Þjóðviljinn - 29.11.1938, Page 3

Þjóðviljinn - 29.11.1938, Page 3
PJÖÐVILJINN Hvori scm vagními yðar eir gamall eda nýr, hvorfi sem hann er Ford, Chtrysler eða af hvaða gerð sem er, f»á er visfi, að Gargoyle Mobiloíl býðrnr yður 6 aíbragðs kosíi, Alfit frá fyrstu byrjun bíf- reíðasmíða hafa verkfrasðíngar Vacuum Oil Co« framleítfi sérstaka smurníngsolíu fyrír hverja nýja bífreíðafiegund, sem komíð hefír á mark^ aðínn, Pess vegna fylgír GARöOYlE MOBIL** OIL allfiaf fjróun fiœknínnan Þriðjudagurinn 2Q. nóv. 1Q38. Hversvegna gorir SSjaldborgin ekfii að hætta ð aílsherjarátkvæðágreiðslu i Sjð- æannafélagi Reykjaviknr? Sjömenn, komið á kjörstaðinn og kjósið þá eina er sameiningarmenn styðia (afn«gömul fyrsíu bífreiðfnnL Jafn«ný síðusfiu gerðínnL Fæsf víd alla BP"«benzín~! geyma á landinu Gargoyle Mobiloil OUnverztnn íslands h.f. Adalsalar á Islandí fyrír Vacuum Oíí Co, em Á síðasta fundi Sjómannafé- lagsins báru Sameiningarmenn fram eftirfarandi tillögu: „Fundur í Sjómannafélagi Reykjavíkur, haldinn 23. nóv. 1Q38, samþykkir, að jafnhliða kosningu félagsstjórnar fari fram allsherjar atkvæðagreiðsla um eftirfarandi spurningu: „Ertu samþykkifjr því, að Sjó- mannafélagið sé óháð póFtísk- !um fiokk.jm iog að kiörgengi til allr.a trúnaðarstarfa fyrir fé- lagið sé algjörlega frjálst og óháð pólitískum sknðunum? Kjörseðillinn sé þannig út'bú- inn, að hægt sé að setja kross við já eða nei“. Maður skyldi ætla, eftir skrif- um Alþýðublaðsins að dæma, að Skjaldbyrgingar tækju þess- ari tillögu fegins hendi til að sanna á þann hátt hinar háværu fullyrðingar sínar ium andúð sjó manna gegn óháðu fagsam- bandi. En það var öðru nær. Þegar komið var að því að ræða þessa tillögu, fengu þeir eina af sínum alkunnu „samþykkt- um“ fyrir því að slíta fundi og fresta tillögunni til næsta fund- ar, sem ekki einu sinni guð á himnum veit, hvenær verður haldinn. Menn spyrja — og það jafnvel margir, sem fram að þessu hafa fylgt þeim Sigur- jóni og Sigurði, hversvegna þeir hafi ekki viljað láta sem flesta af félögum Sjómannafélagsins fá tækifæri til þess að segja álit sitt um þetta umþráttiaða mál? Hversvegna mega þeir fé- lagar Sjómannafélagsins, sem era við atvinnu sína úti á mið- um landsins, ekki segja álitsitt? Það er auðvitað vegna þess, að þeir Sigurjón og Sigurður hræðast svör þessara manna, þeir vita, að hugmyndin um óháð fagsamband á miklu meira fylgi innan Sjómannafélagsins en þeir láta í veðri vaka. Þeir vita líka, að framkoma þeirra 'á þingi Alþýðusambandsins og sú hlutdeild, sem þeir áttu i því að herða á hinum pólitísku einokunarákvæðum Skjaldborg- arinnar, er fordæmd af stórurn og vaxandi hóp sjómanna. Að mikill hluti Sjómannaféalgsins lítur á þessi ákvæði sem skerð- ingu hinna almennustu mann- réttinda, enda eru engin dæmi slíks þar sem verklýðshreyfing- in er frjáls. Þeir Sigurjón og Sigurður vita ennfremur, að þessi réttindi, sem þeir búast nú til að einoka fyrir sig og sína nóta, eru talin alveg sjálf- sögð innan allsherjarsamtaka stéttarbræðra okkar á Norður- löndum, svoi ekki sé lengraleit- að. Er hægt að telja slíkt fyrir- komulag eftirsóknarvert fyrir Sjómannafélagið, að ónytjung- urinn Ólafur Friðriksson, hafi rétt til að skipa málum sjó- manna, en reynsla og þekking( Rósinkranz ívarssonar, hins gamla og þrautreynda sjómanns og baráttumanns, útitokuð? Eða er þaði máske sá verðleiki Sig- urjóns Ölafssonar, að hafa árum saman étið brauð sitt úr liendi ríkisstjórnarinnar, — þeirrar rík isstjórnar, sem setti gerðardóm- jnn á sjómenn síðastliðinn vetur —, sem gerir hann svo miklum mun hæfari að leysa vandamál sjómanna, að setja þurfi ákvæði í lög Alþýðusambands- ins, sem útiloka t. d. mann eins Þorstein Guðlaugsson báts í rnann á Hannesi ráðherra, sen» hefur unnið á sjónum í tugi ára, og ávallt reynzt samtök- um sínum trúr? En í staðinn fyrir þetta eru sjómönnum sendir atkvæðaseðl- ar um borð í skipin, þar sem svo að segja einlit hjörð er í kjöri. Er það fyrst og fremst Sigurður Ólafsson, sem er á- Efn feiróna cif ad vístfi ©fefeí síóf petilsiígiír, en mögnleífe^ arnír ad fá Iiana margend^ iirgreídda ern þó stórir* Munið að siðtisffj dagar happdræffísíns eris ffjótir að líða. Aðeins 2 dagar þangað fíl að dregið verðnr. Afh. Peír sem hafa ekkí enn gert upp fyrír selda míða, eru beðnír að gera það kl. 6—7 í kvöld á skrífstofu Happdrættisíns, Hafnarstrætí 21. Hver eígnast bátslíkanlð. sem allír víldu smíðað tiafa. byrgur fyrir því, þar sem hann með frekju og blygðunar- leysi fékk því áorkað, þegar gengið var endanle^a frá list- ;a,num, að nærri ■'einvörðungu tagl hnýtingar st jórn a rinnar skipuðu þriðja sæti listans. Það kosningafyrirkomu’ag, sem ríkt hefir undanfarið í Sjómannafélaginu, er óþolandi, en lýsir þó vel þeim aðferðum, sem beitt er allsstaðar þar sem lítilmenni verja forréttindi sín. Þeir fétagsmanna, sem ekki eru á sjó og kjósa því á skrifstofu félagsins, hafa þurft að greiða atkvæði sitt undir nefi gjald- kerans. Þá hefir kosningin ekki verið bundin við neinn ákveð- inn tíma dagsins, og hefir Sig- urður Ólafsson látið menn kjósa á öllum tímum dags. Auk alls þessa, hafa andstæðingar stjórnarínnar aidret haft neitt tækifærl tií að fylgiast kosuíngunni né talningu at- kvæða. En það ér yfirleitt mein- ing þeirra Si^urjóns og Sig- urðar, að kosningar innan fé- lagsins séu skoðaðar annað og meira en einber skrípale,ikur, 1 með hinum gamla „hamingju- sama“ endi, að þeir og tagt- hnýtingar þeirra séu kosnir „með yfirgnæfandi meirihluta" þá verður að eiga sér stað gagngerð breyting1 á starfshátt- um þessara manna. Það verð- ur þegar að uppfylla þær lág- markskröfur, sem hver siðað- ur maður hlýtur að gera um fyrirkomulag kosninga, en þær eru m. a.:: 1. Að kosning á skrifstofu fé- lagsins fari aðeins fram á skrifstofutímanum frá 4—7, eða öðrum titgreindum tíma. 2. Að óheimilt sé að kjósa nerna í kjörklefa. 3. Að andstæðingar ineiri hluta stjórnarinnar hafi íulltrúa, sem fylgist með kosningunni frá degi til dags og sé við- staddur talningu atkvæða. Að lokum þetta: Þessi kosn- ing er þrátt fyrir a!lt það eina tækifæri, sem sjómenn hafa nú í svipinn, til þess að segja á- lit sitt á ráðsmennsku Sigurjóns og félaga hans. Einasta vonin til þess að Siómannafélagið geti aftur skipað þann ivirðu- lega sess, senr það eitt sinn skipaði innan samtaka alþýð- unnar, er sú, að alli.r þeir tmörgu, sem um langan tíma hafa kvartað undan heiguls- hætti og úrræðaleysi stjórnar- 1 innar á öllum sviðum, samein- ist um að gera á þessu breyt- ingu. |Dess veF:?a ríður á, að msmi drdft ekkí afkvæðum sín- um, cr, kjósi þá e’ra, sem sarrj ewifngarmern styðja, .:n það era: t formarnssæti: Sigurgeir Hafldórsson. í ritarasæti: Bjami Kemp. í gj^aldkerasæti: Rós’nkranz Á. Ivarsson. í varagjaldkerasæti: Lúther Grímsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.