Þjóðviljinn - 07.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.12.1938, Blaðsíða 4
ap Wý/ab'io ags Njðsnarí 33 Óvenjulega spennandi og vel gerð amerísk kvik- mynd frá dögum heimsó_ friðarins. Aðalhlutverkin leika: Diolores del Rio, George Sanders iog „karakter“-leikarinn heimsfrægi Peter Lorre. Aukamyndir: Talmyndafréttir — og Frá Hong Kong. Börn fá ekki aðgang. MKSBSEnEffi35E8S£Q3E)5KS5£affiaE3H^Ba Næturlæknir í nótt er Hall- dór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 234. Næturvörður erí í Ingólfs og Laugavegsapóteki. Gtvarpið í dag: 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegislútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 Islenzkukennsla. 18.45 Þýzkukennsla. . 10,10 Veðurfregnir. 19,20 Erindi: Um uppeldi og fræðslu í sveitum, Aðalsteinn Eiríksson skólastjóri. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Kvöldvaká: a. Guðmundur Gíslason Haga lín rithöf.: Úr „Virkum dög- um“, ri. Upplestyr. b. Tveir ungir höfundar: Hannes Sigfússon (16 ára): Sögukafli. Helgi Sæmundsson (18 ára); Kvæði. c. Þorsteinn Jósefsson rithöf. Úr svissnesku þjóðlífi. Ennfremur sönglög og hljóð- færalög. 21,45 Fréttaágrip. 22.15 Dagskrárlók. Á kvöldvöku útvarpsins í kvöld koma fram tveir ungir höfundar. — Hannes Sigfússon (16 ára) les sögukafla og Helgi Sæmundsson (18 ára) les kvæði. Eimskip: Gullfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Siglu- firði ,Goðafoss fer austur um iand í kvöld, Brúarfoss fer til Breiðafjarðar og Vestfjarða í kvöld kl. 12, Lagarfoss er áleið til útlanda frá Austfjörðum, Sel- foss' er í London, Dettifoss fer frá Grimsby í kvöld til Ham- borgar. / Frá höfninni: Snorri goði kom af veiðum í gærmorgun og fór til Englands með afla sinn í gærkvöldi. Aflasölur: Tryggvi gamli seldi afla sinn í fyrradag í Grímsby, 1269 vættir fyrirl321 stpd. Reykjaborg seldi afla sinn í fyrradag í Hull 1580 vættir fyrir 1235 stpd. 3. Hljómleikar Tónlistarfé- lagsins verða á morgun kl. 7 í Gamla Bíó. Syngur þar 53 manna kór, en 30 menn frá Hljómsveit Reykjavíkur leika undir stjórn dr. Victor Urbant- schitsch. Á söngskránni eru ein- göngu íslenzk. lög, þar á meðal fjögur, sem aldrei hafa verið flutt fyrr. piorlákur þreytti verður sýnd- ur í 31. sinn á morgun. — Síðan Leikfélagið fór að sýna þennan bráðskemmtilega gam- anleik nú að þessu sinni hefur alltaf verið fullt hús og mikill hlátur. — Þorlákur var sýndur 27 sinnum í fyrra. — Nú era aðeins örfáar sýningar eftir. þfÓÐVILJINN Prjóolessýningin var opnuð í Markáðsskálanum við Ingólfs- stræti í gær kl. 3. Sýningin. verður opin til 13. þ. m. Mæðrafélagið. Basar félagsins verður 11. des. Konur, sem ætla að gefa rnuni komi þeim sem fyrst til Ólafíu Sigurþórsdóttur Laugaveg 24B. Félagar í Æskulýðsfylking- Fundur í málfundaklúbbnum { kvöld kl. 8,30 í Hafnarstr. 21. Breiðfirgingafélagið h eldur framhaldsaðalfund sinn í Odd- fellowhúsinu fimmtudaginn 8. des. kl. 8,30. Verður þar m. a. til skemmtunar upplestur og tvísöngur með gítarundirleik. Ólafur Beinteinsson og Sveinbj. Þorsteinsson syngja. Flokkurínn Sósíalistafélag Hafnarfjarðar er farið að gefa út fjölritað blað sem heitir Rödd fólksins. Blaðið fer myndarlega af stað og er glæsilegur vitnisburðúr þess á- huga, sem ríkir meðal hafn- firzkra sameiningarmanna. Félagar í Sósíalistafélagi Reykjavíkur þurfa að muna eft- ir deildarfundum. Þar eru flokksmálin rædd. Þar gefst hverjum einum kostur á að leggja fram sinn skerf til þses að móta starf og stefnu flokksins. Þar gefst flokksmönn- umi einnig kostur á að bera sig saman um þau rök, er beita á gegn árásum á flokkinn okkar. Góður flokksmaður mætír ætíð á fundum deildar sinnar. Ohád fagsamband FRAMHALÐ AF 1. SÍÐU. verkbönnum, samningsnofum, út af ógreiddu kaupgjaldi o. fl.), enda sé tilefnið ekki gagn- stætt stefnu hvers félags um sig. 2. Félögin veiti hvert öðru gagnkvæman stuðning til þess að auká atvinnu meðlima hvers félags. 3. Félögin veiti hvert öðru gagnkVæma hjálp ef veitzt er að þeim vegna þátt>tökú þeirra í samningi þessum. 4. Félögin eru öll samþykk því og skuldbinda sig til þess að vinna nú þegar að stofnun landssambands verk- lýðs- og iðnfélaga, sem verði skipulagslega óháð öllurrt stjórnmálaflokkum og byggt upp á fyllsta lýðræðisgrund- velli. 5. Félögin kjósa einn mann (eða fleiri frá þeim fjöl’menn- ustu, eftir nánara samkbmu- lagi) til þess að hafa með hönd- um íramkvæmd þessa samnings og vinna í samráði við önnur verklýðs- og iðnfélög að und- irbúningi stofnunar óháðs fag- sambands“. Brcfðfíirðíiigafclagid, Framhaldsstofnfnndnr Gejnlal3ib % Prfáir feætiar sfúlkilf Bráðskemmtileg og gullfal- leg amerísk söng- og gam- nmynd. Aðalhlutverkið leikur hin 15 ára gamla söngstjarna DEANNA DURBIN. Ennfremur leika: Ray Millaind, Bktnie Barnes og John King. LMfél. Bevklavíkar ^Poflákiir þrcyff1% Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: KAUPUM FLÖSKUR soyuglös, whiskypela, bóndós- ir. Sækjum heim. — Sími 5333. Fíöskiuverzl. Hafnarstræti 21. Kaupcndur Pjóðvíljans eru ámínnfir um að borga áskríffargjöld íh skílvíslega. í Oddfellowhöllínní fímmtudagínn 8. des. kl. 8,30 e.h. Skemmfiafríðí .að fundí foknum. Breíðfírðíngar, fjölmenníð á fundínn og geríst félagar. Stjórnín. Haraldiur Á. Sigurðsson. Sýning á morgun kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ! Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á nrorgun. Aðeins 3 sðlndagar eftir í 13. flokki. Happdræftið Mikki t\ús lendir í sefintýrum. Saga í mynéam fyrir Whmin. 28. Jæja, Loðinbarði! I fyrramálið Vertu ekki svona súr á svipinn. Jú, það má nú segja. Heyrðu Þarna heyrirðu, Rati! Hann leggjum við af stað inn í frum- Já, þetta líkar mér að heyra! Loðinbarði, rataðirðu heim tjl sagði já. En hvenær heftir skógana. Finnst þér hann ekki gáfaður, þín? þú lært að. tala svertingjamál. Rati ? m: fieriö bókainnkaopln fjrir jólin í Heimskrinqlu, Langaveg 38 Aaatha Christie. 81 Hver er sá seki? Hvoragt okkar var~nógu. Völfstætt. Við erum veik- lvmlar, "auraar, ly rirti tlegar,k m ann esrvj l. . Hún leit tsl Blunts og stappaði allt í eiru. •- gólfið, — Af hverju horfið þér svona á mig, eins og þér trúið mér ekki ? Þó að ég hafi gerst þjófur einusinni, þá segi ég. þó §att nú. Ég er hætt að ljúga. Ég kæri mig ekki um að leika lengur unga, saklausa stúlku af því tgigi sem þér metið svo mikils. Mér er sama þó að þér viljið aldrei líta á mig framar. Ég fytirík si.áWa mig — en þér megið vera viss um að hgíði éggetað hjálpað.Ralph með því að játa þetta íyrr,, heíði ég gerþ það- En ég hel alltaf hugsað sem svo, að það mundi frekar skemma málstað hans,. Ég spilltí áreiðanlega ekki, fyrir honum með því að segja ósatíi- — Ralph, sagði Blunt. Ójá — aktaf Ralpl^, — Þér skiljið ekki neitt, sagði Flóra. Og skiljið það líklega aldrei. Hún snéri sér til lögreglululltrúans. — Ég játa allt sem þér báruð á mig, ég var í klípu, mig vantaði peninga,. Ég sá ekki frænda þetta *kvöld, eftir að hann fór út úr borð- stofunni. Þéi getið gert hvað sem yður sýnist vegna þjófnaðarins. Hún þoldi ekki lengur mátið, en hljóp út úr herberginu grátandi. — Jahá, sagði lögreglufulhrúinn- Þannig var það. Hann virtist allsendis óviss í hvað gera skyldi. Blunt gekk til hans- — Ráglan fúlltrúi, sagði liann rólega. Peníngana sem um er rætt lékk ég hjá h’erra Ackroyd í á- kveðnum tilgangi. Ungfrú Ackroyd hefur aldrei snert þá. Hún skrökvar því vegna þess að hún heldur að það bæti málstað Ralph Patons.. Þetta °r satt, ég er reiðubúinn til að votta það með- eu>.. T T anu 1 rjeygði sig stirðléga, snéri sér við og gekk út «r^^nuj, 1 oirot skaust á ei. honum, .cldfljótur, .og náðii honum frammí í forstofunni. — Monsieur, viljið þér gera s, vel.að bíðæ npkkur auknablik. — Hvað viljið þér, herra minn ? — Blunt var sýnilega óþolinmóður. Hann hnik, aði brýrnar og horfði fast á Poirot. — Ég ætla aðeins að láta yður vita {)ettn. s®>Sði Poirot, að ég l'æt ekki blekkja mig með svopa smábrögðum. Það er ungfrú Flóra senii tðk þ,enr íngana. Það var sniðugt sem þér spgðuð, ég- dá- ist að yður fyrir það. Þér eruð q^aður, s,ew getur snúizt fljótt við erfiðum aðstæ.ðum. — Ég hef ekki spurt um álit yðar, sagði Blunt kuldalega. Hann sýndi á sér fararsnið, en Poirot lét hann ekki sJeppa, tók í handlegg hans og hélt honum fösturn. — Þér verðið að hl,u*ta á mig, ég hef meira að segja yður. Um daginn talaði ég um að þér héld- Uð einhverju leyixdu. En ég hef vitað, allann tím- ann, hverju þér leynið. Þér eiskið mademoiselle Flóru af öllu hjarta. Frá þvi fyrst að þér sáuð' hana. Því má ekki tala um þessi mál? Hvers- vegna þarf maður hér á EngVandi aó tala um ást- ina eins og hún væri glajp or? Þér elskið ungfrú. Flóru, en þér reynið að f< *la ást yðar fyrir öllum heími- Það má vel vera aA það sé rét.t að farið En hafið mitt ráð, — rey nið ekki að leyna ungfrú Flóru ást yðar. Blunt hafði staðið eii ]» og á nálum meðan Poi- rot talaði, en síðasta se itningin virtist vekja óskipta athygli hans. — Hvað eigíð þér við með því ? sagði hann hvasst. — Þér haldið að hún sé ástfanginn af.Ralph Paton, kapteini, - _ en ég, Hercule Poirot, segi yður, að þannig ef þvi ekki. varið. Mademoiselle Flóra tók bónorð’ L Ralphs einungis til að þóknast frænda. sínum, c vegna þess að hún leit á það 'Haband sem f-Uið út úr því auma lííi, sem bún b’fði.'^nnj er 1 ,Jytt til Ralphs, en hún hefur aldrei elskað htK, i pað er áreiðanlega einhver annar <en Ralph Paton, ungfrú Flóra elskar- — Hvern fjandann eruð þér að fara ? spurði iBIunt. Ég sá að roðirm .steig upp í sólbrenndar Ikinnar hans. — Þér hafið verið blindir, Monsieur. Biindir segí ég. Hún er trygg, blessuð litla stúlkan. Hún telur sér skylt að halda fast við trúlofnn þeirra Ralphs meðan hann liggur undtr grun. Mér fannt nú, tími til kominn að látð Ijós mitt skína: — Systir mín sagði mér bér um kvöldið, að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.