Þjóðviljinn - 18.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.12.1938, Blaðsíða 4
sp I\fy/& T i'ib sgg 2æííníýfarífcair og spcnnandí mynd* 1 ív sýíidar satnan Nótí í Sisig Sistg Amerísk lögreglumynd er gerist í hinu alræmda Sing Sing fangelsi. Aðalhlutverkin leika: CONWAY TEARLE, HARDIE ALBRIGHTo.fi. Oíjad rszmngí&nna Amerísk_ Gowboy-mynd um hreysti og h etjudáð, leikin af Gowboy-kappan-! um JOHN WAYNE. Bönn fá ekki aðgang. Sýning kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 5. KATI KARLINN. Bráðskemmtileg barnamynd leikin af skiopleikaranum fræga JOE E. BROWN. Næturlæknir: Björgvin Finns- son, Garðastræti 4, sími 2415; aðra nótt Alfred Gíslason, Brá- vallagötu 22, sími 3894; helgi-i dagslæknir: Sveinn Péturssion, Garðastræti 34, sími 1611. Næturvörður er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- : tunn. i Ctvarpið í dag. 9.45 Miorguntónleikar, plötur: a. Klukku-symfónían, eftir Haydn. b. Fiðlukonsert í Es-dúr, eft- ir Mozart. ! 10.40 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni, sírai Jón Auðuns. 15.30 Miðdegistónleikar frá Hó-, tel fsland. 17.20 Skákfræðsla Skáksam- bandsins. 17.40 Útvarp til útlanda, 24.52 m. L 18.30 Barnatími, Ingibjörg' Steinsdóttir leikkona. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Dansar eft- ir Haydn og Mozart. i 19.40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir . 20.15 Erindi: Neró keisari, dr. Jón Gíslason. 20.40 Útvarpskórinn syngur. 21.05 Upplestur: „Kaðalhús og, Stapakot“, smásaga, frúUnn- ur Bjarklind. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttaágrip. 24.00 Dagskrárlok. Ctvarpið á miorguji: Ctvarpið í dag: 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 ísJenzkukennslii. 18.45 Þýzkukennsla. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19.33 Skíðamínútur. 19.40 Auglýsing*r. 19,50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veginn. 20.35 Hljómplötur: Létt lög. 20.40 Húsmæðratími: Jólastörf- • in, frú Guðbjörg Birkls. 21.00 Dagskrárlok. (Eftir það endurvarpað Græn- landskveðjum fyrir danska úú varpið). Dr .Jón Gíslason flytur ierindí í útvarpiðj í kvöld kl. 20.15 um! Nero keisara. AÓÐVILIIN Málfnndaliópiir ÆskBlýðsfylkingarinaar iReykjav ik heldur fræðslu- og skemmtikvöld með sameigiinlegri kaffi-i drykkju í kvöld kl. 8y2 í Hafm'arstræti 21, uppi. DAGSKRÁ: 1. Kynnist landinu! Skuggamyndir úr Skapfafellssýslu, þ.‘ á m. hinum söguríkú stöðum Skaptáreldainna. 2. Upplestur. 3. ? ? ? Aðgangur kr. 0.75, kaffi innífalið. NEFNDIN. Dettllsis fer héðán til Hull, Riotterdam og Hamborgar milli jóla og nýárs. s OnllfOM fer héðan til Kaupmannahafn- ar í ársbyrjun 1939. Acla^beefeutrnatr ódýfu geta menn pantað hjá bóksöl- um, eða beint af lager hjá| skilanefndarmanni Acta. Jóni þórðarsyni. Sími 4392. Framnesv. 16 B fianpnm ílðsknr sioyuglös, whiskypela, bóndós- ir. Sækjum heim. — Sími 5333. Flöskuverelunin Hafnatrsíraeíi 21 Ný bók, Ferðasaga Frltz Lieblg eftir Jóhann Sigvaldason frá Brekkulæk, segir frá æfinfýrum sem höfundurinn lenti í ásamt nokkrum þýzkum ferðafélög-l um á ferðalagi um Austurríki— Tékkóslóvakíu — Rúmeníu —, Búlgaríu — Tyrkland — Litlu-Asíu — Grikkland og ítalíu. Bráðskemmtileg og fjörlega skrifuð ferðasaga. Fæst hjá bóksölum. Ást og knattspyrna. Fæst I tSIlum iiékaverælnnBissB. ~ — i |,ii—iii ,|—i ~ii ~iii >—> ii— Jóiln 1938 Við viljum hérmeð vekja athygli yðar á því, að nú eru allar jólavörurnar komnar, og að núna er úrvalið mest. T. d. hið heimsfraéga Schramberger Kunst Keramik — Hand- unninn Kristail — Silfurplett biorðbúnaSur — Dömutöskur — Jólatré iog skraut — Spil — Kerti — Kínverjar — Blys og mörg hundruð tegundir af Barnaleikföngum. NB.: Nú eru bláu fuinkis ,matar- og kaffistellin komin. Ávalt lægsta verð. K. Eínarsson & Björasson Bankastræti 11. ©&m!& Ú>ío % llppþoflð á sfeciðvellinuim Fjörug og sprenghlægileg amerísk skopmynd, með hinum óviðjafnanlegu MARX BROTHERS, fjörugustu og fyndnustu skíopleikurum heimsins. Sýnd í dag kl. 5, 7 log 9. Bamasýning kl. 5. Alþýðusýning kl. 7. toiMél. BeytjaTlfar Porláfetsr þreyffí^ Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Haraldur Á. Sigurðssoai. 35. sýning í dag kf. 8. Lækkað verð. SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Lesendar! Shipílð við þá sem auglýsa í Þíóðvíljanum A\ikki Mús lcndir í æfintýrum. Saga í mynáum fyrir bernin. 35. Vertu ekki hrædd, Magga. Loðinbarði kemur aftur. Heyr- irðu gauraganginn ? Blessaður karlinn. Þarna kem- ur hann. Loðinbarði, góður varstu að koma aftur. Sérðu ekki hvað hann hefuf á höfðiniu, Mikki. Hamn hefur viljað hafa Afríku-hatt eins og við hin. Já, já! En hvar skyldi hann hafa náð sér í hattinn. Það; eru engar hattabúðir hér í grennd. fierið bðkainnkanpln fyrlr Jðlii i Heimskriaqln, Ltngaveg 38 hmitka Christie. 90 Hver er sá seki? hefur klukkuna vantað 27 mínútur í tíu. Ralph beið mín par. Við vorum saman í tíu mínútur, ábyggilega ekki lengur, því að klukkan var ná- kvæmlega 9.45 þegar ég kom inn í húsið aftur. Ég skildi nú, hversvegna hún hafði spurt svo ýtarlega um þetta atriði. Ef hsegt væri að sanna að Ackroyd hfeði verið drepinn fyrir klukkan 9,45 var mikið fengið- Næsta spurning Poirots bar vott um að hann hugsaði eitthvað líkt og ég. — Hvort ykkar fór fyrst úr lystihúsinu ? — Ég fór þaðan fyrst. — Varð Ralph Paton eftir? — Já, en þér haldið þó ekki — — — Madame, það er alveg sama hvað ég held: Hvað gerðuð þér, eftir að þér komuð inn? — Fór upp í herbergi mitt. — Hvað voruð þér lengi þar? — Til klukkan tíu, eða þar um bil. — Getur nokkur borið um að það sé satt? — Að það sé satt? Nei, það held ég ekki, — þér haldið þó ekki — — Hún varð mjög hræðsluleg. Poirot lauk við setninguna- — að þér séuð maðurinn, sem klifraði inn um gluggann, og myrti herra Ackroyd ? Jú, það gæti manni einmitt komið til hugar. — Það væri vizkuleg tilgáta, sagði Karólíria fyr- irlitlega, og klappaði Orsúlu á herðarnar. Unga konan fól andlitið í höndum sér. — Skelfilegt, sagöi hún, svo lágl að varla heyrð- ist. — Skelfilegt. Karólina ýtti við henni, uppörfandi: — Látið þetta ekki fá á yður. sagði hún. Auð- vitað heldur Poirot ekki slíkt um yður. En ég verð að jála að ég fer ekki að hafa háar hugmyndir um mann yðar, #að hlaupa í felur, og láta yður standa í pessu. Oisúla hristi höfuðið. — Þetta megið þér ekki segja. Ralph hefði aldrei hlaupið í felur, til að forða sjálfum sér. Hann gat haldiö að ég hefði framið morðið. — Hvaða vitleysa, sagði Karólína- — Ég var svo vond við hann þetta kvöld, hörð og bitur. Ég vildi ekki hlusta á það sem hann hafði að segja, lézt ekki trúa því að honum þætti vænt um mig. Ég hellti yfir hann skömmum og týndi til það versta, sem hægt er að segja um hann, gerði allt sem ég gat til að særa hann. — Hann heíur haft gotl af því, sagði Karólína. Maður ætti aldrei að sjá sig eftir því að hafa skammað karlmenn. Þeir eru svo hégómagjarnir, að þeir trúa aldrei neinu illu um sig. Orsúla néri saman höndunum, og var mjög óróleg. — Þegar morðið komst upp, og hann kom ekki fram, varð ég óskaplega hrædd. Snöggvast flaug mér til hugar að hann hefði----------nei, ég vissi það undir eins að hann gat ekki hafa gert það- En ég hefði viljað að hann hefði komið hreinlega og lýst yfir því, að hann ætti enga hlutdeild í glæpnum. Ég vissi að honum var hlýtt til doktor Sheppards, og mér datt þessvegna í hug, að lækn- irinn vissi um felustað hans. Hún snéri sér til mín. — Það var þessvegna að 'ég talaði við yður um daginn. Ég hélt að j ér „vissuð hvar hann væri og munduð flytia honum orð mín. — Ég ! varð mér að orói. — Hversvegna skyldi James vita hvar Ralph er niður komínn ? spurði Karólína. — Það var ólíklegt, svaraði O rsúla, — en ég hafði oft heyrt Ralph minnast á doktor Shepp- ard, og vissi að hann skoðaði læknirinn sem bezta vin sinn í Kings Abott. — En ég hef ekki minnstu hugmynd um dvalar- stað Ralphs Patons, sagði ég. — Það er hverju orði sannara, sagði IJoirot. — En hvernig — sagði Orsúla og rétti fram blaðaúrklippuna. — Æ, þetta, sagðí Poirot og fór hjá sér. Þetta er bara vitleysa. Eg hef aldrei trúað því að búið væri að handtaka Ralph Paton. — En hvað þá ? sagði Orsúla. Poirot svaraði ekki, en bar fram nýja spurningu- — Eitt enn langar mig til að vita. Var Paton kapteinn á lágskóm eða stígvéluin þetta kvöld ? Orsúla hristi höfuðið. — Það man ég ekki. — Æ, það var leitt! Það er varla von. Og nn frú mín góð, sagði Poirot brosandi og uppörfandi, — spyrjið einskis, vonið hið bezta og treystið Poirot gamla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.