Þjóðviljinn - 09.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.12.1938, Blaðsíða 4
sp Nyj&m ag Njösnari 33 óvenjulega spennandi og vel gerð amerísk kvik- mynd frá dögum heimsó_ friðarins. Aðalhlutverkin leika: Dolores del Rk>, George Sanders log „karakter“-leikarinn heimsfrægi Peter Lorre. Aukamyndir: Talmyndafréttir — iog Frá Hong Kong. Börn fá ekki aðgang. Næturlækínir: Kristín Ólafs- dóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næfeurvörður er í IngóMs »2 Lauga v egsapóteki. Útvarpið í dag: 10,00 Veðurfregnir. 12,00 H'ádegisíútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 IslenzkukennsU. 18.45 PýzkukennsU. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Erindi Fiskifélagsins: Saltfisksframleiðslan síðasta áratuginn, II. — Finnbogi Guðmundsson utgerðarmað- ur. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: Lög leikin á celló. Hvað á égað gefa í jólagjöf? ,Isleiizkan aðal( efíir Pófbcrg Þórðarson 21.00 Bindindisþáttur. — Sveinn Sæmundsson lögregluþjónn. 21.20 Stnokkvartett útvarpsins leikur. 21.45 Hljómplötur: Harmóníku- lög. 22.00 Fréttaágrip. 22.15 DagskrárLok. Árshátíð verkakvennafélags- ins Framsókn verðjur í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu Iðnó. Skipafréttir. Gullfoss er í Kaupmannahöfn, Goðafoss er á Isafirði, Brúarfoss er í Stykk- ishólmi, Dettifoss er í Ham- biorg, Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Bergen. Selfossi er á leið til Rotterdam frá London. þökkium félögunum á Mýr- um við Hornafjörð fyrir hina myndarlegu fatasendingu til Spánarhjálparinnar. Nefindin. „Sókin“ heldur skemmtifund annað’ kvöld kl. 9 í Oddfellow- húsinu. Trúíofuin. I fyrradag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Por- björg Gísladóttir Hagalín og Sigurður Helgasion stud. jur. Súðin fór frá Vestmannaeyj- um! kl. 5 í gær, áleiðis til Hornafjarðar. Happdrætti Háskólans. I dag er síðasti söludaguy í 10. flokki.1 Á morgun verður dregið, og allir vinningarnir dregnir þann dag. Utbreiðið ÞjóðviliaBÐ Nýfí landnám Lúðvík1 Guðmundsson hefur gefið út útvarpserindi, er hann flutti nýlega í útvarpið og nefn- ir hann erindið Nýtt landnám. Lúðvík gerir hugmyndir manna um flutninga til Nýja Sjálands að umræðuefni: Sýnir hannmeð Ijósum rökum, að þangað sé vart til fagnaðar að flasa, en eggjar æskuna hinsvegar lög- eggjan að snúa sér með eld- móði og áhuga að ræktun síns eigin lands. & ©^ml&nSiQ % Pifjáif haznar síúlkuif Bráðskemmtiieg og gullfal- leg amerísk söng- og gam- anmynd. AðalhlUtverkið leikur hin 15 ára gamla eöngstjarna DEANNA DURBIN. Ennfremur leika: Ray Millaind, Bkinie Barnes og John King. Leltið npplýstnga! „RENOLD"~kcðjudríf spara krafí, fáma og húsrúm* Verksmíðjan „FÁLKINN" Laugavag 24. RíMfalkar karlmanna með 10*/» *f- slætti til 16. þ. m. VESTA Laugaveg 40, sími 4197. Stjórn Dagsbrúnar hefur tal af bæjarráði kl. 5 I dag. Aikki Aús lcndir í aefintýrum. í myndaun fyrir bömin. 29. Pá erum við komin til Jú-jú-landsins. Bezt er að setja á þig háls- Hvaða læti eru þetta. Loð- Hamingjan hjálpi mér ef Jæja, Loðinbarði. Nú verður þú að rata band, svo að þú strjúkir ekki. inbafði, láttu elcki svona hann teymir mig heim til sín heim' til þín. k'arlinnF ag skilur hin eftir. fierií bðkainnkaupin fyrir jðlin i Heimskringln, Langaveg 38 Afiatha Christie. 83 „íslenzkur aðall“ er einhver skemmtilegast skrifaða bók, sem' út hefur komið á íslenzku, enda ekki furða, slíkur ritsnill- ingur, sem Þórbergur er. Kostar 8 kr. heft og 10 krónur bundin. Félagari í „Mál iog menning“ fá hana á 6,80 og 8,50 með því iið kaupa hana í Bókamdun f Hclmskrínglu Laugaveg 38, sími 5055. Mver er sá seki? venjulega alveg frlðhelgur, en nú réðst Karólína inn til mín aldrei þessu vant. — James, komdu strax, Poirot vill tala við þig' — Jæja, sagði ég ergilegur. Hann getur komið hingað ef hann þarf að tala við mig. — Hingað, sagði Karólína steinhissa. — Jó, heyrðirðu það ekki, ég sagði hingað. Karólína varð örg á svip og náði í Poirot. Hann kom inn brosandi.- — Já, það er ekki auðvelt að losna við mig, sagði hann og néri hendurnar. — En yður hefur tekizt að losna við Raglan ? — Ójá, og yður tókst að losna við sjúklingana. — Já, til allrar hamingju. Poirot hallaði undir flatt og horfði spozklega á mig. — Ég er hræddur um að þér eigið einn sjúkling- inn eftir, sagði hann — Þér eruð þó ekki veikur sjálfur, Poirot? — Nei, það er ekki ég, — ég er við ágæta heilsu. En ég er með dálítið á prjónunum. Ég þarf að tala við manneskju án þess að allt þorpið viti, en það yrði afleiðingin af því ef ég byði henní heim til mín. En hún hefur áður komið til yðar sem sjúkl- ingur, svo að það vekur engan grun. — Ungfrú Russell, varð mér að orði. — Einmitt. Ég Jvildi gjarna tala . við hana, og hef sett henni stefnumót í viðtalsstofu yðar. Þykir yður það verra ? — Nei, öðru nær, — það er að segja ef ég má vera viðstaddur meðan þið talizt við. — Þó það værí nú. — Satt að segja, sagði ég, og lagði Irá mér verkfærin, þá verður þetta mál alltaf flóknara og flóknara. Ný og ný atriði koma fram, sem ger- breyta viðhorfunum. Hversvegna eruð þér syo á- i...., um að tala við ungfrú Russell. Poirot varð léttbrvnn. — Finnst yður það ekki liggja í augum uppi r sagði hann lágt. — Yður finnst allt líggja í augum uppi. Enmig látið þér vaða í villu. Poirot hristi höfuðið og horfði vingjarnlega a mig. — Nú eruð þér að skensa mig. Takið t- d- at- vikið með Flóru Ackroyd. Raglan varð steinhissa, — en þér ekki. — Mér hafði aldrei dottið í hug að hún væri þjófurinn. — Nei, það má vel vera. En ég athugaði vður meðan ég sagði þetta, og þér urðuð ekki hissa, eins og t. d. Raglan. Ég hugsaði mig dáiítið um. — Ef lil vill hafið þér rétt að mæla, sagði ég loks. Ég hef fundið það allan timan að Flóra leyndi mig einhverju, þessvegna brá mér ekki við játn- ingu hennar. En Raglan lögreglufulllrúi var illa sleginn. — ójá! Veslings maðurinn verður að myndá sér nýja skýringu á málinu. Ég notfærði mér það hve ruglaður hann var, og lét hann gera dálítið fyrir mig. — Hvað var það ? Poirot tók bréfmiða upp úr vasanum. Á það voru skrifuð nokkur orð, sem hann las fyrir mig: „Lögreglan hcfur um nokkurt skeið ieitað að Ralph Paton kapteini, frænda herra Ackroyds af Fernley Park, er lést á sorglegan hátt síðastliðin föstudag. Ralph Paton er nú fundinn. Hann var tekinn höndum í Líverpool, i þann veginn að stíga á skipsfjöl til Ameríkuferðar“. Hann braut blaðið saman. — Þetta skal standa í blððunum í fyrramálið. Ég horfði forviða á hann. — En þetta er ekki satt, sagði ég. Hann er ekki i Liverpool. Poirot brosti út undir eyru. — Þér eruð snar í hugsun ! Nei, hann hefur ekki náðst í Liverpool. Raglan var mjög á móti skapi að leyfa mér að setja þessa klausu í blöðin einkum af þvi . i hvers ég gerði það. En ég fullvissaði hann um að af þessu mundi verða hinn bezti árangur, og þá lét hann undan, þó með því skilyrði, að hann yrðí ekki dreginn til ábyrgðar fyrir þetta. Ég starði á Poirot. Hann brosti aftur til mín. Ég skil ekki til hvers þér gerið þetta, sagði ég. Hann stóð á -fætur og gekk að vinnuborðinu mínu. — Yður þykir gaman að fást við allskonar vél- ar? sagði hann. Allir hafa einhver áhugaefni utan starfa síns. Ég benli Poiiot á útvarpstækið sem ég hafði smíðað. Hann hafði gaman af því, og varð til þess að ég I dag er sfðastl sðludagur f 10. flokkf. Happdrættfð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.