Þjóðviljinn - 17.12.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 17.12.1938, Qupperneq 1
3. ÁRGANGUR. LAUGARDAG 17. DES. 1938. 292. TÖLUBLAÐ. Kínversk liðsforingjaefni í heræfingu. Hlongólskar hersveitir gera nppreisn §e§n iUis l iskig sða istialiill? Undanfama daga hefur eldbjamií sézt írá mörgum baejum í Mývafnssveíf innsfu baejum í BárðardaL Kina gefur kosfad 10^12 ára sfyrjöld 4. Mnwrstó heriiin hefur heekístödvar sínar í 'Sjatighai-héfadií ■ \ . r EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. ðrðið hefnr vart litilsháttar landskiálfta Hsrsveit Mangðla í htratiniuj DolanjDr í Chahar-fylki hefur gert luppreist gégn Japönum. Þppr iítarmenn íðku af lífi ina japöisku liðsfioringja og héraös stjóra, og lýsti yfir því, aði þur ^sngju í i;ð kínversku stjórnar- innar. Samkvæmt tilkyinningum kín- verska fjármálaráðuneytisins á Kína erlendis, -einklumí í Banda-,' ríkjunurn og á Englandi, silíur- birg-ðir sem eru 200 milijóna dollara virði. Þó eru mikiar silf urbirgðir enn í landinu sjálfu', Silfurbirgðir Kína nægja til að greiða kostnað styrjaldarinnar' við Japani í þrjú 1il fimrn ár. Með tilliíi til hinna stöðugu fjáit framlagá þjóðarinnar er ekki annað sýnna en að kínverska stjórnin mundi geta kostað styrjöld við Japani í 10—2Ö ár. Kínverjar, búsettir erlend-i is, hjálpa stónum til með fjár- framlög til stríðsþarfa. Frájan-, úar til júní 1938 sendu Kínverj- ar erlendis 300 milljónir dollara til Kína. Sivaxandí f apatsa á. Kina. Um styrjöidihá í Kína segir, í ritstjórnargrein í Pravda m. a.: Frcgnír um eldsumbrot bárust norðan ur Þíngeyj- arsýslu í gær. Sást eldbjarmí frá mörgum bæjum í Mývatnssveít og frá ínnstu bæjunum í Bárðardal. Var talíð, samkvæmt upplýsíngum frá Pétrí Jónssyní bónda í Reybjahlíð víð Mývatn, að eldur værí homínn upp í Dyngjufjöllum. Þjóðviljínn áttí í gær tal víð Víðiker í Bárðardal, en þaðan er skemmra tíl Dyngjufjalla og sést betur. Frá Víðíke«i höfðu sézt Salsveirðáir glampaf síðasflíðínn míðvífeudag, og hafðs þá hoiríð vest- anverf ,yfir Dyngíufjölh svo vesfadega, að gosfð gaf faspíega versð úr 0skju, og há sinnífega í Vafnajöfelí, ’ skjálftakippi í inótt um kl. 1.11.; Kippir þessir þurfa ekki að standa í sambandi við eldsuni- bnot í Öskju. Einræðisstiörn í Rdmenín farðfræðíngarnír bíða áfefefa LONDON I GÆRKV. FO. Á fimmtudag iog í gær, föstu- dag, sást enginn eldbiarmi frá.. Víðikeri, einda þykkt íoft báða dagana. þar hafði engra land- skjálfta urðið vart. Frásögn Péfurs í Reyfejjahlíð — vegna ,þess hve vægar þær voru — en fjarlægðin virðist vera um 280 kílómetrar - tuða . álíka og vegalengd frá Reykja- vík til .Öskju. — í Raufarhöfn, vai ö várt við 2 greiínilega land- Pjóðviljinn átti tal við Pálma rektor Hannesson í gærkvöldi., — Ég veit enn ekkert annað; um þetta en það sem í blöðun-j um stendur. Enn hafa engar ráðstafanir verið gerðar með' leiðangra. Fyrst þarf að fágerð ar og skrásettar sem nákvæm- astar athuganir fyrir norðan næstu daga. Reynist þetta elds- umbrot, verða vafalaust gerðat ráðstafanir til að athuga þau, þó að nú sé versti tími til slíkra rannsókna, vegna skammdegis- ins. Nýr stjórnmálaflokkur var stofnaður í Rúmeníu i gær, sem heitir þjóðlegi viðreisnar-' flokkurinn og er öil stjórnin í flokknum. Tilskipan var gefinj út í gærkvöldi, þar sem svioi er ákveðið að enginn annarl stjórnmálaflokkur skuli leyfast í Iandinu og að hver mað- ur sem brýtur gegn þeim lög-,, um skuli verða sviftur pólitísk- uni réttindum til tveggja tit íimm ára. 'Þessi nýi flokkur er opinn hverjum manni í landinuj sem orðinn er 21 árs gamall, nema dómarastéttinni og hern-i um. .5 Sendiherra Uk I London png- orðnr I garð Rýzkra nnzista. LONDON í GÆRKV. (F. o.) Auk þess, sem áöur er getið, að Joseph Kennedy, sendiherr?, Breta í London, sagði við kornu| sína til New York, að hann væri ekki vongóðiur um friðinn í Evrópu, komst hann svo að orði, að Gyðingaofsóknirnar í Þýzkalandi væri ógurlegri en nokkuð annað, sem hann hefði heyrt um getið, iog kvaðst haun1 ekki hika við að láta þetta álit sitt í ljós, þótt af leidtii, að hann yrði sviftur stöðu sinni. ,Vonir jápanska ipnrásarhers Jns um uppgjöf Kínverja eftir fall Wuhans og Kantions hafa réynzt tálvonir. Kínverjar hafá misst þýðingarmiklar stöðvar og járnbrautir, en þeir hafai svarað því með eflingu hersins' pg margfalt auknum smáskæru hernaði. Sóknarmáttur japanská, hersins er mjög þorrinn, ogr hefur hann orðið að taka sér varnarstöðu á rríörgum víg- stöðvum. Engu að síður mun japanska herstjórnin reyna aðí reka herinn áfram til sóknar, þó að það hljóti að kosta óskap, legar fórnir að mannslífum og hergögnum. En það verður ekki nóg til að brjóta á bak' aftur vörn kínversku þjóðar- innar. í hinum innri fylkjum Kína er nú skipulagður her- gagna- og matvælaiðnaður í stórum stíl. Þangað hafa flutzt fnilljónir kunnáttumanna í iðn-i aði og öðrium atvinnugrcinum, frá herteknu svæðunum. At- vinnuvegir Japatis eru að svigna undan ofurþunga ctyrjaldarinn- ar, ein, í Kína myndast nýir at- vinnuvegir í stórum stíl“. fréttaritaiíí Sösíalisiafélag Skagasirandar siofnað í fyirakvöld var endanlega; gengið fí á stofnun Sósíalistafé-i lags Skagastrandar á fundi á Sauðárkróki. Meðlimir félags-1 íns eru 10. í stjórn vpru kosnir:) Fiormaður, Hjálmar Stefánsson, ritari Ragnar Þorsteinsson og gjaldkeri Adda Jónsdóttir. LONDON I FYRRAKV.FO. Talsmaður japönsku her- stjórnarinnar lýsti yíír því í. gær ið tíöindamenn blaða, að hinn 4. óreglulegi her Kínverja hefði bækistöðvar í sjálfu, Shanghaihéraðínu, sem Jananir* hafa lagt undir sig fyrir löngu. Var þessari yfirlýsingu tekið af blaðamönnum með mikilli undr uu. Talsmaðurinn lét svo um mælt, að því er hið almenná hernaðarástand snerti, að jap-, ainir hefðu unnið hinum óreglu- legu hersveitum Kínverja í Norður-Kína mikið tjón, en í Suður-Kína sæti allt við sama. FO í gærkvöldi. Á miðvikudag- síðastl. barst Þorkeli Þorkelssyni veðurstofu- stjóra, frá Pétri Jónssyni í Reykjahlíð, svohljóðandi sím- skeyti: Frá kl. 17 háfa sést hér mik- il leiftur — 20 á 18 mínútum í sömu stefnu. Hér sjást þau aust an við Bláfell. Er það stefna á Öskju. Síðan hefur Þorkell Þorkels- son átt tvö símtöl við Pétur í Reykjahlíð, annað í gær og hittj í dag. Fer hér á eftir þaðhelztai úr þeim símtölum: Á miðvikudag sáust glampar víðar úr Mývatnssveit. Vítað er um að þeir hafi sést frá| Grimsstöðum ,Vogum og Arn- arvatni. Frá Arnarvatni virtust þéir í stéfnu á Dyngjufjöll, mið( austan við Sellandafjall. Einnig1 sáust glampar frá Mý.ri í Bárð- ardal — stefna talin vera á, Öskju aða Dyngjufjöll. — Á Grímsstöðum á Fjöllum varð einskis vart. — Menin í Nájma-j fjöllum, er voru í skúr með dyn opnar mót suðri, heyrðm' í gærí kl. 12—13, dynki eins og fall- byssuskiot og hið sama heyrði (maðjujr í Mývatnssveit um sama leyti. Eftir kl. 14 í jgaer heyrðuf menn úr Námafjöllum aftur dynki. — í morgun kl. 6.50 sást friá Reykjahlíð mikill bjarmi yfir fjallgarðinum aust- an við Bláfjall — meðfram aust urbrún þess. Rússnesku flugmennirnir Bajdiskoff, Valerí Tskal-off og Beljakoff. Frasco teknr Alfoos í sioa Uiónnsta Jleimsfrægnr rnssnesknr flngmaðnr ferst nf ffngslysi Landsfeíálffafeíppír — Mppföfeín ca. 280 fem, Srá Reyfefavífe EINKASKEYTi TIL ÞJÓÐV. MOSKVA í GÆRKV. Rússneski iliugmaðurinn Val- erí Tskaiioff, er gat sér heiir.s- frægð fyrir fíugið frá Moskva til Norðiur-Ameríku s.f. sumar, fórst 15. þ. m. af flugslysi. Jarðarför hans fer fram ái kostnað ríkisins, og verðuraska lians múruð í Kremlmúrinn. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita fjölskyldu Tskaloff há- an lífeyri. FRÉTTARITARI Alfonso. Landsskjálftamælamir í Rvíkí sýndu síðastliðinn laugardag nálægt miðjum degi 3 hrær- ingar — allar vægar. Vafasamý er um fjarlægð frá upptökum LONDON í GÆR. FO. Það er ;nú kunnugt, að stjórn »n í Burgos áj Spáni hefur ekki einvörðungu samþykkt, að AJ- fionso fyrverandi Spánarkonung ur skuli öðlast á ný full borg- araréttindi á Spáni, heldur hef ur hún einnig samþykkt ný lög, þar sem svo er ákveðið að ó- gild séu lög þau, sem þjóðþing-. ið samþykkti til .þess að svifta Alfonso jarðeignum hans, og skuli hann fá þær á jiý. Alfonso fyrv. konungur er sem stendur í Rómaborg. Einkal' ritari hans sagði í dag, að Al- fonso væri reiðubúinn til þess að hverfa aftur til Spánar, ef það væri vilji þjóðarinnar. Nýtf sésialisía~ híað hefuir göugu sína I dag hóf göngu sína á Siglu-1 firði inýtt vikublað, er nefnist Mjölnir, gefið út af Sósíalista-i fliokknum þar. Þjóðviljinn óskar siglfirsku félögunum til hamingju rneð nýja blaðið. . V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.