Þjóðviljinn - 11.12.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 11.12.1938, Side 1
Mótmæi atuc d !r í New York gegn Ityðfngaof- sóknnnnm í Þýzkalandi LONDON Fjölmennur fundur var hald- inn í New Yiork' í gær iog vorii helztir rneðd ræðumanna La Guardia borgarstjóri og Wallac landbúnaðarráðherra. Til fund- arinsi var efnt vegna síðustu at- burða í Þýzkalandi. Á fundin- í ÆRKVELDI (F. Ú.) um var samþykkt ályktun um að Bandaríkin skyldu til hins ítrasta verja sig gegn þeim á- róðri, sem þar er rekinn fyrir kynþáttahatri, og þeim kenning- umj sem liggja til grundvallar slíku hatri. Alþýðiuíylkingtn franska á fur.di. Rikisstjórnfa pverskillsst við atvlnnakrðfuoi verkamanaa Forniaðm’ þíng* flokks áitásía DUCLOS Brezkn stjómlm skortlr dím- greiid - segir Chnrchill LONDON f GÆRKV. (F. 0.) Winston Churchill ávarpaði kjósendur sína í gær og ræddi um utanríkismálastefnu stjórnar innar, landvarnirnar o. fl. og kvað stjórnina skorta dóm- greind. Churshill sagði m. a. að Chamberlain hefði hvað eft- ir annað lýst því yfir, að æs- YfísrvöM irífeis og bæj&v íreyna ad velfa ábyirgðinsií af séf, Eí N S og skýrt var frá hér í blaðínu í gær, náðu verkamenn ehhí talí af ríhísstjórnínní í f^rradag. Klukkan 10 í gærmorgun söfnuðust verkamenn saman í verkamannaskýlínu og fóru þeír á fund ríkís- síjórnarínnar undír forustu manna úr stjórn Dagsbrún- ar og atvinnuleYSÍsnefnd félagsíns. Verkamemn náðu tali af for- sætisrádherra iog .atvininiumála- ráðherra iog bára fram þá kröfu að ríkið lefndi til atvinnubóta- aiukintngar fyrir Reykvíkinga í hlutfalli við atvinnubótavinnu bæjarins. Ríkisstjórnin taldi sér ekki bera skyldu til að leggja fram meira fé til atviimubóta í Rvík en búið væri. Ennfremur tjáði hún að búið væri að leggja meira fé fram til atvinnubóta en ríkinu bæri í hlutfalli við bæj- arsjóð. Bæjarráðið svarar hins- vegar því sama til og kveður bæinn hafa lagt fram meira en honum beri miðað við framlag ríkisins. Fulltrúar verkamannanna hafa margsinnis ítrekað það við bæj- ar- og ríkisvöld, að þessar deil- ur um keisarans skegg, kæmu verkamönnum ekkert við, enda mun þetta karp fyrst og fremst til þess að komast hjá því að auka framlag til atvinnubótanna. Verkamenn kröfðiust þess af ríkisstjórninni að hún gættiþess að bærinn gerði skyldu sína samkvæmt lögum. Ráðherrarn- ir færðust þó undan þessu, iog var helzt að heyra á þeim, að bærinn yrði að gefa sig upp, 'ef hann vildi njóta frekari að- stoðar ríkisins, eða atvinnuleys- ingjarnir að öðram kbsti að segja sig til sveitar. Þá mundi atvinnumálaráðherra úrskurða þeim framfærslustyrk ef bær- inn, gerði j)að ekki. Þetta er siðgæði ríkisstjórn- arinnar, sem alltaf er aðglamra umi einstaklingsframtak eða leti verkamanna. Þegar verkamenn biðja ium vinnu jer þeim sagt að segja sig til sveitar. í fyrramálið kl. 10 hittast verkámennirnir við Verka- mannaskýlið og verður þá enn á ný farið á fund ríkisstjórnar- innar . Rðgnvaldur Sig- irjónsson heldur píanóhijómleika í Gl.bíóápriðjffd. Ungur hljótnlistarmaður, Rögn valdur Sigurjónsson boðar til píanóhljómleika í Garnla Bíó á þriðjudaginn. Rögnvaldur hefur stundað nám við Tónlistarskólann og í fyrra gaf hann bæjarbúum kiost á að hlýða á sig. Fékk hann hina beztu dóma og voru menn á einu máli um að hér væri hið bezta listamannsefni. Síðan hefur Rögnvaldur dval- ið\ við framhaldsnám í París og á þriðjudaginn gefst mönnum færi á að heyra til hans að nýju. PösaMsiairfélag vefkamansia á AkMYeyrí er í örsim vexií Á Akureyri eru starfandi 3 samvinnufélög í verzlun. Eru það Kaupfélag Eyfirðinga, sem er þeirra stærst og voldugast, Kaupfélag verkamanna og Pönt- unarfélag verkalýðsins, sem er þeirra yngst. Hefur Pöntunarfélaginu vaxið } mjög fiskur um lirygg síðustu árin og virðist vöxtur jjess ör- uggur og heilbrigður. Hefur félagið nú opna búð, þar sem áður var verzlunin París, beint á móti stórhýsi K. E. A. For- stjóri félagsins er Björn Gríms- son. Um vöxt félagsins gefur eftir- farandi samanburður á mánað- arlegri vörusölu síðustu 3 árin beztan vott: ’ 1936 1937 1938 Janúar 3315 2575 3700 Febrúar 2585 3040 3850 Marz 2850 2975 6025 Apríl 3010 4050 7640 Maí 3425 4840 8345 júní 3853 5890 8620 Júlí 4625 6260 8475 Ágúst 3525 6830 9320 Sept. 5020 9409 12730 Okt. 4655 8670 11500 Nóv. 3885 8235 10340 Des. 5005 11580 Árssalan var 1935: 34000 kr., 1936: 51841 kr., 1937: 81813, og mun fara fram úr 100,000 á þessu ári. Félagar voru 1935 87, 1936 124, 1937 165 og 10. nóv. 1938 voru þeir 215. Y - LONBON I GÆR&VELDI (F.IJ.) ATKYÆÐAGREIÐSLAN um traustsYfírlýs- íngu til Daladíer fór fram í fulltrúadeíld þjóð- þíngsíns laust fYrír EI. 2 í nótt og greíddu 315 þíng- menn athvæðí með stjórnínní en 241 á mótí, en 53 sátu hjá. Þeír, sem greíddu atkvæðí á mótí stjórnínní, voru nærrí allír sósíalístar og kommúnístar, en hægrí flokkarnír studdu Daladier. Þrír þíngmenn úr flokkí Daladíers, radíkal-sósialistaflokknum, greíddu atkvæðí á mótí honum, en 28 úr sama flokkí sátu hjá. Nazísíar fagna úirslífunum Umræðurnar stóðu yfir í nærri tvo daga. I ræðu sinni réðist Daladier harðlega á kommúnista ,sem hann sagði hafa stofnað til allsherjarverk- fallsins í mótmælaskyni gegn utanríkismálastefnu stjórnarinn- ar. Verklýðsfélögin hefðu vilj- að ná samkomulagi við stjórn- ina, en kommúnistar spillt því. Sigurinn ,sem stjórnin vann, daginn, sem allsherjarverkfall- ið var háð, var sigur fyrir frönsku þjóðina, sagði Daladier, og\ lýðræðið. Þýzk blöð eru ánægð yfir sigri Daladiers og telja, að hann hafi borið sigur úr býtum með meiri atkvæðamun en búizt var við. CHURCHILL Fffá óeirdfinttm í Palesfims Brezkir hermenn á verði í Jerúsalem. ingar væru hjaðnandi í álfunni og friðarhorfurnar batnandi, en í kjölfar slíkra yfirlýsinga hefði ávalt gerst eitthvað, sem hefði afsannað það, sem Cham- berlain hefði haldið fram. — Skömmu eftir, að hann hefði viðhaft slík ummæli hefði Hitl- er innlimað Austurríki, og nokkuru áður en Tékkoslóvakía var bútum í sundur hefði hann látið hið sama í ljós. Þriðja dæmið kvað Churchill það, er Chamberlain hefði talið, að nú væri friðartímabil að rennaupp í álfunni, en hann hefði varla verið búinn að sleppa orðinu, er ofsóknirnar gegn Gyðingum í Þýzkalandi í byrjuðu. Churs- hill taldi nauðsynlegt, að tek- in væri utanríkisstefna, sem þjóðin gæti sameinast um, og þyrfti að koma á laggirnar stjórn, sem væri þjóðstjórn 1 raun og sannleika.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.