Þjóðviljinn - 07.12.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 07.12.1938, Side 1
3. ÁRQANGUR MIÐVIKUD. 7. DES. 1938. 283. TÖLUBLAÐ .... - .1", iiiiiillÉiilllii IJiliiÉrtii v 'n ÍíÍvvíS •:••'. ..V;, Dönsku og íslenzku sjálíboðaliðarnsr koma iil Khafnar. mmnumm-™—- llTBTIirailimwniTllIl------ 8 TerlalfðsiélSg haia bandiz! samtðkam nm nndirbánlng éháðs fag- samhands Félðgðei niiimi efefei sMlfasf *við þeffa máf fyir en fakmairkínu eif náð rfkiannm Enska beitiskipið „Royal Öak“ kemur inn Osíofjörðinn mdð lík Maud driottiningar. GÖRING Goring beimtar band lag Djóð- verja og Frakba gegn Sovðt- Eins iog skýrt hefur verið frá áður hér í blaðinu, samþykkti Dagsbrún fyrir mökkriu síðlan uppkast að samningi um gagn- kvæman sfiuðuing milli verk- iýðsfélaganna iog uiidirbúning þeirra að óháðu fagsambaindi. Dagsbrúu sendi samningsupp kast þetta til ýmsra verklýðs-. féíaga, og hefur niálið þegar verið rætt af mokkrum þeirra, og sex verklýðsfélög hafa þegar heiíið fylgi sínu við málið iog bundist samtökum um að koma á fagsambaudi óháðu öllum st j ó rnmálaf lo k kum. pau féJög, sem þegar hafa gerst aðilar að samningi þess- um erii: Dagsbrún, Félagblikk- smiða, Félag bifvélavirkja, Sveinafélag húsgagnasmiða, Fé- lag járniðnaðarmanna log Sveinafélag skipasmiða. í eiinu verklýðsfélagi, „fðju“, var tillögum þessum vísað frá með þeim foi sendium, að fé- lagið væri fylgjandi óháðu fag- sambandi. En auk þess hafa Sveina- félag múrara og Málarasveina- félag Reykjavíkur samþykkt að gerast aðilar að 4. og 5. grein samningsins og kosið fuiltrúa ásamt öðrum félögum til þess að vinna að undirbúningi máls- ins. 1 Þess mun ekki langt að bíða, að fleiri félög bætist í þennan hóp. Nátttröll Skjaldborgarinn- ar verða að sætía sig við það, hvort sem þeim líkar betur eða ver, að krafan um óháð fag- samband verður ekki kveðin niður. Fer samningur þessi hér á eftir: „SAMNINGUR verklýðs- og iðnfélaga um gagtrikvæman stuðning og und- írbúining að óháðu fagsam- bandi. Undirrituð verklýðs- og iðn- félög gera með sár svofelldan samning: 1. Félögin veita hvert öðru gagnkvæman stuðning í vinnu- deilum (svo sem verkföllum, Framhafd á 4. síðu. Franskir ökumenn í verkfafli. ,Vér beimtom Korsikn og Tnnis* Lelðtogar fasista standa á bab víð fcröfurnar. LONDON I GÆRKV. (F. Ú.) í Rómaborg gerðu rookkur hiundruð stúdentar tilraiun til þessi í dag, að sfiofna til mót- mæla fyrir framain íranska sendi herrabústaðinn. Fasisfasveitir og lögreglumenn höfðu slegið þrefaldan hring kringmfn sendi- herrabústaðinn. Stúdeníarnir kölluðu m. a.: Vér heimtum Kiorsíku og Tunis. Á leiðinni til sendiherrabú- staðarins komu þeir við hjá bústað Mussolini og námu stað- ar á torginu fyrir framan sval- irnar. Þaðan héldu þeir til höf- uðseturs- fasista í Rómaborg og ávarpaði einn leiðtogi fasista þá og sagði, að þeir hefðu vel gert, að láta vilja sinn í ljós. Fimm hundruð stúdenta Söfn- uðust saman fyrir framan bú- stað franska ræðismannsins í Genúa. Æsíngar í ífölskum klödtim gegn Frökkum Miðdegisblöðin ítölsku í dag eru jafnharðorð og fyúr í garð Frakka, einkanlega vegnafram- kbmu Frakka í garð ítala í Tunis og segja, að Gyðingar beiti áhrifum sínum til þess, að Jtalir; í Tunis séu ofsóttir. Sum þýzku blöðin taka í svipaðan streng. Sósíölisiafélög siofnuð í Vest- mönnöeyjum og Reykiödöl einkask. TIL PJÓÐVILJANS KHÖFN 1 GÆRKV. Málgagn Görings, „Essener ^ationalzeitung“ skrifar: „Vér vonum að sigur Dala- diers yfir Moskva verði gerður að friðarráðstöfun gegn MoskVa“. Öll frönsk blöð, að wndanteknum fasisiablöðunum, raða eindregið frá því að vin- áttusamningnum við Sovétrík- 'n verði sagt upp. FRETTARITARI j veffðitr jaffdstisig^ Isi á moffgun. KHÖFN í GÆRKV. F.Ú. Á rneðan líkkista drottmngar verður flutt frá Frelsarakirkj- unni til Akerhus verður öllum klukkum borgarinnar hringt og skotið af fallbyssum. Jarðarför- inni verður útvarpað í Noregi og Danmörku kl. 10,50 eftir ís- j lenzkum' tíma á fimmtudag. I fyrrakvöld var haldinn framhaldsaðalíundur í Sósíal- istafélagi Vestmannaeyja. í fé- laginu eru nú 194 meðlimir. Á fundinum var kosin stjórn og hlutu þessir kosningu: Guð- laugur Hansson formaður, Is- Ieifur Högnason varaformaður, Árni Guðmundsson ritari, Har- aldur Bjarnason gjaldkeri, með- stjórnendui' voru kosnir Krist- inn Bjarnas.on, Jóhanna Hall- grímsdóttir og Högni Sigurðs- son. Fundurinn var fjölmennur og fór hið bezta fram. 20. f. m. var stofnað Sósíal- istafélag Reykdæla. Stofnendur Frakkar kvíðafuUír. Fögn- uður í Þýzkalandí EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KIÍÖFN í GÆRKV jlBBENTROP' ulanríkísmálaráðherra Pýska« íasids ©g Bonncf nfanríkísmálaráðherra Fi'akklands undirrsffiiðM a dag |sýsk«Sranska „vmáifusammngínn" í samníngí þessum, sem er í þremur aðallíðum, ar lögð áherzla á: í ÍYrsta lagi að báðír aðílar leggí áhersíu á fríð- samlega samvínnu míllí landanna. í öðru lagí viðurhenna bæðí Þýzhaland og Frahh- land núverandi landamærí hvors annars. í þríðja lagí shulu samníngar þeír er hvort ríhíð fyrir síg hefír gert við önnur ríhí haldast, en ef efna á tíl slíhra samnínga í framtíðínní, shuíu ríhisstjórnír beggja ríhjanna bera saman ráð sin áður en horfið er að þvi að gera sliha samnínga. Þrjá af ráðhermn- um vantaðí Samuingi þessum er mjög vel (Stekijc^ í þýzkalaudi, ien í Frakk- íandi líta menn mjög tvíráðum hluguml á hann. pegar von Ribbentrop kom til Parísar var skipaðiur þétturlög- regliuvörður lum járnbrautar- stöðina iog meðfram leið hans. Áður en sammingurinn var ujndirritaður sat Ribbentrop I boði frainskra stjórnarvaída. Við það tækifæri Iétu þrír ráðherr- jareia ekki sjá sig, en það vortu þeir Raynaiud, Mandel og Jean Zay. Ekki er vitað hversvegna þeir vioru fjarverandi, hvort það var í mótmælaskyni, eðá hviort nærveru þeirra var ekki óskað. Víðíækara en af er láfíð Heimsókn Ribbentuops til Parísar er mikið rædd í frönsk- um blöðum. Er almennt álitið að hann muni hafa umboð til víðtækari samninga en gefið hefur verið upp. Þýzk blöð láta í da(g í ljósi samúð sína með kröfum Itala I voru 15, en að þremur dögum Iiðnum voru félagsmenn orðn- ir 21, og bjuggust þeir við að nokkrir fleiri menn í hreppn- um mundu gerast meðlimir. I stjórn félagsins voru kbsn- ir: Geir Ásmundsston, Víðum, formaður, Sigurjón Friðjóns- son, Litlu-Laugum, ritari, Sig- urjón Jónsson Breiðumýri gjaldkeri, meðstj.: Tryggvi Sigtryggsson, Laugabóli og Helgi Hjálmarsson Ljótsstöðum' Þás er í undirbúningi stofnun Sósíalistafélaga; í Fnjóskadal >og Mývatnssveit. JEAN ZAY á hendur Frökkum, log segja að þýzk-franski vináttusáttmal- inn breyti engu um fylgi þeirra við kröfur Itala. 10S©3 sjémenn í Lc liavire gesra vcrkfall 10000 sjómenn í Le Havre hafa gert verkfall. — Nokk- ur skipanna, sem áttu að farr: þaðan hafa þó komist burtu úr höfninni mönnuð sjóliðum. 10 stór fólksflutningaskip liggja énnj í höfn, >og fjöldi vöruflutn- ingaskipa. Hafnarverkamenn í borginni hótuðu í dag að efna til samúðarverkfalls með sjó- mönnunum. Á Norður-Frakklandi er enn allt við sama. Verkamenn, er orðið hafa fyrir verkbanninu neita að undirskrifa nj'ja samn- inga, þar sem krafizt er ,að þeir afsali sér lögfestum rétt- indum. í Valenciennes eru fangclsin troðfull af handteknum verka- lýðsleiðtogum. Stjórn Verklýðssambandsirs kom saman á fuind í dag. Jou- haux lýsli yfir’ því, að gegn " þvingunarráðstöfunum væri að- eins eití svar áð gefa: Barátta. FR&TTARITAKi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.