Þjóðviljinn - 15.12.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 15.12.1938, Qupperneq 1
VILJIN 3. ÁRGANGUR. FIMMTUDAG 15. DES. 1938. 290. TÖLUBLAÐ. SiOlF i “ á Silllifipði Félagíd íírefeair vílja sínn fíl bar- áffn íyrít óháðu fagsambandi Ríkís- og bæíarsfjóra fjðlga um íoo manns í afvínnubótavínnunní umfram fyrrí áœtlun Einbeiít samtðk verkaiýðsins knnðn fram pessa ákvðrðnn peirra Ráðherrafundur sá, er shýrt var frá hér í blaðínu i §ær, var haldínn árdegís og tóh hann þá áhvörðun að fjölga í atvínnubótavínnunní um 25 manns og aðra 25 í vegavínnu. Lítlu síðar um dagínn áhvað svo bæj- arráð að gera híð sama og bæta víð 50 manns í at- vínnubótavínnuna. Verður þvi fjölgað í atvínnubóta- vínnunni í dag og á morgun um 175 í stað 75 eíns og áður hafði veríð áhveðið. Hefir þar með verið genoíð alveg að hröftim verkamanna og hafa nú 445 fengið atvínnubótavínnu og er það nálega sama íala °g um þetta leyti í fyrra. Verhamenn hafa þanníg með samtökum sínum unníð fullan sígur i þessu málí. S5GLUFIRÐI í GÆRKVELDI Fiundur í Verkarnaiinnfélagic-iu „þróttiur“ á Siglufiroi sam- (þykkti í gærkvöídi svohljóðandi tillögu frá Jóni Jóhannssyni, með 95 atkv. gegn 23: „Verkamannafélagið Lrótfur, telur höfuðnaUðsyn að verklýðs- félögin verði losuð úr þeim póli tísku viðjum sem þau nú eru í, og að eina rétta skipulagið á sambandi þeirra sé að það verði óháð stjórnmálaflokkum. Félagið heldur fast við fyrri Af því, sem hér segir, er þáð Ijóst, að verkamenn hafa fengið kröfum sínum framgengt íþessú máli. Sá sigur er fyrSt 'óg fremst því að þakka, að verkamenn fylgdu málinu eftir nieð djörfung og festu og báru kröfur sínar frami sem stétt án allrar flokkagreiningar. Peir syndu að þessu sinni, betur og samhentara en ioft áður, að sam- tök verkamanna eru fyliilegafær til þess að sigra og bæta hag álþýðunnar ef ekki skortir ein- laegni, samheldni og stefnufestu. Ríki og bær hafa að undan- förnu reynt hvort í kaþp við annag ag veJta af sgr ábyrgðinni af því að ekkert var gert til þessi að auka atvinnubæturnar. Gengu blöð íhaldsins meira að segja f> em,st í flokki um atvinnubóta- kiöfurnar, og það engu að síðuf ^íðsjáín í dag Víðsjána í dag hefur séra Helgi Hjálmarsson sagt fyrir, ‘ein ég skráð í tilefni af 50 ára abnæli Glímufélagsins Ármanns Séra Helgi, annar höfuðstofn- ■andi félagsins, var í æsku af- hurða glímumaður, féll aldrei 1 ^aPPglímu, taflmaður góður sk'autamaður, enda Mývetn- lngur og ,einn af þúsund niðjum Sr- Jóns. Af ágætum glímumönn Um meðal sonarsona sr. Jóns ma nefna sr. Björn Porláksson a Hvergasteini, Jón • Sigfússon a Rornsá og Hallgrím Benedikts, s°n; nú heildsala í Rvík. B. S. þó að leigendur blaðanna væru. sá aðili, sem átti að sækja at- vinnubæturnar til, og þó að þeir væru staðráðmir ,að gera ekkert, Það verður þó að segja ríkis- stjórninni til hróss, að hún átti frumkvæði að því að gengið var að kröfum verkamanna, er hún ' sá, hve fastir þeir voru fyrir og hiklausir með kröfur sínar. Pað er fyrst þegar ríkisstjórn- in hefur tekið þessa ákvörðun, sem bæjarstjórnaríhaldið lætur undan síga og kemur til móts ! við hinar hávæm kröfur blaða I sinna um aukningu atvinnubót- anna. Sigur sá ier hér hefur. unnizt, hnígur mjög sem stoð undir kröfur Sósíalistaflokksins um ó- háð fagsamband, þar sem allir, verkamenn hafa sama rétt. til sóknar og engum uýtum starfs- manni er skipað að baki fyrir skíoðanir sínar á flokkapólitík einni sarnan. Enginn einn póli- tískur flokkur hefði knúið þenn- an sigur fram með verkamanna- fylgi sínu einu saman. Enda hefur það æfinlega verið svo1 og mun æfinlega verða aðverka’ lýðurinn vinnur sína stærstu sigra sem sameinuð stétt. Vantranst«á brezkn stfórntna Frá síðustu þingkosningum. Tönder á Suður-Jótlandi. — Undlanfarin ár hefur fylgi nazista stórhrakað á Suður-Jótlandi þrátt fyrir ákafan áróðiur, styrktan af þýzku fé. ákvarðanir sínar um að berjast fyrir óháðu fagsambandi með fullu lýðræði fyrir alla. Féilagiéj samþykkir í því skyini að gjör- ast aðili að samningi þeim, sem fyrir fundinum liggur um þetta efni frá Dagsbrún og fleiri fé- lögum. Ennfremur samþykkir félagið1 að kjósa einn mann til þess ásamt fulltrúum frá öðrum fé- lögum, sem eru samningsaðilar, að vinna að framgangi málsinS fyrir félagsins hönd“. Á fundinum mætti Guðmund- ur Ó. Guðmundsson, og hafði hann framsögu um niálið. Erlendur Þorsteinsson hafði mikinn viðbúnað, og var hann studdur af Skjaldborgurum iog) Framsóknarmönnum, semsmöl- uðu á fundinn. Reyndi Erlend- ur að stofna til æsinga á fundin- um en tókst ekki. Skjaldborgarar fluttu Ioðná dagskrártillögu þar sem tekin var afstaða með óháðu verklýðs sambandi en málinu vísað frá að öðru leyti. Pessi blekkingar- tillaga var felld með 93 atkv^ gegn 30. Fulltrúi fyrir félagið var kbs- inn Jón Jóhannsson. Nú má mððga Ghamberlain Snður jétland næst! Dppljóstranfr Madame Tabonts nm lyr- irmtlanir Hitlers nm árás á Danmðrku eftir nýár, fokja heimsathyili EINKÁSKEYTÍ TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV LONDON í GÆRKV. (F. 0.) Verkalýðsflokkurinn brezki hefur borið fram tillögu um vaintraust á ríkisstjórnina fyrir stefnu hennar í uianríkismálum iog fara umræður um tillöguna fram uæstkíomandi mánudag. Chamberlain forsætisráðherraj tek'ur þátt í umræðunum. Madamc TabcMjis rífar grsra I skýifiv $»ar Srá fsvl„ ad eiæsfea íifasnríkiisráðijneyfíd sé ra|©g órólegl wpa íréifa cr þva hafi hoirísi tsm fyffírsstflaíifis' Isyshta stjóiríiaríimaír um Stidtír- ■Nasísfásfjói'náíi fjýsfea heftitr áfevcðíð, sfesrífar Madarne Tahetssso ésð hefjja típp úr nýárism har- áíín fyrár ístelimtssi Suðtsr«|óflaitds f Pýsfealasid, iissö feíörordÉnus ^Fretstan |»jóðversa i Stidtar«fóf- frá ohí erlendra snarxisfa‘,L innlimun Suður-jótlands íþýzka ríkið. Eftir það er Danmörku ætlað að verða þýzkt leppríki eins og Tékkóslóvakía er nú, og Þjóð- verjum þar með gefin yfirráð yfir Eystrasalti og Norðursjó., Danska landbúnaðarframleiðslu og sænsku málmframleiðsluuaí á að tengja við framleiðslu' Pýzkalands, og auka með því stórkostlega á styrk Þýzkalands í styrjöld.. Uppljóstranir þessar hafa vak ið heimsathygli. FRÉTTARITARI pjóðvcrjar í SuSur-jótlant i hafa fe.n.gið fyrirskipuci um au hefjá ákafa áróSiursfarísemii frr- ir sanieiningiu sudurjózku hér- aðanna og pýzkalands. T'l cr, cetlazt að mslin taki sörnu st.vnu io g í Tékkóslóvakíudeilunni. Þýzkur her verði sendur tií landamæra Danmerkur. Þýzka stjórnin hótar innrás hersins þar til danska stjórnin lætur undan. Lýðræðisríkin veita Danmörku enga hjálp og loks verði á nýrri Múnchen-ráðstefnu samþykld KHÖFN í GÆRKV. F.Ú. í' nótt er leið var hafður sér- stakur sterkur lögregluvörðjur um bústað Staunings forsætis- ráðherra og Dahlgaard innan- ríkismálaráðherra. Orsökin til þess að gripið hefur verið til þessara ráðstaíana er sú, að lög rcglan fann 4 þekkta razista fyr- ir utau hús Staunings og tók LONDON í GÆRKV. (F. Ú.) Chamberlain forsætisráðherr^. Bretlands flutti erindi í gær- kvöldi í miðdegisveizlu félags útíendra blaðamanna í London. En félagið var að minnast 50 ára afmælis síns. Blaðamennfrá 35 löndum voru viðstaddir, og auk þess sendiherrar út- lendra ríkja og margt brezki'a þingmanna. Engir þýzkir full- trúar vioru viðstaddir, hvorki blaðamenn né stjórnmálamenn og var sú ástæða gefin fyrir brottveru þeirra, að nokkrari settningar í ræðu Chamberlaing væru á þá leið, að þeim væri ómögulegt að vera viðstöddum, en blaðamönnum hafði verið gefið afrit af ræðunni fyrir- fram til þess að þeir hefðu tíma til að þýða hana og senda blöð- um sínum áður en þeir færu í veizluna. leshxríngar í sósialísma Félagar í Æskulýðsfylking- unni! Leshringurinn utn sósíal- ismann kemur saman í kvöld kl, 8,30 í Hafnarstræti 21. Fjölmennið og takið með ykk' ur nýja þátttakeirdur! þá fasta. Sérstakur lögregluvörð ur hefur einnig verið setturum stjórnarskrifstofurnar, með því að menn óttast að brotizt verði Jnn í þær á svipaðan hátt og ný-> lega var brotist inn á skrifstofui danska jafnaðarmannaflokksins;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.