Þjóðviljinn - 17.12.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.12.1938, Blaðsíða 2
Þ J ÖÐVin J I N N Teljlð beztn islenzkn bæknrnar tll Iðlagjain Bókaverzlun Heimskrínglu býdur yður híð bezta úrvaí innlendra o$ erlendra bóka. Sérstaklega vílfum vér vekja efiírtekf yðar á eftírfarandí nýútkomnum bókum, sem eru fremsfar í sínní roð meðal ísL bókmennta: Ljós heimsíns Fyrsti hluti skáldsög'unnar af \ ólafi Kárasyni Ljósvíking. Verð .6 kr. heft, 8 kr. bundið. Höll sumarlandsíns 2, hluti sögunnar aj ^lafi Kára- syní. Hefur hfotið hiJ' mcsta íof erienáís, í>ótt reynt se þegja um þetta snllldarrít hér heima. Verð 8 kr. heft og I® | kr. bundið. Öcrsfea \xiíntýríð titthvert allra.snjallasta rit Hatfdórs LaxneSS og er þá mikið sagt: Verð 8 kr. heft, 10 kr.bundið. Islenehtiif adall f>að þarf ekki að kynna rit- snilld Pórbergs Þórðarsonar fyrir íslenzku þjóðinni. Skemti- legri bók en þessi hefur varf verið skrifuð á íslenzku. Verð 8 kr. heft, 10 kr. bundin. Hrímhvífa módír Hin snjöllustu söguljóð um sögu og frelsisbaráttu íslenzku þjóðarinnar. Þau eiga að vera til á hverju íslenzkU heimili. — Verð 6 kr. bundin og 8 kr. ób. Samf mun eg vaka og aðrar [ljóðabækur Jó- hannesfir eru lönguf ^jóðkunnar NÍuí Heildarútgáfa af þulum Theó- dóm Thoroddsen, með mynd- um eftir Quðmund Thörsteins- son og Sigurð Thoroddsen. — Kemur út um helgina. — Frú Theódóra er nú sem lcunnugt erhiðbezta skáld þessararþjóð legu íslenzku Iistar. Andvðkuir Xfh Áður eru komin út 5 bindi af Andvökum. ljóðum mesta skáld- spekings, sem íslenzka þjóðin hefur átt. 6. bindið af Andvök- um Stephans Q. Stephanssonar kemur út um helgina. Allír, sem eru félagar í „Málí o$ mennin$uM fá l5°Io af- slátt af öllum útgáfubókum vorum. Auk þess býður „Mál o$ menníng" yður sínar ágeetu bœkur fyrár að- eíns 10 kr. á árí, ef þér eruð í félaginu, svo sem; Vatnafðknll, cínhvcr fegursfa bók sem úf hefír komíð á íslensku, Móðlrln, hin heímsfræga skáfdsaga Maxím Goirkis* Ranðlr pennar IV., ný útkomnír. Myndir Kfarvals, sem annars myndt kosta sfóríé. Gensf félagar í JYlálí og menníngu" — og gefíð vínum yðair í jöla~ gföf skísrfcíní í því bókmennfafélagh — Það er sama og að gefa þeim fímm fíl sex góðar bækur. Bðkaverzlnn Helmskrtngln Laugaveg 58. — Símí 5055, Islenzk fornrif fíl jólagjafa, Borgfirðinga sögur Egíls saga — Laxdæla saga Eyrbyggja saga — Greftís saga Fást hjá bóksölum. Verð kr, 9,00 og kr. 15,00 Aðalútsala: Bökaverzl. Sigíðsar Eyœnndssonar ð g s ð s s s g n S S ð g g ð s Eínar Benedíktsson: RITSAFN I.—VI. Bj. Ólaf^on: FRÁ MALAJALONDUM. ANDERSENS ÆFINTÝRI Þ. Magnúsdöttír: AÐ SÓLBAKKA. —LÍF ANNARA. Páll Kolka: HNITBJORG. SKÍÐABÓKIN. M. Ásgeirsson: ÞÝDD LJÓÐ, L—V. í skínnb *• Góð bók er bezfa gjöfíti. Gefið vínum yðar góðabók, útl, eða ínnl frá ^ li u Austurstrætí 1? Símí: 1336 (tvær línur). Rauðir pennar (Frh. af 1. síðu.) manns til þjóðar sinnar um að grannskoða, hvar hún stendur. Og þessi eggjun er feett fram af svo heitri tilfinningu, full- kbmnum skilningi og með þeirri orðsins list — að ótrúlegt er að hún hafi ekki áhrif. En það fegursta og dýpsta í Raúðu pennunum nú, er ritgerð Kristins „Qefið lífsanda loft“. Þessi óður í óbundnu máli um mannúðina og Matthías Joc- humsson, um kjarnann í allri okkar siðmenningu, sem nú er í hættu að glatast, — er ó- gleymanlegt listaverk, þarsem allt það dýpsta og bezta í því; sem við höfum frá 19. öldinni, talar til okkar ómótstæðilegu máli í krafti heilags málstaðar. Það vantar því engan veginn að þetta 4. bindi Rauðra penna eigi erindi til hvers íslendings. Það, sem eftir er, er að koma því út til þeirra allra. Auk þess, sem ég hefi á minnst, er í heftinu grænlenzkt lag, raddsett af Karli O. Ruu- ólfssyni. E. O. Héiraðssaga Boirgaiffjaffða t FRAMHALD AF 1. síðu. þessum þætti enn okki verið; gerð nein veruleg skil, og að rita héraðssögu Borgarfjarðar, án þess að rita ýtarlega land- búnaðarsögu, er sama og að rita grasafræði og gleyma rót- unum. En í formála segir að von sé á þriðja bindi bókárinnart næsta haust og verður hún vænf anlegia þar, þó að beiht fyrir- heit sé ekki fyrir hendi frá hálfu útgefenda. Þar sem bókin er ekki komin út öll er of snemmt að dæma um hana i heild. H. Andvðkur FRAMHALD AF 1. síðu. Engin góðverk gjalda eldrí sylldil batnandi manns. Þær haldast við sem harmiur Promeþeifs í prísund 01ymPs' goða Góðverk eru aðeins forðum sjálfs mannö frá að vita vitund sína naga, á að hafa svikið sína getu við helgan málstað ennþá einn sinni Skýringa þyrfti víða við, P^ að þeim y«ði ekki viðkomið 1 VI. bd. frekar en hinum (Otg. er samræmd við fyrrl bindin og prýðilega gerð). Kvæðin eru sérstaklega tar' lesin af því, að h'öfundi entis ekki aldur til að ganga frá lagfæra hugsanasambönd, ,rii' og kveðándi; á því eru ótal ga' ar. Margt er aðeins í mofo1^ og hefur þá þann höfuðkbst sýna, hvernig Stefán fór að Þvt að hugsa og yrkja. Það rættist á Stefáni og llC ur áfram að rætast á honnný sem hann kvað gamall til r Theodóru Thoroddsen: Þeim verður lífsvon lengst>- — lifandi eilífð gengst —, sem >eiga það afl í barm að yngjast við sérhvern hain1. SköTiðgerðir Nú eru síðustu forvöð að gera við skóna sína fyrir jd Viðgerðir smekklega og 11 af hendi leystar. Sækjum. Se5idurh- Skóvinuustofa Jens Sveinssonar Njáteffötu 23. Sínti 38H'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.