Þjóðviljinn - 04.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.12.1938, Blaðsíða 4
m T5ib a§ Sígífr íón~ SllíIIÍfígSÍflS tilkomumikil tal og tón- listarmynd, er sýnir hug- næma sögu um ungan Iistamann. í myndinni syngja: Gomedian Harmonists iog tenórsöngvarinn Tomas Alcaide frá Scala-óperunni í Milano. S)'md kl. 7 og 9. Hefnd bræðrairwia verður sýnd kl. 5. Lækk- að verð. Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3: Halli hræddi Bráðskemmtileg barna- mynd, leikin af skopleik- aranum Hanold Lloyd. Qrbopginn! Næturlæknir: Gísli Pálsson, Langaveg 15, sími 2474; aðra íiótt Eyþór Gunnarsson, Lauga- veg 98, sími 2111 j helgidags- læknir: Ólafur Þ. Þorsteinsson, .Mánagötu 4, sími 2255. NæturvörSur erl í Ingólfs og Laugavegsapóteki. Otvarpið í dag: 18.30 Barnatími, síra Friðrik Hallgrímsson. 19.20 Hljómplötur: Frægif ein- Ieikarar. 19,50 Fréttir. 20.15 Erindi: Um Björn Gunn laugssion; 150 ára minning, Steindór Sigurðsson mag. 20.04 Píanóleikur, fjórhendu: frú Fríða Einarsson og Emil Thoroddsen. 21.05 Upplestur: Úr norrænum bókmenntum, Sigurður Ein- arsson, dósent. 21.30 Danslög. 22,00 Fréttaágrip. 24.00 Dagskrárlok. piorlákiur þreytti verður leik- fnn í kvöld, en bráðum verður síðasta tækifærið til að sjá þenna skemmtilega leik. Sjúklingar á Vífilsstöðium hafa beðið Pjóðviljann að skila þakk- læti til Karlakórs iðnaðarmanna Og hljómsveitar Aage Lorange, sem skemmtu sjúklingunum með söng og hljóðfæraslætti á fullveldisdaginn. Slys. Á mánudaginn kl. 8y2 vildi það slys til í Slippnum, að tré féll á Einar Gíslason, er þar var að vinna. Einar meidd- ist töluvert og liggur nú rúm- fastur. '¦ Keppeodiur iog starfsmenn við sundmótið eru beðnir að mæta kl. 3.30 í Sundhöllinni. Fimmtugur er á miorgun Ás- kell Snorrason, söngkennari Akureyri. Verður hans nánar minnst í mæsta blaði. Sendisveinar! Framhaldsaðal- fundur verður haldinn þriðjud. 6, des. kl. 8Va e. h. í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Mjög áríðandi mál á dagskrá. Félagar fjölmennið og komið með nýja félaga. Stjórnin. ÓÐVIUIN ''t . t Sósíalísfafélag Reykjavíkuir: Skemmtikvöld verður haldíð i Alþýðuhúsínu víð Hverfísgöfu í kvöld kL 8,30. SKEMMTISKRÁ: 1. Erindi lum Frakkland, Benjamín Eiríkssion. 2. Einsöngur: Kristján Kristjánssion. 3. Kristinn Andréssion skémmtir. 4. Sósíalistakvartettinn syngur öans. — Ágæf músik. Aðgangur hostar kr. 1,75 (kaffí ínnífalíð). Að- göngumíðar seldír á skrífstofu félagsíns í dag kl. 3—5 og víð ínngangínn. Félagar! Fjölmenníð og takíð gestí með. STIÓRNIN 011 Reykiaví k hlær. Bjarnl B jBrnsson í Gamla Bíó í dag klukkan 3 Aðgöngumíðar víd ínngangín. Birefinur ekkí aleígan ef fcvífenair í hjá yðuir? Takíð ekkí á Yður hættuna, sem er því sam- fara. að láta ínnbú sítt óbrunatryggt. í steínsteypuhúsum kostar aðeíns kr. 1,80 hver þúsund króna tryggíng. Hríngíð strax í síma 1700 og tryggíngín er þá þegar í gíldí. aqlslands deildin. Símí 1700 Hjá Vern Slmlllon getið þið nii fengið nýtísku permanenthárliðun. — Einnig gott fyrir litað og lýst hár. Oróa Sigmundsdóttir. Laugavegí 15. Simi 3371 Ungherj ar (báðar deildir) Þeir sem læra vilja vikivakadans mæjti í dag 'k'i/. 3 í Haín- arstræti 21. Tveir kennarar. Ungherjar - Yngri deild heldiur fund kl. 10 f. h. í dag ái venjulegum stað. Æskalýðsfylkingín i Revkiavik Starfshóparnír hefja starfsemí sína í næstu víku (fyrstí hópurínn byrjar annað kvöld). Verkefní þau, er féíagarnír eíga kost á að taka þátt í, eru eftírfarandí, og verða framvegís á þeím dögum er hér segír: a. Mánud. kl. 8,30 Handavínnuklúbbur stúlkna. b. Þríðjud. kl. 8,30 Málakennsla (enska, sænska, danska) c. Míðv.d. kl. 8,30 Málfundaklúbbur. d. Fímmtud, kl, 8.30 Leshríngur (Verkefní: Sósíalísmí, bókmenntír og saga), e. Föstud, kl. 8,30 Taflæfíngar, Féla$ar! Takíð þáfi í sfarfshópunum. Geymíð stundatöfluna, Fiundizt hefur armbandsúr, Vitjist á Skólavorðustíg 13 A, uppi, kl. 7—8 síðdegis. Súdin felr í strandferð austur um land miðvikudag 7. þi.'m. kl. 11 síðd. Flutningi óskast skilað fyr- ir hádegi á þriðjudag. Kaupendur Þjóðvíljans cru ámínnfír umað borga áskríffargjöld ín shíívisícga. Shirley Temple fekur á mófí gesium í BÓKAVERZLUN Snðebjarnair lónssonar* »* O, Æ l Príár kænar stúlímt Bráðskemmtileg iog gullfal- leg amerísk söng- iog. gam- anmynd. .•'¦ Aðalhlutverkið leikur hin 15 ára gamla söngstjann DEANNA DURBIN. Ennfremur leika: Ray Millamd, Binnie Barnes iog Jiohn King. Sýnd kl. 7 log ,9. Alþýðusýning kl. é 5: t Frumskógastúlka^i; , Síðasta sinnlr, & tolfcíél. gjf^fflrjf pp Þoiiákur þreyffi' Gamanleikud í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Haraídur Á. Sigurðsson. Syning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir \á. 1' í dag. I Nýkomið: Vaxdúkur, Búrvigfir, Kökumót, R|émasprautur, Sápuþeytarar, Borðmottur, ný tegund, Dropapúðar, Eggjaskeiðar, Krullujárn, HORA- MA6ASIN Mnnlð SEDðmðtfð 1 Snndhilllnnl f dag kl. 4 IHÍt1H«h1lmi;iih![:.<: i,,',.. '. *'.;¦ Aikki Aús lendir í æfiniýrum. Saga í myndum fyrir börnin. 27. Hér endar vegurinn, — eftir þetta verðum við að Peir eru að spyrja hvern- Segðu þeim að okkur þyki fallegt hér í Afríku. ferðast um vegleysur. Hvað eru svertingjarnir að . ig þér og konunni' þinni lít- Skógurinn er fallegur, dýrin eru leinkenníleg, og þó þvæla? Jambo, Jambo segja þeir. ist á Afríku lízt mér bezt á blessað Svertingjafólkið. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.