Þjóðviljinn - 13.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.12.1938, Blaðsíða 1
II. ÁROANOISR Maairice Tkorez (á miðri myndinni). 30000 TerkaineniE í París mótmæla neyðarráðstöf- nnnm stlornarinnai* EINKASK. TIL ^JÓÐVILJANS KHÖFN í QÆRKV. Frainski Kiommúnistaílokk- turinn bioSiaðí í dag tií almenns verkalýðsfiuindar í París til að mótmæla neyðarráðstöíiunum stjóraarinnar. Varð fundurinn mjög fjöl- mennur, og er talið að 30000 manns hai'i verið viðstaddur, er leiðíogi flokksins, Maurice Thorez, hélt aðalræðuna. Fundurinn samþykkti harðorð mótmæli gegn stefnu frönsku stjórnarinnar í verklýðsmálum. FRÉTTARITARÍ Ræflst WM heFlnn inn I íeMir d. h.? Græðgí fasísfaríkfanna hefír aúhízt víð svífe Chamberlaíns og Daladícvs í Míínchen EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐ- VILJANS. KHÖFN í QÆRKV Ensk blöð enu mjög áhyggju- ftiíl Jjessa dagana,v2gna ástands íns í stjérnmáíum heimsins. öaily Telegraph viðurkennir, að ekkert hafi rofað til þrátt fyrir Munchen-sáttmálann. í stað friðartímabilsins, er vænzt hafi verið, virðist ófriðarhættan sízt minni en áður. Fasistaríkin beri þegar fram nýjar kröfur Um landaafsal í Evrópu og ný- lendur í öðrum heimsálfum. Svo er að sjá, að Memel eigi að verða næsta „viðfarígsefni" þýzka fasismans, og verði það sennilega innlimað í Þýzkaland í janúar eða febrúar næstkbm- andi. Jafnframt beri ítalía fram ósvífnar kröfur á hendur Frökk- um, Þýzkaland ógni Póllandi með því að stuðla að úkrainskri sjálfstjórnarhreyfingu. Blaðið segir ennfremur að þýzku herforingjunum hafi ver- ið skipað að vera til taks í flebr- úar til að styðja þýðingarmiklar stjómmálaaðgerðir. pRIÐJUDAG 13. DES. 1938. 288. TÖLUBLAÐ. fiókaverzlun Heimskringlu færir út kviarnar Bókaverzlun Heimskringlu iog Mál og menning hafa að Undanförnu fært svo út kvíarn- ar að húsnæði það, sem þau höfðu yfir að ráða var allsend- >S ófullnægjandi. Hefur nú ver- ið bætt úr þessu á þann hátt að bæði fyrirtækin hafa tekið * Iei&u alla neðstu hæðina á Laugaveg 38, og sett þar upp stóra smekklega nýtízku bóka- búð. Auk bóka þeirra, er Heims- knngla og Mál og menning gefa út, fást þarna flestar eða allar þær bækur, ^er komið hafa ut hér á landi síðustu árin. En autó þess hefur verzlunin fengið giott úrval erlendra bóka, eftir Þvi sem gerist nú á þessum Yfírvöld [fíbís og bæjar hafa að engu fctöíw vcirkalýðssamtakaniia um aukna afvmnu, nimennup fundur i Uephamannashýlið m. 5 i dao Það er nú augljóst orðíð að yfírvöld bæjar og ríkís ætla að þvershallast víð kröfurn verklýðssamtak- anna um aukna atvínnu. Atvínnuleysið hefur aldreí veríð meíra eða hættulegra en nú. Fjöldí fátækra heímíla í Reykjavík líður skort, víða er ekkí annað sjáanlegt en að hung- ur og neyð verðí hlutskíptí hundraða og þúsunda al- þýðufólks í Reykjavík, cf ekkí verða gerðar ráðstaf- anír tíl atvínnuaukníngar tafarlaust. Pær ráðstafanír þola enga bíð. Verklýðstölao Borgarness lýsir sig fylgjandi óháön fagsambandi kreppu og gjaldeyrisvandræða tímum. Pað eru nú liðin 5 ár síðan Bókaútgáfan Heimskringla hóf starfsemi sína og var hún í mjög smáum stíl fyrstu 2 árin. En síðustu 3 árin hefur Heims- kringla elfzt mjög og er nú orð- in eitt af stærstu útgáfufyrir- tækjum landsins. Af bókum þeim, er Heimskringla hefur gefið út má fyrst nefna bækur H. K. Laxness um Ólaf Kára- son, ritgerðasafn hans og Qerska æfintj'rið, íslenzkan að- al, eftir Þórberg Þórðarson, bækur Jóhannesar úr Kötlum og Líðandi stund, eftir Sigurð Einarsson. . Atvinríuleysisnefnd og stjórn Dagsbrúnar. fóru í gærmorgun á fund Skúla Guðmundssonar, atvinnumálaráðherra, til að fá ákveðin svör við kröfum verka- lýðsins í Reykjavík um aukið framlag til atvinnubóta og aðr- ar ráðstafanir til atvinnuaukn- jngar| í bænum . En engin ákveðin svör feng- ust. Ráðherrann lýsti því yfir að allt stæði við það sama, rík- isstjórnin væri að reyna að fá bæjarstjórnina til að gera eitt- hvað; sjálf gæti ríkisstjórnin ekki gert annað né meira en hún hefði gert. Er það sama svarið og áður. Ríkisstjórn og bæjarstjórn vísa hvor til annarrar og ker^na hvor annarri um að ekkert er gert. Meðan þessu fer fram eykst neyðin daglega í bænum, fjölda Yíðsjáín í da$ Sigurður Helgason, rithöfund ur, skrifar í Víðsjá Pjóðviljans í dag um bókmenntafélagið „Mál og menning". Saga þessa félags, er stofnað var fyrir hálfu öðru, ári og nú hefur á fimmta þúsund meðlima, líkist æfintýri, -\ len er í raun og veru glæsi- legur vitnisburður um lestrar- þorsta og menningu íslenzkrar alþýðu. í Víðsjánni á morgun ritar Sigurður um bækur ,,Máls og menningar". Sósíafísfafé^ fag stofnað á Fáskfruðsfíirðí EINKASK. FRÁ FÁSKRÚÐSF. Sósíaíistafélag Fáskrúðsfjarð- ar var stiofinað í gærkvölds. Stofin- efndiur eru 32. Stjórnina skipa Lárus Guð- mundsson formaður. Meðstjórn- endur: Antoníus Samúelsson og Gestur Guðmundsson. FRCTTARITARI heimila liggur við hungri, skort- urinn verður sífellt tilfinnanlegri á heimilum fátæklinga. Samt er ætlazt til að þeir taki svörum yfirvaldanna með þögn og þolinmæði. Pessi ósvífnu svör við einföldustu og sjálf- sögðustu lífskröfum alþýðunnar leruj gefin í þeirri trú, a'ð verka- lýðiuriinn láti sér ^etta lynda, geri ekkert til að kmýja fram atvinnubætur, að verkamenn Reykjavíkiur láti leiða hungrið log sktortinin inn á heimili sín án þess; að hafast að. En þeir reikna skakt þessir herrar. Verkalýður Reykjavíkur hefur sýnt að hann getur barizt fyrir rétti sinum og hann mun gera það enn. Stjórn Dagsbrúnar iog atvinnu leysisnefndin boða til almenns verklýðsfundar í dag kl. 5 við Verkámannaskýlið um þessi mál. Atvinniuleysingjar iog aðrir reykvískir verkamenn! Fjöl- Framh. á 4. síðu EINKASKEYTI TIL PJÓÐV. BORGARNESI í GÆR. Á fundi Verklýðsfélags Borg- arness í gær var svohljóðandi tillaga samþykkt: „Verklýðsfélag Borgarness mótmælir gerðum 15. þings Al- þýðusambands Islands og teiur það ólöglegt vegna þess að lög_ legum forseta þess og löglega kiosnum fulltrúum var meinuð þingseta. Félagið mótmælir því harð- lega lögum þeim er þing þetta samþykkti og telur sig ekki bundið af þeim. Vill félagið ger- ast aðili að samningi þeim sem nokkur félög fyrir forgöngu Dagsbrúnar hafa gert með sér um að koma á óháðu fagsam- bandi. PMTTARfTARI. 100 árá landnám Búa LONDON í GÆRKV. (F. 0.) I Suður-Afríku ríkjunum, í Transvaal og víðar, fara þessa dagana fram mikil hátíðahöid í tilefni af því, að lOOárerulið- in frá því landnám Búa fór að komast þar á fastan grundvöll. Fyrsta varanlegt landnám hvítra manna fyrir morðan Vaal var stofnað af Potgiete'r í inóvember 1838, er þeir settust að á bökk- um Mooi-árinnar og sttofnuðu bæinn Potchef-stnoom. — Nú eins og fyrir hundrað árum fara lestir landnema-vagna alla leið frá Höfðanýlendunni norður, óg, eru vagnarnir eins útbúnir og á fyrsta landnámstíma, og þeir, sem í þeim eru, klæddir að þeirra tíma sið. Er vagnalest- unum hvarvetna fagnað; í þorp- um og bæjum, og allsstaðar >er hin mesta gleði og samvinnu- hugur ríkjandi, jafnt meðal Búa sem brezkra manna, enda gróið yfir gömlu sárin. Myndin: Johannesburg; í Suðjur- Afríku. Efri hluti myndarinnar sýnir borgarstæðið fyrir 50 ár- um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.