Þjóðviljinn - 29.11.1938, Page 2

Þjóðviljinn - 29.11.1938, Page 2
Þriðjud^gurinn 29. nóv. 1938. þlÚGVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hœð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), sími 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 Annarsstaðar á landinu kr. 1.50. I lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 2864. Bjðrn Sígfússon; Vídsjá Þjóðvíljans 29. ll. '38 Porít Moirgun^ blaðíd cfefeí — ? Allur heimurinn talar um Gyðingaofsóknirnar eða önnur slík stórhneykslismál fasismaas, — en Morgunblaðið talar um „nýja línu frá Moskva“! Það er þess fyllilega vert fyr- ir Íslendiníga að athuga afstöðu Morgunblaðsins til þess, sem jgerist í Þýzkalandi. Þegar Göring lét kveikja í Ríkisþingshusinu, flutti Morg- unblaðið eitt allra blaða í Norð- ur- og Vestur-Evrópu þáfrétt sem sannleika og trúði henni sjálft að kommúnistar hefðu jkveikt í Ríkisþingshúsinu. Þeg- ar Dimitrioff var fyrir réttinum í Leipzig og hafði samúð alls hins menntaða heims, leit Morg unblaðið á harnn sem glæpa- mann. Og Morgunblaðið hefii enn ekki viðurkennt að nazist- arnir hafi sjálfir kveikt í Rík- isþingshúsinu! Hvað veldur? Þegar ,,fjármálastjórn“ ís- Iands vorið 1936 hafði samið um 4 milljóna króna víxillán hjá Þýzkalandi ( á „clearing“-konto til síðari hluta ársins), ritaðji Morgunblaðið að ríkisstjórninni væri bezt að fara að kefla verk- lýðsblöðin, sjá um að þau ekki flyttu skammir um nazistastjórn ina, fvrst hún skuldaði fé í Ber- l?,n. í hverra nafni heimiaði Morgunblaðið takmörkun á rit- frelsinu ? Þegar Gyðingaofsóknir naz- ista vekja hrylling um allan heim, — þegar hvert einasta blað með nokkurri virðingu fyr- ir sjálfu sér, tekur ákveðna af- stöðu gegn þessum glæp í leið- urum sínum, — þá lætur Morg- unbl. sem minnst yfir, eins og það vilji helzt þegja þennan glæp í hel, — og byrjar á ná- kvæmlega því sama og Göbbels lætur þýzku blöðin alltaf öskra upp með, þegar þarf að reyna að deyfa eitthvert hneyksli: Moskva, Moskva — lína frá Mioskva. Það þarf ekki að eyða orðurrl að heimskunnií í þessum grein- um Morgunblaðsins, þegar það fær þessi köst, Hve fram úr hófi vitfirrt þessi blöð geta gert sig, þegar þau taka undirþetta móðursjúka heróþ Göbbels, sést bezt á því að blaðið skuli halda því fram að t. d. Duff- Gooper, Churchill, Lloyd Georg og slíkir harðvítugir enskir stór veldissinnar breyti eftir „skip- unum frá Moskva“, svo maður nú ekki tali um Attlee, Leon Blum og Kommúnistaleiðtoga Bretlands og Frakklands, sem maður er vanari að heyra Morg unblaðið stagast á í því sam- bandi. Morgunblaðið getur óskapazt eins og það vill. Menn hlægja að Moskva-þvaðri þess — og hláturinn er varasamur fyrir Miorgunblaðsliðið. I. í handarkrikum keisaradæm- isins þýzka lágu fjöllum girt smálönd frjálshuga þjóða, Bæ- heimur og Sviss. Þar höfðu bændur haldið jörðum sínum og sjálfstæði frá ómunatíð, þótt jýmsir höfðingjar hefðu talið sér þar yfirráð og lög- regluvöld. En þegar leið á 14. öld, höfðu Habsborgarar, sem yfirráðin áttu, komizt á kon- ungsstól Austurmerkur og til keisaratignar og þóttust þá hafa nóg bolmagn til að und- iroka þessar smáþjóðir. Bar- áttan varð á báðum stöðunum löng og hörð. Svisslendingar urðu fljótari til varnar og samhen'tiari. Lýð- veldishugsjónin, sem fallið hafði á íslandi á 13. öld, reis á næstu öld með bændum við fjallavötnin í miðjum Ölpum, þar sem hamragarðar og kjarri vaxin klif veittu jafngóða vernd og „bláfjötur Ægis“. Þegar landnemar Vestur- heims höfðu, undir forustu Washingtons, brotið .af sér hið brezka ok og sköpuðu Banda- ríkin, sóttu þeir stjórnarfars- hugmyndir sínar einkum til Sviss. Kantónuskipting þess varð að ríkjaskiptingu Banda- ríkjanna, tungumálafrelsi og trúfrelsi þess varð að mæli- snúru hins vestræna frelsis, og þannig var um margt. Frelsið í Ameríku og frelsið í Sviss gerði frönsku byltinguna 1789 sigurstranglega. Nútímalýð- ræðið er því ættað frá Sviss. En baráttan í Bæheimi sner- ist á trúmálasvið og varð af- drifarík. II Það var uppreisn Jó- hanns Húss gegn páfakirkj- unni, sem1 kveikti eldinn í Bæ- heimi. Landar hans risu gegn konungsvaldi og kirkju í senn og stofnuðu frjálsa söfnuði (með líku fyrirkomulagi og Zwingli og Calvin í Sviss á 16. öld). Þegar Húss var svik- inn í griðum og brenndur, hófst áköf styrjöld í .Bæheimi. Málalið konungs réð ekki við neitt næstu tuttugu árin. Þjóð- in varð ekki kúguð meðan hún var samhent. En þá gerðist það, að flokkur Bæheimsmanna sveik og gekk í lið með kon- Ungi, gegn því að njóta nokk- urs trúfrelsis og ákveðinna fríð- inda. Þá var alþýða Bæheims sigruð í orustunni við Lípan En íslenzkir lesendur eiga heimtingu á að vita, hvernig stendur á afstöðu Morgunblaðs- ins til þýzku stjórnarinnar. Þorir blaðið ekki að Skrifa um Gyðingaosóknir þýzku naz- istastjórnarinnar? Þorir blaðið ekki að skrifa um njósnir þýzku nazistanna í Danmörku? Þorir blaðið ekki að viður- kennyi að nazistarnir hafi sjálfir kveikt í Ríkisþingshúsinu? Og af hverju þorir það ekki? Er það af því ritstjórarnir séu orðnir sammála nazismanum? Eða á þýzka útbreiðslumálaráðu neytið of morg hlutabréf í Morgunblaðinu? E. O. Masarykj á baiasæng’nni. 1434. En Lúther og Calvin hrundu siðaskiptunum fram. Lengi lifði í gömlum glæð- um. í 30 ára stríðinu ’brutu keisaraliðar mótmælendur und- ir sig. Þá var og yfirstétt þjóð- arinnar brytjuð niður og eign- ir hennar fengnar erleinduirj stjórnargæðingum. „Bræðurn- fr“ í Bæheimi og Mæri, kristi- íegt menningarfélag, urðu land- flótta, þar á meðal Comenius, höfundur uppeldisfræðinnar (1592—1671), ásamt tugþús- um landa sinna. En gegnum svartnættið, sem þá tók við, geymdi tékkneska alþýðan stöðugt frelsishug sinn og stað- betri alþýðumenning en aðrir þegnar Austurríkiskeisara. Þjóðarmenning Tékka á 19. öld er verð lengri frásagnar en rúmast hér. En merkilegasti fulltrúi hennar er Tómas Mas- aryk. Hann fæddist 1850. Þeg- iar hann var 12 ára voru So- kol-félögin stofnuð, — íþrótta- félögin, sem tóku Garibalda- sk'yrturnar rauðu fyrir einkenn- isbúning og gáfu þjóðinni lýð- ræðisuppeldið, sem fram á þennan dag hefir dugað henni vel. Og svona gamall var Mas- aryk forseti! Eftir annríka ævi var þessi bókfrægi, hálærði pró- fessor að verða hálfsjötugur og mál að hvílast, — kyrrlátri þjóðarþróun hins undirgefna Bæheims líka komið á viðun- andi rekspöl. — Þá, — allt í einu — var yfir skollið ver- aldarstríð, liðin öld í fjörbrot- um, iðju hennar splundrað, járnhælum járnaldar traðkað yfir þau börn hennar, sem varn- ir þraut, og þá byrjar undarlega ævintýrið um kappann Masa- ryk. III. Það hefst með flótta í járn- brautarlest til Italíu, og lá nærri, að hann næðist, því að hann vildi ekki dylja nafn siti. Masaryk vildi smjúga en aldr- ei ljúga. Fyrsta vísindaafrek hans hafði verið að sanna, að einhverjar ástsælustu sögu- heimildirnar, sem hann og aðr- ir þjóðhreyfingarmenn höfðu stutt sjálfstæðisbaráttu sínái með, væru tómur lilbún- ingur. Og! á flótta í kúlnaregni í Moskva, þegar hann vildi fá íikjól í hóteli, en þurfti til þess ,aðeins að segjast vera skráð- ur þar gestur, —■ gat hann ekki logið því sér til lífs og hljóp heldur aftur í háskann. Stríðsárin fjögur svaf Masa- ryk ekki fullan svefn mánuð,- um og missirum saman. Hann var ýmist á ferð og flugi að | skipuleggja Tékka, sem erlend- i is dvöldu eða voru „hertekn- ir“ (þ. e. stroknir úr her Aust- urríkis yfir til Rússa), eða hann dvaldi í höfuðborgum Banda- manna og vann að því, að stjórnir þeirra viðurkenndu og styddu tékkneskt ríki á vænt- anlegum rústum keisaradæmis- ins eftir stríðið. Hvort tveggja heppnaðist . vonum framar. Tékkahersveitirnar urðu fræg- ar af framgöngu sinni, en Masa- ryk og Benes svo áhrifamiklir hjá stjórnum Bandaríkjanna og víðar, að við refskákina í Ver- sólum á eftir misstu Tékkar ekkert af því, sem þeim var kappsmál að ná. Enginn þarf að halda að von- irnar hafi alltaf verið bja.rtar þessi ár eða baráttan létt. Eitt fyrsta áfallið, skömmu eftir flóttann, var frétt að heiman um, að sonur hans væri dauð- ur úr taugaveiki, sem hann hafði fengið við að hjálpa flóttamönnum í Galizíuósigri Austurríkishersins. Fjand- menn Masaryks í klerkahópi í Prag sendtf honum nafnlaus kristileg áminningarbréf um, að þarna sæi hann „guðs fing- ur“, og fleiri storkanir. En það herti aðeins Tómas Masaryk. Einu sinni var hann að því kominn að fara heim til að láía keisarastjórnina hengja sig — í þeirri þeirri trú, að píslar- vætiið myndi gagna tékknesku þjóðinni meir en starf hans. Þegar sigurinn vannst 1918, stóð ekki á þjóðinni að mynda ríki Tékka og Slóvaka. Masa- ryk var í Ameríku, er honum barst fréttin um, að hann væri kjörinn ríkisforseti. IV. „Hlýtt, þétt handtak, engin gleraugu, gamals manns augna- ráð, hvítar, stríðar hærur, heil- ar tennur, mikið yfirskegg, ör- lítið neðrivararskegg, nýrakað- a:r kinn.ar, hvasst nef, týpiskur bóriida-svipur, alveg laus við höfðingjabragð eða mennta- mannskeim, heldur eins og hrukkótt, stórgert steinandlit komið upp úr akurmold lands- ins“. — Þetta er lýsing ferða- manns á hálfníræðum syni öku- manns og eldabusku á einu keisaralega stórgóssinu í Bæ- heimC Raunar gæti það verið lýsing einhvers bóndans þar á dögum Húss eða Comeniusar, því að sagan um syni alþýðunn- ar endurtekst í sífellu hjá hverri þjóð. Á grafarbakka nálgast margir upphaf sitt ákaf- lega. Þess vegna furðar engan, þótt það komi upp, að lýsing- in er af Tómasi, sem þráði í bernsku að reka keisarahyskið af „góssinu“, komst fyrir harð- fylgi góðrar móður að járn- smíðanámi, síðan kennaranámi og varð. óvænt prófessor, en endaði með því að reka keisara- hyslcið og allt það „slegti“ úr föðurlandi sínu og vera svo hátt á annan áratug leiðtogi þess og forseti. Með þessa mynd fyrir augum skiljum við samhengið í lífs- verki Masaryks og skiljum kannske líka þessa stoltu auð- mýkt, þar sem hann hefur lýst mannkynshlutverki sinnar dáð- ríku þjóðar: „Lítið þjóðbrot í alheiminum verðum við alltaf. En þegar smáþjóð tekst að skapa eitthvað, felst í þeirri gjöf óútreiknanlegt, sjaldgæft verð- mæti, líkt og felst í skerf ekkj- unnar.“ V. Masaryk er eins og tákn- mynd þjóðarinnar og hetjan í stórbrotnum, sígildum harmleik. Dramatísk stígandi leiksins ineir en heila öld er rökrétt og eftir fullkomnustu listareglum. þar sem alþýða Bæheims og Slóvakíu berst fastar og fast- ar fyrir réttindum sínum og færist stöðugt nær fullnaðar- sigri. Fullveldi ríkisins 1918 var glæsilegur áfangi. Sigur á kreppu og fasisma átti að verða hinn næsti. Við lát Masaryks haustið 1937 nálgast leikshá- mark. En einmitt 1918 og í beinu framhaldi af þeim sigri varð ríkið háð sigurvegurum stríðs- ins, einkum Frökkum. Af því spratt, er á reyndi, hatur Þýzkalands, flærð af hendi enska íhaldsins og auðvaldsins og svik1 Frakka. Einmitt eftir sigurinn 1918 mistókst líka það, sem ekki mátti m.ijstakast, að Iaða til sam- starfs alla beztu krafta þjóð- Þrotanna í Tékkóslóvakíu. þjóðbrota, sem lifað höfðu þar saman óralengi og blandað mjög blóði, en ekki tungum og venjum, svo að jarðvegur var til að efla óvild mcð þeim. Masaryk og Benes höfðu orð á kantónuskiptingu að sviss- neskri fyrirmynd, en réði hvorki víð þá láusn máisins iné aðra, Sambýli margra þjóða í einu ríki er svo vandasamt á okk- ar tíma, að endurbót á því ætl- a:r hvergi að hepnast nú, nema í Sovétríkjunum, — því að sósíalisminn einn gefur fulla lausn á þeim vanda. Þó að Masaryk og beztu samstarfsmenn hans eins og Benes væru ákveðnir vinstri menn bæði í orði og fram- kvæmd, voru þeir alltof fjarri sósíalismanum til þess að þora að beita þeim átökum við kreppuna, sem þurft hefði, ■enda gátu þeir það ekki fyrir borgarastétt landsins. Þeir létu jafnvel viðgangast, að erlend firmu mútuðu innlendum at- vinnurekendum til að loka verksmiðjum og keppa ekki við sig á ’markaði og að þýzka auð- valdið kæmi litlafingii sín- um að/ í ótal fyrirtækj'um, sam- tímis því, sem þýzkúr nazismi Bflcf arsfféf afeosn - ín$ín á Norðfírðí (Frh. af 1. síðu.T um sigri um framkvæmd kosn- ingaloforðanna, — og ákallasvo atvinnurekendur núna um hjálp á móti verkalýðnum. Og sízt ferst þessum mönnum að ó- skapast út af bæjarstjórakosn- ingunni á Norðfirði, sem sjálfir kusu formann íhaldsins á Seyð- isfirði, Jón frá Firði, fyrir bæj- arstjóra þar, þó þeir hafi haft hreinan meirihluta þa:r með Framsókn. Það, sem gerist á Norðfirði nú, sýnir að vaxandi róttækni og kröfur verkalýðsins um at- vinnu knýr jafnvel fulltrúa Sjálf stæðisflokksins á einstaka stöð- um þr • s~m yfirgnæfandi meiri- hluti fólksins, einnig fylgjenda Sjálfstæðisfl okksins sr alþýðu- fólk, til að láta undan kröfum fólksins, þegar Skjaldborgin svíkur það. Það gefur Vonir um það að alþýðan, sem fylgt hefur íhaldinu, sé að byrja að taka höndum saman við sósíalista um að knýja fram frumstæð- ustu hagsmuni sína, hvað sem íhaldsforustan í Rvík segir. Alþýðublaðið talar um kosn- ingar og er digurbarkalegt. Pappírinn í Alþýðublaðinu þolir mikið, en ætli Alþýðuflokkurinn megi ekki hrapa úr 6 niður í 3 bæjarfulltrúa á einu ári, þó hann fari ekki lengra strax? Vitanlegt er, að þó kosningar yrðu, er engin trygging íýrir að Sósíalistaflokkurinn næði meir en 4 bæjarfulltrúum, og þá væri allt við sama. Eo þorir Alþýðiublaðið að láta leggja framferði Skjaldborgar- innar undir dóm verklýðsfélag- Buna á Norðfirði og skuldbinda Skjaldborgina til að hlíía þeim? dómi? í Sevilla lézt kapelán nokkur 121 árs. Hann vígðist 99 ára og hafði gifzt 5 sinnum. Átti hann '42 bðrn í hjónabandi og 9 utail hjá. Hann eft- irlét 300 ættstofna, og var hann alla ævú mikils metinn maður —, hafði farið margar sjóferðir og kunni 7 tungumál. var æstur upp í atvinnuleys- ishéruðunum. Osigur stjórnar- innar í þjóðernamálunum staf- ■aði af sigurleysi hénnar í öðr- um skipulags- og atvinnumál- um. Þegar Svisslendingar sórust í varnarbandalag og sköpuðu ríki, voru þeir ein iog samhent alþýðustétt. Ódauðlegt tákrj hins samvirka anda með þeim er sögnin um Arnold bónda Winkelried 1386; er liann mælti og hljóp fyrstur á spjótaröð riddarafylkingarinnar: „Sjáið fyrir konu minni og börnum; ég skal ryðja ykkur braut“ — og yfir spjótin, sem í líkama hans festust, stikluðu félagar hans:,, rufu skjaldfylkinguna og sigr- uðu. Sem ein stétt, þótt með 4 tungum væri, reyndust þeir jafn ósigrandi með gulli og fag- urgala sem vopnum. Orslitaósigur þessa harmleiks stafaði af því, að Masaryk, sonur alþýðunnar, byggði ekki ríkið á henni öllu öðru framar og óháð mismunandi tungum, — heldur byggðihann á sandi, þar sem var geðþótti Breta, Frakka og sérgóðr.ar biorgarastéttar, fullrar af ban- vænum þjóðernishleypidómum sundurleitra tungumála. Þó að Framh. a 3. síðu..

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.