Þjóðviljinn - 30.11.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.11.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN rvwovikudaginn 30. nóv. 1938 —i—l nilVII* III" 1 EEJZSGáEEE'XSlESaZESaL. 2T BBHBBBBIBBBBBBHBBBiHHBHBnBHBBlHBBBBBnHHBn Eldvarnavika Slysavarnafélagsins Oiiuborin efni geta vaidið sjálfkveikjn ♦ Á vínnusfofum og í vcíbsmíöjum verður þvf að bera allt feífí« o$ olíumengað efní (fægífuskur, fvísf, klúfa o§ fL) burf jafnharðan, eða safna því í lokuð efdfrygg íláf, sem íæmd séu á hverjum degí að lokínní vínnu. Eíff siikf iláf sésf hér á myndinní. Slysavarnaíélag íslands cfn- jr til eldvamaviku, og hófst hún í gær. I fyrra var líka haldin slík eldvarnavika og tókst hún ágætlega. í sambandi við eldvarnavik- una hefir verið komið fyrir gluggasýningum hjá Jóni Björnssyni & C. og hjá ,,Rem- 'edia“. Eru þar sýndir ýmsir hlutir, sem hafa valdið elds- voðum, táknmyndir og auglýs- ingar. Þá verða og flutt erindi um eldvarnir, .og flutti Pétur Ingi- inundarson liið fyrsta af þeim í fyrrakvöld. Dr. Björn Bjö'rns- son flytur annað erindi í kvöld og nefnir hann það „Um bruna- mál Reykjavíkur“. Á laugar- daginn flytur svo Halldór Stef- ánsson forstjóri útvarpserindi. Þá verður ennfremur sýnd hér norsk eldvarnakvikmynd, sem hefir verið lánuð hingað. Sósíalisfafélag á AkrancsL Félagið var stofnað í fyrra- kvöld, 28. nóv., með 13 félög- um. Formaður var kosinn Sig-. urdór Sigurðsson, varaformað- ur Ingólfur Runólfsson, meðstj. Skúli Skúlason (ritari), Ásgr. Sigurðsson (gjaldkeri) og Hjör- leifur Guðmundsson. Nýjjsíf le kljaid gerðin Vegna langrar og fróðlegrar greinar, er Haraldur Björnsson leikari skrifaú í víðsjá Þjóðvilj- ans 9. nóv. 1938 hafa margir verið að spyrja frekar um nýj- ustu leiktjaldagerðina. öllum leikhúsum er ákaflega mikils virði að hafa allan út- búnað leiksviðs svo léttan, fyr- irferðalítinn, ódýran og svovið- eigandi fallegan sem unnt er, þessvegna eru ljósaleiktjöld e!in- hverjar mestu framfarir, sem orðið hafa seinni ár á sviðileik- sviðsútbúnaðar. Á síðastliðnu ári var Leikfé- lag Reykjavíkur svo heppið að fá hingað einmitt eina slíka vél til að geta m. a. notfært hér þessa uppfyndingu. Verið ernú að gera tilraunir með notkun hennar. Vonandi takast þær svo að leikhúsgestir hér fái að sjá ljósaleiktjöld, ásamt fleiru, sem gert er með sömu vél, eftir ára- mótiiy Hallgr. Bachmann. Efni sem' eru gegndreyptepa íborin með olíu eða feiti (jurta, ejða dýra) svo sem fægigarn, blíuborinn fatnáður eða olíu- og feitimenguð vinnuföt, geta valdið sjálíkveikjiu þannig, að feitin sameinast súrefni lofísins. Við það myndast hiti. Ef hitinn byrgist inni og nær ekki að dreifast, en það verður ef effn- ið liggur í hrúgu eða dyngju*. þá getur hitinn orðið það mik- ill að kvikni í dyngjunni. Af þessum ástæðum getur kviknað t. d. í lítilli hrúgu af tuskum eða tvisti, sem notaður hefur verið til þess að þurka af vélum, ef hrúgan liggur ó- hreyfð í einn dag eða svo. Sjálf- kveikja getur og orðið í feiti- menguðu sagi. Lög um| brunamál í Reykjavík. 1. gr. Hver og einn er skyld- ugur að fara varlega með eld eða ljós ,eða hvað annað, sem valdið getur eldsvoða, eða stuðl Það getur ekki lengur talizt til tíðinda, þó að ný barna- eða unglingabók komi út á íslenzku. Sá tími er löngu liðinn að ein og sama bókin sé lesin af tveim kynslóðum æskumanna. Jafnvel hin ódauðlega bók um Róbin- son Krusoe er að tapa dulmætti " sínum yfir hug æskunnar. Vafalaust mun bók sú, er hér ræðir um hljóta þau örlög að gleymast fljótt. Þær þrekraunir, sem hún greinir frá, verða áð- ur en varir að hversdagslegum atburðum með vaxandi tækni á sviði fluglistarinnar. En hvað um það. Höfundur bókarinnar hefur aldrei ætlað sér að skrifa klassiska bók um flug. Fyrir honum vakir aðeins að skrifa drengjabók í verð- launasamkeppni, og honum eru dæmd fyrstu verðlaun. Höfundi hefur tekizt þetta prýðilega. — Bókin skýrir frá kappflugi um- hverfis jörðina, og allir vita að slík flug eru dáðasta „sport“ nútímans. Á ferð sinni komast flug- að til þess að hann geti koinið upp. 2. gr. Það skal með öllu bann að, að geymla í húsum ösku og annað, sem fellur frá eldstóm, annaðhvort óblandað eða bland að sorpi, og öðru þvíumlíku, tiema það sý í kenum úr málmi, steini eða leir, eða að snara því út, fyrr en hellt hefur verið á það vatni, eða ineð öðru móti komizt hjá- allri hættu á því, þð í því kvikni. 28. gr. Með afbrot gegn lög- um þessum, að svo miklu leyti, sem þau eigi koma undir hin almennu hegningarlög, svo og brot gegn reglugerð um bruna- mál kaupstaðarins og þeim skip unum og forboðum, sem koma frá brunamálanefndinni, skal far ið með sem opinber lögreglu- mál og liggja sektir við, sem séu allt að því 200 krónur, eða einfalt fangelsi; í allt að því tvo mánuði. mennirnir í ótal ævintýri og mannraunir. Þeir heltast úr lest- inni einn af öðrum, sumir að fullu, en aðrir dragast svo langt aftur úr, að þeirra getur að engu. Flugvélarnar eru misjafnarað gerð. Sumar eru stórar og sterkar og knúnar mörgum hreyflum, aðrar eru litlar og rennilegar eins og t. d. sænski „Örninn“, sem ber af þeim öllum, enda*Tr hann oftast á tundan og ber sigur úr býtum að enduðum leik. ■ Bók þessi verður vafalaust mikið lesin af drengjum, enda verðskuldar hún það fyllilega. Hún fjallar um eitt af höfuð ævintýrum okkar tíma þar sem hættur og mannraunir eru á hverju strái. Og betri ferða- félaga en þá Jan Nord og Bang er tæplega hægt að fá til slíkra svaðilfara. Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri Kennaraskólans hefurþýtt bókina, en Ólafur Erlingsson gefur hana út. ' H. Verðlannabók Nýlega efndi sænska bókaútgáfan Natur och kultur til verðlaunasamkeppni um bók fyrir drengi á aldrinum 12—15 ára. Fyrstu verðlaun, 2000 krónur, hlaut Harald Victorm, fyrir bók um kappflug í kringum jörðina. Margar flugvélar taka þátt í kappfluginu og er meiri „spen|hingur“ í frásögninni á köflum en títt er í unglingabókum, en öll er bókin óvenjulega skimmtilega rituð. Þessi ágæta bók er nú komin út á íslenzkp í snilldarlegri þýðingu Freysteins Gumnarssonar skólastj. Bókina kallar hann Kappfkigið wmhverifs jörðjna. [>eir, aem vilja gefa drengjum skemmtilega bók, velja þ.essa. 18 miyndir ern í bókinni. NÝ BARNABÓK; Kpppflngið nmbverfis iorðiua Effítr Harald Víctorín ÍCL__- Ný gerð mlðstððvarofna allaoiaarnlr — Eitt hinna nýrri iðnfyrirtækja hér í bænum er Ofnasmiðjan h. f. Tók hún til starfa í nóv- ember síðastliðnum og er því rúmlega ársgömul. Ofnategund sú, sem verksmiðjan framleið- ir var fundin upp í Noregi 1934, af Jac Hellen. Einkaleyfi fyrir þessum ofnum hefur verið selt til ýmsra landa .og verksmiðjur reistar til þess að smíða þá, í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi <og Islandi. íslenzka verksmiðjan þtendujr í inánu sambandi við þá norsku og fær að njóta reynstu hennar um allt, sem miðar til endurbóta á ofnunum. Helluofnarnir vöktu strax at- li}?gli, enda hafa þeir marga kosti fram yfir hina eldri „eli- menta“-ofna, sem tíðkast hafa hér á landi. Þeir eru fyrirferðar- minni og þægilegri í flutning- um, einfaldir að gerð og auð- hreitisaðir, fljótir að hitna og þola ,að vatnið frjósi á þeim. Voru ofnar þessir því brátt lceyptir í lýmsar stærri bygging- ar, ,auk fjölmargra smærri. Af stærri byggingum, sem nota Hellu-ofninn má nefna Gagn- fræðaskólann í Flensborg, Raf- tækjaverksmiðjuna í Hafnar- firði, Gagnfræðaskólann á ísa- firði, Barnaskólann í Sandgerði, Menntaskólaselið og ýmsarfleiri byggingar svo sem presta- og læknabústaði. Þegar hitaveitan frá Reykj- um kom' til umræðu voru ýms- Frelsíshefjur þjoðarínnar Framh. af 2. síðu. „Mótbárur — bábiljur“ heit- ir ein grein hans 1887 móti þeiri trú, að þjóðin sé ófær til sjálfstjórnar. Þar segir m. a.: „Nei, mannval höfum vér Pög. Nýir tímar skapa nýja merm. Og þá hitt, að vér yrðum ó- stýrilátir, með eilífar árásir á ráðherra og ráðherraskipti. Ekkert annað. En af hverju marka menn það? Rósturnar og byltingarnar eru kannske svo tíðar? íslenzku bændurnir svo nýj- ungagjarnir? Blóðið svo heitt? Langt frá því. Þekking á vorri eigin þjóð leiðir til gagnstæðrar skoðun- ar“. Það er nauðsyn fyrir vinstri kraftana í landinu að varðveita sálufélag sitt við róttækustu forvígismenn okkar á fyrri tím- um, ekki aðeins til að þiggja af þeim vopn þeirra og her- klæði, því að vopn og góðan málstað skortir okkur ekki, heldur til að skilja sjálfa sig og læra að treysta hiklaust á sjálfa sig og málstaðinn eins og þeir. íhald nútímans tilbiður í einlægni legstein* margra fcf ir, sem’ óttuðust, að ýms efn.a- sambönd í hveravatninu mundu leysa sundur málminn í Hellu- ofnunum. Varð þetta tvímæla- laust til þess að draga úr notk- un ofnanna um nokkurt skeið. Þegar sænski hitaveitufræðing- urinn Tom Nordenson lét rann- saka heita vatnið frá Reykjum, leiddi rannsókn þessi í ljós, að í hveravatninu voru engin þau efni, er leystu upp málminn í Hellu-ofninum, svo framarlega, sem þess er gætt, að það taki ekki upp í sig súrefni á leið- inni í ofnana. Þessi rannsókn og árangur hennar hefur orðið til þess, að fleiri hafa keypt Hellu-lofnana en áður, og að sá ótti er ríkti maiina á meðal um endingu þeirra við hverahitun hefur horfið. Notkun Hellu-ofnanna hefur því aukizt mjög hér í bænum í haust. Auk þeirra kosta, sem nokk- ;ur grein hefur verið gerð fyrir1, má ekki gleyma því, nú á tím- um gjaldeyrisvandræðanna, að ekki þarf nema aðeins um það bil þriðjung gjaldeyris til efn- iskaupa í Hellu-lofnana móts við það, sem þarf til kaupa á erlendum miðstöðvarofnum. Við Helluofnasmiðjuna hafa 12 menn starfað undanfarið, en framleiðslan vex mjög mikið og mun geta veitt miklu fleiri mönnum atvinnu í framtíðinni en hún gerir nú. beztu sonum byltingarandans frá 1789, 1830 og 1848, eink- um þeirra, sem fyrr eða síðar á ævinni dapraðist flugið. Við því er ekkert að segja. Æðri en Iegsteinar og aðrar áþreifanlegar minjar forvígis- mannanna eru hugsjónir þeirra. Þær erfir íhaldið aldrei nema að litlui leyti, heldur vinstri öfl- in. Og æðra en tímabundnar hugsjónir er manneðli beztu forvígismannanna. Hver getur efazt um, hvar það eðli hefði skipað þeim í fylkingar nú? Dagsbrún og aí« vínmile?síd, (Frh. af 1. sí8u.) Borgarstjóri viðurkenndi réttr mæti slíkra krafna, en bar við peningaleysi að vanda. Vildi hann engu lofa öðru en að taka málið til athugunar. Kröfur þær, sem atvinnuleys- isnefndin bar fram við borgar- stjóra eru þær lægstu, sem' hægt er að gera með núverandi ástandi í atvinnumálum bæjar- ins. Aukning sú í atvinnubóta- vinnunni, sem hér er farið fram á mun þó ekki kosta meira til inýárs en sem svarar 35—40 þúsundum króna. Verkamenn verða að krefjast þess að bæjarstjómin fjölgi 'þlegár í ia,tvirmubótavinnunniy sem svarar kröfum atvinnuleys isnefndarinnar. TIP TOP sjálfvírka þvoftaefníd hefír fengíd nafníd Undrceinið ný|a TIP TOP Reyníð það í naesfa þvott. 70 aura stór pakkL þeir, sem ekki hafa ennþá rejynt brauðin og kökumar úr bakarU inu þlNGHOLTSSTRÆTI 23 ættu að| gera það nú þegar. Ba fearííd Þtngholfssfir* 21 Sími 4275. Kaffísalan I Hafnarstrœti tt. Heit «9 böld •9 sár svíð aÉtia dafíaa. Kaupendur þfóðvíljans eru ámínntír um að greíða reglu- lega áskríftagjald

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.