Þjóðviljinn - 30.11.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.11.1938, Blaðsíða 4
SjE Kíy/ab'io ££ I træníngja- hðndum eftir enska stórskáldið R. L. Stevensioíi, sem am- erísk stórmynd frá Fox, Saga þessi hefir komið út í ísl. þýðingu eftir Guðna Jónsson magister. Aðalhlutv. leika: Wamer Baxter, Arleen Whelan og Freddie Barthok>mew Næturlækinir í :nótt er Alfred Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næfcurvörður er í Reykjavík- ur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Dansleik heldur A. S. B. í Iðnó 1. desember kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Tðnó eftir kl. 4 á morgun. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.00 Minningarathöfn Háskól- ans á sjötugsafmæli Haralds 1 Níels&onar. Útvarpað frá Gamla Bíó. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Kvöldvaka: a. Sveinbjörn Sigurjónsson magister: Þjóðdansar ogviki- vakar, III. Erindi. b. Sigurður Skúla&on: Saga: „Hefndin“, eftir Tom Kristen sen, II. Upplestur. . Ennfremur sönglög og hljóð- færalög. Fréttaágrip. c. Úr prédikunum Haralds Níelssonar, frú AðalbjörgSig- þJÓÐVILIINN Aflir meðlimir Æskulýðsfylk- ingarinnar eru beðnir að mæta í kvöld! kl. 6 síðd. á skrifstofu sambandsins í Hafnarstræti 21. Áríðandi. Mætið stundvíslega. Súðiin var á Raufarhöfn kl. 3 í gær. Stjórn I. S. I. og Stúdentaráð- ið hafa komið sér saman um að •íþróttamenn taki þátt í skrúð- göngu stúdenta, á fullveldisdag- inn. Stjórn í. S. I. skorar því á reykvíska íþróttamenn að mæta á íþróttavellinum 1. des. kl. 1 e. h. Stúdentaráðið óskar eftir merkjasöludrengjum á fullveld- isdaginn. Komi þeir í Háskól- ann 1. des. kl. 9 f. h. NIHBÍ HðS og margar aðrar fegtmdir af mof~ svBim fíf að fesfa á barnafðf, fæsf í VESTU Laugaveg 40- ttikki f\ús lcndir í æfinfýruin. fyrír bSrain. 24. Kvensokkar Æskulýðsfylkingatríimar verður haldínn í kvöíd (míðvíkud 30. nóv.) kl. 8,30 í Iðnó. SKEMMTISKRÁí 1. Samhoman sett. 2. Ræða: Forsetí Æskulýðsfylkíngarínnar E. Þ. 3. Söngur: (Kór) 4. Ræða: Sígfús Sígurhjartarson, rítstjórí. 5. Talkór. 6. Gamanvísur. 7. Söngur með gítarundírleík. I>ans — Gód másíb Aðgöngumiðar verða seldir í Hafrlarstræíi 21 frá kt. 5 til 7 pg eftir kí. 7 í I3uó. A, S, B, A. S. B, verður haldfnn í Iðnó 1. desember kL 10 slðd. Aðgöngumiðar verða Seldiir í Iðlnó frá Kl. 4 á fimmtud. svartir, bómull og ísgarn, 1.95 —2.25. Silki 2.25—3.50. VERZLff Sími 2285. Grettisgöt 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. VK RAF TÆKJA VIOGERDIR VANDAOAR-ÓOÝRAR SÆKJUM * aENOÚM RAr-ÚÍKÁVEHSLOH -RAPVIRKJUH - VH>GCR9A$T0PA j Prentmyn das to fa n LF.IFTUR býr til /. f/okks prent- j myndir fyrir iægsta i erb. : Hafn. 17. Sími 5379. Stúdentablaðið kemur út 1. des. fjölbreytt og skemmtilegt. Söluböm komii! í Háskólann kl. 9 f. h . á morgun. & % Frfimskóga~ sfálkan. Gullfslleg- ,@g hrííandi kvikmynd, tekin í Suður- hafseyjum af Paramount- félaginu. Aðalhlutverkiji leika: Dorothy Lamour og' Ray Millaid leikendumir úr hinui vua- 8ætu mynd „Drattning frumskógftiuia" er aýná vftr í Qamla Bíó í fyrra- vetur. Pessi mynd er öM tekiii í eðlilegmu Mí«u*. Tedmioofer. Deltifoss fer á miðvikudagskvöld 30. nóvember um Vestmannaeyjar til Grimsby og Hamborgar. — Kaupum flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. — Flöskiubúð.án Bergataðasíræti 10. Sími 5395. Sækjum heim. — Opið 1—6. Villtu ekki heilsa upp á vin Hérna um árið hjálp Við vorum næstum dauð Pú þarft ekki að vera Og það er einmitt hann minn, hann Loðinbarða? aði Loðinbarði okkur þegar ég hitti Loðinbarða. hræddur, Rati, — sem á að finna fjársjóðinn — Eru það þá vinir sem þú Möggu til að finna Síðan erum við beztu hann gerir engum fyrir okkur. — Jæja, sæll velur þér, Mikki! Kol skipstjóra. vimr. neitt. og blessaður herra Loðin- barði. urðardóttir. Sálmar. 22.15 Dagekrárlok. Agatha Christie. 80 Eimskip: Gullfoss var á Isa- firðii í gær. Goðafoss fór frá Kaupmannahöfn í gærkveldi á- leiðis til Vestmannaeyja, Brúar- foss eii á leið til Leith frá Hull. Selfoss ei< á leið til útlanda frá Siglufirði. Lagarfioss var á Ak- ureyri í gær. Detfifoss er í Reykjavík. Á kvöídvöku útvarpsins í kVöld flytur Sveinbjörn Sigurjóns&on magister 3. erindi sitt um þjóð- tíansa og vikivaka. Frú Aðál- björg Sigurðardóttir les upp úr prédikunum Haralds Níelsson- &r. Höfinin: Belgaum kom frá Englandi í fyrrakvöld, Gull- toppur er einnig nýkominn frá Englandi. Tryggvi gamli kóm , ftf veiðum í fyrrinótt, fór á- leiðis til Englands í gær. ! gær kom kolaskip. Trúlofuin. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Elín Elíasdóttir frá Bíldudal og Hörður Gíslason, verzlunarm. Hyer er sá seki? að borga. Stúlkan hefur ef til vill verið í stand- andi vandræðum með svolitla upphæð. Hugsið yð- ur hvað gerist. Hún tekur peningana, læðist niður stigann. Þegar hún er komin í miðjan stigann, heyrir hún hringla í glösunum frammi í stóru for- stofunni. Hun veit hvað það þýðir. — Parker er á leiðinni inn til frænda hennar. Hann má ekki með nokkru móti sjá hana í stiganum. Parker mundi furða sig á því, stinga því hjá sér. Ef peninganna verður saknað, er hann viss með að muna eftir henni í stiganum. Hún hefur aðeins tíma til að þjóta yfir að dyrunum á vinnustofunni, og setja sig í stellingar með höndina á snerlinum, til merkis um að hún sé að koma þaðan út, áður en Parker kemur- Hún segir það fyrsta sem henni dettur i hug, endurtekur beiðni herra Ackroyds frá því fyrr um kvöldið um að hann yrði ekki ónáðaöur, Að því búnu flýtir hún sér upp í herbergi sitt. — En síðar hlyti hún að hafa séð nauðsynina á þvi að segja sannleikann. Allt málið veltur á fram- burði hennar, sagði Raglan. — Síðan hefur það verið erfitt fyrir ungfrú Flóru að játa á sig sökina. Hennf er sagt að lögreglan sé komin, að einhverju hafi verið stolið. Hún hugsar strax að uppvíst sé orðið um þjófnaðinn. Þegar hún fréttir svo að frændi hennar hefur verið myrtur, verður hún skelfd. Ungar stulkur nú á dögum falla ekki í ómegin nema þær hafi mjög'Já* kveðna ástæðu til þess- Eh bien! Þannig var það. Hún er neydd til a.ð halda fast við framburð sinn eða játa allt að öðrum kostí. Ung og falleg: stúlka á ekki got;. með; að' kannast við að hún, sé þjóf- ur, sízt fyrir þeim, sem henni er annt um. Raglan, barði í borðið. — Ég trúi því ekki, sagði hann. Þetta getur ekki verið satt. Og hafið þér — hafið þér vitið þetta, lengii? — Mér kom það í hug þegar í byrjun, sagði Poirot-. Ég hef alltaf verið sannfærður um að ung- frú Flóra dyldi okkur einhverju. Til þess að sann- færa mig um það lét ég því Parker leika atriðið einn daginn. Doktor Sheppard var viðstaddur. — Þér sögðuzt ætla að reyna Parker, sagði ég beizkjulega. — Mon ami, sagði Poirot. Maður verður alltaf að láta það eitthvað heita. Raglan lögreglufulltrúi stóð á fætur. — Það er ekki nema eitt að gera, sagði hann* Við verðum að fara til Fernley nú þegar, og yfir- heyra stúlkuna. Viljið þér koma með, Poirot? — Gjarna, sagði Poirot. Doktor Sheppard ekur okkur þangað í bílnum sínum. Ég samþykkti það strax. Við spurðum eftir ungfrú Ackroyd, og okkur var vísað inn í biljarðsherbergið. Flóra og Hector Blunt sátu þar á bekknum undir glugganum. — Góðan daginn, sagði Raglan. Megum við tala við yður eina, ungfrú Ackroyd. Flórá leit hvasst á hann. Ég sá að hún fölnaði. Hún snéri sér við og ávarpaði Blunt: — Ég vildi heldur að þér yrðuð kyrr- Hvað sem lögreglufulltrúinn hcfur að segja, þá eigið þér að heyra það- ^ Raglan^yppti öxlurn. — Jæja, ef þér óskið ) ess, ungfrú Ackroyd, þá kemur mér það ekki við. Poirot hefur látið í ljós ákveðinn grun um að þér hafið ekki komið i vinnustofu frænda yðar á föstudagskvöldið, og að þér hafið ekki séð herra Ackroyd, en að þér hafic staðið í stiganum upp að svefnherbergi hans þeg ar heyrðist til Parkers. Flóra leit til Poirots. hann kinkaði kolli tii hennar. — Mademoiselle, um daginn þegar við sátum kringum borðið, bað ég yður, eins vel og ég gr að segja mér allt sem þér vissuð. Poirot gár. • kemst að því sem á að fela fyrir honum. Ég sk gera yður játninguna auðvelda. Tókuð þér peni, ana ? — Peningana, sagði Blunt hvasst. Það varð þögn, sem ætlaði engan enda að tai.a. Loks herti Flóra upp hugann. — Þetta er rétt hjá Poirot. Ég tók peninga;.^ Ég stal þeim. Ég er þjófur. Það þýðir ekki e, neita þvi. Mér þykir vænt um að það skyldi verð uppvíst. Það hefur legið á mér eins og martrö undanfarna daga. — Hún settist og húldi andliti* í höndum sér, en hélt áfram að tala '. Þið get;> ekki ímyndað ykkur þá æfi, sem ég hef a síðan ég kom hingað. Ég þurfti milcils með. v að snúa mig út úr því að borga sniá reikning.- með því að blekkja og ljúga, — ég get hata sjálfa mig þegar mér verður hugsað til þess! Þa; leiddi okkur Ralph saman. Við vorum bæði veij, fyrir. Ég skyldi hann og kenndi I brjósti um hani.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.