Þjóðviljinn - 09.12.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.12.1938, Blaðsíða 2
Föstudagurinn 9. des. 1938. 8IJÓ0VIUINN Otgefandt: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), sími 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 Annarsstaðar á landinu kr. 1.50. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. íjíl V I L IIVV Ný vídhoirf Allt fram til ársins 1916 sner- ist stjórnmálabarátta okkar fyrst og fremst um viðhorfið til sjálfstæðismálsins. En það ár er lagður grundvöllur að flokkaskipun um innanlands- málefni. Alþýðuflokkurinn iog Framsóknarflokkurinn voru báðir stofnaðir árið 1916. Báðir sóttu þessir flokkar fylgi sitt tilí hins vinnandi fjölda. Sjó- menn og verkamenn á eyrinni mynduðu meginkjarnann í fylgi Alþýðuflokksins, en smábændur og búalið báru uppi merki Framsóknarflokksins. Gegn þessum flokkum stóðu hin eig- inlegu íhaldsöfl þjóðfélagsins, hinir „nýríku" við sjávarsíðuna, stórútgerðarmenn og stórkaup- menn, sem vildu verja og efla forréttindaaðstöðu sína í þjóð- félaginu. í fylgd með þessum mönnum slóst svo hópur mið- stéttarmanna sem lifðu í þeirri trú og von, að einnig þeir gætu síðar orðið burgeisar, og loks allmikið af örsnauðum verka- mönnum og smábændum, sem ekki höfðu áttað sig á afstöðu þinni í þjóðfélaginu, voru fast- heldnir á gamlar venjur og tóku öllum nýjungum meðtortryggni Tómasar. Að ýmsu leyti var grundvöll- urinn undir flokkaskipuninni frá 1916 eðlilegur. Þó verður því ekki neitað, að grundvöllur sá, £em| Framsóknarflokkurinn byggði á, yar dálítið hæpinn, Flokkurinn tók sér stöðu bil beggja milli þeirra andstæðna. sem' þá þegar mörkuðu grund- vallarlínurna;r í s'tjórnmálum allra landa ,sósíalismans og kapi talismans. Löngum hallaðist flokkurinn þó fremur í áttina til sósíalismans, enda hlutu kjós- endur hans að beina bonum inn á þá braut. Því verður ekki neit að, að starf vinstri flokkanna hef ur fært íslenzkri alþýðu marg- háttaðar réttarbætur, endahlaut svo að verða, þar sem flokkarn- ir störfuðu sem lýðræðisflokkar og; fólkið, sem þá myndaði, var einmitt stá alþýða, sem réttar og kjarabóta þurfti með. íhaldsöfl nútímans vita vel, að fjöldinn heldur áfram að krefjast réttar og kjarabóta. Þau vita vel ,að þær kröfur verða ekki niðurbældar, nema meðþví að afmá lýðræðið. Barátta nú- tíma íhaldsins gegn framsókn undirstéttanna er baráttan gegn lýðræðinu, barátta nazismans. Þessi staðreynd skapar nýtt viðhorf í stjórnmálabaráttunni, viðhorf ,sem ekki var til 1916. í öllum þessum þremur flokk- um, Sjálfstæðisflokknum, Fram- sóknarfliokknum og Alþýðu- flokknum, sem nú tala um að mynda þjóðstjórn, er fjöldinn eindregið fylgjandi og unnandi lýðræði. En hitt er jafnvíst, að til eru leiðandi menn í þeim, Ása Ofíesens Víðsjá Þjóðvífjans 9, 12, '38 Sænskur verklýðsskóli (Viskadalens Folkhögskola) i. Skólinn var stofnaður 1926 af I ungfrú Agde Eriksson. Hún var | af ríkri vefnaðariðjuhöldaætt frá Rygboholm, en það >er fremur lítill verksmiðjubær í Vestur- Svíþjóð. Hún var áður kunn fyrir áhuga sinn og starf í al- mennihgsþágu, sérstaklega fyr- ir áhuga um menningarmál. Skólinn var ætlaður æskulýð verksmiðjubæjanna og sveit- anna umhverfis þá. Þar átti sá æskulýður, sem hafði áhuga á að menntast, að geta fengið þá fræðslu, er nauðsynlegust væri til undirbúnings lífsbaráttunni. Skólastjóri varð Allan Deger- man og gegndi hann því starfi þangað til 1933. Nú er hann rit- ari sænsku deildarinnar I Vörldssamling för fred (Alþjóða samband friðarvina). Eftir tvö ár þreyttist Agde Eriksson að reka skplann. Hún var þá á Englandi að rannsaka fátækrahverfi Lundúnaborgar. Skólinn átti því að hætta störf- um1 vorið 1929. % En þá var fólkinu orðið ljóst, hve þörf. þess fyrir skóla handa æskulýðnum í bygðarlaginu var brýn. Undir merkjum þeirra Sven Bachlund og Allan Deger- man fylktu menn úr öllum átt- um og stéttum sér í „Félag Alþýðuskóla Vestur-Svíþjóðar", og slá ' f élagsskapur annast nú fjárhagslegan rekstur skólans. Síðan hefur aðsókn að skólan- um eigi verið aðeins úr næsta nágrenni, hann hefur verið sótt- ur af verklýðsæsku frá öllu land inu. Auk þess hefur sótt þangað margt verkafólk frá öðrum Norðurlöndum, æskufólk sem hefur haft löngun til að kynn- ast Svíum og ágætum lýðhá- skólum þeirra. Skólinn og skólastjórinn gera allt sem í þeirra valdi stendur til að útvega nemendunum náms styrki. í byrjun hafðí skólinn aðeins eitt hús til umráða og gat ekki tekið móti nema 10 nemendum. Nú hefur allt verið byggt að nýju, skólinn á nýtízku hús og eri leitt heitt og kalt vatn inn í hvert nemendaherbergi. Húsa- öllum, sem óttast framsókn fjöldans til aukínnar menningar og bættra lífskjara, og þeir vita, að sú framsókn hlýtur að verða á kostnað yfirstéttarinnar. Og þessir menn hika ekki við að sameinast í baráttunni fyrir sinni eigin valdaaðstöðu. Peir hika ekki við að fara í flíkur nazismans. I dag er baráttan með eða móti lýðræðinu. Pað er það nýja stjórnmálaviðhorf, sem skapast hefur á síðustu tímum. Eigi lýðræðið og menningin að halda velli ,verða allir lýðræð- issinnar að taka saman höndum. Þeir eru nógu margir til að verja lýðræðið gegn hvaða á- rásum sem er. t>eir eru nógu öfl- ugir til þess að efla það og fullkomna, ef þeir bera aðeins gæfu til að vinna saman, hvar í flokki sem þeir hafa staðið og standa. Nyjir tímar skapa ný viðhorf. Sá grundvollur sem byggt var; á 1916 er ekki leng- ur fyrir hendi. S. A. S. kynnin eru stór og rúmgóð. Skólinn getur nú tekið móti34 nemendum. Kennararnir við skólann halda fræðslufyrirlestra í byggðunum umhverfis skólann, í verklýðs- félögum þeim sem skólann styrkja, og í Góðtemplarafélög- unum. Áhugasamur æskulýður úr ná- grenni skólans kemur þangað til að hlýða þar á fyrirlestra ogi á lengri og skemmri náms- skeið, er skólinn heldur. Skólafélagið er skipulagt þann ig, að hver félagsmaður borg- ar 3 kr. á ári í félagsgjald og öll þau stjórnmálafélög, verk- lýðsfélög og góðtemplarafélög, sem; taka þátt í rekstri skólans greiða 25 kr. á ári. Skólinn hefur nú sömu rétt- indi og flestir aðrir sænskir al- þýðuskólar og hefur því fjár- hagslegan styrk frá ríkinu. Auk þess hefur skólinn grætt 50000 kr. á happdrætti, og fyrir það fé hefur hann byggt sín nýju husakynni. En um það fé, sem hann hefur þurft á að halda umfram þetta og styrk frá rík- inu til þess að koma húsakynn- um sínum upp, hafa verklýðsfé- lögin verið honum hjálpleg. . Því er það líka aðallega æsku lýður með stéttarmeðvitund, sem sækir skólann, og þessi æskulýður nýtur til þess fjár- hagslégs styrks frá verklj'ðsfé- lögunum. Verklýðshreyfingin fær síðan aftur með þessu unga fólki áhugasama starfsfélaga með heilbrigðar lífsskoðanir. Pó er fjarri því, að skólinn sé' sjálfur pólitískt Htaður á einn eða annan hátt. II. Petta er almennt um skólann Og sögu hans. En svo vil ég reyna að Iýsa lítilsháttar lífinu bgs starfinu í skólanum. Við skulum htigsa okkur drungalegan haustmorgun. Það er að birta í lofti og þokunni léttir yfir skóginum. Oti er dá- lítílli úði líkt og oft er á haust- morgnana heima í Reykjavík. Pessi óþarfa vekjaraklukka hef- ur nýlega hringt rétt við eyrað á okkur. Tíminn er kominn að rísa úr rúmi. Herbergisfélagi; minn er kominn á fætur. Pegar hún hefur þvegið sér, kemur hún með vatnsglas að rúminu mínu, skvettir nokkrum drop- um> yfir mig og segir: „Á fæt- ur, Ása, eða ég helli úr glasinu yfir þig". Ég kenni í brjósti um mig, en finn að ég verð að fara á fætur. Fyrst þvæ ég mér, þó að mér finnist það reyndar bölv- að pjatt og fara eigi sparsam- lega með húðina, svo bursta ég tennurnar. Pá er ég komin í svo gott skap, að ég get farið að syngja sálma. Oftast syng ég þá hjálpræðishersöngva, helzt hinn vinsæla söng Kiljans: „Pú vínviður hreini". Þetta er eitthvað svo hressandi fyrir sál- ina að heyra íslenzk'an sálma- söng hljóma í herberginu árla morguns. Þegar klukkuna vantar 20 mínútur' í 8, er hringt í fyrst^ isinn, í morgunkáffi. Þá safnast allir, kennarar iog nemendur, fyrir utan borðstofuna og biða þess að næst sé hringt. Sú hringing kemur þegar klukkuna vantar 15 mínútur í 8, og þá ganga allir inn í borðstofuna til fyrstu máltíðar dagsins. Að lokinni máltíð er sungið eitt lag. í öllum sænskum alþýðuháskól- uiti' er sungið lag eftir hverja málfíð. Þegar klukkan er 15 mínútur yfir 8, byrjar fyrsta kennslu- stundin \og stendur yfir í 45 mín útur. Milli kennslustunda er!5 mínútna hlé. Fyrir árdegisverð (kl. 12) höfum við 4 kennslu- stundir.. Við árdegisborðið fáum við bréfin okkar, það er að segja, ef við fáum nokkur bréf. Ann- ars| sitjum við hjá og horfum á félaga okkar taka við sínum bréfum og þykir þáð oft sdrt í brotið. En við því er ekkert að gera. Kunningjarnir eru trassar ogl gíeyma að skrifa, eða erum það við, sem höfum gleymt? Jæja, ef til vill kemur bréf á morgun! Eftir árdegisverð hefur yngri deildin 3 kennslustundir, en í eldri deildinni eru 1—3 kennslu- stundir, eftir því hve erfið við- fangsefnin eru eða, hve mikia þarf a'ð búa sig undir næsta dag. Við, sem erum í eldri deild megum "velja um, hvaða efni við lesum sérstaklega. Þetta er hyggilegt. Með því að g*efa nemerídum kbst á að rækjaþað einkum, sem þeir hafa mestan áhuga á, leggja þeir sig miklu betur fram en þegar þeirverða að fórna miklu af námsþreki sínu til þess, sem þeir láta sér á sama standa um. Klukkan 5% borðum við síð- degisverð og kvöldkaffi drekk- um við klukkan 8. í ár erum við 34 nemendur, þar af 2 stúlkur. Aldrei hafa svo margir nemendur verið í skólanum' áður. Nemendurnir eru fr'á öllum Norðurlöndum nema Finnlandi. Hér eru tveir danskir strákar, einn norskur óg í fyrsta sinn einn íslending- ur. Skólinn á stórt og gott bóka- safn og þar fást allar bækur, sem' til námsins þurfa. í bóka- safni skólans eru 3—4 þúsund bindi. Nemendaherbergin eru mjög þægileg. Tveir nemendur búa í flestum herbergjunum, en 3 í þeim stærstu. Félags^ndinn meðal nemenda er ágæurr og samstarf kennara og nemenda eins gott og á verður kosið. Kennarar og nemendur þúast, og er það ekki vanalegt við sænska skóla. Skólastjóri er nú Björn Ster- ner, og hefur hann gegnt því starfi síðan 1933. Að síðustu vil ég ákveðið ráðleggja þeim íslenzka æsku- lýð, sem ætlar sér að ganga á sænskan alþýðuskóla að sækja Viskádalens Folkhögskola, Seg- lora, Sverge. Viskadalen 5. nóv. 1938. Ása Ottesen. fldtt uerdur nú hugsjónarisid « Þjódstjórninni. Örvar-Oddur hefvf frétt hún verZi reist í hrútakofd Pótws{ á Hólmi, skólatuim, &em VU' mandw á a<o gefa pad heilbrigð's' vottorð, sem einni andlegri fœ0' ingarstofnun ber. Heimabnig9a° strídsöl eiga peir Pétur ad drekka vid\ athöfnina, pótt einhverjam P\fti beiskt að bergja og sársauki se ' bœn\ hins útskúfada Framsóknarfoi- ingja: „Drekkio kaleik hins nýfl sáttmála í minu blóði. Gjórið peW l mma minningu . »* Nanðvorn Sk|nldborgar- innar á Akranesi. Effíif Sigtsfdéf Sígurðsson Hálfdan Sveinsson barnakenn ari á Akranesi skrifar í/Alþýðu- blaðið 29. móv. slefgrein .um stofnfund Sósíalistafélags Akra- ness. Hann hafði ekki mann- dóm til að setja nafn sitt und- ir þessa samsuðu og í öllu er hún nauða ómerkileg Á framhaldsstofnfund Sósíal- ístafélags Akraness var öllum heimilt að kioma og auglýst þannig með það fyrir augum að' fá þá á fundinn Skjaldborg- ana Hálfdan Sveinsson og Sveinbjörn Oddsson, enda komu þeir með fylgismönnum sínum. Einnig komu á fundinn nokkrir Sjálfstæðismenn. Við Sameiningarmenn vorum búnir að gera ráðstafanir til þess að fá stærra húspláss, ef þeir her- foringjar kæmu með liði sínu. Ég vona að þeir hafi ekki þurft að kvarta undan viðtökunum, því að þeim voru gerð full skil. í slefgrein sinni kemst Hálf- dan svo að^ orði: „Akurnesing- um kemur það ekki lengur á óvart að heyra Sveinbjörn bera glæsilegan sigur af hólmi við andstæðinga sína á fundum". Sér er nú hver sigurinn! Skyldi flokksmönnum hans hafa fund- izt • mikið til um yfirlýsíngu Sveinbjarnar, að Skjaldborgin stæði mú í nauðvörn í öllum verklýðsmálum? Þá segist Hálfdan háfa sýnt fram[ á félagsþroska og fórnar- lund mína í verklýðsmálum. Ja, hvað heyri ég! Ég held ég þyrði að leggja - störf okkar Hálfdanaií í verklýðsmálum hér á Akranesi á metaskálarnar. Ég sagði Hálfdani einu sinni í trún- aði ástæðuna fyrir því, að ég sagði mig úr Verklýðsfélagi Akraness, og leyfi ég honum hérmeð að gera hana heyrum- kunna, ef hann vill. En ég býst ekki við, að hún verði Skjald- borginni til framdráttar eða sóma. Svo hirði ég ekki.um að svara frekar umræddri grein. Égí læt mér í léttu rúmi liggja þó að hann kalh mig flokks- svikara og yfirleitt annað slúð- un hans. En svo er myndin af mann- inum Hálfdani Sveinssyni (ekki flokkssvikara). Hálfdan var á framboðslista Alþýðuflokksins hér á Akranesi við síðustu hreppsnefndarkbsn. Stjórnmálaflokkarnir hér komu sér saman um að hafa opinber- an hreppsfund nokkru fyrir klosningarnar. Þar lét Hálfdan ekki sj'á áig, þorðt ekki að ganga þar fyrir skjöldu Al- þýðuflokksins. Stuttu fyrir þær sömu kosn- ingar skrifar Hálfdan í Árroð- arin, blað Jafnaðarmannafélags Alpi'/dubladiB aðhyllist audsjáan- lega aðferd strútsin,s í uíanríkispóli' tikinni, eina i.öryggið" sé hlutleijsio, — eina vonin um að liolda sjoiT' stœðinu sé að blanda sér skki l deilur stórveldanna, — einmitt Pe°~ ar stórveldin leysa deilur sínar ö kostnað smápjóðanna, með pvi a purka^ út sjálfstœði peirra. Var Ab- essinia eða Spánn að blanda ser i deilur stórveldanna? Vildu Paa ekki, vera hlutlaus? — Hvað stoðar pá hlutleysið og að vilja halda sér utan við? ' Alpýðublaðið œtti ekki alliaf ad verá í skýjunum, pegar pað r^o' pessi mál, — pvi pó pað geti loha'O^ Sues-skur&inum t sinum heimi, P \bjargar pað Islandi ekki með slik' unr stórvirkjum í pesmm heimi- Farþegar með Goðafossi til Vestur- og Norðurlands vort1 meðal annarra: Þórunn Hafstein, Steinunn Jónsdóttir, Halldór Halldórssoti Þorbjörg Friðbertsdóttir, Mar- grét Árnason, Sólveig Alberts- dóttir, Tómas Jónsson, JónaS Tómasson, Hjörtur Hjartar, Sig» Ólafsson, Gísli Indriðason, hig' var Guðjónsson, Hulda Bene' diktsdóttir, Jón Valfells ogfrú, Jón Gunnarsson framkv-s^J-' Guðmundur Friðjónsson, Björn Blöndal löggæslumaður, Aðal- steinn Eiríksson skólastjóri, Ol- afur Kárasbn, Síra Sigurgeir Sigurðsson. Akraness, svívirðingagrein unl Jón Sigmiundsson fyrverandi oddvita hreppsins. Eftir kosn- ingarnar stefnir Jón honum' íyr' ir sáttanefnd út af áðurnefndri grein. Þar þorir Hálfdan ekkl heldur að mæta, en ^^ Sveinbjörn (ekki flokkssvikara) mæta fyrir sína hönd, þar verð- ur Sveinbjörn að kingja fyrir Hálfdans hönd aliri greininni'og lofa að birta í Árroðanum yfir' lýsingu frá Hálfdáni um, a hann æti allt ofan í sig seItl hann hefði skrifað um Jón (50' kalí í ofauálag). Eina af sárafáum tillögum sífij um síðan hann kiom í hrepps nefnd hér skauzt Hálfdán rneð inn á hreppsnefndarfund i 1 nóv. s.l., en mátti ekki vera a | því að bíða eftir, að oddvif bæri hana undir atkvæði, l0» hraðaði sér út af fundi. En ti lagan var á þá lund, að hrepps' nefndin hlutaðist til urn a halda ball eða einhverf skemmtifagnað 1. desember Hvílík bjargráðatillaga af f°í' manni Verklýðsfélagsins! K margar fleiri myndir af r*3 dáni Sveinssyni svipaðar Þe J^ umi ,en ætla að geyma þse til vill gefur hann tilefni til * ég sýni þær síðar. Ég óska eins Skjaldborginni tilhaming]1 með foringjann. Akranesi 30. nóv. 1938. Sigurdór Sigurð^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.