Þjóðviljinn - 03.12.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 03.12.1938, Side 1
'tfsstrtwen. étvckskaV • j ' j 3. ÁRGANOUR LAUGARDAG 3. DES. 1938. 280. TÖLUBLAÐ. Halldór Kiljan Laxnsss. Verkbaan gegn 2 mlll|ðn- nmfranskra verkamanna Hefndaraðferð ríkíssfjórnarmnar og at« vínnurekenda fyrir verkfall, sem þeir segfa ad ekkí hafí heppnazt FmiBska vsrklýðssambandið skipn- leggar mótmmlabarátlnna Chamberlain: Ég er góði hirðirinn! Ef ég slepp með eitthvað af ensku nýlendunum, verða hinir sauðirnir að sjá um sig tpHöll síimatr^ latidsins'* fætr ágœta déma i Ðanmötrku KHÖFN í GÆRKV. F.Ú. Bók Halldórs Kiljan Laxness, „HöU siumarlandsins“, sem ný- löomin er út á dönsku hjá Hass- elbalchs bókaforlagi í Kaup- rnannahöfn, fær mjög vinsam- iega dómja' í dönskum blöðum. (Sendiherrafrétt). EINSASKEYTI TIL ÞJÓÐVIUANS. KHÖFN ! GÆRKV Frá París er simaö; Afvínnurefeendur hefja verkbann og segja- verkamönnum upp um land allf. Ríkíssfjórnín lokar hergagnaverksmíðjunum. 500,oeo málm~ verkamenn og eín mílljón verkamanna i öðrum íðngreínum hafa begar míssí vínau vegna verk- bannsíns. Aáeð þessu er hafin hin harð- að arásinru m^ð verkföllum í vítugasta árás atvinnurekenda og ríkisvaldsins a réttinn til sameiginlegra samninga og á alla réttindalöggjöf verkalýðs- ins. Víða hafa verkamenn svarr Hátíðahöldin á fullveldisdaginn Hátíðahöldsn í tilefmi af full- veldisafmælijiu l .des. fóm hið be/ta fram, þó að mjög drægi Þad úr agisókn þess hluta há- tíþahaldanna, sem fóm frarri hve veður var kalt <og Búðum var lokað og úíi, hvasst. vuiriu hætt víðast hvar. Hatíðahöldin hófust með því a stúdentar komu saman við F«arð og íþróttamenn við í- pröttavöllinn. Var svó gengið 1 fylkingu að leiði Jóns Sigurðs- s,onar 'og þaðan inn á Austur- vö,l. sem allur var fánum skrýddúr. Um sama leyti, eða k 1» flutti forsætisráðherra <■ varp til þjóðariunar í Ríkisúi r rpið. Þá flutti Pétur Magnús- aðalhátíðaræðuna fyrir hoi.d stúdénta og talaði hann a svölum Alþingishússins, að raeðu hans liokinni lék lúðrasveit guð vors lands“. ■ hófst endurvarp frá í a,Ý..a'1^^um Vestur-íslendinga _ winnjpgg Hófst það með ^rsong og söng kórinn ) Sverr. r konungur", en þeir Rögn- a ur Pétursaon og Brandur “randsson læknir er- 1 . —....- fluttu 1- ^gúrður Olaon söng 4 lög k'nar P- jónsson flutti ^ * i- Leó jó.hannesson flutti Varp fná hinni yngri kynslóð #n!Stur'íslendinga, og að lok'- söng Karlakór Vestur-ís- n mga nokkur lög. Fór sam- v.ma Þcssi hið bezta fram og ar Vestur-ísJendin^uín til stór- Tntn S ,S®ma' endurvarpinu ayarpaÖi Hermann Jónas- lend- 0rSætÍSráðherra Vest«r-fe- mga. Nokkru áður en endurvarpið hófst frá Ameríku, byrjaði skemmtun stúdenta í Gamla Bíó og var hún mjög fjölsótt. Flutti Ólafur Láruss,on prófess- or aðalræðuna. Dansleikur gtúdenta hófst að Hótel Borgj kl. 7 é. h. bg hófst hann með sameiginlegu borð- haldi. Yfir horðum voru fluttar margar ræður. Stauning forsætisráðh. Dana og Sveinn Björns&on sendiherra fluttu báðir ræður í danska út- varpið í tilefni af fullveldisaf- mælinu og var þeim báðum endurvarpað hér. Um kvöldið fluttu formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi ávörp til landsmanna. Fyrir hönd Sameiningarfliokks Alóýcu faiaði varaformaður flokks'ns, Einar Olgeirsson, vegna f'ar- veru Héðins Valdimarssorar. Víðsvegar um land var ofnt til hátíðahalda í tilefní af deg- inum. Ný stjórn í Téhkó- slóvakíu. LONDON í ÖÆRKV. (F. Ú.) Nýja stjórnih í Tékkóslóv- akíu var skipuð í gærkveldi. Rudolph Beran er forsætísráð- herra. Sinovy fyrv. forsætisráð- herra er landvamarmálaráðh. Chvalkowsky heldur áfram sem utanríkismálaráðherra. þeim iðngreinum ,sem auðvald- inu kemur verst. Pannig eru nú verkföll í Valenciennes, Nant- es, Ánzin og í Saint Nazaire er í rauninni allsherjarverkfall. Franska verklýðssambandið (C. G T.) hefur gefið út á- varp, þar sem það spyr Dala- dier hví hann geri nú hefndar- ráðstafanir gegn milljónum verKamanna ©g loki hergagna- verksmiðjunum, þegar hann segir að engin verkföll hafi átt sér stað . Stjórn franska verklýðssam- bandsins hefur veríð kölluð til fundar á mánudag og mun þar gera gagnráðstafanir gegn árás ríkisstjórnarinnar. FR£TTARITARi. Paladícr neyðísf tíl að kalla þíngið saman 10 LONDON í GÆRKV. (f! ú.) Daladier forsætisráðh. hefur ákveðið að kalla saman þjóð- þingið á fimmtudag í næstu viku. Allt frá því er stjómin fór að gefa út tilskipanir sínar fjárhags- og atvinnúlífinu til viðreisnar, hafa leiötogar vinstri flokkanna krafizt þess, að þing- ið væri kallað saman. Hefur forsætisráðherrann nú orðið við þessum kröfum. Réttíð Spání hjíálparhönd! Á annað ár heíir spanska alþýðan síaðið gegn árásum innlcndra og erlendra fas- ista, í siöðugri vörn fyrir feg- urstu frelsishugsjónum mann kynsins gegn grimmasta aft- urhaldi á mæli svartasta myrkurs miðalda. Alþj'ða hvers lands, sem, enn nýtur frelsis síns óskerts, stendur í óbætanlegri þakk- arskuld við hina spönsku al- þýðu, sem daglega úthellir hjartablóði sínu fyrir frels- ið. í sömu þakkarskuld stend- ur íslenzk alþýða við þá menn úr hennar stétt, sem tekið hafa sér það hlutverk að berjast við hlið spönsku alþýðuhermannanna — - vera sÚ hjálparhönd, sem við rétt- um peim yfir hafið. Reykvískir alþýðumenn og konur! Pessir fulltrúar okk- ar Koma heim á sunnudag. Fórnarstarfið gefur ekki auð f aðra hönd. Peir eru févana og Romast ekki hjálparlaust héim. Við heitum á ykkur áS sýin^ í dag hug ykkar til þessara manna með því að gangast fyrir samskotum handa þéim fyrir fargjald- inu. Afgr. Pjóðviljans mun taka á móti samskotafé. Stjórn Sósíalistafélags Reykjavíkur. Stjórai Æskulýðsfylk- ingarinnar. Fnndar nm atvinnu~ leyslð ð morgnn. Ðagsbfún, Svcinasamband byggíngamanna o, fl, halda aímcnnan fund út af atvínnuleysínu Með óþreyju hafa hundruð verkamanna beðið eftir því, að hert yrði á baráttunni fyrir at- vinnu. Nú hefur Dagsbrún haf- izt handa um undirbúning fund- ar og Svéinasamband bygginga- manna þegar ákveðið að vera með og má vænta að fleiri verk lýðssamtök, sem láta sig at- vinnu meðlime sinna nokkru varða verði með . Er nú nauðsynlegt að hver verkíýðssinni mæti á á mörgun og undir- sannur fundinum búi sem bezt að hann verði fjöl- sottur.1 -'yöc t Verkamenn! Sýnið að fjöld- inn stendur bak við kröfurnar um aukna atvinnu, um fjölgun í atvinnUbótavinnunni, um inn- flutning byggingarefnis, um aukna útgerð. Airir í K. R.-húsið kl. 4 á morgiun. Dalaáier iasr lannin fyrlr nndanlátssemina við fnsflstana Italír hrefjast hluta af Frakkíandí, LONDON í GÆRKV. (F. Ú.) Frönsk blöð eru ákaflega gröm! í garð Itala í dag út af óvild þeirri sem framkom í gaið Frakklands í fulltrjúadeild ítalska þingsins s.l. mrðvikudajg. Eru blöðin miklu beizkyrtari >en í gær. Pað er nú kunnugt orðið, að sendiherra Frakka í Rómaborg hefur verið falið að krefjast skýringar á þessum atburði. ítölsk blöð ræða málið í dag og vekja einna mesta athygli ummæli signor Gayda, sem tal- inn er túlka skoðanir stjórn- arínnar. Hann segir, að þjóðin standi einbuga með stjórninni í þessu máli, og sé reiðubúin tif hvers, sem af henni verður kraf izt, jafnvel að berjast við Frakka. SidaidboPDin á Horðlirái er aloeriega lyloislaes Hún faeir 8 afkvæðí í allsherfaraf^ kvæðagreíðslu |f EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS NORÐFIRÐÍ ! FYRRAKV. Lokið er allsherjaratkvæða- greiðslu í Verkalýðsfélagi Norð fjarðar, um tillögur þær, erlágu fyrir fundinum, sem Skjaldborg in hleypti upp 22. nóvember. Vioriu tillögúrnar samþykktar með 121 atkvæði gegin 6 atkv. Skjaldborgtn gafst upp að mestu fyrir kosningar, þar sem ósigur hemnar var fyrirfram sýni legur. Af þessum ástæðjum var þátttaka minni í kosnlngunum em húTi1 hefði ella verið og það eirnnig af hálfu sameiningar- manna. Skjaldhorgin hafði fúlltrúá við talningu atkvæða. Úrslitin þykja verðugt svar verkamanna hér í bænum við fullyrðingum AlJjýðublaðsins, um að þeir hafi yfirgefið sameiningarmenn vegna lausnar J>eirra á bæjar- stjóramálinu. FRÉTTARITARI Tillögur þær, sém allsherjar- atkvæðagreiðslan fór fram um voru þessar: Vetrktýðsíélagími Að félagið Iýsir ánægju sinni yfir framkomu fulltrúa sinna í sambandi við Alþýðusambands- þingið, að félagið mótmælir lagabreytingum síðasta Alþýðu- sambandsþings, að skora á Dagsbrún að beita sér fyrir siofnun óháðs’ verkalýðssam- bands og í fjórða jagi: Mót- mæli gegn því að Skjaldborgin kljúfi Verkalýðsfélag Norðfjarð ar ejns og ‘orðrómurgengurum. Víðsjáín I dag Haukur Helgaston, íslenzkur stiudent er stundar hagfræði- nám í Stokkhólmi, skrifár víð* sjá Pjóðviljáns1 í dag, um futtd ér haldinn var nýlega þar í borg til að mótmæla Gyðinga- ofsóknum þýzku nazistanna. Ámi ólá blaðamaðuf við Morgurtblaðið átti fimmtugsáf- Sfíelí. ‘f 'g&T. .‘.Öeiir' "Árru'yerié starfsmaður Morgunblaðsins frá byrjun, eða í 25 ár.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.