Þjóðviljinn - 04.12.1938, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 04.12.1938, Qupperneq 2
Sunnudaginn 4, desember 1938 P J ö S V I L J 1 N N Ctgefandi: S am einúgarfleisk u r aijíýðu — Sósiallst*flsiá£BriDn — RitMjérar: Hayjaskemman í Iðnó á fólunnm Eorielr Iðiasar fiifimidssoiar Svar víð árás í Alþýðublaðínu Einar Glgairsso*, Siglás A. Si*wkjartarsan. Rttatjórnetrslerifst+fur: Hveríis- gete 4 (3. hæð), sími 2270. Aígjceiðsiu- og augiýsingaskrif- stofa Attst»rsta"æti 12 (1. hæð), steii 2184. Asleriftargjöld á mánuði: Eav^av-ík og nágreani kr. 2.00 Att&aaestaðar á landinu kr. 1.50. 1 lausasöiu 10 aura eintakið. VfitíMgsprent, Hverfisgötu 4, Sfani 2864. Allir í K,-R^hás- ið í dagtt Fyrsta og helgasta skylda hvers siðaðs Jjjóðfélags er og hlýtur að vera sú, að skipa svo atvinnumálum sínum, áð ’allií þegnar Jiess eigi þess kost að vinna og hljóta þau laun fyrir sem endast megi til að lifa menningarlífi. Þessari skyldu hefur þjóðfé- lag vort brugðizt. Dæmin eru deginum ljósari. í höfuðstað landsins ganga menn hundruðum saman atvinnulaus- ir. í kaupstöðum og þorpum um allar strendur landsins er sagan sú sama, atvinnuleysi og aftur atvinnuleysi. Allir vita, hvernig þessi vá- gestur sverfur að. Beinn skortur er hlutskipti margra, líkamlegt og andlegt þrek þúsunda verka- manna og fjölskyldna þeirra er í voða. Þeir ,sem þyngst eru haldnir. af svefnhöfga; íhaldsseminnar, berja sérl á brjóst og segja: Það er leti og ómennska, sem skapar atvinnuleysið, menn með mínum dugnaði eru ekki at- vinnulausir. Það ætti ekki að þurfa að rökræða þetta fávíslega sjónar- mið, en þó skal bent á nokkrar staðreyndir. íslenzku bæirnir eru skapaðir af því fjármagni, sem þjóðin hefur aflað. Stjórnir bankanna og að sumu leyti þing og ríkisstjórn hafa ráðstafað þessu fé að lang- mestu leyti til þess að kaupa og reka framleiðslutæki við sjó- inn. Framleiðslutækin kölluðu á fólkið til starfa og búsetu við sjávarsíðu, og atvinnuþörf þess bauð því að hlýða kalli. Þejgajr veltufé þjóðarinnar beinist að ákveðnum stöðum, hljóta*]jjóðflutningar að hefjast til sömu staða. Það er því augljóst mál, að það er fjármálastjórn þjóðarinn- ar, sem ber ábyrgð á sköpun og vexti bæjanna, og þeirri sömu stjórn ber því að tryggja, a!ð þau atvinnuskilyrði, séu þar fýrir hendi, á hverjum tíma, að allir, sem unnið geta eigi þess köst. Atvínnulausir verkamenn koma saman til fundar í K. R. húsinu í dag, til þess að minna valdhafana á þessa skyldu til þess að knýja þá til að gegna tafarlaust þeirri skyldu að bægja hungurvofunni frá dyr- um verkamanna, til þess að sýna þeim að verkamenn eiga þann mátt, sem getur knúið fram þær þjóðfélagsbreytingar, sem með; þarf til þess að allir, sem vilja vinna, fái að vinna. Kr.'stján Krisíjánsson í hlutverki Schuberts í „Meyjaskemmunniu. Ef óska ætti eftir bendingum leikhússgesta í Reykjavík um val á leikriti um jólin, þarf varla að efast um það, hvert svar þeirra yrði. Meyjaskemmuna eftir Schubert yrðu flestir sam- mála um. Það á vitanlega sín- ar eðlilegu orsakir, eins og ann- að. Meyjaskemman er vinsæl- asta óperetta, sem sézt hefur á leiksviði og lögin eru eftir vin- sælasta tónskáld, sem heimurinn hefur eignazt, Vínartónskáldið Franz Schubert. Efnið á, eins og kunnugt er, að sýna nokkrar myndir úr lífi Schuberts ogvina hans, baron von Schaber, Kup- elwieser, Vogl og Schwind. Þó efni óperettunnar sé vitanlega aðeins að nokkru leyti sann- sögulegt, stendur samt tón- skáldið Franz Schubert og líf hans ljóslifandi fyrir augum á- horfandans. í sinni vonlausu fá- tækt, með skugga vonbrigðanna á aðra hlið og hið bjarta, bros- andi líf á hina, hljóðfærislaus í þröngri, ofnlausri stofu skapar hann hvert listaverkið öðru full- komnara. Jafnvel á þröngri vín- kránni meðan hann sifur við glas af víni, hripar hann á blað lög, sem í dag, meira en 100 árum eftir dauða hans, eru hug- svölun mannanna, jafnt þeirra, sem búa austur í Japan eða Kína, við svipuð kjör og hann lifði við, og hinna, sem búa í háborgum listar og menningar við .allsnægtir unaðar og feg- urðar. Þeim, sem kynnast lögum eins og „Der Wanderer", „Des Mádchens Klage“, „Der Doppel gánger“ og „Ave Maria“, dett- Hver einasti verkamaður, sem vill setja þessa kröfu fram á eftirminnilegan áhrifaríkan hátt, verður að mæja í K. R. húsinu í dag. Allir í K. R.-húsið. Stöndum fast að kröfunum um vinnu handa öllum, sem unnið geta. S. A. S. tur aðf sjálfsögðu í hug að höf- undur þeirra hafi einhverntíma átt um sárt að binda, og að engin koná hafi í raun og veru fellt ástarhug til mannsins, sem gaf þeim „Leise flehen meine Lieder“, því trúa fáir, sem von er, sem einungis hafa kynnst Schubert af lögum hans. Schu- bert var ekkert kvennagull. Hann var fátækur hið ytra,'ó- framfærinn, viðkivæmur og hafði lítið sjálfstraust. Það leit oft næstum' út fyrir að sköpun- argáfa hans væri honum ósjálf- ráð. Óstöðvandi straumar ljúfra laga runnu úr pennanum án af- láts. Hann gat ekki að því gert. Sál hans var svo viðkvæm og opin fyrir áhrifum, að lítið at- vik, sem aðrir gáfu engan gaum ,Varð í honum efni í ódauðlegu. lagi. Schubert er skáld alheims- ins, hvert barn lærir lög hans, ogenginn verðursvo gamall, að ást hans á Schubert fölni. Schu- bert er fæddiur í Vín, hanri lifði jalla ævi í Vín og var Vínarbarn — en nú getur engin þjóð eða borg krafizt áð eiga hann. Hann er eign alls mannkynsins, og með hverju ári sem líður, verð- ur hann eign fleiri manna. Hvaða þjóð hefði af eigin mætti getað skapað slíkan anda, sem skilur allar þjóðir og allar þjóð- ir skilja. í Meyjaskemmunni eru ofin saman í fallegt heild- arverk margar fegurstu melódí- ur Schuberts, úr sönglögum hans, sónötum og fleiri verkum, og efnið er „týpiskt“-Vínar frá þeim tíma, sem Schubert lifði á. Þeir, sem sjá Meyjaskemm- una, skilja betur en áður, hvað við eigum Schubert að þakka. Fáir hafa betur en hann sann- að heiminum hve mannkynið er skylt hvar sem það býr undir sólinni, hve ástir og vonbrigði, gleði og þjáningar Germanans, Gyðingsins og Afríkunegrans eru runnar af skyldum rótum, — þegar öllu er á botninn hvolft. Guðmund ö. Guðtmindsson. Eftír - * * Niðurl. Ekki vantar lítillætið hjá Jón- asi, hinum mikla fyrverandi for- manni Verklýðsfélags Norðfjarð ar, hann segir orðrétt: „Með allri virðingu fyrir þess um fyrverandi formanni Dags- brúnar vil ég segja honum það, sem- hann þó sjálfur veit, að ég hefi miklm meiri reyuslu en hann mm hvað hentar og heoíar ekki í verkföílum í hioumi smærri bæjam og kaupíúcun?/ og heís verið íeogiur formaður í verklj'ðsiélagi ?o h3i og !j>ð aldrei lagt út í jaín heimsku- íega vionostöðvun og þá, sem hano er frægastur fyrir. Getiur hamn því sparað sér failar bollaleggingar um smáfé- lögio annarsstaSar á landiniu, enda veit ég ekki ttl, að hann hafi inokkru, sinni komið nálægt pokkurri deilu þeirra yegna. (Leturbreyting mín. G. Ó. G.) Það er ekki von, að Jónas viti það ,að ég hef verið meðlimur Dagsbrúnar í 20 ár, og ég hef öll þessi ár verið starfandi með- limur, aldrei legið á liði mínu og hef tekið þátt í ekki tugum, heldur að ég hygg hundruðum skyndistöðvana á afgreiðslu vara og skipa vegna smáfélaga kringum land og hér í bænum pg hef oft haft forustu í þeim málum fyrir félagið mitt. Fg er ekki vanur að leggj- -V á lítilmagnann, en ég má ‘ii. vegna gorgeirs Jónasar, um það, að hann hafi verið lengur formaður í verklýðsfélagi en ég og aldrei lagt ' út í jafn- heimskulega vinnustöðvun og þá einu, er hann telur mig frægan fyrir, að geta um hans lokatímabil á Norðfirði. Jónas var formaður Verklýðsfélags Norðfjarðar í mötg ár, en for- ysta hans fyrir félaginu mun lengi í minnum höfð á Austur- landi, því að hin síðustu árin hélt hann aðeins einn fund og var aðalmálið að kjósa hanrí fyrir formann; — þó liðu ár svo, að hann hélt ekki einu sinni aðalfund í félaginu, en taldi sig sjálfkjörinn formann þess. Meðan Jónas var aðalleið- togi Alþýðuflokksins á Norð- firði og taldi sig sjálfkjörinn aðalverklýðsforingjann þar, gekk það lengi svo til, að óá- nægja með hann í formarfLí' sæti félagsins var barin niður, með því að hver sá, er fann að aðgerðarleysinu í verklýðsmál- unum, var talinn kommúnisti, og voru það sérstaklega þrír menn ,sem voguðu opinberlega að krefjast endurlífgunar á Verklýðsfélagi Norðfjarðar. Jónas sagði okkur hér fyrir sunnan, að það væru einu kommúnistarnir á Norðfirði. Þóttu það ill tíðindi Alþýðu- flokksmönnum, sem ekki þekktu framkomu Jónasar í félaginu, er við fréttum að þessir þrír kommúnistar hefðu verið kosnir í stjórn þess, og einn af þeim formaður. Jónas sat rneðan sætt var, en það kostaði Alþýðu- flokkinn marga góða drengi, — starfsleysi hansí í verklýðsfélag- inu. Ein ástæðan til þess að Jón- as varð að víkja úr formanns- sæti félagsins, var sú, að hann braut kauptaxta þess sem fram- kvæmdastjóri atvinnufyrirtækis í bænum. Það fór svo að i verkamennirnir í Verklýðsfélagi Norðfjarðar urðu að stöðva vinnu við fyrirtækið, er sjálfur formaður félagsins veitti for- stöðu. Þannig endaði verklýðsmála- saga Jónasar á Norðfirði. Saga hans þar er að endurtaka sig hér. Það, sem hann vinnur að 'hér í Reykjavík nú, er að eyði- leggja verkalýðssamtökin. En sem betur fer lítur út fyrir að þeim verði bjargað úr höndum hans enn sem fyrr. Mjög læzt Jónas hneykslast á ummælum mínum í fyrri grein, að höfuðhættan, sem nú vofir yfir verklýðssamtökunum sé frá stjórn Alþýðusambands- ins. En það er ekki ofmælt, ef ummæli Jónasar í Alþýðublað- inu eru tekin alvarlega, þar sem hann viil svipta verklýðsfé- Iögin réttinum til skyndistöðv- ana með því að breyta vinnu- löggjöfinni til enn meiri þiiig- unar á verklýðsfélögin. Ef svo yrði gert er sýnilegt, að ti! al- varlegra átaka hlýtur að dragn milli verkamanna og lögregl- unnar. Og við, sem þekkjum samtakamátt hinna kúguðu og óskammfeilni þeirra ,sem lög- reglunni vilja beita gegn verka- lýðssamtökunum, efumst ekki um, að þeir, sem stofna til slíkra átaka, leiða blóðbað yfir þjóð- ina. Jónas birtir úr grein minni þessa setningu: „Stjóm Alþýðusambaidsins er ekki löglega kosin, því að fundur sá, er það gerði, neitaði réttkjörinmm íulltrúium sam- bandsfélaganna inngöngiu“. Þessi kurteisa og rökfasta at- hugasemd fylgir frá Jónasi: í „Ég Iýsi hér með Guðmu íd Ó. Guðmundssion, fyrv. formann Dagsbrúnar, vísvitandi Iygara að hverja orði í þessari orðrétt tilfærðiu setningu eftír hann“. Ég hef rökrætt þessa fullyrð- ingu mína, um ólögmæti sam- bandsþingsins í fyrri grein, en vil nú vegna þessarar vinsam- legu yfirlýsingar hjá Jónasi talca þetta fram: Það var neitað inn- göngu á fund þann, er Jónastel- ur 15. þing Alþýðusamb. Islands, löglegb 'kpsnum fulltrivum frá verklýðsfélögunum í samband- inu. Þar mættu og fengu full fulltrúaréttindi menn, sem eng- an rétt áttu til þess samkvæmt lögum sambandsins eða sam- þykktum sambandsþinga. Þar, sem nú fjöldi verklýðsfélaga hefur þegar mótmælt lögmæti þingsins með þeim forsendum, er ég hér hefi sagt, þá fyndist mér ekki óeðlilegt, að einmitt Jónas, er telur sig ritara Al- Þýðusambandsins, stefndi mér fyrir þessi ummæli og fyrir það, að ég neita því algerlega, að hann sé löglega kosinn ritari þar sem ég tel mig hafa í hönd- fyllstu sönnun fyrir því að meiri hluti sambandsstjómar hafi beitt lögleysum og blygðunarlausum klíkuskap við ákvörðun um lög- mæti fulltrúa á þingið. Jónas birtir í grein sinri "il- lögu, er ég ásamt félaga mín um flutti á verklýðsmálaráð- stefnu, er haldin var 1930, þar sem lögð er áherzla á, að skipu- lag Alþýðusambandsins haldist óbreytt eins og áður var. Þá spyr Jónas: Hvað veldur breytingunni á G. Ó. G.? Á aðalfundi Dagsbrúnar íjan- úar 1937 var samþykkt tillaga, borin fram af mér, með um 400 atkvæðum gegn engu, og síðar við allsherjaratkvæðagreiðslu einróma, þar sem stjórn félags- ins og trúnaðarmannaráði er falið að koma fram kjarabótum fyrir reykvíska verkamenn, þar á meðal styttingu vinnudagsins. Eftir að stjórn félagsins var orðin úrkula vonar um að fá nokkrar kjarabætur með sam- komulagi við atvinnurekendur, þá flutti hún tillögur um á- kveðinn taxta fyrir félagið og bar hann fram í trúnaðar- mannaráði í maí það ár. Á íundinum komu upp þrír menn, forseti Alþýðusamb., varaforseti og framkvæmdastjóri þess, og vöruðu fulltrúana við því, að taka ákvörðun í slíku stórmáli, er mundi, ef til átaka kæmi, sem fáir eíuðust um, hafa hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir Al- þýðuHokkinn í kosningum þeim, er fram áttu að fara 20. júní Fundurinn varð við tilmælum þeirra og tók enga ákvörðun. Þrem vikum eftir kpsningar fór stjórn félagsins á fund sam- bandsstjórnar og bar þar fram ákveðna tillögu, er hún óskaði að stjórnin samþykkti að styðja félagið í að koma fram. Þá komu fram raddir þriggja á- hrifamanna í sambandsstjórn, er voru á þessa leið: Ástandið hefur ekki breytzt fr,á því í sumar, þvi að enn er allt í ó- vissu um stjórnarsamvinnu. Jón- as frá Hriflu vill slíta samvinnu við Alþýðuflokkinn og taka upp samstarf méð íhaldinu, og ef Dagsbrún lendir í harðvítugu verkfalli, getur stjórnarsamvinna farið út um þúfur. Þá létu þeir Héðinn og Jón Axel í ljós þá skoðun, að þcir yrðu að láta hið pólitíska viðhorf eiga sig,, því að Dagsbrún gæti ekki enda laust frestað kaupgjaldsákvörð- unum sínum. Hefði sambands- stjórn enn, mælt á móti því, að Dagsbrún tæki ákvörðun um hækkað kaup, — en ég þakka Jrað fyrst og fremst Héðni, að svo varð ekki, — þá væru reyk- vískir verkamenn búnir að færa ægilega fórn, þar sem kjara- bótamál þeirra mundu þá óleyst enn, vegna þess að tímarnir hafa versnað til slíkra átaka síð- an. Eftir að ég hafði gert mér Ijóst, hvað litlu nrunaði, að sam- bandsstjórn stöðvaði Dagsbrún fyrir fullt og allt í þessu brýna hagsmunamáli allra verka- manna, hvaða stjórnmálaflokki, sem þeir fylgja, þá varð mér fyrst verulega ljóst, að ákvarð- anir verklýðsfélaganna í brýn- ustu hagsmunamálum verða að takast án tillits til ástæðna nokkurs ’pólitísks flokks. Þess- ari skoðun minni lýsti ég á (fundi í Dagsbrún áður en deil- an innan Alþýðuflokksins hófst. Jónas Guðmundsson er með bitlingar í bak og fyrir. Hann er bankaráðsmaður, og hann er í stjórn Fisksölusambandsins. Hvað nrundi Jónas vilja láta verkalýðssamtökin offra miklu til þess að Skjaldborgarar geti haldið ríkisstjórnaraðstöðu ? Því læt ég þá um að svara, sern bezt þekkja manninn. Gaðm. ó. Guðmundsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.