Þjóðviljinn - 30.11.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 30.11.1938, Page 1
VILJIN t 'j tmmm 3. aRGANQOR MIÐVÍKUD. 30. NÓV. 1938. 278. TÖLUBLAÐ. Vasandi mólþrói gaga Daladiar i Radlkalallokfcaam EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV Allsherjamirkíailíd í FrafekSaiidi hefsí á míö** næílí í nóif. Práít fyrír hóíanír rihássííórnarínnair bíría verhlýðssamböndín nú hverfi af öðru hvöfi fiíl meðiima sínna ua þáfififiöhn í allsherjarverhfall- ínu, þar á meðal smáhaupmenn og íðnaðar- menn. Fransha sfijórnín hefnr seífi herlíð í fjölda verhsmiðja á Norður^Frahhíandí og láííð fiaha höndum tvo sfijórnarmeðiími járnbrautamanna- sambandsínsn Semard og Jarrígíon, Samband járnbraufiamanna hefur svarað á« rásum ríhíssfijórnarínnar með endurfiehínni áshor- un líl meðlíma sínna um þáttfiöhu í allsherjar« verkfallínu. Samband lögreglumanna, er ekki tekur þátt í allsherjarverk fallinu, hefur samþykkt harðorð mótmæli gegn „neyðarráðstöf- unum“ Daladier-stjórnarinnar. Einn af þekkthstu þingmönn um Radikala-fíokksins Elbel, hefur lýst yfir að hann teljiráð- stafanir Daladiers hættulega og ófyrirgefanlega Ögrun til alþýðu samtakanna. í aðaiblaði Radikala-flokksins „Oevre“, k'refst Bayet, ejinn af leiðtDgum flokksins, þess að þingið verði tafarlaust kallað saman. I jafnaðarmannablaðinu „Populaire“ leggur Leion Blum áherzlu á, að Daladier hafi hvað eftir annað’ gengið á gefin lof- orð um að kalla þingið saman. Á því megi engin bið verða. Pingflokkur jafnaðarmanna tek- ur undir þá áskorun. Samband uppgjafahermanna hefur gert tilraun til málamiðl- unar. Var þeirri viðleitni vel tekið af Verklýðssambandinu ein neitað þvert af Daladier. Krafðist hann þess að allsherj- arverkfallinu yrði aflýst, að öðr- um kösti kæmu engir samning- ar til greina. Fangar úr stóru fangelsi í París hafa verið fluttir burt, því að stjórnin gerir ráð fyrirfjölda handtökum á foringjum verkð- manna. FRÉTTARITARl. Á hverju sérðu að verzlunar eigandinn er Qyðingur? Á hverju? Á því að þessi pels passar á konuna miína. BjðingaolsókDlr halda enn áfram í Þýzialandi LONDON f GÆR. FÚ. Gyðingum í Pýzkalalndi hei;- ur verið bannað að vera á göt- um úti í þýzkum borgum frá kl. 12 á hádegi næsta laugardag .til kl. 8 að kveldi, en þann dag fer frami söfnun til Vetrarhjálp- arinnar. Fimmvelda ráðstefna hefst í Pmg Sam» Fondon í lok þessarar viku til þess að ráðgast um fiótta- mannamálið og taká ákvarðan- ir þar að lútandi. Er starf nefnd arinnar framhald þeirrar starf- semi, sem grundvöllur var lagð- ur að á Evian-ráðstefnunni. I Stpkið sjálfboðaiið- ana! Tveir af íslenzku sjálfboða- liðunum á Spáni eru á heim- leið, en einn þeirra liggur á sjúkrahúsi suður á Spáni. Pessir ungu verkamenn fóru til Spánar til að berj- ast fyrir málstað lýðræðisog frelsis, en ekki í neinni fjár- aflavon. Enda koma þeir heim jafn fátækir iog þeir fóru. Og á Spáini skortir mat og fleiri nauðsynjar. Æskulýðsfylkingin hefur ákveðið að gangast fyrirsöfn un til að hjálpa sjálfboðalið- iunum og kosta heimför þeirra. Er skorað á meðlimi Æskulýðsfylkingarinnar í Reykjavík að koma strax í dag á skrifstofuna í Hafnas- stræti 21 og taka þar söfnun- arlista. Tekið á móti söfnunarfé í Hafnarstræti. 21 og á af- greiðslu Þjóðviljans. Stjórn Dagsbrúnar og stjórn Sósíalistaflokksins hvetja meðlimi sína til virkr- ar þátttöku í söfnuninni. Fíne o$ Ketres efsííir é sháhmótínu í Amster* dam, Bofvínníh þríðjí Lokaniðurstöður frá skákþing inu í Amsterdam liggja nú fyr- ir. Fine og Keres hafa hlotið 8y2 vínning hvor, Botvinnik hef ur fengið 7Va vinning, Aljechin og Resevsky hafa fengið 7 vinninga hvor, Euwe og Capa Blanca 6y2 vinning hvor og Flohr hefur fengið 41/2 vinning. Viðsklptasðmilngar Islend- ingaoo Norðmannastrandá? Ríkisstjórnin hefir sent blöð- unum svohljóðandi tilkynningu: Samningaumleitunum þeim milli Islands og Noregs, sem hófust í Oslo þ. 11. þ. m. var lokið til bráðabirgða þ. 26. s. m. Seinna mun verða tekin á- kvörðun um, hvort samninga- Umleitununum skuli haldið á- fram, og þá væntanlega í Rvíkt í ársbyrjun 1939. Samkomulag hefir orðið um, að uppsagnar- frestur viðskiptasamkomulags- ins frá 1932 skuli framlengd- ur um 3 mánuði, til 1. marz 1939, þannig að það falli úr gildi 1. júní sama ár,- Félagíd skoirair á önmur verkíýdsfélög að vera Nýít gagnfræðaskólahús á Isafirði vígt á snnondaginn mcð í skipulagnfngu afvínnuleysísbaráfíunnar Almennur fundur i síðasfa Ia$i á sunnudag* Dagsbrún hefur áhveðíð að efna tíl almenns fund- ar um atvinnuleYsið. söhum þess hvc gífurlegt það er orðíð og Yfirvöldín aðhafast ehkert. Hefur félagið í tílefní af þessu shrifað Sjómannafélagí Reyhjavíhur, Verhahvennafélagínu Framsóhn, Iðju, Sveínafélagí shipasmiða, Félagí járníðnaðarmanna og Sveínasam- bandi byggíngamanna svohljóðandí bréf: ElNKASKEYTI FRÁ ÍSAFIRÐI Hið nýja hús Gagnfræðia- skóla fsafjarðar er nú tekið til notfcunar og fór vígsluhátíð fram í gærkveldi, en kennsla þefet í húsinu um mánaðamót- In. I húsinu eru sex kennslustof- ur, auk kennarastofu og skrif- stofu skólastjóra. Þá eru enn fremur í húsinu snyrtiherbergi og fatageymslur o. s. frv. — Stærð hússins er 16 sinnum 14 metrar. Efri hæð hússins er enn ekki að fullu lokið, en bygging.a- kostnaður er þegar orðinn 65 þúsundir króna. Gert er ráð fyrir að etnn muni þurfa að verja til hússins 15 þús. kr. og mun það þá kosta um 75 þúsumdir fullgert. Skólinn starfar í þrem bekkj- um, en sú nýbreytni hefur verið gerð þar, að taka upp esper- antokennslu í öðrum bekk. Fréttaritari. ,Iðja* ¥ill ó- káð fa§sam- bastd Á fumdí í „Iðjiu** í gærkvöldi var samþykkt rökstudd dagskrá jer fól' í sér áskonun á Alþýðiu- sambjaudið um að því yrði 1>r.eytt í óháð fagsaimband. Kom það Ijóslega fram á fund inum að meðlimir „Iðju“ eru yfirleitt óánægðir með þving- unarlög Alþýðusambandsins, en vilja þq| í lengstu lög leita sam- komulags til að forðast kfofn- ing verklýðssamtakanna. indísfélaga í skólum Þing Samb. bindindisfélaga í skólum hófsfc í gærkvöldi í há-> tíðasal Menntaskólans. Pingið sitja fulltrúar frá 24 sambaindsfélögum víðsvegar af landinu. En alls eru í samband- inu umi 2000 meðlimir. Á fundinum í gærkvöldi var flutt skýrsla stjórn’arinnar um störf sambandsins á síðastliðnu ári, kosið í nefndir o. fl. Þingfundir halda áframj í dag og er gert ráð fyrir að þing I inu verði lokið) í kvöld. Sameiningarflokkur alþýðu mælir með eftirtöldum mönn- um: I íormanrissæti: Sigurgeir Hafí> dórsson. I ritarasæti: Bjarnl Kemp. I gjaldker,asæti: Rósinkranz lv- arsson. f varagjaldkerasæti: Lúther Grímsson. Kæru stéttarbræður. Verkamannafélagið Dagsbrún héfúr ákveðið að efna til al- merins fundar um atvinnuleys- ið síðar í þessari viku, eða í síðasta lagi næstk. sunnudag. — Vegna hins gííurlega at- vinnuleysis, sem nú ríkir hér í bænum, teljum við nauðsyn- legt. að öll samtök þeirra stétta, sem atvinnuleysið snertir nokkuð verulega, sameinist um þcnnan fyrirhugaða fund með því að scnda þangað fulltrúa, sem skýrðu þar frá atvinnu- horfum stéttar sinnar, og bæru jafnfr.amt frarn sameiginlegar til lögur til úrlausnar í atvinnu- Ieysismálunum. Þar sem við teljum að með- limi félags ykkar skipti það verulegu máli hvernig samtök- in sem heild snúast gegn at- vinnuleysinu, þá leyfum við okkur hér með að vænta þess, að þið sendið fulltrúa á fund þann, er Dagsbrún ætlar að efna til um atvinnuleysismál- in. Væníum við þess að þið svarið þessari málaleitun okk- ar hið fyrsta, þannig að sam- eiginlegur undirbúningur undir fundinn geti hafizt sem fyrst. Með félagskveðjum, f. h. Verkamannafél. Dagsbrún (Undirskriftir). Hér eiga ölí verklýðsfélög- in sömu hagsmuna að gæta. Það er því nauðsynlegt að all- ir verkamenn og verklýðssinn- ar hjálpist að að undirbúa fund- inn á sunnudaginn til að gera hann öflugan þátt í baráttunni gegn atvinnuleysinu. Eins og skýrt hefur verið frá áður hér í blaðinu voru um hálft tólfta hundrað atvinnuleys- ingjar skráðir hjá Vinnumiðl- unarskrifstofunni þann 23. þ. m. og mun sú tala ekki hafa tekið neinum verulegum breytingum síðan. Atvinnuleysisnefnd Cags- brúnar átíi fund á mánudag- inn og fór hún að því búnu á fund borgarstjóra. Kröfur þær, sem nefndin bar fram voru þessar: Að nú á íimmtudaginn yrðl fjöigað í atvinnubótavinnunnl um 50 manns, og um 100 irienn þann 8. þ. m. og iim 50 þann 15. þr m. Yrði svo þessi tahi látin haldast óbreytt til áramó :s, móta.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.