Þjóðviljinn - 17.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.12.1938, Blaðsíða 4
sp Ny/fcbio ag Kvenna- læknírínn Amerísk kvikmynd frá Fox Aðalhliutverkin leika: WARNER BAXTER, LORETTA LOUNG o.fl. Eftir ósk fjölda margraverð ur þessi mikið umtalaða og leftirtektarverða mynd sýnd í kvöld en ekki ioftar. Qr borginnl Næturlæknir í inótt ier Grím- iur Magnússon, Hringbraut 202, Sími 3974. Næturvörður ler í Ingólfs- og Laugavegsapóteki. Ctvarpið í dag: 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 13.00 Dönskukensla, 3. fl. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 DönskukeHsIa. 18,45 Enskukensla. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötúr: Kórlög. ' 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Leikrit: \„Fúrixr viðir“,eftj ir Nóel' Ooward, Haraldur Á. Sigurðsson, Marta Indriða- ' dóttir, Regiua Pórðardóttir,; Þórunn Egilson. Leikstjóri: Indriði Waage. 20.55 Stnok-kvartett útvarpsins leikur. 21.25 Danslög. 22.00 Fréttaágrip. 24,00 Dagskrárlok. M.b. Hafþór kom af veiðum í gær með góðan afla, sem hann fékk á línu í Faxaflóa. Austurbæjarskólinn. Aðstand endur barna, sem eiga hand- klæði og gleraugu í ljósastofu' skólans, eru beðnir að látavitja þessara muna í dag kl. 8—17.( piorlákur þreytti verður ;nú hýndur í síðasta sinn á miorgurij log er þetta því einasta tækifær4 ið fyrir þá sem ekki hafa séð þenna sprenghlægilega leik; Leikfélagið hefur nú sýnt Por- lák 34 sinnum. Lokun sölubúða um hátíðarn ar verður sem hér segir: Priðju dag 20. des.: kl. 10 e. h. Föstud 23. des. kl. 12 á lágnætti. — Laugard. 24. des. kl. 4 e. h., Laugard. 31. des. kl. 4 e. h. Mánud. 2. jan.: Lokað allan daginn. Aðra virka daga opið sem venjulega Eimskip. Gullfoss -er í Leith,: Goðafoss fór til Hull og Ham- borgar kl. 8 í gærkvöldi, Biú- arfoss er á leið til Grimsby, Dettifoss er á leið til Vest- mannaeyja frá Hull, Lagarfoss er í Kaupmannahöfn, Selfoss »r á leið til landsins frá Immingham. biÓÐVIUINN Súðin var væntanleg til ísa- fjarðar í gærkvöldi. Hjónaband. I dag verða gef-; in saman í hjónaband að Ós- landi í Höfnum, Ragnheiðuq Jóhannesdóttir, hárgreiðslu-; kona1 í Reykjavík og Oddur Ól-i afsson, læknir á Vífilsstöðum. Ennfremur verða gefin sam-i an Elín Guðmundsdóttir og Ketill Ólafsson, útgerðarmaður, Höfnum. — Sr. Brynjólfur Magnússon, Grindavík, gefur brúðhjónin saman. j Farþegar með Goðafoss frá Reykjavík: Carl Olsen konsúlf ogfrú,. tilHull;. Franz Rúttgers, til Hamborgar. Til Vestmannaeyja: Pyri Björnsdóttir, Ása Pórhallsdótt- ir, Kjartan Jónsabn, Friðþjófur. Matthíasson, Trausti Guðjóns- son og frú, Sigurjón Hansson, Friðrik Jörgensson, Óskar Jós- úason iog frú, Ketill Brandssonj Helga Hansdóttir, Guðrún Por- láksdóttir, Sigríður Árnadóttir^ Guðrún Guðmundsdóttir, Stella Einarsdóttir, Ingibjörg Pórarlns' dóttir, Sigurður SigtryggssonJ, Skipzt hefiur af vangá um nöfn Freysteins Jónssonar og Friðriks ljósmyndara Ólafsson- ar undir myndinni af sigurveg- urum Ármannsglímunnar 1890 í Þjóðv. 15. des. s. 1, Armanns- víðsjáín Undirritaður biður þess get- ið, að hann hafi ekki sagt fyr- ir né ritað Víðsjá Pjóðv. 15. des.: „Hvers vegna var Ár- mann stofnaður?“ eins og greinin er þar. En það, sem eft- ir mér ier hlaíft! í henni, er rétt, og líkar mér greinin vel, 'nema aðeins.það, að ég sé aðalhöf- undur hennar. 16. des. 1938. Helgi Hjálmars&on Hvað hefur þú fíl að úfbrcíða Þjóðvíljann 9 Sildarútflotning nr frá Siglnfirði. f ■ 2. þ. m. fór Gullfoss áleiðis til Stettin með 4457 heiltunnur og 776 hálftunnur. — 3. þ. m. lestaði M.s. Dr. Alexandrine til Kaupmannahafnar 72 heiltunn- ur og 206 hálftunnur og 125 tunnur af kryddsíld og 14. þ. m. tók Rona 411 hálftunnur til Antwerpen. — Pá hlóðu þessi skip á Siglufirði í dag: S.s. Jærn 4000 heiltunnur jog 2000, hálftunnur til Póllands og s.s.. Hekla til Ameríku 1.659 heil- tunnur og 8000 hálftunnur. Auk þess tekur skipið Faxasíld. FO. í gærkveldi. Gargoylc Mobsloíl fscfMr aíffaf fyígst mcð þs’óun ^ tækninnar, mcíra að scgja jafnan fcomízt þar fcíí r| frasnar. Áríð 1877 smurðí VACUUM OIL CO« fóna ^ fyrsfu bífrcíð Gcorgc B. Scldcns og sáðar hafa bifrcíðar af öllum gcrðum hcímsíns vcríð smurð- ^ ar mcð Gargoylc MobíIoíL Gargoylc-faflan sýnír rcffa fcgund olíu fyrír hvcrja cínusfu ^ gcrð vagna. ^ Gargoylc Mobílosl hefur faríð ssgurför um víða vcröld — cn unníð cr láflausf að fuMkomnun £3 hcnnar. AHar nýjar vcíagcrðív cru rannsakaðar fínnísf ekkí fegund af Gargyolc MobíIoíL n $l ©ednlabio % Asf og afbrýðíssemi Áhrifamikil og snildarlaga vel leikin sakamálakvíkmynd tekin af UFA. Aðalhlutverkin leika: CHARLES BOYER og ODETTE FLORELLE. Börn fá ekki aSgang. toifcfél. ReyfcjiTrtar t* Þodákur þireyffí" Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Haraldur Á. SigurSsson. 35. sýning á miorgun kl. 8. Lækkað verð. SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir k!(. 1 á morgun. scm rcynisf algcrlcga fullnægjandí, láfa scrfræð ingar fclagsíns undir cins búa hana fiL 'fj. IAFN GOMUL FYRSTtl BIFREIÐÍNNI ---- £$ -- |AFN NÝ SlÐUSTlI GERÐENNL ^ ALLA ”BP" ~BENSSNGEYMA Á U U Wfá Víh í MýMal Ný vatnsveita var á síð- astliðnu hausti tekin til notkun- ,ar í Vík1 í Mýrdal. Eldri vatns- veita kauptúnsins var frá árinu 1923 'og var vatnið í hana tekiðj úr lítilli lind ofari við kauptúnið Sú vatnsveita var nú iorðin ónóg, svo að mokkur íbúðar- hús þorpsins voru því sem næst vatnslaus. Hin riýja vatnsveitá er tekin úr uppsprettulind fyrir innari og ofan kauptúnið, í svonefnd-i um Straumtungum. Er vatnið leitt í 4 o;g 5 þumlunga vtðum trépípum, nálægt 1150 metra löngum. Vatnið er bæði mikið og gott og þrýstingur ágætur, enda verða brunavarnir fyrir allt kauptúnið í sambandi við vatnsveituna. Bændur Víkur- jarða fá einnig vatn úr vatns^ veitunni. — Allur kosnaður við hina nýju vatnsveitu nemur um 10.500 kr. Urnsjón með verk- inu hafði Gustaf E. Pálssom verkfræðingur. FO. í gærkv. Langtom betri og þó ekki o'Ýrari. FÆST VIÐ LANDINU. Garíöyle mrnrn mrn Mobiloil Aðalsalar á ðslandí fyrír VACUUM OIL COMPANY. 0 n n æ 0 Facsf aðcíns i dósum og pökkum, cn ckkí i lausri vigL 1. Ræða 3. Upplestur 2. Þjóðlagasyrpa 4. Sjónhverfíngar Yerð aðgöngumíða hr. 2.00 011 í Iðnó i kvöldl Skcmmfíncfndín í IÐNO * kvöld kL 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.