Þjóðviljinn - 16.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.12.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR. F0STUDAG 16. DES. 1938. 291. TÖLUBLAÐ )f LONDON I QÆRKV. (F. 0.) Þing Tékkóslóvakíu hefur í dag veitt ríkisstjórninni einræð- isvald um tveggja ára skeið. Talið.er víst, að þingið, en, því verður slitið í lok þessarrar viku, komi .ekki saman næstu tvö ár, og ef til vill aldrei í þeirri mynd, sem það er nú. áoaxta lil landis" — segír fónas Sveínsson fæknír -. Brezkar kb.nur í landvarnaliðssveitum. Almemiiiiisálitið í Bret- landl á móti Mmsoliiii. Spánaftaíálpfsi og Fifídarhrcyfíngín hcfja baráffu g@gn frckarí unáan^ láfssemí víð Fasismann THNKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV Áfcvötrdun Chambcirlaííis um för tíí Róm í janáatf heftir vakíð míMa andúð i BreííandL Tílfeynnf hefur vedð að eoo fullftrúaf f jölda félaga um allf Sfóra«E»r©í8and msiní fara á fund Chamberlaáns, áður en hann leggur af sfað, og íeggga fram álít almenníngs «m ufanrlkíspólífík sfgórnavínnar, Víðsvegar um landið eru haldnir fjöldafundir og þ'essi krafizt að Chamberlain sýr.i festu og einbeittni gagnvart kröfum Mússolinis Vinátta vio ítalíu sé óhugsandi fytr eii aH i íhlutun ítala í SpánarstyrjcTJir.a sé lokið. Baráttu þessari cr stjórnað af Spánarhjálpinni og fiíðarhreyf- ingunni, en helzfi forgöngumað- Ur hennar er Cecil lávarður. FRÉTTARITARI LONDON I GÆRKV. (F. 0.) Sir Samuel Hioare innanríkí.3- °iálaráðherra var spurður að iþví í ,ncÖ. nálstofunni í dagy h\ort rétt \ í að brezku starfs- fóiki þýzkra rzlunarfyrirtækja í Lo-ndon hcf verið sagt upp ^törfum, af því að það væri ekki af ^rickum átJii S^Sam- sagði, að' stjórninni væri kunnugt iim, að þetta hefði komið fyrir, en hún vissi ekki til að þetta hefði verið gert að fyrirskipun þýzku stjórnaiinnar. Hann kvað ríkíssfjómiha undir engutn kringumstæðum íeyfa, að flutt væri inn erlent stárfs- fólk til þess að vihna þau verk, sem Bretar sjálfir hefði engan vinnukraft til. Ráðherrann vaf Ávaxtaínnflutníngur hefír aldreí veríð minní tíl landsíns en nú. Má heíta að ávextír hafí verið alger bannvara í landinu allt áríð og sá lítlí ínnflutníngur. sem leyfður er fyrír jólín, segír ehhert og gætír eínshís. Á meðal almenníngs er mögnuð óánægja með að ávextir shuíí taldír tíl bannvöru. Sama mííií gegnir urri læhnastéttína. Er hún mjög uggandi um þetía íyrír- homulag og telur að heílsu landsmanna sé hætta btí- ín af ávaxtaleysinu. Á þíngínu í fyrra bar Brynjólfur Bjarnason fram þíngsályötunartíllögu um að rýmhva innflutníng ávaxta, en þíngið sá sér ehhí fært annað en að svæfa þá tillögu með öllu. Krpfur almenníngs og læhnanna eru tvímælalaust þær, að íeyfður verðí meírí ínnflutníngur áyaxta en Veríð hefur. Þjóðviljinn átti í gær tal við Jónas Sveinsson lækni um þessi mál og sagðist honum svo frá: — Eins og allir vita, skortir okkur íslendinga mjög græn- meti, og vantar mikið á að við séum sjálfum okkur 'iiógir á því' sviði eða stöndum jafnfælis grannþjóðum okkar á Norður- löndum. Við þurfum að flytja irin mikið af kartöflum, græn- meti og ávöxtum. Ávextir eru bezta sjúklingáfæðan, einkum þegar iUm meltingarsjúk'dóma er að ræða. Stafar þetta af því að þeir eru auðmeltir ög næringar- ríkir. Auk þess innihalda þeir mikið af C fjörefni, sem ernauð synlegt tií þess að viðhalda réttri efnaskiptingu í líkamanum og rannsóknir síðustu ára hafa sannað, að C-fjörefni er nauð- synlegt til þess að fyrirbyggja ýmsa sjúkdóma. Fyrir >okkur s.kiptir það miklu . máli, að hægt sé að flytja inn ávexti, því að C-fjörefni er lítið í fæðu okkar nema helst í mjólk og kartöflum. Um mjólk er þess hinsvegar að gæta, áð þegar búið er að hellla henni samari og „stassanisera" er vafasamt hviort C-fjörefnin haldast í íullu gildi. I öðrui lagi má slá því föstu, að langur flutningur í mjóikurbrúsurr 'J^.Í. C- fjörefniS. Er þetta íhugunar- vert fyrir Reykvíkinga og má ekki kyrrt liggja. pyrffi nauðL syinlega áð rartnsaka, hve langt Forseti Chile, Pedro Aguirre, í hópi Indíána. Forseti Alnýðafjrlkinparionsr i Chile teknr við voldnnr LONDON í GÆRKV. (F. Ú.) Hinn nýi forseti Chile, Petro Aguirre, var settur inn í em- bætíi sitt í gær. Hann var for- setaefni alþýðufylkingarinnar í síðustu kosningum. íhaldsmenn á þingi mættu ekki er innsetn- ingarathöfnin fór fram. Verklýðsfélajcr Ölafsfjarðar með óháðu fagsambandi einnig spurður hvaða r'áðsafan- ir stjórnin ætlaði að gera til þess að stöðva innflutning út- lendinga, með tilliti til þess, hversu margt væri atvinnulausa mauna í landinu. Kvað ráðherr- ann.öll varjúð mundi verða á- (stunduð í þessum efnum, og að- allega leyfður innfluttning! flóttamanna, sem gæti unnið I . störf, sem vantaði vinnukraf i þess að inna af hendi. P: ij>, væri hörgull á fólki til hex.itil- isstarfa. Eins yrði greiit fyrir þeim innflytjendum úr hópi flóttamanna,. sem líklegir værí til að geta tekið þátt í eðaunn- ið að stofnun nýrra iðngreina. Jónas Sveinsson ier hægt áð! flytja mjólk í mjíólk- lurbrúsum, án fjsss að C-fjör- elnjð eyðileggist, log selja aldr- iei mjólk til bæjarins utan þeirra takmarka. — Ég lít svo á að nægilegt C-fjörefni sé líkömum vorum maira virði en allar sundhallir og allar íþróttir. Það má t. d. slá þ'ví föstu, að fólk sem ekki skortir C-vita-i min fái sjaldnar kvef og aðra fylgikvilla þess. Erlendir vísinda- menn hafa komizt að raun um, að þegar menn eru sjúkir af kvefi eða Iungnabólgu, þá eyða þessir sjúkdómar á örskömm- um tíma þeim C-fjörefnaforða, sem til er í líkamanum. Þegar, svo stendur á er nauðsynlegt, að sjúklingurinn fái nægilegt af þessum efnum með fæðunni. Ég vil benda á eitt atriði. Þeg ar innflúenzan gekk hér fyrir 2 árum, var bærinn ávaxta- laus. Og hvernig fór? Innflú- enzan lagðist almennt miklu þyngra á fólk hér en í nágranna löndunum. Hlutfallslega dóu miklu fleiri, og fleiri fengu alls- konar fylgikvilla, sem tíðireru; í kjölfar innfluenzunnar, svio sem lungnabólga, nýrnabólga, ígerðjr í ítöfði o. s. frv. Ég rann sakaði C-fjörefni í blóði nokk- urra þeirra sjúklinga, er þjáð- astir vora og verst haldnir. í blóði þeirra allra fannst ekki vottur af C-fjörefni. Ég lít svio á, að hviort sem F^íiBthatd á 4. siðfl. GINKASK. TÍL þJÓÐVILJANS ÓLAFSFIRÐI í GÆR. Á fundi í Verkalýðsfélagi Ól- afsfjarðar, er haldinn var 11. des. s.l., var samþykkt eftirfar- andi tillaga frá Guðvarði Sig- urðssyni: „Vegna þess að Verkalýðs- félag Ólafsfjarðar lítur svo á að hinar pólitísku þrætur á fundum félagsins undanfarið standi starf semi félagsins mjög fyiir þrif- um, samþykkir félagið að styðja ekki framvegis eða taka afstöðu með neinum stjórnmá/laflokki eða pólitískum félagssamtökum. Félagið lítur svo á að alltverka- fólk eigi að hafa jafnan rétt í stéttarsamtökum verkal)'ðsinsý hvaða stjórnmálaflokk sem það styður, svo framarlega sem það Jsýnir í verki að það vilji vinna eftir hagsmunasamþykkíum hins vinnandi fólks. Franska sí f óraín feem* ut á fréfta** skodun EINKASKEYTI TIL PJÓÐ- . VILJANS. KHÖFN í GÆRKV Framska stjórjtin hefíir komið á stjórnskipiuSu eftirliti meðöll- um útvarpsfréttum. Hefur sérstakt embætti verirí stofnað í pví skyini, og lundir páð talið heyra allar fréttir ^im stjórinmál, fjármál iog pjöðfé- iagsmál yfirleitt. FRÉTTARI^ARI Æflaf Ihaidíð að íæhfca slrax affur í afvínnuÞófa" xínnunní? Á bæjarstjórnarfundi í gær bar Björn Bjarnason fram þá fyrirspurn hvort sú fjölgun er gerð fietöi verið í atvinnubóta- vimtunni ætti að haldast til ára móta._ Borgarritari svaraði að um það atriði hefði engin ákvörð- un verið tekin. Björn lagði þiá fram tillögu þess efnis að haldið yrði sömu tölu mánna í atvihnubótavinn- unni og nú er, hvern virkari dag fram til áramóta. Var tillögunni vísað iil bæjar- ráðs. Benjamín Eiríksson. pOtsahít eirfídleíkanna í afvínnu^ og gjaldeyrísmálum' Ný bók eftír Beníamín Eíríbsson, ha$frœdín$ Benjamín H. J. Eiríksson, ungur íslenzkur hagfræðingur, er lauk náml í Svíþjóð á þessu ári, hefur gefið út bók er hann nefnir: „Orsakir erfiðleikanna í atvinnu- og gjaldeyrismáiunum" í bók þessari dregur Benjamín upp glögga myud af núverandi ástandj í latvininiumálum \og pen-« ingamálum þjóðarinnar, gagn- rýsnir harðlega það sem han« 'álítur aö hafi aflaga farið, bend- Ir á örsakír vandræðanna ogf Kemur með ákvieðnar tíllögur- jBI örbSta. i "- i ' Líkindí erti m að bók þessí ^ierði mjög umdeild, og raun Þjóðviljinn geta hennar ýtarlega á næstunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.