Þjóðviljinn - 29.11.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.11.1938, Blaðsíða 4
ap l\íy/a T5io sg I fi-æffláíigía® hondum eftir eriska stórskáldið R. L. Stevenson, sem am- erísk stórmynd frá Fox, Saga þessi hefir komið út í ísl. þýðingu eftir Guðna Jónsson magister. Aðalhlutv. leika: Warner Baxter, Arleen Whelain og Freddie Barthotomew Næturlækmir: Björgvin Finns- son, Garðastræti 4, Sími 2415. Næturvörður er í Reykjavík- ur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Skipafréttir: Gullfoss var á Dýrafirði í gær, Goðafoss er í Khöfn. Brúarfoss fór frá Hull í gær til Leith, Dettifoss er í Reykjavík, Lagarfoss er á Ak- lureyri, Selfoss er á leið til Eng- lands frá Siglufirði, Dronning Alexandrine kbm frá útlöndum í gær, Lyra kom frá útlöndum 1 gær. Frá höfninni: Geir kom frá útlöndum á sunnudagskvöldið. Baldur, Þórólfur og Kári komu frá útlöndumj í fyrrinótt. Reykja borgin kom af veiðum í gær. Enskur togari kom hingað í gær til þess að taka fiskiskipstjóra. U. M. F. Velvakandi heldur Farfuglafund í Kaupþingssaln- ura í kvöld kl. 9. Húsinu verður lokað kl. 10. Lúðvík Guðmunds- son flytur erindi og sýnir sk'uggamyndir frá starfsemi Vinnuskólans. VerklýSsfélag Akraness hélt árshátíð sína á laugardaginn. Fór hún vel fram og var fjöl- sótt. Lúðrasveit Reykjavíkur hefur farið þess á leit við bæjarráð að það hlutist til um að fáist ókeypis rafmagn til upphitunar á Hljómskálanum við Tjörnina. V.ar rafmagnsstjóra heimilað að láta rafmagnið í þessu skyni með þeim kjörum, sem bezt eru veitt. Skautafélag" Reykjavíkur hef- ur óskað eftir því við bæjarráð, að tjörnin yrði lýst þegar skautasvell er á henni. Bæjar- ráðið samþykkti að setja upp ljósastaur á tjarnarbrúnni og var bæjarverkfræðingi falin umsjá málsins. Kviknaði frá straujárni. Rann- sókn á brunanum í „Merkja- steini“ hefur nú leitt það í ljóss :að íkviknunin var út frá strau- járni í saumastofu á annarihæð Stúlkurnar sem unnu þar höfðu brugðið sér frá til þess aðhlus'.a á útvarpsleikritið en ekki athug- að að taka strauminn af járninu. Fundur í 4. deild: í kvöld' verður 1. fundur 4. deildar Só- síalistafélags Reykjavíkur í Hafn arstræti 21. Félagar á svæð- inu milli Lækjargötu og Bar- ónsstígs og norðan Bankastræt- is og Skólavörðustígs tilheyra 4. deild. þJÓÐVILJINN Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnit. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þýzkukennsla, 3. fl. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla. 18.45 Enskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Erindi Búnaðarfélagsiins: Um sauðfjárrækt, II., Halldór Pálsson ráðumautur. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. P20.15 Erindi: Sjómannalíf á síldveiðum, II., Bárður Ja- kobsson stud. jur. 20.40 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Fræðsluflokkur: Háva- mál, I., Vilhjálmur P. Gísla- son. 21.05 Symfoníu-tónleikar: a. Tónleikar Tónlistarskólans. 21.45 Fréttaágrip. 21.50 Symfóníu-tónleikar, plötur b. Konsert fyrir Iágfiðlu eftir Hándel o. fl. 22.15 Dagskrárlok. AHír meðlimir Æskulýðsfylk- ingarinnar eru beðnir að mæta í kvöld kl. 6 síðd. á skrifstofu sambandsins í Hafnarstræti 21. Áríðand’. Mætið stundvíslega. Kafflsalan Hafnairsfffæfí 16. Heít og höld og súr svíð allan dagínn. Þétr asífuð að reyina kolin iog koksið frá Kolaverzlun Sípfðar Ólafssonar i Símar 1360 og 1933. Nibhi Nfs og margar aðrar íegundír af mof« ivuin fíl að fesfa á barnaföf, fæsf í VESTU Laugaveg 40. Innílegt þahhlæti fyrír auðsýnda sarnúð víð fráfalf og jarðarför mannsíns míns Jóns Guðmundssonar frá fiausthúsum Sérstahlega þahha ég stjórn Dagsbrúnar fyrír þá vírð- íngu er hún sýndí jgömlum félagsmanni. Fyrír hönd fjarstadds sonar, fósturbarna og annarra vandamanna. Sígríður Þórðardóffír 4. d&íld 4, deíld Sósíalístafélags Reyhjavíhur heldur stofn- fund sínn þriðjudagínn 29. þ. m. hl. 8,30 e. h. í Hafn- arstrætí 21 (uppí) Umdæmi 4. deildar: Austan Lækjartorgs og Kalkofns- vegs, norðan Bankastrætis iog Skólavörðustígs (að þeim göt- um meðtöldum) ,að Barónsstíg. DAGSKRÁ: 4. Upplestur: Jóhannes úr 1. Kosning stjórnar. Kötlum. 2. Stefna flokksins — erindi. 5. Önnur mál. 3. Starfsemi deildarinnar. 6. Gítarspil. Víð treYstum fastlega að allír félagar mæti stund- víslega. Engínn má láta síg vanta er víð nú mætumst í fyrsta sínní. Shírteíní verða afhent á deíldarfundínum. llndíirbiíníngsnefndín. FullveldisiagoaOuF Æskulýðsfytklngarínnnar verður hafdínn míðvíkudagskvöfd 30, nóv, kl, 8,30 í Iðnó, Fjölbreyíf skemmfískirá! Dans — Góð músík Nánar í Þíóðvfljanum á morgun Aðgöngumíðar seldír á shrífstofu sambandsíns, Hafn- arstrætí 21 hl. 5—7 e“ h. RAUÐI KROSS ÍSLANDS Nðmskelð í hjúkrun iog hjálp í viðtögum hefst mánudaginn 5. des- ember. Tilkynnið þátttöku á skrifstofu R. Kr. I. í Hafn- arstræti 5, sími 4658._____________________ Tómas Masaryk Framh. af 2. síðu. alþýðan í landinu vissi, hvers vænta mátti, heimtaði að berj- ast heldur en fórna frelsi sínu og hagsmunaviðreisn síns fjall- girta, óskiptianlega föðurlands og þó að hún ætti ekki einn Arnold, heldur tíu þúsund, — þá varð hún ,að þola hrakfar- irnar við Lípan í annað sinn eftir aldirnar fimm. En hvort sem það svartnætti erlends og innlends fasisma, sem nú sýnist lagzt yfir landið, verður langt eða skammt, hlýt- ur að fara sem fyrr, að alþýða Bæheims þoli það og á eftir að hrinda því af sér. Forsætisráðherra iog frúhans! taka á móti gestum milli 3 og 6 1. desember, í tilefni af 20 ára fullvcldisafmælinu. Leikfélag Reykjavíkur byrjar að nýju sýningar á hinum vin- sæla ganianleik „Porlákur þreytti“ í kvöld. Aðalhlútverkið leikur Haraldur Á. Sigurðsson. Mmningarathöfn um Harald prófessor Níelsson. Háskóli Is-. lands heldur minningarathöfn um Harald prófessor Níelsson á sjötugsafmæli hans hinn 30. jióv. í Gamla Bíó kl. 6 stund- víslega. Prófessor Ásmuudur Guðmundsson flytur erindi um Harald Níelsson. Nokkrum að- göngumiðum er enn óráðstafað pg geta þeir, sem vildu vera viðstaddir athöfnina, snúið sér til skrifstofu háskólans þriðju- dag og miðvikudag kl. 10—12. Súðln var væntanleg til Húsa- Víkur kl. 6 í gærkvöldi. UINiðið Þjóðvlljain GamlaDlo % « Firumskóga^ sfúlkan. GuIIfalleg og hrífandi kvikmynd, tekin á Suður- hafseyjum af Paramount- félaginu. Aðalhlutverkin Ieika: Dorothy Lamiour og Ray Milland leikendurnir úr hinni vin- sælu mynd „Drottning frumskóganna" er sýnd var í Gamla Bíó í fyrra- vetur. Pessi mynd er öll tekin í eðlilegum litum. T echnioolor. Sevkpvficaf fý Porlákur þreyffi' Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Haraldur Á. Sigurðsson. Sýning; í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Kaupum allskoinar útlendar pg innlendar bækur og bækl- inga hæsta verði. — Danskir, enskir og íslenzkir rómanar seldir afar ódýrt. — Margar góðar bækur fyrir hálfvirði. Bækur teknar í skiptum. Fionnbóksaíao Laugaveg 63 Áður Drífandi. Kaupendur Þ|óðvíl|ans eru ámínntír um að greíða reglu- lega áshríftagjald Dráttarvextir af tekju- og eignarskatti Dráttarvextir af tekjiu- og eignarskatti hækka um 1/2% um mánaðamótin. þeir, sem vilja losna við hækkiunina, verða að greiða skatt sinn fyrir 1. desbr. n.k. Sktrífsfoía tollsfíóra, Arnarhválí /Áikki Aús lcndir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir bömin. 23. Og hér kemur gamall kunn- Sei, sei, sei! Naumast að hon- ingi, sem hlakkar til að kom- um þykir vænt um þig, Mikki. ast inn í frumskógana. Hann — Svona, Loðinbarði, láttu er víst ekki hræddur við neitt. ekki syona, karlinn — — en hvað gengur að Rata? Hann er þó ekki orðirín hrædd- ur strax, — hetjan, sem ætl- aði að berjast við ljón og mannætur. Hvað var þetta? Ég sádyrá miðjum veggnum. Er gg far- inn að sjá ofsjónir? En aðkoma með þetta villidýr inn í hús. -»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.