Þjóðviljinn - 14.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.12.1938, Blaðsíða 4
ap Ný/ar5io a§ Sá hirattstí sígtrar Spennancli og æfintýrarík amerísk Cowboymynd leik- in af Cowboy-kappanum fræga ■John Wayne. Aukamynd: Æfintýrið í Kbndyke. Amerísk kvikmynd, ersýn- ir sögu, er gerist meðal útlaga í Alaska. Börn fá ekki aðgang. Næturlæknir: Sveinn Péturs- son, Garðastræti 34, sími 1611. Næturvörður er í Reykjavík- ur- og Iðunnar-apóteki. Útvarpið í dag: 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 Islenzkukennsla. 18.45 Pýzkukennsla. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Lög leikin á Havajagítar. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Kvöldvaka: a. Oscar Clausen: Breiðfirsk- ar sagnir. Upplestur. b. Gísli Sigurðsson syngur eftir íslenzkum söngmönnum. c. Porsteinn Jósepsson rithöf.' Sankti Bernhardsskarðið og hundarnir þar. Erindi. * Ennfremur sönglög og hljóð- færalög. 22.00 Fréttaágrip. 22.15 Dagskrárlok. Frá Æskulýðsfylkingunni. Handavinnuklúbbur stúlkna heldur fund í kvöld, miðvikud., kl. 8.1/2, í Hafnarstræti 21, niðri. Málfundaflokkur Æskulýðs, fylkingarinnar heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Hafnarstræti 21 uppi. Lyra kom frá útlöndum í |gær| morgun. Á kvöldvöku útvarpsins í kvöld les Oscar Cla-usen upp sagnir frá Breiðafirði, Gísli Sig- urðsson hermir eftir ýmsum ís- lenzkum söngmönnum og Þor- steinn Jósepsson rithöfundur flytur erindi um Sankti Bern- hardsskarð og hundana þar. Frá höfninni: Þrír togarar kiomu af veiðum í gær. GulL toppur með 3600 körfur, Bald- ,ur með 1800 körfur og Þórólfur, með 3000 körfur. Togararnir fóru til Englíands með afla sinn ísíðdegis í gær. Agnar Kofoed-Hansen flaug í gærmorgun til Hólmavíkur til að sækja sjúkling. Lagði hann af stað rétt fyrir kl. 10. Sjúkl- ingurinn var unglingsstúl'ka, hættulega veik. Kom Agnar aft- lur í gær, og hafði ferðin geng- ið að óskum. Skipafréttir: Gullfoss er áleið til Leith frá Khöfn, Goðafoss kiom að vestan og norðan í miorgun, Brúarfoss er í Reykja- vík, Dettifoss er á leið til Hull, frá Hamborg, Lagarfoss ér í Kaupmannahöfn, Selfoss er á leið til Vestmannaeyja frá*Eng- landi. Lcihfangasýníng FRAMHALD AF 3. síðu. þegar börn og foreldrar þeirra kynnast þeim betur. Ættu sém flestir uppalendur að skoða þessa litlu sýningu í Markaðsskálanum. Knafíspyifntt^ þíngíð Framhald af 3. síðu. Reikningar frá Þjóðverjaheim- sókninni komu ekki til umræðu vegna þessa bg annara mála, t. d. breytinga á fyrirkbmulagi móta, sameiginlegum reglum o. fl. Var ákveðið að fresta þing- inuj þar til í janúar og að laga- nefndin undirbyggi þau mál fyr- ir þann tíma. Mun þá verða vik- ið nánar að þessu fyrsta árs- þingi knattspyrnumanna. Alllir fslendíngair þuirfa ad cíga sfeáldrif frægasta: skálds íslands: Ljós helmsliis 0« Hðll smnarfadsfns cfflir Halldór K. Laxsacss hosta samanlagt 14 hr. heft og 18 hr. bundín. Félegar í „Málí og menníngu“ fá þau á 11,90 og 15,30 í Bókavcrclttn Hcímskfiegltt Laugaveg 38. símí 5055 Rykfrakkar karlmanna með 10% af- slætti til 15. þ. m. VESTA Laugaveg 40, sími 4197. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Þorlák þreytta í næst síðasta sinn á miorgun. Kaupum flöskur, stórar 1 »g smáar, whiskypela, glös sg bóndósir. — Flöskubúðin Bergsta&astræti 10. Sími 539S. Sækjum heim. — Opið 1—6. Kanpnm ílðsknr sioyuglös, whiskypela, bóndós- ir. Sækjum heim. — Sími 5333. Flösfeuverzlunin Hafnarstræti 21 BrAarfoss fer héðan í kvöld kl. 12 á mið- nætíi, um Vestmannaeyjar tií Grimsby og Kaupmannahafnar. Boðafoss fer á föstudagskvöld 16. desem- ber, um Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. 31 GamlafSio % Asf ©g afbsfÝðísscmi Áhrifamikil og snildarlega vel leikin sakamálakvikmynd tekin af UFA. Aðalhlutverkin leika: CHARLES BOYER og ODETTE FLORELLE. Börm fá ekki aðgang. Ldikfél. Reykjavlkar ff Poflákisir þrcyffí" Kaupcnduf Þjóðfíljans 4 eru ámáaiaiur um að borga ásferíffar$|öld in sfeífoislega. Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Haraldur Á. Sigurösson. Sýning á morgun kl. 8. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Dtbreíðlð Djððvíijam /\ikki FAús lendir í æfiniýrum. Saga í myndum fyrir börnin. 32. _ 2.lCo — (OaCt'^T'SnEV'- 2.. Hvar hafið þið verið allan. Þarna áttu að vera fyrst um þenna tíma, Mikki? Við Loðin- sinn, karlinn. Þú skalt ekki barði vorum að lí'ta í kringuní sleppa aftur í skógarför. okkur. Sittu kyrr meðan ég tek af þér hálsbandið. Láttu ekki svona ,segi ég. Slepptu grein- inni! En Loðinbarði er óþægúr. Hann fer af stað með búrið og Mikka og sveiflar sér upp ítrén. Gerið hókainnkaupin fyrir jðlii i Heimskrinqlu, laogaveg 38 Agatha Christie. 86 MYer er sá seki? með sjálfa sig. Það er alltaf léttir að geta úthellt hjarta sínu fyrir öðrum. — Vist er um það, — ef menn fá að gera það af frjálsum vilja. Hvort að mönnum er léttir að því að láta draga leyndarmál þeirra út úr þeim með töngum, læt ég ósagl. Karólína horfði á mig með píslarvættissvip. — Þú ert svo dulur, James,. Þú segir aldrei pað sem [pér býr í brjósti, og heldur svo að allir séu eins dulir og pú. Þú parft ekki að brígsla mér um að ég dragi leyndarmál fólks út úr pví með töng- um. Mér gæti aldrei komið til hugar, til dæmis, að spyrja Poirot næst pegar hann kemur, hver pað hafi verið, sem heimsótti hann snemma i morgun. — Snemma í morgun ? spurði ég. — Eldsnemma, sagði Karólína- Hann kom á undan mjólkurpóstinum. Mér varð af tilviljun litið út um gluggan. Hann kom kom í lokuðum bíl, og var hulinn í stórum frakka. Ég gat ekki séð agn- arögn af andliti hans. En ég skal segja pér hver ég held að petta hafi verið. — Hver heldurðu að petta hafi verið ? Karólína lækkaði róminn og hvíslaði: — Sérfræðingur frá Réttarlæknastofnuninni. — Sérfræðingurfrá Réttarlæknastofnuninni. sagði ég steinhissa, — Góða Karólína —-- — Taktu eftir orðum minum, James, pú munt sanna að ég hef rétt að mæla. Ungfrú Russell kom til þín sama daginn og morðið var framið, og ætlaði að ná í eiturefni hjá pér. Hver veit nema Roger Ackroyd hafi verið gefið inn eitur í matinn um petta kvöld. — Heimska, sagði ég. Hann var stunginn til bana- Það veiztu jafnvel og ég. — Já, eftir að hann var látinn, sagði Ivarólína, til þess að villa um fyrir lögreglunni. — Háttvirta ungfrú Sheppard, sagði ég. — Það ég, sem rannsakaði líkið, og ég er dómbær á slíka hluti- Áverkinn var ekki veittur eftír dauðann, hann var greinilega dauðaorsökin, pað er þér ó- hætt að taka eitur uppá. Karólína lét hvergi haggast í tru sinni, og gerði pað mér gramt í geðf. — Þú -vilt kanske gera svo vel og segja mér hvort pað er ég eða pú sem hefur embættispróf í læknislræði ? — Það ert pú, sem hefur háskólapróf, James- En þig skortir alveg imyndunarafl. — Þú fékkst þrefaldan skerf af ímyridunarafli, svo að ekkí var von að mikið yrði eftir handa mér sagði ég þurrlega. Ég hafði gaman af að athuga tilraunir Karólínu til að leiða Poirot næst þegar hann heimsókti okk- ur. Hún kom ekki með hreinar spurningar, en fór í kringum dularfulla gestinn, eíns og köttur í kringum heitan graut. Ég sá á Poirot að hann skyldi hvað henni lelð, en hann lézt ekkert skilja, >g sneri hana hvað eftir ainnað af laginu svo að Karólína fékk ekkert að vita. ! Ég sá ekki betur en að Poinot hafði gaman aí þessum leik, en lok* stóð hann á fætur, og lagði til að við gengjum út okkur til hressingar. — Mér veitir ekki af að hreyfa mig svolítið, þér komið með, doktor, Hver veit nema ungfrú Karó- lína gefi okkur te þegar við komum aftur. Með ánægju, sagði Karólína. En má ekki bjóða gesti yðar hingað líka í te? — Nei, þakka yður fyrir samt, sagði Poinot. Gest urinn minn þarfnast hvíldar. Það verður ekki langt bangað til þér fáið að kynnast honum. Einhver hefur sagt mér að það sé gamall vimir yðar, sagði Karólína hiklaust. — Jæja, muldraði Poirot. — Eigum við ekki að komast af stað? Við gengum í áttina til Fernley. Ég hafði gelið þess til hver meiningin var. Ég fór að skilja aðferðir Poirots. Hvert einstakt atriði var blekkur í sömu keðju. Ég þarf að biðja yður bónar, vinur minn. í k'völd hef ég hugsað mér að halda dálitla ráðstefnu. Þér gerið svo vel að vera viðstaddur. — Þó það væri, sagði ég. — Og auk þess þarf ég að f;á fól'kið í Fernley þangað, það er að segja segja frá Ackroyd, ung-1 frú Flíóru, Blunt majór og Raym'ond. Þér eigið að vera ful'ltrúi minn. Fundurinn á að hefjast kliukkam níu. Vilfjið þér bíðja þau að koma? — Já, ien því tafið þér ekki við þau sjálfur? — Vegna þess að þau mundu þá koma með eilíf' ar spurningar. Þau mundu spyrja hvað ég ætti her með þessu. Og einsi og þér vitið, langar mig ekki til að útskýra hugm.yndir mínar fyrr en ég sjálft'1 víl. Ég bnosti. Hastings, viniur minn sem ég hef sagt yður fra>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.