Þjóðviljinn - 17.12.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.12.1938, Blaðsíða 3
'Laugardaginn 17. des. 1938. Ssliiefi tll lilama Um jólin finnst mörgum gam&n að eiga til konfekt og annað sælgæti, en það er dýrt og þess vegna er ágætt að búa það til sjálfur heima. Með því er hægt að fá það miklu ódýr- ara, og það getur líka orðið ágætt. Efnið fæs(t í flestum matvöru- verzlunum. Það helzta er j ,marsípan“, , ,yfirtrekkssúkku- laði“, möndlur, hnetur, flórsyk- ur, ávaxtalitur, kakó, kókosmjöi og skrautsykur. Þó er ekki nauðsynlegt að hafa allar þess- ar tegundir. „Marsípanmassa“ getur mað- ur búið til sjálfur úr möndlum og flórsykri, en það er mikið verk og borgar sig ekki þegar hægt ier áð fá ágætan marsípam tnassa í verzlunum. En hægt er’ að drýgja hann með því að elta fíntsigtaðan flórsykúr saman við- Láta má allt að helmingi af flórsykri á við marsípan- massann, -en hann vill verðá heldur þurr, ef mikið er látið, ióg geymist þá verr, svo að heppilegt er að láta ekki nema þriðjung, t. d. 250 gr. flórsyk- ur í i/2 kg. af marsípani. Or þessum marsípanmassa er svo hægt að búa til ýmsar S£rðir af konfekti, svo sem: Marsipansnittur: Marsipaninn, er skipt í 3 jafna hlutí. Einn hlutinn er litaður grænn, annar rauður og þriðji er látinn vera h’vítur. Hver af þessum hlutum er sivo flattur út, og þá er gott að strá flórsykri á borðið, svo marsipanið festist ekki við. Þeg ar búið er að fletja alla þrjá hlutana út, er hvert lag vætt í köldu vatni iog þau Iögð öll sam, an líkt og lagkaka og ólitaðaj lagið látið vera í miðjunni. Þessu er þjappað vel saman og svo skorið í jafna, dálítið af- langa bita eða snittur. Marsipanávextir. Marsipanmassinn er lagaður til eins og epli, perur, kirsu- ber, jarðarber eða kartöflur. Eplin, perurnar og kirsuberin eriu lituð úr ávaxtalit, og það er bezt að nota svolítið af sjúkrabómull til að smyrja litn- um á. Ef epla-, peru- eða kirsu- berjastiklar fást í verzlunum, væri fallegt að láta þá í ávext-f ina. Jarðarber eru búin þannig til, að marsipanið er lagað til í litl-; ar kúlur, svolítið aflangar, og þeim velt upp úr eggjahvítu, sem er þeytt saman við svolítið af vatni og rauðum ávaxtalit. að síðustu er berjunum velt upp úr grófum sykri. Marsipankartöflur eru litlar óreglulegar kúlur, þeim er velt upp úr kakó og smá augu stungin á víð og dreif um þær með grófum bandprjón. Döðfur eða sveskjur fylltar. Stórar og fallegar döðlur eða sveskjur eru beztar til þess. Steinarnir eru teknir úr þeim °g í staðinn er látið svolítið marsipanstykki, og það á að sjást á röðina á því. Döðlunum sveskjunum er svo velt upp úr grófurn sykri. Yfirtrekksúkkulaði. Það er höggvið í smá stykki, iog látið í skál sem svo er látin btánda <í heitu vatni, og brætt þannig, En ekki má hita það of mikið, því þá vill súkkulaðið1 verða iof grátt. Þegar yfirtrekksúkkulaðið er bráðið, má velta marsipankúl- um eða stykkjum í því. Þau eru svo tekin upp úr með prjón, eða gafli og látin storkna á smjörpappír, sem áður hefur verið smurður með salatolíu.1 Þessar kúlur má svo skreyta möndlum, hnetum, mislitum sykri eða kókósmjöli. Að síðustu, þegar lítið er eftir af súkkulaðinu, má nota, afganginn af því og láta saman við hann saxaðar möndlur og setja þáð í teskeið á pappírinn eða láta það í kramarhús og sprauta því á pappírinn í litlaý toppa. Brenndar möndlur. 250 g. sætar möndlur, * 250 g. flórsykur, dl. vatn. . Möndlurnar eru þurrkáðar vel. Þær eru svo ásamt sykrin- um og vatninu látnar í pott og soðnar við vægan hita, þang að til vatnið er gufað upp. Þá er hitinn minnkaður og soðið áfram og stöðugt hrært vel í. Þegar möndlurnar eru orðnar glansandi, er þeim hellt á bak- araplötu og þær skildar hver frá anmarri, svo þær storkni ekki margar saman í klump. Þessar möndlur verður að geyma í vel lokuðu íláti svo i þær slái sig ekki, eins er hægt að þekja þær með yfirtrekks- súkkulaði. ( Súkkulaðikúlur. 125 g. raspað súkkulaði, 125 g. kakó, 50 g. möndlur eða hnetur, 250 g. flórsykur, 125 g. rúsínur, saft, grófur sykur, kókósmjöl. Vænt norölenzkt hangikjðt Dílkakjöt Ærkíöt og oýsvíðín Svíð. KI0TVEHZLMNIN Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. NÝR FISKUR alla daga. fisksölutorgið Sími 4127 Sendum. Venjulegt súkkulaði er rasp- að og því blandað saman við kakó og sigtaðan flórsykur. Möndlurnar eru hakkaðar gróft og rúsínurnar skbrnar fínt nið- ur. Þessu hvoru tveggja er blandað saman við kakóið, súkkulaðið og flórsykurinn, og síðast eru nokkrar matskeiðar af bragðgóðri saft látnarsaman við. Þetta er elt saman og því svo hnoðað í smá kúlur, sem er velt upp úr grófum sykri eða kókosmjöli og látnar á smurðan pappír. Þegar kúlurn- ar eru orðnar vel þurrar, eru þær látnar í vel þétt ílát, og þá má geyma þær nokkuð lengi. Ódýrt. Hveiti bezta teg. 0,20 Yz kg. Do. í 10 1. pokum 2,00. Flórsykur 0,50 Yi kg. Kókosmjöl 1,25 Vz kg. Gerduft 1,25 Yi kg. Alt annað í jólabaksturinn bezt o'g ódýrast í verzl. BREKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. n u 1 <!► 1 £5 15 n u n 15 £5 15 15 15 U n 1 Bora-Magasio. 1 mmGuuuuumm Búrvoglr Köhumót Köhusprautur Rjómasprautur Trésleífar Kleínujárn Búrhnífar Hnífapör Gasbyssur Vatnsglös Alúm. Pottar Flautuhatlar Yoxdúhar n u 15 15 S5 15 A+A u u u u £5 S5 £5 £5 S5 n n n IIII % 83 tS áCii » Sfelptíð við þá sem auglvsa í ÞjóðvIIjaíiom Jéla- oo nýárskveðjar. Ríhísútvarpíð tehur tíl flutníngs í útvarpínu jóla- og nýárshveðjur tíl almenníngs og eínstahra manna ínnan lands. Þó verða ehhí tehnar hveðiur manna á míllí ínnan lögsagnarumdæma Reyhjavíhur og Hafn- arfjarðar. Kveðjur tíl annara landa verða ebhí tehnar. Gjald er 30 aura fyrír orðíð en mínnsta gjald hr. 3.00. Jólahveðjum verður veítt móttaha í fréttastofu ínn- lendra frétta fyrst um sínn á tímanum frá hl. 13.30 tíl hl. 15 vírha daga. Greíðsla fer fram víð afhendíngu, enda verður hveðjunum ehhi veítt móttaha í síma. Ríkisntvarpið. Skrifstofu og verk- stæðum vorum lokað allan daginn i dag vegua Jarðarfarar. Landssmiðjan. Utbreiðið Þjóðviljann Sígnir afvínmi~ leysingjanna — ósígrnr Alþýðu~ blaðstns, Alþbl. skilur ekki í hverju sigur Dagsbrúnar í atvinnuley^ isbaráttunni er fólginn, og auð- vitað skilur það því síður f hverju þess teigin ósigur er fólginn. Alþbl. skipaði Dagsbrúnar- mönnum að segja nei við kröf- um um aukna atvinnu. Dags- brún samþykkti samt kröfurumi að fjölgað væri í atvinnubóta-i vinnunni. Þetta hefur veriðtek-l ið til greina, það hefur verið fjölgað um jafn marga menn einsbg Dagsbrún og þau félög, sem með henni stóðu, fóru fram á. Þetta heitir á íslenzku máli að vinna sigur. Hitt vita allir, jafnvel Alþýðublaðið, að sigun Dagsbrúnar var enginn endan- legur sigur í baráttunni við at- vinnuleysið. Skyldi nú Alþýðublaðið ekki fara að skilja í hverju sigur Dagsbrúnar er fólginn, ekki er það útilokað, en hins er varla að vænta, að það skilji að sigur Dagsbrúnar er þess eiginn ósigur. Þjóðviljinn er 8 síður í dag.1 Karlakór Verkamanna helduii aðalfund á morgun kl. 2 e. h. Verkamannaskýlinu. DagskráJ 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2j Starfið í vetur. lnn á hvert helmlll í er nafníð á íslenzhu raf m agnsel davélunum, sem framleíddar eru í H. f„ Raffæhjaverh- smíðjan, Hafnarfírðí. -eldavélar velja íslenzh ír húsbændur vegna þess að þær eru spar- neytnar og ódýrar. eldavélar velja íslenzh- ar húsmæður vegna þess að þær lengja frítimann og stytta vínnutímann. -eldavélar eru smíð- aðar úr hínu bezta efní, með hínní vönd- uðustu vínnu, sem tryggír míhla endíngu og lítíð víðhald. Haftiaffírðí '""""""ir —n—mn BKnnið jðlahangikiötið Verz,f.!#i’!LFisk"r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.