Þjóðviljinn - 14.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.12.1938, Blaðsíða 1
". v.-::-^~ii 3. ÁRGANGUR. MÍÐVIKUDAG 14. DES. 1938. 289. TÖLUBLAÐ. 1 pihl oa bæ og bæjarcljón Marianne (Frakkland) og hinn tVíhöfðaði höggormur fasism- ans. Með öðru höfðinu hvíslar hann um eilífan frið meðan hann hvæsir af illsku með hinu yfir að mega ekki gleypa Frakk land. Bretar felfa sér ekfei shylt að veita FriSkknm Itð gegn Massolini LONDON í GÆRKV. (F. Ö.) Brezki sendiherrann í París f°r á fund Bonneís utanríkis- málaráðherra í morgun og er talið, að umræðuefni þeirrahafi verið yfirlýsing sú, sem Cham- berlain forsætisráðherra gaf í neðri málstofunni í gær, þess efnis, að Bretar væri ekki samn- '"gsbundnir til þess að fcoma Frökkum .til hjálpar, ef ítalir i-éðist á þá. I París er talið, að sendiherrann muni hafa skýrt Bonnet frá því, að'þótt Bretar Seu ekki bundnir með samningi Til þess að koma Frökkum til njálpar undir slíkum kringum- staeðum, leggi brezka stjórniri áherslu á að landaskipun haldist óbreytt við Miðjarðarhaíið, og fjalli brezk-ítalski sáttmálinn m. a. um þetta, og loks, að Bretar teldi það ekki sé,r í hag, ef yf- írráð í Tiunis kæmlist í hendur annarra en Frakka. Yfirh'sing Chamberlains er mikið rædd í frönskum blöðum og kemur fram beygur um það, m. a. í L'Ovre, að ítalir muni skilja yf- ^rlýsinguna þanni^, að ekki munii **! þess koma, að Bretar veiti rjrökkum hernaðarlega aðstoð, ut af deilum þeirra við ítali. —- Itölsk blöð birta fregnir um yfirl}'singuna með stórletruðumi fyrirsögnum, iog segir eitthinna ítölsku blaða, að yfirlýsinginj muni hafa þau áhrif, að sljákki í sumum blaðamönnum Frakka. líl 1 émannafé" lagínu* Sjómenn! Mjunið feosning- una í Sjómannaféíaginu! Sameiningarflokfcurinn styð- ur þessa frambjóðiendur: í formannssæti: Sigiurgeir Halldórssion. í ritarasæti: Bjarni Kemp. í gjaldkerasæti: Rósinkranz ívarssion. í varagjaldkerasæti: Lúther Grímssioin. Sigurðiur ridjgasion. 1 V'ðsjá Þjóðviljains í dag birt' 10ari blnti greinar Sigurðar elgas°"ar rithöfundar um Máf og menningu Fjallar þessi hluti rjtgerðarinnar iUm bækur þær °S menning hefur gefið er Mál út fram að jV. bindi Rauðrá Penna. Rífeíð skípar efí~ írlíísmann með f járha$ Norð~ ffarðar„ Eskíf jarð ar og Fáskrúðsfj, EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. NORÐFIRÐI í GÆRKVÖLDI. þano 2. þ. rn. skípaBi atvinntu- málaráðiuneytið Benedikt Gutt- ormsson kaiupfélagsstj. á Stö8v- arfirði til þess að hafa lumsjdn með máleínum eftirtaldra bæja; Neskaaipstaðar, Eskifjarðar, iog Fáskrúðsfjarðar. Er þetta gert vegna fjsrhagsvandræða log að þessir bæir hafi ekkí umdanfar- iin á,r greitt að failíu vexli log afborganir af lánum, með rík- isábyrgð. Síðastliðinri sunnudag efndi Sósíalistafélag Norðfjarðar til fjölbreyttrar samkomu fyrirfé- lagsmemn. Sóttu hana um 170 manns og fór húri hið bezta fram í ialla staði. FRÉTTARITARI Ríkíssíjórnin vísar fíl bæjarráðs, — Eæfarráð svarar með vífílengjum* Rádíieriraf undttf verður faald- íun í dag um atvfrmuleysíð, KLUKKAN 5 í gær hófst fundur sá er Dags- brún hafðí boðað tíl víð Yerkamannaskýlíð til þess að rseða um atvínnulevsíð, Var fundurínn afar fjölmennur og víljí verkamanna tíl þess að knýja fram atvínnubætur mjög eíndregínn. í fundarlok var sam- þykkt eftírfarandí tíllaga: „Verkamannafundur, haldinn að tilhlutún Verkamannafélags- ins Dagsbrún við Verkamanna- skýlið 13. des. 1938, skorar á valdhafa bæjar og .ríkis að sjá svo um að fjölgað verði í at- vinnubótavinnunni um minnst 100 manns frá 15. þ. m. til við- bótar þeirri fjölgun, sem þegar er ákveðin af bæjarráði". Gengið á fund ríkíssfjórnár Áðiur ish fundi var slitið, var ákveðið að fara á fumd atvinnu- mátaráðherra, log fóru verka- menn lupp að stjóroarráði tií viðtals við atvinniumálaráðhgrra kröfðust þeir svars ríkisstjórn- arinnar við kröfium sínum. SkúU Guðmundsson færði verkamönn! um syar ríkisstjórnarinnar % ræðiu er hann flutti af tröppum stjórinarráðshússins.. Svar^ð var á þá leið ,að ríkisstjórnin, hefði gert bæjarráði tilboð, sem myndi, ef því væri tekjð, hafa í för með sér a,ukna atvinnu. Hinsvegar neitaði hann að skýra frekar frá tilboði þessu. Jafnframt gat ráðherrann þess^ að meiriihluti bæjarráðs kæmi til fundar kl. 6 á skriffstofum bæjarins. Heímsókn fíl bsejarsfíórnar Eftir, að verkamenn höfðu, fengið þessi loðnu svör, héldu þeir þegar að sk'rifstofum bæj- arins, til þess að sækja svar hans við „tilboði" ríkis- stjórnarinnar. Söfnuðust verka- menn þar saman. Átiu þeir taí við borgarritara og Jakob Möl- le'r. Taldi Jakob líklegt að bæj- arráð mundi taka „tilboði" ríkis stjórnarinnar, iog .varverkamönn um þegar tilkynnt það. Pegar meirihluti bæjarráðs, ásamtöðr- um bæjaríulltrúum íhaldsins höfðu setið á fundsi á annan kl.- tíma, gáfu þeir fulltrúum verka- manna þau svör, að engin af- staða hefði vefið tekin til „til- boðs" ríkisstjórnarinnar. Hins- irhugað, að fylla upp krókinn við Verkamannaskýlið, ef hafn- arstjórn samþykkti, ef lán feng- ist til þess og ef samkomulag næðist við bifreiðarstj. og verka men;n um vinnuna. Neituðu full- trúar verkamanna þegar, aðj færa atvinnuleysingjunum þess- ar vífilengjur, og kröfðust á- kveðinna svara strax. Fóru bæj- arfulltrúarnir þá aftur á fu,nd og ræddu málið um stund. En að þeim fundi lokrium sat allt við • sania og þeir vildu engin ákveð- in svör gefa. Skbruðu fulltrúar verkamanna þá á bæjarráðs- menn að flytja atvinnuleysingj- unum niðurstöður fundarins. Enginn þeirra þorði að verða við þessari ósk. Verkamönnuin voru þvínæst færð svör bæjar- stjórnarinnar, og jafnframt hvattir til þess að halda áfram baráttu fyrir aukrium atvinnu- bótum. Samspíl Ihalds og Framsóknar Þessi svör sýna greinilega samleik bæjar- ,og ríkisstjórnari í atvinnuleysismálunum, sam- vinnu íhalds og Framsóknar um, að svelta fólkið. Pað er greini- legt, að allt gaspur yfirvald^ anna, um það, hvor hafi lagt meira fram til atvinnubóta er gert í því skyni einu, að tvístra verkamönnum í baráttunni. En verkamönnUm er nú orðið það ljóst, að á framkomu ríkis og bæjarstjórnar er lítill munur og munu þeir ekki eyða fleiri orðum að hlutfallakarpi þeirra. Þeir munu herða baráttuna fyr- ir atvinnuaukriingu, unz kröfum þeirra er fullnægt. um afvínnuíeys^ ísmálín í dag Fyrir hádegi í dag verður ráðherrafundur um atvinnuleys- ið og hefur ríkisstjórnin lofað að gefa endanleg svör að þeim fundi lioknum. Verði ekkí orðið við kröfum vefkamanna, mun Dagsbrúnað Hkindum efna til atvlnnukys- ingjafundar síðar í dag. '^^^fi Englandsbanki. Sefaacfat seudur til Loudou eftír fjárhagslegrl aðsioð, EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Enska stórblaðíð Daíly Maíl skýrír frá því í dag í sambandí víð komu dr. Schachts tíl London, að hann sé þangað komínn til þess að semja bæðí víð Eng- landsbanka og ensku ríkísstjórnína. Dr. Schacht stingur upp áþví fyrir hönd pýzkalands, að við-^ skiptin milli landanna verði elfd þar sem pjóðverjar ætla sér á þamn hátt að bæta afstöðu sína til framsóknar í siuður- log aiust- urhluta álfumnar. Jafnframt seg- ir blaðið að dr. Schacht miuni ætla sér að bjóða rýmfcun gjaldeyrislaganna þýzkiu til pesst a'5 kioma til móts við kröfiuc fjármáíamannanna í City. Schacht hefur átt tal við Mon- tatague Normann, aðalbanka-, stjóra Englandsbanka. Loks ,er talið að dr. Schacht h'afi rætt við ensku stjórnina um Gyðingamálin, og að hann hafi boðist til þess að milda ofsókn- irnar gegn þeim. Ensk blöð segja í dag fullum fetum, að þetta sé gert með það fyriraug. um að gefa enskum fjármála- mönnum tækifæri til þess að kioma til móts við óskir Þjóð- verja undir yfirskyni mannúðar^ innar. Varuarbaudalag alíra í Ámeríku? ríkja LONDON í QÆRKV. ^. ©.) Aðalstörf Ameríkuráðstefn- ^.junnar í.Lima fór;uj í gæir í það! ¦ að ræða tillögu sem fulltrúi Venezúela hafði borið fram um það, að friðarnefnd yrði skipuð af öllum Ameríkuríkjunum og sameiginleg yfirlýsing gefin út, þar sem þau skuldbinda sig til að ráðfæra hvert við annað og taka sameiginlega stefnu, ef eitthvert þeirra yrði ráðist, annaðhviort frá Evrópu eða Asíu Fulltrúi Bandaríkjanna var fylgj andi þessu máli, en vildi þó auka tillöguna á þá íeið, að rík- in hjálpuðu hvert öðru til þe"ss að útrýma pólitískri starfsemi sem rekin væri að undirlagi vissra Evrópuríkja. ! Cardenas forseti Mexíkó.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.