Þjóðviljinn - 20.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.12.1938, Blaðsíða 4
sjs !\fy/aJósb sg Dnlarfalll hringnrian Amerísk stórmynd í 2 köfl- ium, 20 þáttum, er sýnir hrikalega spennandi bar- áttu frönsku útlendinga- hersveitanna í Afríku gegn arabiskum leynifélags- skap. Aðalhlutverkin leika: John Wayne, Ruth Hall io. fl. Fyrri hluti sýndur í kvöld. Börn fá ekki aðgang. — Allítr krakkar Kvæðíð*— Ktahhar mmív komíð þíð sssl — sem jólasveínnínn flutti í útvarpínu í fyrra er nú komíð út með skemmtílegum myrtdum, og fæst hjá bóksölum. fsefta kvasði Os* bos'ginn! Næturlæknir: Bergsveinn Ól- afsson, Hávallagötu 47, sími 4985. ^ ' Næturvörður er í Ingólfs- iog Laugavegs apóteki. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 13,0q Þýzkukennsla, 3. fl. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukennsla. 18.45 Enskukennsla. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Erindi Búnaðarfélagsins: Sauðfjárslátrunin í haust:Pálf Zophoníasson ráðunautur. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Samgöngur og samgöngutæki á Islandi fyrir 45 árum, Sigurður Thorodd- sen verkfræðingur, eldri. 20.40 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Fræðsluflokkur: Hávamál, IV. Vilhjálmur Oíslason. 21,05 Symfóníutónleikar. a. Tónleikar Tónlistarskól- ans. 21.45 Fréttaágrip. ; 21.50 Symfóníutónleikar, plöt-< ur. b. Symfónía nr. 1, eftir Sibi- lius. 21,30 Dagskrárlok. Sigurðu í ’hioroddsen (eldri) verkfra ur flytur erindiiút- varpið 20,15 í kvöld, sem hann fnir: „Samgöngur og samgí ígutæki á Islandi fyrir 40 árum. i Skipafrétíir: Gullfoss kemur til Reykjavíkur í dag frá út- löndum. Goðafoss er á leið til útlanda. Brúarfoss er í Grims- by, Dettifoss kom hingað í nótt. Lagarfoss er í Khöfn. Selfoss (er í Reykjavík. Frá höfninni. Hannes ráð- herra kbmí í gærkvöldi frá Eng- landi. Aflasölur: Haukanesið seldi jafla sinm í Grimsbyi í gær, 1736 vættir fyrir 1361 stpd. pulur eftir Theódóru Thor- pddsen heitir bók, sem kom út í gær. Er þetta vönduð og glæsileg bók. í henni birtast þulur þær, er komu út eftir frú Theodóru fyrir mörgum árum sein, með teikningum eftir Guð- mundar Thorsteinsson og auk þess nokkrar nýjar þulur með teikningum eftir Sigurð Thor- oddsen. Bókin kostar 4 krónur heft í dag kaupíð þér hazhmnat I HEBMSKRINGLIl l — Opíð fíl hL 10 i kvöld — Andvökiur VI., eftir Stephan G. Stephanssion — og puliur eftir Theodónu Thoroddsem, með teikningum eftirGuð- mund Thorsteinsson og Sigurð Thoroddsen komu út í gær. Gerska æíintýrið eftir Halldór Kiljan Laxness, JLjós heimsins og Höll Sumarlandsins eftir H. K. Laxness. íslenzkur aðall eftir Pórberg Þórðarson. Hrímhvíta móðir, eftir Jóhannes úr Kötlum. Ljóð eftir Stein Steinarr. Líðandi stund eftir Sigurð Einarsaon. Dagleið á fjöllum, eftir H. K. Laxness. Rauðir pennar, I. II. III. IV, Myndir eftir Kjarval. Tvær sögur eftir John Galsworthy. : Vatnajökull eftir Niels Nielsen^ Emigrantar eftir Sigurð Haralz: Skuggarnir af bænum efíir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Dauðinn á 3ju hæð eftir Hallfdór Stefánsson. ' Fuglinn segir — eftir Jóhannes úr Kötlum. Æfintýrið um Hróa hött. Negrastrákarnir. Margt býr í fjöllunum eftir Armann Kr. Einarsson. Krlngam Island1 „Kríngum ísland“ er vinsælasfa barnaspílið Geííð börnum yðar þau leíkföng, er barnið lærír af. Nýja leikfangagerðin Skólavörðustíg 18. Simí 3749 SÓSÍALISTAFÉLÁG REYKIAVlKUR, 2* DEILD heldur fund í kvöld (þríðjudag) kl. 8,30 í Hafnarstrætí 21 (uppí) ilmdæmí dcsldafinnair cf; lúngata, Holtsgata, Míðbær að og með Lækjargötu og allt þar fyrír norð- an og vestan tíl sjávar. Þeír félagsmenn sem eru búseítír í umdæminu eru ámínntír um að mæta vel. DEILDARSTJÓRNIN ©amlaEno llppþoítð A skeídvellitititn Fjörug og sprenghlægileg amerísk skopmynd, með hinum óviðjafnanlegu MARX BROTHERS, fjörugustu og fýndnustu Sýnd í dag kl. 5, 7 log 9. Barnasýning kl. 5. Alþýðusýning kl. 7. Dronning Alexandrine er í Kaupmannahöfn. Kápubúðin Laugaveg 35 tih kynnir: Börnin góð, þið verðið að afsaka hvernig fór með jóla- sveininn í fyrradag. Hann var orðinn svo þreyttur, að hann kíomst ekki lengra en» í Hafnar-j fjörð. i Karlakór verkamanna. Æfing hjá 1. og 2. bassa í kvöld kl. 8,30. Ungherjar! Komið og takið Ungherjann til sölu í Hafnar- stræti 21, frá kl. 4—7 á morg- un (miðvikud.). Hjónaband. Á sunnudaginn voru gefin saman í hjónabandi ungfrú Ástrún Guðmundsdóttir og Elías Loftsson sjómaður. Hvad faéím f>ú geff fíl ad Pfódvilíansi ® Aikki lAús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir börnin. 36. Hatturinn er nýr. Hvar getur — Nú víkur sögunni til Lubb? Þeir voru einmitt að tala um Loðinbarði hafa náð sér í Ljótakarls og Púlla. Þeir höfðu hvernig þeir .ættu að ráðast a bnn? reist tjöld sín í skógarrjóðri, Mikka og föruneytx hans, þeg- ar einhver loðin ófreskja — henti sér yfir þá. Lubbi vissi ekki til fyrri en hann hafði misst fallega Afríkli- hattinn sinn. Afiatha Christie. 91 Hver er sá seki? TUTTUGASTI OG ÞRIÐJI KAPÍTULI Fundurínn hjá Poírot. — Jæja, sagði Karólína. Nú er bezt að blessuð stúlkan komi upp með mér og hvíli sig dálitið. Þér megið ekki taka þetta nærri vður. Poirot perir ábyggilega það sem hann gelu, til að hjálpa yður- — Ég ætti víst „ð fara aftur til Feinley, sagði Úrsúla hikandi. En Karólína tók af skarið. — Vitleysa. Lofið mér að sjá um yður. Það er bezt að þér verðið hér hjá mér fyrst um sinn, — er ekki svo herra Poirot? ___ Jú, sagði litli Belgiumaðurinn- En ég ælla að biðja ungfrúna að vera á fundinum hjá mér í kvöld. Þær fóru út saman, Karólina og Ursúla. Poirot settist í hægindastólinn. ___ Þetta var ágætt. sagði hann, þetta fei að lagast. — Ekki fyrir Ralph Paton, varð mér að orði. Alltaf versnar útlitið fyrir hann, Poirot kinkaði kollí. _ Já, að visu. En v ð því var að búast. Ég leit til hans, hissa. Hann hallaðist afturábak í stólnum og lygndi aftur atigunum. Allt í einu and- varpaði hann og hristi höfuðið. — Hvað er að ? spurði ég- — Ekki annað en það, að stundum kemur yfir mig löngun tii að iiafa hann Hastings vin minn hjá mér hann sem býr vestur í Argentínu. Alltaf þegar ég hef átt í stórum málum, hefur hann verið með mér. Og hann hefur hjálpað mér hvað eítir ann-ið, hann gat dottið um uppgötvanir án þess að verða þess var sjálfur. Stundum sagði hann eitthvað einstaklega heimskulegt, en þ«ð lienti mér þó á eitthvað þýðingarmikið. Og svo haíði ha'nn það fyiir sið að skrifa niður frásögn uhi þau mal, sem flóknast voru. Ég ræskti mig. — Hvað það snertir----------nyrjaði ég, en hætti strax aítnr. Poirot úiliaðí sér fram. Augu hans leiftruðu. __ J;t, hvað ætluðuð þér að segja ? __ Ef ég segi eins og er, þá hef ég lesið nokkrar af frásögnum Hastings, og datt í hug að reyna það samii. Ég gal ekki sleppt svo ágætu tækifæri - það er sennilega eina tækifærið sem ég hef til að lenda í sliku máli. Ég fann að ég roðnaði meðan ég var að koma þessu út úr mér. Poirot slökk á fætur. Snöggvast hélt ég að hann mundi faðma mig að sér og kyssa mig að frönsk- um síð, en lil alhar hamingju gerði hann það ekki. - Það var prýðilegt, hafið þér skrifað niður gang mái- ins dag frá degi ? Ég jánkaði. Fyrirtak, sagði Poirot. Viljið þér sýna mér það strax. Ég var ekki undir það buinn, og fór að rifja upp fyrir mér í huganum einstök atriði í því sem ég hafði skrifað. _ Þér megið ekki misvirða það við mig að ég hef stundum skrifað dálítið — persónulega — um vður. _ Þér eigið við að þér hafið gert mig hlægileg- an hér og þar ? Það gerir ekkert til, Hastings vinur minn var heldur ekki alltaf kurteis- En slika smámuni læt ég mig engu s ipta. Mér var um og ó, en þó opnaði ég skrifoorðs- skúffuna mína og fékk Poirot handritið, Með tilliti til útgáfu hafði ég skipt frásögninni í kapítuia, og kvöldið áður hafði ég lokið við kadann um heim- sókn ungfrú Russells. Poirot fékk því tutti gu kap- ítula að lesa. Ég fór út, en hann sökkti sér niður i lesturinn. _ Ég vona að þú hafir ekki skrifað neitt ljótt um mig, sagði Karólína. Mér varð illa við. Ég hafði einmitt látið Htt hvað fjúka um Karólínu. — O, það gerir svo sem ekki neitt, sagði Karó- lína, — hún sá hvernig mér varð við. Poirot skilur mig betur en þú. Ég gekk aftur inn til Poirots- Hann sat úti við gluggann. Handritið lá í röð og reglu á stól við hlið hans. Hann lagði hendina á það og sagði : _ Ég óska yður til hamingju með yfirlætis- leysið. _ Verið ekki að þessu, sagði ég feiminn. _ Og með hlédrægni yðar, bætti hann við. — Ég sagði aftur: Nei, verið ekki að þessu !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.