Þjóðviljinn - 18.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.12.1938, Blaðsíða 1
.3. ÁRGANGUR. SUNNUDAG 18. DES. 1938. 293. TÖLUBLAÐ. Á ItBlsknm botnvOrpmig á Grænlandsmlðnm « Ffásögn Magnúsar Mairaídssonar maísveíns, um að~ búnað og hföv ífdfisku skipsmannanna. I júní síðastl. sumar lögðu þrír ítálskir togarar úr höfn í Reykjavík, og var ferðinni heit- •ið til Grænlandsmiða. Þessir togarar tóku hér 11 menn ís-, lenzka hver, fiskiskipstjóra, matsvein og 9 háseta. ', Skipih eru fremur smá, 314 smálestir, byggð í .Guxhafen , 1926. Allur útbúnaður skipanna: var fremur lélegur og veik- byggður, en skip'in reyndust þó allgóð sjóskip. Orsökin til þess, að Islend- ingar voru fengnir á skipin, var sú, að ítölsku sjómennirnir eru með öUu óvanir fiskveiðum á togara. Blöðin hér hafa lítillega get- ið um veru okkar íslendingannai á togurum þessum. En ýmis- legt viðvíkjandi þessari útgerð, sem ekki hefur verið' minnzt á, álít ég rett að kbmi fyriri almenningssjónir. Á þessum togurum var ýmis útbúnaður algerlega óhæfur. T. d. var enginn matsalur fyrir! hásetana, og urðu þeir því að borða úti á dekki, hvernig sem viðraði. Til samanburðar má) gsta þess, að á þeim íslenzkurri skipum, sem enginn borðsalur er, borðar öll skipshöfain til skiptis í káetunum. Hitt er á- stand, sem ekki þætti búandi við á íslenzkum botnvörpung-, um. : Sambúð okkar og ítalanna var svo sem bezt verður á kos-, ið. Mataræði og annar aðbúnað-! ur okkar íslendinganna var með sama hætti og tíðkast á íslenzk-f um tagurum. Kl. 6 að morgni haframjölsgrautur, te og smurf brauð, kl. 9 f. h. kaffi, kl. 12 aðalmatur, kjötréttur, súpur og, grautar og stundum eftirmatur, ^- 3 éi h. kaffi með brauði, kl. ^ '¦*¦ h. fiskréttur (soðinn eða steiktur) og te og brauð. Kl. 9 2- h. kaffi og kl. 12 á lágnætti "te með smurðu brauði, kl. 3 að; nóttu káffi. Ýmsu fólki, sem ekki þekkir til, mun þykja þessi matur æriði mikill, zn reynslan hefur sýnt, að við slíkt erfiði, sem togara- vinnan er, krefst líkaminn meiri næringar en almennt ger- ast. ^g vil jnú víkja mokkuð að klæðnaði og mataræði ítalanna- Qg er þar skemmst frá að segja, að með slíkri aðbúð iogi Peir höfðu ,er ekki hægt að halda fullu vinnuþreki, enda varð það svo að öll erfiðari vinna vinna um borð kbm á bak| Islendinganna. Matur sá, sem ítahrnir fengu var þessi: Aðal- matur þeirra var Makkaroni { (hveitistönglar), sem þeir fengu eft,r vild tvisvar á dag, en auk Þess stundum fisk eða smásneiðl af kjöti, sem var skammtað: Fifá kl. 6,að kvöldi til kl. 6aðS morgni fengu þ«ir ekkert, en Pá fengu feir svart kaffi Ðgí bemakex. Geta allir séð, hvaðd Magnús Haralds&Dn. áhrif jafn næringarlítið fæði hefur á vinnuþrekið. Enda bar mjög oft á því að ítalirnir voru svangir, og reyndum við að miðla þeim eftir mætti af okkar mat, einkum að nóttunni. Enn- fremur má geta þess, að mjög bar á magakvillum hjá ítölun- um og voru þeir oft alls ekki vinnufærir. ; Klæðinaður ítalanna var í fullu samræmi við matinn. Höfðu þeir algerlega ónógah klæðnað yzt sem innst, og er með öllu óskiljanlegt, að nokk-, urri útgerð kæmi til hugar að senda klæðlausa menn norður í höf. Flestar flíkur ítalanna vorU( stagbættar og skjóllausar. Að- eins tveir menn höfðu sjóstíg-, vél ,en þau voru mjög léleg. \J\\ arpeysur höfðu þeir engar, og, það sern ótrúlegast mun þykja þá höfðu flestir þeirra engari sjóstakk. Yfirleitt má segja að ítalarnir hafi ekki haft að ,neinu ráði nothæfan fatnað við þessa vinnu, en þeir voru mjög hirðu- samir um það litla sem þeir höfðu. Við íslendingar gáfum þeim stakka þá og önnur notuð föt, sem við máttum án vera, en auk1 þess seldu sumir okkar þeim nýleg föt. Kaupgjald Italanna (háset- anna) var mjög lágt, 700 lírur á mánuði, eða sem svarar 140 ís-, lenzkum krónum, og enginn lifr arhlutur. ítalarnir voru ekki á- nægðir með kjör sín og þóttii' sem vonlegt var, mikill munur á kaupi og kjörum okkar ís- lendinganna. Skýringin á hinum slæma ut- búnaði fæst, þegar litið er á; kaupgjaldið. Eftir okkar verði lagi þyrftu ítalarnir tveggja mánaða kaup til að kaupa full-' kOminn vinnufatnað til skipt^ anna. í síðari grein mun ég minnast á fyrirkomulag útgerðarinnar^ úthaldstímann, fiskimiðin og aflabrögðin. Magnús Haraldssion. Dr. Schachl fær daniðir ¦ndlrfekllr í London LONDON I GÆRKVELDI. (F. Ú.) Dr. Schacht, aBalforstjóri Ríkisbankans, sem verið hefiur í London frá því á miavikudag, til þess að ræða við brezkd fjármálamenn, lagði af stað heimleíðis í dag. ' i Engar opinberar tilkynmngar liggja fyrir um hvað við- ræðiumar hafi snúizt ,eða hverárangur hafi lorðið af þeim. En almennt lita menn svo á, að tillögiur dr. Schachts hafi' fengið fremiur daufar lundirtektir. Blöðin ræða mikið erindi hans til London og ætla það, að hann hafi þreifað fyrir sér um skoðanir Breta um tillögur í tveimur málum. Annað málið er útflutningur Qyðinga frá Þýzkalandi og tillögurnar, sem dr. Schacht er sagður hafa með- ferðis í því máli, snúast aðal- lega um það, hvernig aflamegi fjár til pess að koma Gyðing- unum frá Þýzkalandi og koma þeim fyrir annarsstaðar. Hitt' málið er viðskipti Þjóðverja við aðrar þjóðir og einkum Breta, hvernig koma megi þeim^ í amn->; að betra horf en nú. Sum blað- anpa ætla, að dr. Schacht hafi rætt bæði þessi^ mál á grund- velli sameiginlegrar lausnar^ þannig, að um leið pg sam-1 kbmulag næðist um brottflutn- ing Gyðinga, yrði gert sam- komulag, sem af leiddi aukinn útflutning á vörum frá Þýzka- landi. Það er búizt við, að fjármála- menn þeir, sem dr. Schacht i ræddi við, skýri stjórninni frá viðræðunum, og að sjálfsögðri mun dr. Schacht einnig gefa stjórn sinni skýrslu við kom- una til Berlín. Æskiulýðsfylkingin heldur í kvöld fræðslu- og skemmtifund í Hafnarstræti 21, uppi. Þaf verða m. a. sýndar skugga- myndir úr Skaptafellssýslu, hin- um söguríku stöðvum frá Skapt áreldunum 1783. Er þetta nýr fræðslu flokkur, Sem tekinn hef- ur verið Upp undir nafninu: Kymnist Iandtap. ; Engar fregnir af eldsambrotnm Helzt enu Iíkindi til að „eld-i giosið" ætli að þessu sinni ekkií að verða amnarsstaðar en í díag- blöðiunum. Þjóðviljinn spurði Pálma Hannesso|n í 'gærkvöldi umgos- ið. i — Ég hef ekkert frétt um það meira, sagði Pálmi. í dag var gott veður fyrir norðan, suð- austanhláka og bjart, en ekki hefur orðið vart neinna merkja um gos. Hefði þó átt að sjást eldbjarmi og meira að segja finnast lykt til byggða. — Álítið þér ekki að um gos hafi verið að ræða? — Mér þykir það ólíklegt, ef ekki ber á því framar. Dag- inn sem glamparnir sáust gekk eldingaveður um Niorðurland,' og má vera að það hafi villt mönnum sýn. Danskiínazistar es s dæmdir fyrif fjárkðpn EINKASK. TIL ÞJÖÐV KHÖFN í GÆRKV. I dag var kveðinn upp dómur í máli lciðloga tveggja na ist- iskra óaldaríbkka, er höfðu haft háar íjárupphæðir út úr kaupmönnum í Kaupmanrfahöfn með hótunum. Annar þeirra, Lange, var dæmdur. í hálfsannarsárs fang- elsi, hinn, nazistaíoringinn Vil- fred Petersen, var dæmdur í eins árs fangelsi. Báðir voru1 dæmdir til að missa borgara- réttindi í fimm ár. Petersen hefur áfrýjað dómn- um, en Lange bað um umhugs- unarfrest. FRÉTTARITARI. UtopsstaD siðiiið llívarpíð á 29^8 m, cr síerfeí vopn gegn nazísmanum EiNKASK. TIL fMÖÐVí KHÖFN í GÆRKV. Hi;n leynilega útvarpsstöðí þýzkra 'andfasista lætiur mjög til síin taka, þrátt fyrir stöSug-i ar tilraunir þýzku leynilögregL lunnar ti! að hafa upp á hsnni. Stöðin sendir á hverju kvöldi á bylgjulengd 29.8 eða.þar um bil, milli kl. 20—21 (íslenzkur tími). Flytur útvarp þetta að staðaldri fregnir frá Þýzkalandi sem ekki komast út úr landinu á annan hátt. Á þeim tíma sem stöðin hefur starfað, hefurhún haft stórkostlega þýðingu fyrir skipulagningu baráttunnaí í Þýzkalandi gegn nazistunum. FRÉTTAEITARI Æiiar Chamlierlaiii að ieia Mnssollni brezlia Somallland ? í GÆRKVEUM (F. U.) hefur Pertinax endurtekið um- mæli sín í dag. Kveðst hann hafa haft "svo góða heimild fyr- ir fregn sinni, að hann hefði ekki getað efazt um að hún hefði við rök áð styðjast. Ogl hann kveðst 'enn hafa gildari ástæður til að ætla, að heimild- armaður sinn hafi rétt fyrirsér.' Kveðst Pertinax hafa fengið frekari upplýsingar, sem stað- festi það, sem hann hafi haft eftir honum í þessu efnú Fregn sú, sem franski blaða- maöurinn Pertinax birti í blaci ¦sínu í gær um það, að Charn-: berlain ætlaði að bjóða Musso-1 lini Brezka Somaliland, til þess' að fá þá ril þess að afturkalla aðrar kiöfur, hefur orðið um- talsefni blaða um allian heim. Þrátt fyrir það, að lýst hafi verið yfir því í Londojn í gærs af hálfu hins opinbera, að ekki væri kunnugt, að þessi fregn hefði við nokkuð að styðjast, FRA SÓMALILANÐI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.