Þjóðviljinn - 09.12.1938, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 09.12.1938, Qupperneq 3
Þ J é ® V I L J I N N Föstudagurinn 9. des. 1938. Þf ð ð s t jðrnar iyrirætlanlr sftnrlialdslns FRAMHALÖ AF 1. SÍÐU. hækka olíu, salt, kol og veiðar- færi með krónulækkuninni qg hindra raunverulegt uppgjör Kveldúlfs, jafnvel með nýrri að- stoð ríkis og banka, er kallað 5>uppgjör“, og halda þatmeð áfram' því átumeini, sem er að eyðileggja sjávarútveginn. Annað atriði bræðingsins verður því að slá ,,skjaldborg“ um fjármálaspillinguna í land- inu, hindra Jrannig þróun iog eflingu sjávarútvegsins, en dylja stukkið unz sjálft bankakerfið brotnar saman undir því með' miklu ægilegra hruni en hruni íslandsbanka 1930. Og vitanlegt er að í kjölfar þess að dylja fjármálaspillinguna, sigla svo einræðisráðstafanir til að banna blöðunum að segja sannleikann um þessi mál. Sfeipislagmng ofcsirsims. Eitt erfiðasta málið fyrir bræðinginn að ,,bræða“ eru verzlunarmálin. Par rekast sem k'unnugt er hagsmunir heild- salaklíkunnar í Reykjavík og neytendanna svo harkalega á að erfitt er að semja nemafórna öðrum hvorum. ,,Lausnin“, sem er efst á baugi hjá feðrum bræðingsins á þessu máli, er éftirfarandi: Heildsalarnir og S. í. S. fái öll innflutningsleyfin, smákaupmenn og kaupfélögin’ ekkert. Síðan komi S. í. S. og heildsalarnir sér saman um á- lagninguna, álíka mikla báðir. Með þessu móti yrði samkeppni samvinnufélaganna stöðvuð, S. I- S. gert að gróðafyrirtæki á kiostnað neytenda, Joveröfugt við það, sein það á að vera, en. okrið á neytendum skipulagt, svo1 ekki verði undan því kom- izt. Þetta samsæri heildsalanna og Landíbankaklíkunnar , þýddi eyðileggingu samvinnusamtak- anna og SIS eins og þau nú eru og væri hin herfilegustu svík við samvinnuhreyfinguna og hagsmuni fólksins, enda munu og allir heiðarlegir sam- vinnumenn upp i æðstu stjórn S.Í.S. vera andstæðir þessari „lausn“, — og meðal neytenda mun hún vekja storm. En hins- vegar er aldrei hægt að segja hverju mönnum eins og Jónasi Jónssyni og Jóni Árnasyni tekst áð kóma fram á móti Joeim betri en Iingerðari mönnurn. Alöfeisi ínn&m biröeð- ísigsftolsbansta Auk þessara mála eru svó á döfinni harðstjórnarráðstafan- ir gegn styrkþegum, skerping vinnulöggjafarinnar og fleiri aðgerðir, sem eru bein árás á unnin réttindi alþýðunnar, en hafa; ekki mótazt ienn í meðferð úraeðingsmanna. En svo sem vænta má inæta s]ík svik við kjósendur og slík árás| á kjör alþýðu og lýðræðið sem þessi bræðingur fyrirhug- ar\ skárpri mótspyrnu innan nllra flokkanna og standa þar 11 u yfir hörð átök. binan íhaldsins gætir óánægj- unnar frá tveim hliðum. Ann- aisvegar er heildsalaklíkan og ásistarnir, sem henni fylgja, æði óánægðir með „kjörin“ svo líka hræddir við að missa fjöldafylgið með því að gerast nieðábyrgir um svo ó- vinsæla og illa þokkaða stjófn, sem þessi yrði. (Er ,,Vísir“ auð- sjáanlega strax að reyna að byrgja brunninn áður en barnið dettur ofaní, með því að tala um að Sósíalistaflokkurinn muni vera til í „þjóðstjórn“ skilyrð- islaust!!) En hinsvegar eru hinir lýðræðissinnuðu fylgjendur ,,Sjálfstæðisflokksins“ almennt á móti slíkri afturhaldsstjórn, blettaðri fjármálaspillingunni, sern þessi yrði, — en þeirra á- hrifa gætir lítt í forustunni. Innan Framsóknar eru skörp átök, því vitanlegt er að svona bræðingur er alger svik við alla stefnu og sögu Framsókn- ar og hlýtur að leiða til klofn- ings| á flokknum. Barátta Jón- asar og Landsbankans virðist sérstaklega hvað persónur snertir beinast gegn Eysteini og vinstri þingmönnunum, enda ræðst Morgunblaðið nær ein- göngu á Eystein, en gefur Her- manni gott auga. Tilætlun hægri klíkunnar er að leggja þá vinstri einn fyrir einn, tin- angraða hér í Reykjavík, — og liggur því eina vonin fyrir þá til að afstýra þessum bræð- ingi. í því að láta fólkið vita hvað á seiði sé og skera upp herör gegn því, en til þess hafa þeir engin blöð, því hægri klík- an ræður þeím. I Skjaldborginni munu skað- anir vera skiftar um þetta, þó ekki sé þar um heiðarlega and- stöðu að ræða gegn þessum bræðingi eins og í Framsókn. Þeir Stefán Jóhann og Jónas Guðmundssón munu fylgjandi bræðingsstjórn, Stefán af því hann einblínir á ráðherrastólinn og Jónas af því hann vill gjarna samvinnu við íhaldið gegn Sósí- alistaflokknum. Og fyrst þeir sjá að engin von er um að Framsókn haldi stjórn með Skjaldborginni einni, þá grípa þeir næsta bezta tækifærið, til að fá að vera méð í stjórn, því ráðherradómurinn og bitling- arnir eru þeirra eina áhugamál, sem kunnugt er. Hinsvegar mun Alþýðublaðsklíkan sjá að bræð- ingurinn yrði rothöggið á Skjaldborgina og að Ieifar Alþýðuflokksins mundu eftix það skiptast upp á milli Sósíal- istaflokksins og Framsókijar — ogj þó Stefán Jóhann og Jónas fljóti inn í hægri klíku Fram- sóknar og haldist áfram sem bitlingainenn, þá verður pláss- ið lítið fyrir Rút og Finn og fleiri. Því gasprar að vísu Al- þýðublaðið í leiðurum á móti ,,þjóðstjórn“, en þorir hvorki jtié vill gera það eina, sem af- stýrt gæti slíkum svikum, — sem sé taka upp baráttu með Sósíalistaílokknum gegn bræð- ingnum. Þvert á móti fyllir nlaðið dálka sína með níði um Sósíalistaflokkinn og segir að hann sé að svíkja alþýðiuná með samningum við ,,höfuðóvininn“. Þannig gerir Alþýðublaðið sig með hræsni sinni og óstjórn- legu kommúnistahatri að dulu fyrir bræðingnum, sem Stefán Jóhann og Ólafur Thors eru að semja um, — og reynir að villa fólkinu sýn og hindra að- gerðir þess á meðan verið er að undirbúa að stilla því upp fyrir fullgerðum staðreyndum að hætti Hitlers. Sósíalistaflokkurinn skorar á alla alþýðu og alla lýðræðis- simia hvar í flokki sem eru að rísa nú þegar upp gegn þessum bræðingi, krefja foringja sína sagna og láta þá fá að vita af því, að þetta baktjaldamakk verður ekki þolað. Öll alþýða verður, að sameinast gegn þeim árásum sem afturhaldið er að undirbúa og hindra með sam- tökum sínum það svívirðilega samsæri, sem pólitísku og fjár- málabraskararnir eru að mynda gegn henni. Prjónlessýningin í Markáðs- skálanum er opin daglega frá kl. 2—11 e. h. Er þetta til- valið færi á því að kynnast heimilisiðnaði landsmanna í lessari grein. Lanstnm betri og þó ekkí dýrarí Fæst aðeíns í dósum og pökkum, en ekkí í lausrí vígt KAUPUM FLÖSKUR soyuglös, whiskypela, bóndós- ir. Sækjum heim. — Sími 5333. Flöskuverzl. Hafmarstræti 21. ÞAÐ ERUÐ ÞÉR Ad feasspa líSfry^gísigu ©«■ -ad feaupa Ad feaupa efelkí liífffyggiíagu# etr fcastruw Ieysá# eda mfsiráðssi spatrKaðaffráðsföfuu, fíefid f|ölsfeyldu ydar íffyggísigu, 1 Muf^ fallí vsð fíái'hagfsásfseðuff ydat*, Besfa glöfsn hauda barni ydaffj, eff Hf** fffyg^ásig, sem það fasf áfhoffgaða 18— 25 ára. þafff ehlsi ad vera há# en Iiúfii þatff að vera frá ##Sfóváfffyggíng## estda feýöutr engin.n feeiirs fejöff. Líftrygging Aðalskrifstofa: Eimskip, 2. hæð. Sími 1700. • ardeild. Tryggingarskrifstofa: Carl D. Tulinius & Cio. h.f. Austurstræti 14. Sími 1730. Starfsstúlknafélaaið ,Sðkn’ heldur sfeemseti^ og feaffifevold í Oddfellowhúsínu (uppí) laugard. 10. þ. m. kl. 9 e. h. SKEMMTIATRIÐI: 1. Sameiginleg kaffidrykkja. 2. Einsöngur (frú Guðrún Pálsdóttir). 3. Upplestur. 4. Söngur með gítarundirleik. 5. Lesið1 í balla, o. fl. 6. Dans, góð músík. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu kl. 5—7 á laug- ardaginn, og við innganginn. ALLIR VELKOMNIR Sfeemmfinefssdín. Ennfremuff nýff úffval af-- Kafflmannafataefnum, Bandí og kápuefnum Verksmíðfuúfsalan Gefjun -- Iðunn Aðalsfraefí lólakort Jólagjafír Falícgf úrval af ívöföldum íólakorfum með ís- lenzkum ljósmyndum, þar á meðal handlít- uð kort eftír Vígní. Smámyndamöpput' með íslenzkum ljósmyndum, kr. 1.50 og kr. 3,00 mappan. Pappíffshnífar skornír ér íslenzku tré. Bókmerki úr íslenzku skínní margar tegundír. Sílkíflögg íslenzk. Frfmerkfapakkaff með íslenzkum frímerkjum. frá kr. 3.50 tíl kr. 47,00. Alla þessa muni er auðvelt að senda í bréfum. PAPP8 US 2£ RITFANGAVERZUJN !NGÓi.FSHVOL!= SiMl 23f4» ItvinauleyslSDeÍDd Dagsbrúaar efnír tíl fundar við Verkamannaskýlíð kl. 5 e, h. í dag' Atvinnuleysingjafí Flölmennáð l Þið, sem eigið vini eða ætt- ingja í sveit eða annarsstaðar úti á landi ættuð að senda þeim eitthvað af hinum ágætu brauð- um okkar. Eakaríld Þíngholfsstr* 23- Sími 4275. Farþegar með „Brúarfossi“ til Vesturlands voru m. a.: Klara Gísladóttir, Ragna Pét- ursdóttir, Ingólfur Jónsson, Sig- urður Ágústsson kaupm., Gunn- ar Proppé, Sigurbjörn Einars- son, Sigrún Sigurðardóttir, Sig- ríður Ólafsdóttir, Steinn Ól- afsson, Eiríkur Þorsteinsson, Jóhannes Davíðsson, Bjarni Guðmundsson. Utbreiöiö Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.