Þjóðviljinn - 16.12.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 16.12.1938, Page 1
lýðræöí aíimmíð LONÖON I QÆRKV. (F. 0.) Ring Tékkóslóvakíu hefur í dag veitt ríkisstjórninni einræð- isvald um tveggja ára skeið. Talið er víst, að jringið, en því verður slitið í lok þessarrar viku, komi ekki saman næstu tvö ár, og ef til vill aldrei í jieirri mynd, sem það er nú. 9) iezta liaPDldf MmnMw. — segír )ónas Sveínsson laeknír ^meifisisiisálilið í Bret- landi á móti Mnssolini. Spásiafhjálpie ©g Fríðarhfeyfíngín hefja baráftu gcgfii ftrefeairí undan~ láfssemi viö Faslsmann Brezkar kionur í landvarnaliðssveitum. THNKASKEYTI TÍL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Ákvörðim Charaberiaiíis iim för fíí Róm í janáat hefur vafeíð míMa andúð i BreflandL tílfeynnl hefur veríð að soo fulffrúar fjöída féSaga úm allf Sfóra«BrefIand muní fara á f&md Chambedaáns, áður en hann leggur af sfað, og leggía fram álíf almcsmíngs uim ufanrihíspólífik sfjórnat'ífmar. Víðsvegar um landið eru haldnir fjöldafundir og þtss; krafizt að Chamberlain sýr.i festu pg einbeittni gagnvart kröfum Mússolinis Vinátíavið italíu sé óhugsandi fyir en a l i íhlutun ítala í Spánarstyrjclfina sé lokið. Baráttu þessari er stjórnað af Spánarhjálpinni og fiiðarhreyf- ingunni, en helzti forgöngumað- Ur hennar er Cecil lávarður. FRÉTTARITARI LONDON I OÆRKV. (F. 0.) Sir Samuel Hioare innanríkis- málaráðherra var spurður að ípví í n:ö. nálstofunni í dagy hvort rétt \ '■ að brezku starfs- fóíki þýzkra rz’unarfyrirtækja í London hef verið sagt upp ctörfum, af því að það væri ekki rtf arU'kuni Æíi i SirSam- sagði, að' stjórninni væri kunnugt um, að þetta hefði komið fyrir, en hún vissi ekki til að þetta hefði verið gert að fyrirskipun þýzku stjórnaiinnar. Hann kvað ríkisstjórnina undir engum kringumstæðum leyfa, að flutt væri inn erlent stárfs- fólk til þess að vinna þau verk, sem Bretar sjálfir hefði engan vinnukraft til. Ráðherrann var Ávaxtaínnflutnínöur hefír aldreí veríð mínní tíl landsíns en nú. Má heíta að ávextír hafí veríð alger bannvara í landínu allt áríð og sá ííilí ínnflutnínour. sem leyfður er fyrír jólín, segír ekkert og oætír eínshís. Á meðal almenníngs er mögnuð óánægja með að ávextír shulí taldir tíl bannvöru. Sama málí gegnír um læhnastéttína. Er hún mjög uogandí um þeiia fyrír- homulag og telur að heílsu landsmanna sé hætta bú- ín af ávaxtaleysinu. Á þíngínu í fyrra bar Brynjólfur Bjarnason fram þíngsályRíunartíllögu um að rýmhva ínnflutníng' ávaxta, en þingíð sá sér ehhí fært annað en að svæfa þá tíllögu með öilu. Kröfur almennings og læhnanna eru tvimælalaust þær, að leyfður verðí meírí ínnflutníngur ávaxta en veríð hefur. Þjóðviljinn átti í gær tal við Jónas Sveinsson lækni urn þessi mál og sagðist honum svo frá: — Eins iog allir vita, skortir okkur íslendinga mjög græn- rneti, og vantar mikið á að við séum sjálfum okkur nógir á því sviði eða stöndum jafnfæiis grannþjóðum okkar á Norður- löndum. Við þurfum að flytja inn mikið af kartöflum, græn- meti og ávöxtum. Ávextir eru bezta sjúklingafæðan, einkum þegar um meltingarsjúkdóma er að ræða. Stafar þetta af því að þeir eru auðmeltir óg næringar- ríkir. Auk þess innihalda þeir mikið af C fjörefni, sem er nauð synlegt til þess að viðhalda réttri efnaskiptingiu í líkamanum og rannsóknir síðustu ára hafa sannað, að C-fjörefni er nauð- synlegt til þess að fyrirbyggja ýmsa sjúkdóma. Fyrir okkur sjkiptir það miklu - máli, að hægt sé að fLytja inn ávexti, því að C-fjörefni er lítið í fæðu okkar nema helst ímjólk og kartöflum. Um mjólk er þess hinsvegar að gæta, að þegar búið er að hellla henni saman iog „stassanisera“ er vaía&amt hviort C-fjörefnin haldast í fiullii gildi. I öðru lagi má slá því föstu, að langur flutningur í mjólkurbrúsurr . C- fjörefnið. Er þetta íhugunar- vert fyrir Reykvíkinga og má ekki kyrrt liggja. þyrfli nauð- synlega að rannsaka, hve langt einnig spurður hvaða ráðsafan- ir stjórnin ætlaði að gera til j þess að stöðva innflulning út- | lendinga, með tilliti til þess, hversu margt væri atvinnulaus a man,n,a í landinu, Kvað ráðherr- ann. öll varjúð mundi verða á- þtunduð í þessum efnum, og að- allega leyfður innflutlning: flóttamanna, sem gæti unnið ! störf, sem vantaði vinnukraf i þess að inna af hendi. Þr i-y væri hörgull á fólki til hei.nil- isstarfa. Eins yrði greiit fyrir þeim iniiflytjendum úr hópi flóttamanna,. sem líklegir værí til að geta tekið þátt í eða unn- ið að stofnun nýrra iðngreina. Jónas Sveinsson er hægt að flytja mjólk í mjólk- urbrúsum, áin þess að C-fjör- efinið eyðileggist, ng selja aldr- ei mjólk til bæjarins utan þeirra takmarka. — Ég lít svo á að nægilegt C-fjörefni sé líkömum vorum meira virði en allar sundhallir Dg allar íþróttir. Það má t. d. slá því föstu, að fólk sem ekki skortir C-vita^ min fái sjaldnar kvef og aðra fylgikvilla þess. Erlendir vísinda- menn hafa komizt að raun um, að þegar menn eru sjúkir af kvefi eða lungnabólgu, þá eyða þessir sjúkdóinar á örskömm- urn tíma þeim C-fjörefnaforða, sem til er í líkamanum. Þegar. svo stendur á er nauðsynlegt, að sjúklingurinn fái nægilegt af þessum efnum með fæðunni. Ég vil benda á eitt atriði. Þeg ar innflúenzan gekk hér fyrir 2 árum, var bærinn ávaxta- laus. Og hvernig fór? lnnflú- enzan lagðist almennt miklu þyngra á fólk hér en í nágrannai löndunum. Hlutfallslega dóu miklu fleiri, og fleiri fengu alls- konar fylgikvilla, sem tíðirem í kjölfar innfluenzunnar, svo sem lungnabólga, nýrnabólga, ígerðjr í 'höfði o. s. frv. Ég rann sakaði C-fjörefni í blóði nokk- urra þeirra sjúklinga, er þjáð- astir voru og verst haldnir. 1 blóði þeirra allra fannst ekki vottur af C-fjörefni. Ég lít svo á, að hvort sem ' Ptfewhaíd á 4. síðs. Forseti Chile, Pedro Aguirre, í hópi Indíána. Forseti Alpýðafylkinaarinnar í Chile teknr við voldnm* LONDON í GÆRKV. (F. Ú.) Hinn nýi forseti Chile, Petro Aguirre, var settur inn í em- bætti sitt í gær. Hann var for- setaefni alþýðufylkingarinnar í síðustu kosningmm. íhaldsmenn; á þingi mættu ekki er innsetn- ingarathöfnin fór fram. Verklýðsfélag Ölafsfjarðar með óháðu fagsambandi EINKASK. TIL þJóÐVILJANS | ÓLAFSFIRÐI í GÆR. Á fundi í Verkalýðsfélagi Ól- afsfjarðar, er haldinn var 11. des. s.l., var sainþykkt eftirfar- andi tillaga frá Guðvarði Sig- urðssyni: ,,Vegna þess að Verkalýðs- félag Ólafsfjarðar lítur svo á að hinar pólitísku þrætur á fundum félagsins undanfarið standi starf semi félagsins mjög f-yrir þrif- um, samþykkir félagið að styðja Franska sfíómín kem« ur á frétta- skoðun EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐ- VILJANS. KHÖFN í OÆRKV Franska stjórnin hefur komið á stjórnskipuðu eftirliti með öll- um útvarpsfréttum. Hefur sérstakt embætti verið stofnað í því skyni, og undir það talið heyra allar fréttir um stjórnmál, fjármál og þjóðfé- íagsmál yfirleitt. FRETTARITARI Æflar Ihaídid ad fækka sírax affur í afvimiubófa~ vínnunní? Á bæjarstjórnarfundi í gær bar Björn Bjarnason frain þá fyrirspurn hvort sú fjölgun er- gerð þefði verið í atvinnubóta- vimiunni ætti að haldast til ára. móta-__ Borgarritari svaraði að um það atriði hefði engin ákvörð- un verið tekin. Björn lagði þá fram tillögu þess efnis að haldið yrði sömu tölu manna í atvihnubótavinn- unni og nú er, hvern virkan dag fram til áramóta. Var tillögunni vísað til bæjar- ráðs. ekki framvegis eða taka afstöðu með neinum stjórnmá'laflokki eða pólitískum félagssamtökum. Félagið lítur svo á að alltverka- fólk eigi að hafa jafnan rétt í stéttarsamtökum verkalýðsinsý hvaða stjórnmálaflokk sem það styður, svo framarlega sem það Jsýnir í verki að það vilji vinna eftir hagsmunasamþykktum hins vinnandi fólks. Benjamín Eiríkssion. „Orsakfr erfíðfeíkaima í afvfimu~ ©g gfafdeyrísmáfum' Ný bók eftír Benjamín Eíiríksson, ha$frœðín$ Benjamín H. J. Eiríksson, ungur íslenzkur hagfræðingur, er lauk námfi í Svíþjóð á þessu ári, hefur gefið út bók er hann nefnir: „Orsakir erfiðleikanna í atvinnu- og gjaldeyrismálunum“ í bók þessari dregur Benjamín upp glögga inynd af núverandi ástandj í atvinnumálum og pen- ingamálum þjóðarinnar, gagn- rýnir harðtega það sem hamí 'álítur áð hafi aflaga farið, bend- Ir á (orsakir vandræðanna Dglf Kemur með ákveðnar tniðgui1, jtil 'úrb'óta. i Lfldndí leru til að b'ók þessí verði mjög umdeild, og mun Þjóðviljinn geta hennar ýtarlega á næstunni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.