Þjóðviljinn - 27.11.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 27.11.1938, Qupperneq 1
Boris Búlgaríukiomungur. Búlgarair fitfa upp á landa« kröfum. LONDON í GÆRKV. (F. 0.) Til nokkurra óeirða hefur komið á Iandamærum Búlgaríu og Rúmeníu milli rúmenskra og búlgarskra landamæravarða.' Prír Búlgarar voru handteknir. Eins og kunnugt er urðu Búlg- arar að láta lönd af hendi við nágranna sína, er friðarsamn- ingarnir voru gerðir að heims- styrjöldinni afstaðinni, og virð-> ;ist sem kröfumar um endur- skoðun friðarsamninganna séu að verða háværari í Búlgaríu. í höfuðborg landsins, Sofia, hafa stúdentar, sem hallast að nazistum, haft sig allmjög í frammi, gengið um göturnar og hrópað „Heil, Hitler“, og krafizt þess, að Búlgarar fengi aftur þau landssvæði, sem þeir misstu eftir styrjöldina. „Mcrk jasíeí sin w brcnnur, Klukkan um hálfníu í gær- kvöldi kom upp eldur í hús- inu Vesturgata 12 (Merkja- steinn). Kom eldurinn upp ‘ í saumastofu á annari hæð. Slökkviliðinu tókst brátt að slökkva eldinn í bili, en hann leyndist þó í húsinu, og klukkutíma síðar eða um hálf- tíu stóð húsið aftur í björtu báli. Slökkviliðið var enn kall- að á vettvang, en því tókst ekki að slökkva fyr cn húsið var orðið mjög brunnið. — Merkasteinn er steinhús mc(ð timburgólfum og skilrúmum. Ekki var vitað, þegar Pjóð- viljinn frétti síðast í gærkveldi um orsakir brunans. Tvær Shirley Temle bækur eru nýkomnar út. Nefnist önn- ur „Einn dagur úr æfi Shirley Temple“, þýdd af Steingrími Arasyni og gefin út af Ölafi Erlingssyni. Bókin er prýdd fjölda mynda úr daglegu lífi þessarar vinsælu kvikmynda- stjörnu. Hin bókin nefnist: „Shirley Temple í kvikmynd- inni „Broshýr“. Steindórsprent gefur bókina út og kostar hún kr. 1,80 í bandi. * Friðarfélagið heldur opinn fund í Kaupþingssalnum T Eim- skipafélagshúsinu mánudagskv. 27. nóv. kl. 8.30. Fundarefni: F. Braae Hansen frá Haders- lev flytur erindi erindi um sam- búð Dana og Þjóðverja í Suð- ur-Jótlandi, og sýnir skugga- myndir. Aðgangur er ókeyp- is og allir velkomnir. Háskóli íslainds efnir uil minningarathafnar um Harald Nielsson prófessor hinn 30. nóv. kl. 6 e. h. Er minningaraíhöfn f>essi í tilefni af að 70 ár eru Min frá fseðingu Haralds. 3. ÁRGANGUR SUNNUD. 27. NÓV. 1938 276. TÖLUBLAÐ \m Bli hrefst bess að Daladler lepgi niOur unifl. LEON BLUAá Í93 lagi Sígluf|arðar, m um tsæjar^ málasamvíttms vid Alþýðtiflofekssm, EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS SIGLUFIRÐI í GÆRKVELDI Framhaídsstoíníundur Sósíalístafélagsíns var haldínn í gærkveidí. Félagsmenn eru 193. Formaður var hos- ínn Otió Jörgensen, varaformaður Jón Jóhannsson, rít- arí Krísímar Ólafsson, gjaldherí Þóroddur Guðmunds- son, Meðstjórnendur: Gunnar Jóhannsson, Þórhallur Björnsson, Páll Arngrímsson. Fundurínn samþYhktí samníng víð Aiþýðuflokksfé- lagíð um samvínnu í beejarmáium og ennfremur fjár- hagsáætíun félagsíns næsta ár, FRÉTTARITARI. Ofsóknitr gegn verkalýðnum byrjaðar. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV „Lýðveldíssínnaða sósíalistabandalagíð-' hefur mót- mælt ráðstöfur um Daladíers-stjórnarínnar og skorað á hana að afturkalla þær, en hóta að öðrum kostí að láta fulltrúa sína í stjórnínní að segja af sér. Ráðherr- ar „Lýðveldíssínnaða sósíalístabandalagsíns“ eru tveír Leon Blum, forings franskra jafnaðarmafina, heíur krafísí þess fyrír hönd flokksíns ag Dala« díer leggí níður völd. Samband málmiðnaðarmanna í París hefir harðlega mótmælt handtöku verkamannanna, í Re- in.au 1 verksmiðjunum og nefnd fulltrúa frá sambandinu hefur farið á fund stjórnarinnar með mótmælin. 282 verkamenn hafa verið leiddir fyrir dómstólana í dag og eru þeir ásakaðir urn að hafa ætlað sér að efn.a til uppreisn ar. Verklýðssambandið franska greiðir allan kostnað af málsvörn þeirra fyrir réttinum, Dómsniðurstöðum í máli þess- iara verkamanna hefur verið frestað um 3 daga. Aðeins fjórir af þeim hafa hlotið dóm og hljóðar hann á 10 daga fangelsi. Verkamenn í Norður-Frakk- landi hafa lýst því yfir, að þeir muni taka upp vinnu aft- ur á mánudaginn, ef stjórnin heitir að reyna ekki til hefnda. Um allt Frakkland hafa í dag Til Kaupmannahalnará prem sðlarhringom Eimskipafélagið Iætor byggia oýtfzki íarpegaskip. Svo sem kunnugt er, hefur | Eimskipafélag íslands u:ndan- Jarið verlð að vinna að þvf, að smíðað yrði handa íélag.Uin farþega- og fíutíiingaskip, m'kln stærra og hraðskreiðara en þau skip, sem nú era í förum miilli fslands og útíanda. Undirbúningi þessa rnáls er nú það Iangt komið, að stjórn j Eimskipafélagsins hefir 1 i að tilboða hjá 18 skipasmíðastöðv- i um á Norðurlöndum, í Pýzka- landi, Hollandi, Frakklandi, !t' alíu og Stóra-Breilandi. Stærð skipsins á að vera s: m hér segir: Lengd 320 fet, breidd 4-5V2 fet, dýpt 26!,2 fet, og djúprista 16 fet. Til saman- burðar má geta þcss að Gulí. foss og GoðafoES eru 230 fet að lengd, en Brúarfoss og Dettifoss 237 fet. Skipið verð- ur mótorskip með einni vél, l'l cylindra, með 50ÖÖ hcstöfkim. Hraði skipsins í reyrsluför, með fullfermi af stykkjavöru á að verð.a 17U míla á vöku. Með þessari stærð skipsins og hraða- í reynsluför er gengið út frá að meðalsiglingahraði þess á hafi, geti orðið rúmlega 16 sjó- fmílur á vöku. Verður skipið þá rúma 2 sólarhring.a milli Reykjavíkur og Leilh, rúman hálfan sólarhring milli Leith og Kaupmannahafnar, en beina leið milli Reykjavíkur og Kaup- mannahaínar rúmlega 3 sólar- hringa. j Á fyrsla farrými verður rúm fyrir 112 íarþega, á öðru far- rými 60 og þriðja farrými 48. —v Skipið verður 3700 brúttó smálestir. Frystirúm verður í skipinu 30 þús. teningsfet, s:m nægir til að flytja 500 smálest- ir af flökuðum fiski, eða 17 þús. skrokka af dilkakjöti. Að því er snertir útvegun gjaldeyris til skipakaupanna, verður ekkert um það sagt, hver aðstaða félagsins verður í því efni, fyr ea séð verður sam- kvæmt væníanlegum tilboðum hinna erlendu skipasmíða- stöðva, í hvaðá lándi skipið verður smíðað. En ríkisstjórn- in heíir gert J að að skilyrði fyrir tillögum til Alþingis um styrk -fil skipsins, að slík larst fáist á gjaldeyrishlið málsins, sem ríkisstjórn og gjaldeyris- nefnd telja framkvæmanlegp. verið haldnir mjög fjölmenn- ir fundir til þess að mótmæla aðgerðum Daladier-stjórnar- innar. Þrjátfu þúsundir verka- manna tóku þátt í fundi, sem haldinn v.ar í Iþróttahöllinní í París í dag. Jouhaux, ritari verklýðssam- bandsins franSka, hefur skorað á verkamenn til þátttöku í alls- herjarverkfallinu, en beðié menn að fara spaklega að öllu. Katrl Katrlsson kflejatrsffóri á NorðfírðL EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS NORÐFIRÐI I GÆRELDI Bæjarstjórnarfundur var hald- inn hér í dag, og var Karl Karlsson ráðinn bæjarstjóri með 5 atkv. gegn 4. Er Karl ráðinn til eins árs. Sósíalistar og Sjálfstæðismenn greiddú honum atkyæði, Sósfalistar létu bóka eftirfar- andi greinargerð fyrir atkvæð- um sínum: „í sambandi við alkvæÖa- greiðsluna um bæjarstjórann viljum við taka fram eftirfar- andi sem greinargerð fyrír at- kvæðum ökkar: 1. Að við greiðum Karli Kadssyni atkvæði án tillits i’ flokkspólitískra skoðana, er.da er það kunnugt, að hann cr af- skiptalítill um stjórnmál. 2. Að vid sáum ekki að.ra Icið ti! þiss að vinna bug á þv i DALADIER B^ráttan gegn atvinnnleysinn verður aðharOua Mófmælafundtr veirða að hcfjasL Veirkalýð- urinn þarf að sameínasf Neyðin, sem siglir í kjölfar atvinnuleysisins í bænum er orðin gífurleg. Á fjölmörgum verkamannaheimilum er nú þegar sultur. Bæjarstjórn aðhefst ekki neitt. Meira að segja er sagt upp verkamönnum í hafnar- vinnunni, í stað þess að bæta mönnum við í vinnu. Svona tná þetta ekki ganga áfram. Fyrst samþykktir verk- lýðsfélaga og tillögur verklýðs- fulltrúa h.afa engin áhrif, þá verður að grípa til kröfittgri ráðsfafana. At\4nnuleysisnefnd Daysbrún ar hélt fund í gær. Hún mun inú í byrjun næstu viku heim- sækja á ný vfirvöld bæj.ar og ríkis til að bera fram kröfur verkamanna. En það er auðséð að það eitt dugar ekki. Verklýðssamtökin með Dagsbrún í broddi fylk- ingar, verða að skera upp her- ör gegn atvinnuleysinu, með mótmælafundum — og mun nú þegar vera farið að undirbúa það. vandræð.aástandi, sem ríkt hef- i'Jir í bænum, og skapa vinnufrið fyrir sífelldum erjum út af ráðningu bæjarstjóra, og forða bæjarbúum frá þýðingarlausum kosningab.ardaga. 3. Að við töldum, að það væri óviðunandi, að láta fyr- verandi bæjarstjóra fara með staríið framvegis, vegna þess, að reynslan hefir sýr.t, að hann er ófær fit þess- áð gegna því. 4. Með þcssari ráðningu er spöruð allveruleg fjárhæð fyr- ir bæinn, þar sem Karí er ráð- inn fyrir mun lægri laun en fyrverandi bæýrstjon, og á I bæ'.a félapið að njóta s'arfs- j k aTa Ka.r's éskiofra. í stað | þcss að bærinn naut ckkÁ m ma t hl. t a aí s.aríi fyrverandi bæj- j a sljcrr.“ i a-tn Kmls \c:,ða kr. 3600,00, í cn Eyþó. s \: ru kr. 5000,00. Hkt i af h'cisýniíngiutiivi í Rauðjatorjffaiu í Moskva 7. hóvembe'j: í haKt.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.