Þjóðviljinn - 04.12.1938, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 04.12.1938, Qupperneq 3
► JÖÐVILJINN Sunnudaginn 4. desember 1938 Hvenser fðrnm við Islendingar að taka þátt i landakeppni í knattspyrnu ? Hvar sfðndum víd? Síðan 1934 hafa komið hing- að fjórir flokkar erlendra knatt- spyrnumanna. H. I. K. frá Kaup- mannahöfn kom 1934. Pað ár var félagið neðarlega í meist- araflokknum, og hafði að vísu 3 menn að láni sem styrktu lið- ið mokkuð. Við þetta lið lék úr- val íslendinga, og tapaði fyrri leik sínum 2:1, en vann þann síðari með1 5:1.1 sambandi við þenna leik1 verð ég að benda á að Danirnir voru ekki þannig fyrir kallaðir í þessum leik, að þeir gætu motið sín vegna atviks frá næsta leik þar á undan. 1935 kemur hingað úrvals flokkur þ}tzkra knattspyrnu- manna. Úrval Reykvíkinga leik- ur við þetta lið, þó var þar eng- inn frá „Fram“; það hefur eftil vill haft svolítil áhri'f, en varla svo að það geri nokkurn mun í úrslitum leiksins. Pessi leikur endaði með- sigri Þjóðverja 2 :1 Svo að segja allur leikurinn var óslitin sókn frá Þjóðverja hálfu eða skíot, á eða fram hjá mark- inu, um það bil aðra hverja minútu. 1937 koma hingað skozkir stúdentar frá Qlasgow Univer- city F. C. Pá vann K.R. og Val- lyr sameinaðir 4 :1 í síðasta leik. Skozk áhugamannaknattspyrna telja menn að sé heldúr á leið níður á við, log geri maður samanburð á þessum og þeim sem kömu hingað 1928, sér maður nokkurn mismun. í sumar leið kom svo aftur þýzk- ur flokkur mjög góður. Að sumu leyti var hann eins góður og þeir, sem komu 1935 en að sumu leyti lakari. Úrvalslið okk- ar leikur við þenna flokk tvo leiki og tapar 2:1 og 4:0. Parna ætti að vera um aftur- för að ræða, en það held ég sé ekki, heldur er það niður- röðun liðsins sem er stór þátt- |ur í því. Pess má geta hér, að „Valur“ gerir jafntefli 1 :1 við þessa menn en tapar 1935 með 7:0. Á sama tíma fara til megin- landsins 2 flokkar, Valur til Noregs og Danmerkur, leikur J)ar 6 leiki við sterk félög, set- ur þar 12 :25. 1935 fer svo líka úrval úr Fram og K.R. og mark maður frá Val. Pessi flokkur leikur við úrval úr stórum lands- hlutum og setur 3 :33 mörkum. Hefðu Valsmenn getað farið aftur hefði liðið eitthvað orð- ið sterkara og útkoman orðið eitthvað betri. Að öllu þessu athuguðu er ljóst ,að við vitum í raun og veru ekki, hvar við stöndum í knattspyrnuíþróttinni. Úrvölin hafa aldrei verið eins góð og hægt hefði verið eða þannig undirbúin að þau hafi getað notið sín til fulls. Hér tek ég þó ekki með þann mismun sem iliggur í því að fara í anmað lofts' lag ,leika á möl eða grasi, og svo sjálf ferðalögin. Mér finnst Javí vera tími til kominn fyrir okkur að fara að gera ráðstafanir til þess að kóm ast í þau sambönd sem nauð- synleg eru til þess að geta sér til um, hvar við erum staddir. Liggur píi beinast fyrir að efla norræna samvinmr á þessu sviði sem öðrum. Norrænnisam vinnu á sviði viðskipta iog menn ingamála hefur verið haldið fram sem bráðnauðsynlegri. Ég er á sama máli. Pví er haldið fram, acjj í listum og bók'mennt- um hafi ísland þegar hlotið við- urkendan sess, en í íþróttum ekki Pessvegna er það starf Juessarar kynslóðar, að vinna sér íþrótta- sess meðal frændjjjóðanna. Til þess verður undirbúningur að hefjast strax. Ég er nú ekki þeirrar skoðunar, að við eigum að byrja á landsliðum þessara þjóða, heldur borgum eða lands hlutum, t. d. Bergen—Reykja. ívík, Kaupmannahöfn—Reykja- vík, eða Gautaborg—Reykjavík o. s, frv. Þetta yrði líka það ó- dýrasta og fljótasta sem við gætum fengið og þar við bæt- ist, að minnstan gajldeyri þyrfti til þessara ferða, ogkæmi það sér vel í gjaldeyrisvand- ræðunum sem að sverfa. Ef til vill mætti líka ná þannig samn- ingum, að gjaldeyris þyrftialls ekki með, og er mjög trúlegt. Þegar íslenzkir flokkar færu að ná góðum árangri í þessum keppnum og sigra, væri tírni til kominn að fara að „tala við“ landslið Norðurlandanna. Slíkar heimsóknir sem þessar yrðu að vera gagnkvæmar, t. d. farið utan annað sumarið ,en heim- sókn frá viðkomandi stað }^rði svo árið eftir. Eigi að síður mætti bjóða öðrum flokkunr heim þau ár, sem gagnboð hingað væri ekki um að ræða. Þessu ætti þó að haga eftir því sem heppilegast yrði í það og það skiptið. Menn munu nú spyrja: Pví ekki að viðhalda því sambandi Sósíalísfafélag Reykjavíkur: sem fengið er við Þýzkaland? Frá mínu sjónarmiði séð er ekki rétt aiðí einskorða sig við eim þjóð, þar sem líka samvinna við þjóðir sem standa okkur nær er auðveldari og eðlilegri. Sam’- kvæmt síðustu heimsókn Pjóð- verja eru slíkar heimsóknir svo dýrar, að við höfum ekki efni á þeim. Ennfremur var þar gef- ið það fordæmi, þar sem erfitt verður fyrir okkur að ganga að, og trúlegt að Þjóðverjar vilji ekki slá af, þó þeir sendi flokk aftur hingað. Um þetta atriði verður getið hér þegar reikningar Pjóðverjanna liggja hreinir fyrir. Pað er ekki nauðsynlegt að sleppa sambandinu við Þýzka- land, en við verðum alltaf að hafa vakandi aupja á ,því að »kkur s.é ekkF misboðið í skföli þess að við séum „fátækir og snráir“. Hinsvegar verður okk- ur að vera það ljóst, að fyrst til að byrja með, að minnsta kosti, verðum við að kosta miklu til svo þetta samband ná- ist, eða> á meðan við höfum allt að vinna. Petta hefst ekki nema með skipulagi á bæði hinni fjár- hagslegu hlið og knattspyrnu- málanna í heild, öruggri stjórn K. R. R. og samstarfi þessara fáu félaga hér í bæ. \ Er vonandi að knattspyrnu- menn vorir taki þetta réttunr og föstum tökum hið bráðasta, eða svo, að 1940 verði þessi fyrsta ferð farin. Mr. Nokknr hlnti þeirra þjóðlegiu Reykvíkinga, semi nýlega hafa keypt Helluofna og látið setja Þá upp í húsum síinnm: — Þórir Baldvinsson húsameistari, Ólafur Johnson kon- súll, Þorsteinn Jónsson bankafulltrúi, Gasstöð Reykja- víkúr, ólafur H. Jónsson framkvæmdastj., Litir & Lökk verksmiðja Sigurbjörn Porkelssion kaupmaður, Sigurður Skúlason magister, Björnólafsson stórkaupmaður, Valdi- mar Porsteinsson byggingameistari, Eyjólfur Jóhannes- son forstjóri, Ásgeir Þorsteinsson verkfræðingur, Olíu- verzlun íslands, Þorvaldur Thoroddsen framkvæmdastj. Helgi Hjörvar rithöfundur, Óli Ólason kaupmaður, Nýja Bíó, Óskar Jónsson bólstrari, Benedikt Sveinsson húsa- smiðúr, Kolbeinn Árnason kaupmaður, Kristján Guð- mundsskon framkvæmdastj. o. m. fl. B.f. Ofoasmiðjan Biox 491 Reykjavík 1. deild heldur fund á morgun, mánudaginn 5. desember hl. 8,30 e, h. í Hafnarstrætí 21 (uppí) UmdcEiní í. deíldar cr: Vesturbær sunnan Túngötu og Holtsgötu, vestan Tjarnar og auh þess Seltjarnar- nes og Kaplashjól. Áríðandí að allír félag'smenn, sem eru búsettír á félagssvæðí deíldarínnar mætí Deíldarstjórnín. 2. deild heldur fund þriðjudagínn 6. des. hl. 8,30 e. h. í Hafn- arstrætí 21 (uppi). Utndæmi 2. deildar er: Túngata, Holtsgata, Miðbær að og með Læhjargötu og allt þar fyrír norðan og' vestan tíl sjávar. Áríðandí að allir félagsmenn, sem eru búsettír á félagssvæði deíldarínnar mætí Deíldarstjórnín. Tvœr fyrsfu ferðír Samein- aða gufusfeípafélagsíns 1939 M. s. Dronning Alexandrine Frá Kaupmannahöfn Frá Thorshavn Frá Yestmannaeyjum í Reyhjavíh Frá Reyhjavíh Frá Ísafírði 1 ferð 4. janúar 6. — 8. — 8. — 9. — 10. — 2. ferð 25. janúar 27- — 29. — 29. — 30. — 31. — Frá Síglufírðí 11. - 1. febr. Á Ahureyrí 11. — 1. — Frá Ahureyrí 13. — 3. — Frá Síglufírðí 13. — 3. — Frá Ísafírðí 14. — 4. — í Reyhjavíh 15. — 5. — Frá Reyhjavíh 16. — 6. — Frá Yestmannaeyjum 17. — 7. — Frá Thorshavn 18. — 8. — í Kaupmannahöfn 21. — 11. — Skípaafgreíðsla fes Zímsen Tryggvagötu Símí 3025 Almennnr verllýðsfnnd- nr nm atvlnnœleyslð Yerkamannafélagið Dagsbrún, Sveinasamband byggíngamanna og fleírí verklýðs" og iðnfélög efna fi! fundar um atvínnuleysíð í dag kL 2 e. h. í K. R~húsínu. Ræff verður um kröfur verkfýdsfélaganna í afvínnuleysismálunum og hvað gera skulí fil að knýja fram kröfur alþýðunnar um aukna vínnu. Yerkamenn, rerkakonur, iðnaðarmenn og sjómenn» fjölmenníð á fundinn Engan afvínnuleysíngja, hverrar sféffar sem hann er má vanfa á fundínn Afvinnumálaráðherra og borgarsfjóra er boðíð á fundínn. Kl. 2 í dag í K. R~húsíð ne5Ti úr KIDDABÚD" eyfeur þrótt 09 Wifeni þeir, sem ekki hafa ennþá reynt brauðin og kökumar úr bakarí- irai þlNGHOLTSSTRÆTI 23 ættu að gera það nú þegar. Bakarííð Þingholfssíir, 23« Sími 4275. Nú eru jólaannirnar að byrja hjá húsmæðrunum. Desember er erfiðasti mánuður- inn fyrir húsmæður. Þær purfa að hugsa um allar þarfir fjöl- skyldunnar, stórar og smáar og oft hafa pær mjög takmörkuð fjárráð. 1 desember er húsmæðr- um nauðsynlegra en nokkurn- tíma ella að gsta reitt sig á verzlun slnai í hvívetna. 1 KRON er þegar alít undirbúið undir jólakaupiíðina, svo að hægt er að uppfylla óskir og þarfir hinna vandlátustu viðskiptamanna. Vöruvalið er mjög mikið, vöru- gæðin tryggð og vöruverðið lágt. Bökunarvömr: Hveiti í lausri vigt. Hveiti í 10 lb. pokum. Möndlur. Kokosmjöl. Púðursykur. Skrautsykur. Syróp. Marcipanmassi. Yfirtrekksuðusúkkulaði. Lyftiduft. Eggjagult. Hjartarsalt. Flórsykur. Sultur. Smjörliki. Svínafeiti. Kúmcn Kardemonimur. Allsk. krydd. Jurtaféili. Islenrkt smjör. Bökunardropar . Essensar. Egg. , Cacó. Bruggið jóíaölið sjálf. Það er ódýrara, cn gerið það tímanlega. Maltínpakk’nn kr. 1.50. AHt til jólahreingc rninga. Nlðursuðiuvörar eru heppilegur og fljötlagaður matur í jólacnnunum. ^ökaupfélaqiá Málíiundafélagið þjélfi. Fund- !ur í dug kl. 3 í Túngötu 6. Bjami Bjömsson skemmtir með gamanvísnasöng í dag kl. 3 ,í Gamla Bíó. Syngur hann þar vinsælustu söngvana, sem hann hefur sungið í undanfarin 25 ár.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.