Þjóðviljinn - 15.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.12.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR. FIMMTUDAG 15. DES. 1938. 290. TÖLUBLAÐ. SlQUP I Ríkís* og bæjarsijóm f jölga um 100 manns í afvirnittbófavinmiiiní 'umfram fyrrí áœflun Einbeitt samtöfc verkalýðsíns bnnðn fnm pessa ákvðrðnn peirra Félagíð ifirekair vílja sínn fíl bar~ áffu fyríf óháðu fagsambandí SlGLUFIRÐI f GÆRKVELDI Fmndur í VetkamavmafélagirM „þrótliur" á Sigluíirci sam- y>ykkti í gærkvcídi sviohljóðandi tillögu frá Jóni Jóhannssyni, með 95 atkv. gegji 23: „Verkamannafélagið Prótíur, telur höfuðnaúðsyn að verklýðs- félögin verði losuð úr þeitn póli tísku viðjum sem þau nú eru í, og að eina rétta skipulagið á sambandi þeirra sé að það verði óháð stjórnmálaflokkum. Félagið heldur fast við fyrri Ráðherrafundur sá, er skýrt var frá hér í blaðínu i gæry var háldínn árdegís og tóh hann þá ákvörðun að fjölga í atvínnubótavínnunní um 25 manns og aðra 25 í vegavínnu. Litlu síðar um dagínn ákvað svo bæj- arráð að gera híð sama og bæta víð 50 manns í at- vinnubótavínnuna. Verður því fplgað í atvínnubóta- vínnunní í dag og á morgun um 175 í stað 75 eíns og áður h'afði veríð ákveðíð. Hefir þar með veríð gengíð alveg að kröfum verkamanna og hafa nú 445 fengið aivínnubótavínnu og er það nálega sama tala og um þetta leytí í fvrra. * Verijamenn hafa þanníg með samtökum sínum unníð fullan sígur i þessu málí. Af því, sem hér segir, er þáð Ijösí; að verkarnenn 'hafa f engið kröfum sínum framgengt í þessu| máli. '¦¦••¦¦ Sá sigur >er, fyrst :»g fremst því að þakka, að .verkamenn fylgdu málinu eftir tneð djörfung og festu og báru kröfur sínar fram' sem stétt án allrar flokkagreiningar. Þeir syndu að þessu sinni, betur ogj samhentara en oft áður, að sam- tök verkamanna eru fyllilega.fær P þess að sigra og bæta hag -alþýðunnar ef ekki. skiorti.r ein- þó að íeigendur blaðanna væru, sá aðili, s'emr átti að sækja at- vinnubæturnar til, og þó að þeir væru staðráðmir að gera ekkert, Það verður þó að segja ríkis- stjórninni til hróss, að hún átti frumkvæði að því að gengið vaf að kröfum verkamanna, er hún sá, hve fastir þeir voru fyrir og hiklausir með' kröfur sínar. Pað er fyrst þegar ríkisstjórh- in hefcr tekið þessa ákvörðun, sem bæjarstjórnaríhaldið lætur undan síga og kemur til móts laegni, samheldni og stefnufestu. i við hinar háværu kröfur blaða Ríki og bær hafa að undan- lörnu reynt hvort í kapp við ^nnað að velta af sér ábyrgðinni ar því að ekkert var gert til þess að auka atvinnubæturnar. Gengu blöð íhaldsins meira að segja írems't í fbkki lum atvinnubóta- kröfurnar, iog það engu að síður Víðsjána í dag hefur séra Helgi Hjálmarsson sagt fyrir, ,en ég skráð í tilefni af 50 ára aftnæli Glímufélagsins Ármanns Séra Helgi, annar höfuðst^fn- andi félagsins, var í æsku af- burða glímumaður, féll aldrei 1 'teppglímu, taflmaður góður 'pg skautamaður, enda Mývetn- lngur. og ,ejnn af þúsund niðjum Sr- Jóns. Af ágætum glímumönn Utu meðal sonarsona sr. Jóns 013 nefna sr. Björn Porláksson. a Dvergasteini, Jón • Sigfússorí a Kornsá og Hallgrínl Benedikts, aon> nú heildsala í Rvík. B. S. sinna um aukningu atvinnubót anna. ¦ Sigur sá «r hér hefur. unnizt, hnígur mjög sem stoð undir kröfur Sósíalistaflokksins um ó- háð fagsamband, þar sem allir verkamenn hafa sama rétt. til sókhar og engum nýtum starfs- manni er skipað að. baki fyrir skíoðanir sínar á flokkapólitík einni saman. Enginn einn póli- tískur flokkur hefði knúið þenn- an sigur fram með verkamanna- fylgi sínu einu saman. Enda hefur það æfinlega verið svo! og mun æfinlega verða aðverká lýðurinn vinnur sína stærstu sigra sem sameinuð stétt. Vatutranst'á brezkn stjórnina LONDON 1 GÆRKV. (F. Ú.) Verkalýðsflokkurinn brezki hefur borið fram tillögu um' vantraust á ríkisstjórnina fyrir stefnu hennar í .utanríkismálum og fara umræður um tillöguna fram næstkomandi mánudag. Chamberlain forsætisráðherra; tekur'þátt í umræðunum. Frá síðustu þingkosningum. Tönder á Suður-Jótlandi. — Undlanfarin ár hefur fylgi nazista stórhrakað á Suður-Jótlandi þrátt fyrir ákafan áróður, styrktan af þýzku fé. Snðnrjótlandnæst! Uppljóstraiilr Madams Talioiiis nm iyr- irntlanir Hltlars um árás á Dinmirka aftlr nýár3 vekf a heimsathyili ELNEASKEYTÍ TIL ÞJÓÐVILJANS. KOÖFM í GÆRKV ákvarðanir sínar um að berjast fyrir óháðu fagsambandi með fullu lýðræði fyrir alla. Félagið samþykkir í því skyni að gjör- ast aðili að samningi þeim, sem1 fyrir fundinum liggur um þettaí efni frá Dagsbrún og fleiri fé- lögum. Ennfremur samþykkir félagið að kjósa einn mann til þesa ásamt fulltrúum frá öðrum fé- lögum, sem eru samningsaðilar, áð vinna að framgangi málsinö fyrir félagsins hönd". Á fundinum mætti Guðmund- ur Ó. Guðmundsson, og hafði hann framsögu um málið. Erlendur Þorsteinsson hafðt mikinn viðbúnað, og var hann studdur af Skjaldborgurum ogj Framsóknarmönnum, sem smöl- uðu á fundinn. Reyndi Erlend- ur að stofna til æsinga á fundin- um en tókst ekki: * Skjaldborgarar fluttu loðnai dagskrártillögu þar sem tekin var afstaða með óháðu verklýðsi sambandi en málinu vísað frá að öðru leyti. Pessi blekkingar- tillaga var felld með 93 atkv^ gegn 30. Fulltrúi fyrir félagið varkios- inn Jón Jóhannsson. Nfi má möðga Ghamberlain iííic Tal?€Sfiiss icitav ^reiis í „„Ouvxe" ©g Ttit pat fsé þ\% aé enska sifanrífeásráðuncyííd sé mjög éffélcft y®<§na feéfía ©r |?vi hafí bovízt um íyriraztlanít þ.ysfeu stförháríntiar um Saidwr** Na^isiaátjóifhin þýsjtea hefur' áfcvcdíd,, skrífar ieess TalíoiaSs^ ad hcf ja upp úr nýárínu i?ar- áffu fyrár innlímun Sudur«|óflands í Pýzhaland, iiscd feí©rordÉhus ^Frétsuh Pjóöverja 1 Sudur«|óS- lahdi ftá °^ erlettdra marxísfa'". pjóðvcrjar í SiuS;ur-jóí!a*f."i hafa feingið' fyrirskipiaci um au heí'i'a Ékafa áróGursíarís3m:i fyr- ir sameijiingiu suðiarjózku hér- aðanna og pýzkalands. T:«l cr ætlazt að mílin taki sömu st.ínu og í Tékkóslóvakíudeilunni. Pýzkur her verði sendur tií landamæra Danmerkur. Þ)'zka stjórnin hótar innrás hersins þar til danska stjórnin lætur undan. Lýðræðisríkin veita Danmörku enga hjálp og loks verði á nýrri Munchen-ráðstefnu samþykkt innlimun Suður-Jótlands íþýzka ríkið. Eftir það >er Danmörku ætlað að verða þýzkt leppríki eins og Tékkóslóvakía er nú, og Pjóð- verjum þar með gefin yfirráð yfir Eystrasalti og Norðursjó.. Danska landbúnaðarframleiðslu og sænsku málmframleiðslun^ á að tengja við framleiðslu' P)'zkalands, og auka með því stórkostlega á styrk Þýzkalands í styrjöld.. Uppljóstranir þessar hafa vak ið heimsathygli. FRÉTTARITARÍ Staiuning. gísfar stffa um KHÖFN í GÆRKV. F.O. I'nótt er leið var hafður sér- stakur sterkur lögregluvörðlur um bústað Staunings. forsætis- ráðherra og Dahlgaard innan- ríkismálaráðherra. Orsökin til þess að gripið hefur verið til þessara ráðstafana er sú, að lög rcglan fann 4 þekkta razista fyr- ir utan hús Staunings og tók LONDON í GÆRKV. (F. 0.) Chamberlain forsætisráðherr^, Brétlands flutti erindL í gær- kvöldi í miðdegisveiziu félags úttendra blaðamanna í Londom En félagið var að minnast 50 ára afmælis síns. Blaðamennfrá 35 löndum voru viðstaddir, og auk þess sendiherrar út- kndra ríkja og margt brezkra þingmanna. Engir þýzkir full- trúar vom viðstaddir, hvorki blaðamenn né stjórnmálamenn og var sú ástæða gefin fyrir brottveru þeirra, að nokkrari settningar í ræðu Chamberlaing væru á þá leið, að þeim væri ómögulegt að vera viðstöddum, en blaðamönnum hafði verið gefið afrit af ræðunni fyrir- fram til þess að þeir hefðu tíma til að þýða hana og senda blöð- um sínum áður en þeir færu í veiziuna. Leshríngur í sósialísma Félagar í Æskulýðsfylking^ uinini! Leshringurinn um sósíal- ismann kemur samain í kvöld kl, 8,30 í Hafnarstræti 21. Fjölmennið og takið með ykk' ur nýja þátttakendur! þá fasta. Sérstakur lögregluvörð ur hefur einnig verið setturum stjórnarskrifstofurnar, með því að menn óttast að brotizt verði inn. í þær á svipaðan hátt og ný-" lega var brotist inn á skrifstofui danska ; jafnaðarmannaflokksins^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.