Þjóðviljinn - 14.12.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 14.12.1938, Síða 1
Marianne (Frakkland) og hinn tVíhöfðaði höggormur fasism- ans. Með öðru höfðinu hvíslar hann um eilífan frið meðan hann hvæsir af illsku með hinu yfir að mega ekki gleypa Frakk- land. Bretsif* telfa sér elM tkylt að veita Frökknm lið gep Mnssolinfl LONDON I GÆRKV. (F. 0.) Brezki sendiherrann í París Lh' á fund Bonnets utanríkis- málaráðherra í miorgun og er falið, að umræðuefni þeirrahafi verið yfirlýsing sú, sem Cham- berlain forsætisráðherra gaf í 'ieðri málstofunni í gær, þess efnis, að Bretar væri ekki samn- aigsbundnir til þess að köma Lrökkum til hjálpar, ef ítalir réoist á þá. I París er talið, að sendiherrann muni hafa skýrt Bonnet frá því, að þótt Bretar seu ekki bundnir með samningi Lil þess að koma Frökkum til Ljálpar undir slíkum kringum- sfaeðum, leggi brezka stjórniri áherslu á að landaskipun haldist óbreytt við Miðjarðarhafið, og1 ijalli brezk-ítalski sáttmálinn m. a- uni þetta, og loks, að Bretar f£ldi það ekki sé,r í hag, ef yf- *rráð í Tunis kæmlist í hendur annarra en Frakka. Yfirlýsing Ghamberlains er mikið rædd í frönskum blöðum og kemur fiam beygur um það, m. a. í L’Ovre, að Ttalir muni skilja yf- 'Býsjnguna þannig, að ekki munii fd þess koma, að Bretar veiti Li'ökkum hernaðarlega aðstoð, 11 f af deilum þeirra við ítali. Sigurður Hcl'gison. 1 VíðSjá pjóðviljans í dag birt ist síðari hluti greinar Sigurðar HeIgaso:nar rithöfundar um Máí °g mentlingu. Fjallar þessi hluti i'itgerðarinnar um bækur þær m Mál og menning hefur gefið út fram að iv. bindi Rauðrá Penna. — ítölsk blöð birta fregnir um yfirlýsinguna með stórletruðum fyrirsögnum, og segir eitthinna ítölsku blaða, að yfirlýsingim muni hafa þau áhrif, að sljákki í sumum blaðamönnum Frakka. Kossalngiii i §jómaimafc~ laginu* Sjómenn! Miujnið kosning- una í Sjómannafélaginu! Sameiningarflokkiurinn styð- ur þessa frambjóðendur: í formannssæti: Sigurgeir Halldórssion. I ritarasæti: Bjarni Kemp. í gjaldkerasæti: Rósinkranz ívarssion. í varagjaldkerasæti: Lúther Grímssion. Ksfeíd skípar irlífsmaim med fíárkag Norð^ f jarðar, Eskifjarð ar og Fáskrúðsf^ EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. NORÐFIRÐÍ í gærkvöldi. pann 2. þ. m. skipaði atvinnu- málaráðuneytið Benedikt Gutt- ormsson kaupfélagsstj. á Stöðv- arfirði til þess að hafa umsjón með málefnum eftirtaldra bæja; Neskaupstaðar, Eskifjarðar, og Fáskrúðsfjarðar. Er þetta gert vegna fjárhagsvandræða lOg að þessir bæir hafi ekki undajifar- iin á,r grcitt að fullu vexfi og afbiorganir af lánum, með rík- isábyrgð. Síðastliðinn sunnudag -efndi Sósíalistafélag Norðfjarðar til fjölbreytírar samkomu fyrir fé- lagsmenn. Sóttu hana um 170 manns og fór hún hið bezta fram í ialla staði. FRÉTTARITARI 3. ÁRGANGUR. Rikissíjómin vísar til kæjairráðs- — EæjafTáð svamf mcð Tífílcngjifim, Ráðherrafundur verður fiald- ínn í dag um atvínnuleysið. KL U K K A N 5 í gær hófst fundur sá er Dags- brún hafðí boðað tíl víð Yerhamannashýlíð tíl þess að ræða um atvínnuíeysíð, Yar fundurínn afar fjölmennur og víljí verhamanna tíl þess að hnýja fram afvínnubæíur mjög eíndregínn. í fundarloh var sam- þyhht eftírfarandí fíllaga: „V erka mannafu n dur, h aldinn að tilhlutún Verkámaimafélags- ins Dagsbrún við Verkamanna- skýlið 13. des. 1938, skorar á valdhafa bæjar og ríkis að sjá svo um að fjölgað verði í at- vinnubótaviimunni 'um minnst 100 manns frá 15. þ. m. til við- bótar þeirri fjölgun, sem þegar er ákveðin af bæjarráði“. Gcfiigið á fund ríkíssíjórnair Ácíiur en fundi var slitið, var ákveðið að fara á fuind atvinnu- málaráðherra, iog fóriu verka- metnn upp að stjórnarráði tií viðtals við atvinnumálaráðherra kröfðust þeir svars ríkisstjórn- arinnar við kröfum stnum. Skúli: Guðmundsson færði verkamönn; um svar ríkisstjómarinnar % ræðu er hann flutti af tröppum stjórinarráðshússins.. Svarjð var á þá íeið ,að ríkisstjórnin, hefði gert bæjarráði tilboð, sem myndi, ef því væri tekjð, hafa • för með sér aukna atvinnu. Hinsvegar neitaði hann að skýra frekar frá tilboði þessu. Jafnframt gat ráðherrann þess, að meirijhluti bæjarráðs kæmi til fundar kl. 6 á skriístofum bæjarins. Mciiiisókn fil bæjarsíjómar Eftir, að verkamenn höfðu fengið þessi loðmu svör, héldu þeir þegar að skrifstofum bæj- arins, til þess að sækja svar 1 hans við „tilboði“ ríkis- stjórnarinnar. Söfnuðust verka- menn þar saman. Átlu þeir taí við borgarritara og Jakob Möl- le‘r. Taldi Jakob líklegt að bæj- arráð mundi taka „tilboði" ríkis stjórnarinnar, og varverkamönn um þegar tilkynnt það. Þegar meirihluti bæjarráðs, ásamtöðr- um bæjarfulltrú'um íhaldsins höfðu setið á fundii á annan kl.- tíma, gáfu þeir fulltrúum verka- manna þau svör, að engin af- staða hefði verið tekin til ,,til- boðs“ ríkisstjórnarinnar. Hins- irhugað, að fylla upp krókinn við Verkamannaskýlið, ef hafn- arstjórm samþykkti, ef lán feng- ist til þess og ef samkomulag næðist við bifreiðarstj. ogverka menn um vinnuna. Neituðu full- trúar verkamanna þegar, að| færa atvinnuleysingjunum þess- ar vífilengjiur, og kröfðust á- kveðinna svara strax. Fóru bæj- arfulltrúarnir þá aftur á fund og ræddu málið um stund. En að þeim fundi loknum sat allt við • sania og þeir vildu engin ákveð- in svör gefa. Skbruðu fulltrúar verkamanna þá á bæjarráðs- menn að flytja atvinnuleysingj- unum niðurstöður fundarins. Enginn þeirra þorði að verða við þessari ósk. Verkamönnum voru þvínæst færð svör bæjar- stjórnarinnar, og jafnframt hvattir til þess að halda áfram baráttu fyrir auknum atvinnu- bótum. Sasnspfií Ihalds og Fratnsóknair Þessi svör sýna greinilega samleik bæjar- og ríkisstjórnari í atvinnuleysismálunum, sam- vinnu íhalds og Framsóknar umi að svelta fólkið. Það er greini- legt, að allt gaspur yfirvald- anna, um það, hvor hafi lagt meira fram til atvinnubóta er gert í því skyni einu, að tvístra verkamönnum í baráttunni. En verkamönnum er nú orðið það Ijóst, að á framkomu ríkis og bæjarstjórnar .er lítill munur og munu þeir ekki eyða fleiri orðum að hlutfallakarpi þeirra. Þeir munu herða baráttuna fyr- ir atvinnuaukningu, unz kröfum ' j þeirra er fullnægt. Rádhcflrraftinduflr iim afvinmdcys- ísmálin í dag Eyrir hádegi í dag verður ráðherrafundur um atvinnuleys- ið og hefur ríkisstjórnin Iofað að gefa endanleg svör að þeim fundi loknum. Verði ekki orðið við kröfum verkamanna, mun Dagsbrún að Iíkindum efna til atvinnuleys- ingjafúindar síðar í dag. Englandsbanki. Scháchf sendutr tíl London cffir fjárhagsfegtri aðstoð. EÍNKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Enska stórblaðíð Daíly Maíl skýrír frá því í Hn«g í sambandí víð komu dr. Schachts tíl London, að hann sé þangað komínn tíl þess að semja bæðí víð Eng- landsbanka og ensku ríkísstjórnína. Dr. Schacht stingur upp áþví fyrir hönd þýzkalands, að við-i skiptin milli landanna verði elfd þar sem þjóðverjar ætla sér á þann hátt að bæta afstöðu sína til framsóknar í suður- og aiust- urhfuta álEinnar. Jafnframt seg- ir blaðið að dr. Schacht miuni ætla sér að bjóða rýmkiun gjaldeyrislaganna þýzkiu til þesst að kioma til móts við kröfiut fjármálamannanna í City. Schacht hefur átt tal við Mon- tatague Normann, aðalbanka- stjóra Englandsbanka. Loks .er talið að dr. Schacht hafi rætt við ensku stjórnina um Gyðingamálin, og að hann hafi boðist til þess að milda ofsókn- irnar gegn þeim. Ensk blöð segja í dag fullum fetum, að þetta sé gert með það fyrir aug- um að gefa enskum fjármála- mönnum tækifæri til þess að kOma til móts við óskir Þjóð- verja undir yfirskyni mannúðar-. innar. ERlfT'lARSTAjRí. Varnarbandalag aflra rífeja í Amerífeu? LONDON í GÆRKV. fF. 0.) Aðalstörf Ámeríkuráðstefn- [.funnar í, Lima fór;u» í ,gær í þaði að ræða tillögu sem fulltrúi Venezúela hafði borið fram um það, að friðarnefnd yrði skipuð af öllum Ameríkuríkjunum og sameiginleg yfirlýsing gefin út, þar sem þau skuldbinda sig ti; að ráðfæra hvert við annað og taka satneiginlega stefnu, ef eitthvert þeirra yrði ráðist, annaðhvort frá Evrópu eða Asíu Fulltrúi Bandaríkjanna var fylgj andi þessu máli, en vildi þó auka tillöguna á þá leið, að rík- in hjálpuðu hvert öðru til þess að útrýma pólitískri starfsemj sem rekin værí að undirlagi vissra Evrópuríkja. Cardenas forseti Mexíkó.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.