Þjóðviljinn - 10.12.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 10.12.1938, Qupperneq 1
Endutrskípu** lagníng á firamkvæmda sfjórn Banda- ríkjanna LONDON í GÆRKV. (F. 0.) þegar Rioiosevelt Bandaríkja- íorseti veitti blaðamönntum á- heyrin í dag skýrði hanji þeim frái tveimtur mikilvægum ákvörð unum. Hann kVaðst hafa ákveðið að fara fram á, að þjóðþingið Iegði fram aukið fé til þess að upp- ræta njósnarstarfsemi í Banda- ríkjunum, en því færi fjarri, að njósnamál þau, serfi mesta at- hygli hefðu vakið í seinni tíð, væru til lykta leidd. Kvað hann ráðstafanir hafa verið gerðar í sambandi við njósnamálin, en þeim ráðstöfunum yrði haldið leyndum. Þá lýsti Roiosevelt yfir því, að hann hefði ákveðið a'ð leggja fyrir þingið tillögur um endur- skipulagningu framkvæmda- stjórfiar Bandaríkjanna., ogyrði þessar tillögur mjög víðtækar. Frumvarp, sem forsetinn áð- ur lagði fram um þetta efni, uáði ekki fram að ganga. Fjölgað um 75 menn í atvínnubótavínnunní Eftir að stjórn Dagsbrúnar og atvinr.uleysingjanefndin höfðu haft tal af bæjarráði var haldið á fund atvinnulausra verka- manna, sem höfðu safnast til fundar á Verkamannaskýlinu. Skýrðu sendimenn þar frá viðtali sínu við bæjarráð og synjun ríkjsstjórnarinnar um aukna atvinnu. — Par sem at- vinnumálaráðherra hafði, er hann af tilviljun datt um einn af meðlimum atvinnuleysisnefndar innar, neitað að veita fulltrúum verkamanná áheyrn, ákváðu verkamenn að fara þegar upp í stjórnarráð og reyna að ná tali af ríkisstjórninni. — Fóru hátt á annað hundrað manns þegar þangað, en þar var engann ráð- herranna að finna. Var þá hald- ið heim til fqrsætisráðherra, en hann var ekki heima. Skyldu verkamenn eftir þau boð á heimili hans, að þeir myndu heimsækja ríkisstjórnina í dag kl. 10 f. h., en þá safnast at- Djóðsetjar ð bak við land- vinningaktðfor Nassolinis Kröfísm Ifala sfíllf á fiéf ad §ögn nmzísfa EiNKASKEYTI TIL PJÓÐVILJANS. KIiÖFN I GÆRKV , L’ýzku blöðin taka í dag enn ahveðnari afstöðu en nokkru sinni fyrr raeð iandakröfum ít- •ala á hendur Frökkum. Segja þau að kröfur ítala séu þær vægustu, sem hægt sé að gera að landsvæði þau er ítalir hrefjast ættu fyrir löngu að vera °rðitm hluti af ítalska ríkinu. Blað Hitlers „Völkischer Beo- bachter" ræðir í dag um á- rekstrana í Tunis að undan- förnu. Segir blaðið að Frakkar hafi gripið til samskonar ráð- stafana þar gegn Itölum og Tékkar beittu Sudeta, og bendi allt til þess, að þangað sé fyrir- myndin sótt. FRÉTTARITARL. Sígnor Gayda vilí rjjýfa alla samnínga víd Frabfea LONDON 1 GÆRKV. (F. 0.) Signor Gayda skrifar enn hmi kröfur ítalia í dag og heldur hann því fram, að samkbmulag Það, sem Frakkar og ítalir gerðu með sér 1935, sé raun- verulega úr gildi fallið vegna ramkomu Frakka. Hann viður- ennir að þa hafi verið gengið a öllum deiluatriðum varð- an 1 ftali í Tunis, en nú sé rey tng á orðin, vegna þess, frn 6r 113011 heldur fram, að 0 *- di sé haft í frammi við hina ítölsku íbúa í Tunis. Eftir að samkomulagið var gert 1935, segir signor Gayda, er sú breyt- ing á orðin, að ítalía er orðin stórveldi og hagsmunasvæði hennar stærra en þá og nái það allt til Rauðahafsins, að með- töldum leiðunum þangað. Ræð- ír hann einnig kröfur ítala við- víkjandi Djibouti, hafnarborg- inni í Franska-Somalilandi en þaðan liggur sem kunnugt er, járnbrautin tii Addis Ábeba, höf uðhorgar Abessiníu. vinnulausir verkamenn saman á Verkamannaskýlinu. Verkamennirnir eru staðráðn- ir í því að knýja ríkisstjórnina til þess að leggja fram atvinnu þegar í stað að einum þriðja á móti bæjarsjóði. Þegar verkamenn skildu í gærkvöldi hétu þeir því, að mæta við Verkamannaskýlið kl. ÍQ í ídag og fá aðra atvinnuleys- ingja til liðs við sig. í dag munu verkamenn færa ríkisstjórn kröf- ur sínar. Daufheyrist ríkisstjórn in við kröfum þeirra hafa þeir ákveðið að hittast aftur við Framhaíd á 4. síðu. . •. ■; 0i i Danskír nazísíar sfela skjöínm jafnaðarmaiasaa og senda fil Þýzkalands EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN í GÆRKV. Húsrannsóhn hefír veríð gerð hjá blaðí danshra naz- ísta, „Stormen‘% vegna tíl- vítnana í plögg jafnaðar- manna, er stolíð var á dÖg- unum. Fundust plöggín í fórum nazísta og báru þáu með sér, að þau höfðu í míllítíðínní veríð send tíl Þýzkalands. Nazistaforinginn danski Fritz Clausen var í dag dæmdur í 200 króna sekt fyrir meiðandi ummæii er hann hafði um dóms málaráðherrann. í ummælum sínum um Steincke hafði Clau- sen fullyrt, að Steincke hefði smyglað inn í landið ofbeldis- mönnum af Gyðingaættum og þýzkum kommúnistum. FRÉTTARITARI Æsiingafundur ítalskra fasista í Róm. Frakkar seuda aakinn her tii Tnnis Víðsjár Itala og Fraláía fara vaxandí. Æ JLO'NÐON l ÆRKVELDI (F. U.) SINGARNAR í Ir tkklandí, Tunís og á Ítalíu hafa ekkí hjaðnaö neitt í dag. Kröfugöngur hafa veríð haldnar í frönskum og ítölskum borgum og er það aðallega námsfólk, sem tekur þátt í þeím. í Rómaborg fóru skólapíltar um göturnár tíl þess að mótmæla íllrí meðferð á ítölum í Tunís, sem ítölsk blöð skýrðu frá í morgun. Gengu skóiapíltarnír fram hjá utanríkísmálaráðuneytísbYggingunní, hYÍltu Cíano greífa og æptu: Víð helmtum Tunís, Korsíku og Nízza.. Svípaðír atburðír gerðust í öðrum ítölskum borgum. í Frakklandí hafa slíkar kröfugöngur fengíð á síg dálít- íð skoplegan blæ vegna eínkunnarorðanna, sem náms- mennírnír þar hafa valíð sér, því að mest hefír boríð á því, að þeír kölluðu: „Víð heímtum Yesúvíus!“ Fiabbncsba sijórnín kefír fyrírsbipað að senda aukinn herafla tíl Tunis firá Frakkiandi og Aígíer, fíl jþess að koma i veg fýrir óeyrðír. H. K. LAXNESS „Aldahvörf í sMIníngí á hluf~ bókmenía^ KHÖFN í GÆRKV. F.O. ,,Politiken“ birtir í dag rit- dóm um hina nýju bók Halldórs Kiljan Laxness, „Höll sumar- landsins" og segir meðal ann- arsi um hana að hún tákni alda- hvörf í skilningnum á hlutverkl bókmennta og að rnargir ungir rithöfundar Dana gætu mikið af henni lært. ||Fær Dafadíer íra tisf syf ír lýsí ngu DALADIER LONDON 1 GÆRKV. (F. 0.) Fulltrúadeild fj-anska . þjóð- þingsins kom saman á fund í gær og seint í kvöld eða nött er búist við, að greidd verði at- kvæði um traustsyfirlýsingu til Daladier og stjórnar hans. S ræðu, sem Daladier flutti, sagðí hann, að deildin yrði að taka ákvörðun um það, hvort hún ætlaði að fella sig eða styðja hann til þess að vinna að við- reisn landsins. Bsejarstjórn Aknreyrar gengnr að krðfnm Verkamannafélagsins Erlíngm hýdisr íægrí faxfa ad venfis Tveir diularfullir Bediuinar — Áróður fasista í inýlendum Frakka. (Frönsk skopmynd). Eina atvinnan, sem Akureyr- arbær lætur framkvæma á at- vinnusnauðasta tíma ársins, á veturna, er vinnain í Tunnuverk- smiðju Akureyrar. Bæjarstjórn- in hefur hvað eftir annað farið þess á leit að verkamenn gæfi eftir hlnta af vinnulaunum sín- um við þessa vinnu, með tilliti til þess, að rekstur verksmiðj- unnar bæri sig ekki. í fyrra var að nokkru leyti ráðið bót á þessum eftirgjöfum með því að ákveðið var fast mánaðarkaup, kr. 230.00. Bæjarstjórn Akureyrar hefur nýlega sent verklýðsfélögunum á Akureyri erindi, þar sem hún kveðst vilja snúa aftur frá mán- aðarkaupinu, og þangað semfrá var horfið,’ að tímakaupinu með 20% afslætti. Verkamannafélag Akureyrar afgreiddi málið þannig, að fall- izt yrði á að kaup verkamanna yrði kr. 1.35 og beykja kr. 1.50 á kl.st. Jafnframt yrði verka- mönnum tryggð tveggja mán- aða vinna. Féllst fjárhagsnefnd bæjarstjórnar á kaupið, entaldi sig ekki geta tryggt hverjum verkamanni tveggja mánaða vinnu, þar sem vinnumiðlunar- sk'rifstofan hefði með ráðning- arnar að gera. En hinsvegar beindi -nefndin áskorun hl vinnu miðlunarskrifstofunnar að þann- ig yrði borgið ráðningu manna, að þeirn verði tryggð tveggja mánaða vinna. Á fundi fjárhagsnefndar, þar sem ákveðið var að ganga að kaupi Verkamannafélags Akur- eyrar, lá fyrir bréf frá Erlingi Lriðjónssyni. Þar segir þessi „verkalýðshetja" Skjaldbiorgar- innar, að verkalýðsfélag hans, (klofningsfélagið) hafi samþykkt að láta afskiptalaust þó að ekki verði horgað hærra kaup við tunnusmíðið en kr. 1.20 iog kr. 1.35 á kl.st. En þetta tímakaup, án vinnutryggingar, hefði reynzt m-un óhagkvæmara en mánaðarkaupið í fyrra. Þrátt fyrir þetta kauplækkun- artilhoð Skjaldhorgarforingjans varð fjárhagsnefnd sammála um að leggja til við bæjarstj. að hún samþ. kröfur Verkamanna- félags Akureyrar um kaupgjald við tunnusmíðið í vetur. Má telja víst að kaupið verði kr. 1.35 á kl.st. fyrir almenna verka- menn og kr. 1.50 á kl.st. fyrir beykja og flokksstjóra. Samtök verkalýðsins á Akur- eyri hafa unnið nýjan sigur. Og meira að segja atvinnurek- 'endur eru hættir að taka mark á brölti Erlings Friðjónssionar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.