, í átvinnu- bótavinnu. Á rúmri viku hafa jjví bætzt 291 maður í atvinnuleysingjahópinn. Á sama tíma í fyrra voru skráðir at- vinnuleysingjar ekki nema 1032 og af þeim voru 250 í latvinnu- bótavinnu og aðeins tveim dög- um síðar, eða 25. nóvember, var tala þeirra hækkuð upp í 300. Nú fjölgar ekki meir.a fyr en 8. des. n. k. Bæjarráðsfundur var haldinn í gærkvöldi. En ekki þótti þeim, er þar fara með völd, nein á- stæða til þess að breyta fyrri ákvörðunum sínum, þrátt fyr- ir þcssa gífurlegu atvinnuleys- isaukningu síðustu dágana. En nær verður það að telj- ast, ,að Alþýðublaðið taki þessi mál til meðferðar, en að skora á verkamenn að neita atvinnu- bótum, og sama má segja um aðra Skjaldbyrginga, eins og t. d. þá, er á síðasta fundi Sjó- mannafélagsins börðust gegn því, að félagið léti atvinnuleys- ismálin til sín taka, og kys; atvinnuleysisnefnd, er ynni með atvinnuleysisnefnd Dagsbrúnai'. EIíJKASK. TIL þJÓÐVlLJÁNS KHÖFN I GÆRKV. OMMÚNISTAFLOKK- UR Frakhlands hefír dag gefíð út harðorð mótmælí gegn framhomu stjórnarínnar í verhfalls- málunumundanfarna daga. Sömuleíðís hefír flohhur- ínn mótmælt áætlunum Daladíers um að banna Kommúnístaflohh Frahh- lands. Verhlýðssambandíð í Frahhlandí hefír lýst yfír 24 hlst. allsherjarverhfallí tíl þess að mótmæla ráð- stöfunum stjórnarínnar. Verhfallíð er áhveðíð 30. nóv: næstkomandí Stórfelld verkföll hafa brot- izt út í París og í Niorðjur- Frakklandi. Verkföll þessi eru Verkatnannafélagíð Hlif vít- ir baejarstíórn Hafnarfjarðar fyrír aðgerðarleysið í atvfnnuleysísmálunum Franskir verka meíinn í kröfugöngu ekkj skipulögð af allsherjarsam- tökum franskra verkamanna.— Verklýðssambandið hefir þó lýst yfir samúð svnni með verk- faílsmc inum og mótinæli f ,?m- ferði íögregluinnar. Jrf rframt hefir sambandið farið þess & íeii, að verkamsnn sýndu fulla ró. Lögreglan notaðí táragas. Á nokkrum stöðum hefir komið til allharðra átaka rnilli lögreglunnar og verkamanna.— Sumstaðar hefir lögreglan not- að táragas og bcitt byssuskept- unum sem bareflum á verkfalls- menn. ■ Þá hefir á nokkrum stöðum borið við, að lögreglan hefir efnt til óeirða, með það jaað fyrir augum, að ríkisstjórnin gripi til frekari aðgerða gegn verkamönnum. Á nokkrum stöðum, þar sem verkamenn ákváðu í morgun að taka upp vinnu eftir áskor- un verklýðssambandsins, hafa vinnuveitendur neitað að ppna verksmiðjur síuar aftur. FRÉTTARITARI. Aflasöiur. Max Pemberton seldi afla sinn í Hull í gær, 1059 vættir fyrir 937 stpd. Eg- ill Skallagrímsson seldi afla sinn í Hull, 1951 vætt, fyrir 1435 stpd. Kertaljós heitir nýútkomin kvæðabók eftir Jakobínu John- son skáldkonu í Vesturheimi. þorlákur þreytti verður leik- inn á morgun. Haraldur Á. Sig- urðsson leikur aðalhlutverkið. Dagsbrúin heldur árshátíð sí|na í kvöld kl. 9 í Iðnó. Til skemmtunar verður ræða, upp- lestur, söngur og gamanvísur, sem Alfred Andrésson syngur. Loks verður stiginn dans fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar fást á skrifstofui félagsfns í Alþýðu- húsinu iog í Iðnó eftir kl. 4 í dag. Félagsblað Ármamns, 1. tbl. 2. árg. er nýkomið út. Flytur það skýrslu um störf „Ármanns" á síðastliðnu ári eftir formann fé- lagsins, Jens Guðbjörnsson og auk þessa fjölda annara greina um íþróttamál. Félagar í Æskulýðsfylkingu Reykjavíkiur. Fjölmennið í skíðaferðina á sunnudaginn. 7 manna nefnd kosín fíl ad knýja fram svair bæjarsfjomai' víd afvinnu~ kröfum verkamanna* Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði hélt fund í fyrra- kvöld og hafði til umræðu at- atvinnuleysið. — Atvinnuleysið sverfur nú hart að verkalýð Hafnarfjarðar eins og Reykja- víkur, og félagið hefur hvað eftir annað reynt að fá bæjar- stjórn til að hefja vinnu eða bæta leinhvernveginn úr at- vinnuleysinu. En það liafa aldrei,, fengizt ákveðin svör frá bæjarstjórn. Þolinmæði verka- manna er því þrotin og á Hlíf arfundinum í fyrrakvöld var eftirfarandi tillaga samþýkkt. „Fundurinn skorar á bæjar- stjórin að gera aflt s:m í hemrfar valdi stcndur iil að afía sér rekstrarfjár, svo Hji- anbæjaratvinnubóiavinna geti hafizt nú tafarlaiust. Jafnframi krefst fuidiuriiin þcss, að unglingavinna sé nú þegar hafiin. Ennfremiur ályktar 1 fiundurinn að víta það, að eingiu atvinniubófavinna skuli hafa verið framkvæmd í r bænum á þessu hausti. Fund- lurinn samþykkir að kjósa sjö marana nefnd til þess að flytja bæarstjóra og bæjarstjórn þessar kröfur og fá svar. „Fundurinn samþykkir ern fremiur að kallaður sé saman félagsfiundur að vikru liðinni, þar sem mefndir skýri frá þeim svörium, sem hún hefir feingið“. I nefndina voru kiosnir: Helgi Sigurðsson, Þórður Pórðarson ólafur Jónsson, Jón Bjarnason Guðmundur Eggertssion, Emil Randrup og Kr. Sigurðsson. Ennfremur var ákveðið að taka mál „Alþýðusambands- þingsins" svokallaða fyrir á fundinum næsta föstudag. Verkalýður Hafnarfj. sýnir með þessari samþykkt að hann telur sér ekki lengur nægja fög ur orð Skjaldborgarinnar. Hann heimtar loforðin frá síðustu kosningum efnd. Hann heimtar atvinnu, sinn frumstæða rétt. Verkalýður Hafnarfj. stóð teamjajn í vetur til að skapa verk. lýðsmeirihluta í bæjarstjóminni og gerði það. Hann heimtar nú að sjá ávextina af sigri sínum og þiolir ekki Skjaldborginni að svíkja sig um þá. fyrirlestur Gunnars M. MngnAss nm Nýja'Sjáland í Iðnö á morgnn í tilefni þess, að Gunnar M. Magnúss rithöf- æílar að ilytja erindi um þetía nýstárlega og eftirtektarverða efni, hcifur Pjóðv. hjtt Gunnar að máli og spurt um tildrögin að erindi hans. — Eir.s og kunnugt er, hefui ungu fólki hér í bænum ekki verið tíðræddara um annað upp á síðkastið en möguleikana fyr- ir því að komast til Nýja-Sjá- latids, svarar Gunnar. — Ég hef hitt fjölda manna, sem óska eftir fregnum þaðan, ogbrezka ræðismannsskrifstofan hefui tjáð mér, að inörg hundruð manna hafi komið þangað. og gert fyrirspurnir um ýms atriði, er að þessu lúta. Þá veit ég einnig, að margir hafa skrifað til London eftir upplýsingum. Og loks vil ég geta þess, að í undirbúningi mun vera stofnun útflytjendafélags. Ég álít því tímabært ,að tala um þessi mál opinberlega. Ég hef aflað mér víðtækra heimilda um landið og fólkið, sem býr þar. — Hvetur þú fólkið til þess | að reyna að komast til Nýja- Sjálands? — Pví vil ég ekki svara hér. Svar mitt mun koma franr, í er- indinu. Aðgöngumiðar að erindi Gunnars M. Magnúss verða seldir í dag kl. 4—7 e. h. í Iðnó. Sameíníngarflokkur al- þýðu styður eftírtalda men ?íð sijórnarkosn- ngu í sjómannafélagí Reykjavíkur. t formannssæti: Sigurgeir Halldórsson í ritarasæti: Bjanni Kemp í gjaldkerasæti: Rósinkranz Á ívarsson f varagjaldkerasæti: Lúther Grímsson Sjómemn! Kjósið þessa menn til trúnaðarstarfa í þágiu ykkar: Glímufélagið Ármann hefut ákveðið að úrvals- fintJ i leikaflokk karla og kvenna á „Linglaaeu44 í Stokkhólmi á næsta sumri. t ,,Lingiaden“ er fimleikamót, sem haldið er í minningu um 100 ára dánardægur hins heimsfræga sænska fimleika- frömuðs Per Henrik Ling. Hefst þaðl í Stokkhólmi 20. júlí 1939 og stendur til 4. ágúst. Verður þetta eitt merkileg- asta og stórfelldasta fimleika- mót, er haldið hefir verið á Norðurlöndum. Gert er ráð fyrir, að þátttakenndur verði frá flestum Evrópuríkjunum. Norsku iog dönsku fimleika- samböndin hafa ákveðið að senda 1000 manns hvort. Verð- ur það frá hvoru landi 500 rnanna hópar, karla og kvenna. Er það gleðilegt fyrir ís- lendinga, að íslenzkir flokkar skuli einnig koma fram á móti þessu. Af þeirri reynslu, er fengizt hefir af úrvalsflokkum Ármanns, má að óreyndu máli vænta þess, að þeir verði landi sínu til sóma. Sósiaiistaféiag stofnað í Vest- mannaeyjnm Sósíalistafélag var stofnað í Vestmannaeyjum í gærkveldí Stofnendur félagsins voru 181. Sjö manna nefnd var kjörin til þess að undirbúa framhalds- stofnfund, sem haldinn verðun í næstu viku. Á fundinum töl- uðu Jón Rafnsson, Guðlaugur Hansson, Ingibergur Jónsson, Haraldur Bjarnason, Árni Guð- mundsson, Ásgeir ólafsson og ísleifur Högnason. ! Gæfíð að sleða- ferðtim bamaima i í Litlu fyrir hádegi í gær var bifreið á ferð suður Rauðar- árstíg. Þegar hún kom á móts við afleggjarann frá Pípugerð- inni, kiomu, 2 börn á sama sleða eftir afleggjaranum og rann sleðinn undir bílinn milli fram- og afturhjólanna. Annað aftur- hjól bílsins rann yfir sleðann að líkindum milli barnanna. — Pegar bifreiðin var stöðvuð, lágu börnin á götunni fyrir aftan hana. Bar bifreiðarstjórinn þau inn í hús skammt frá og tilkynnti lögreglunni hvernig farið hefði. Lqgreglan brá þeg ar við og fór með börnin til rannsóknar á Landsspítalann og reyndust þau lítið eða ekkert meidd. Börnin eru fjögurra ára piltur og stúlka. J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.