Þjóðviljinn - 21.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.12.1938, Blaðsíða 1
MIÐVIKUD. 21. DES. 1938. 295. TÖLUBLAÐ Mefl niðlp GhiHÉs Mgsí Nussoli é hnQia sínar á Hersýning í Englandi. Er brezba st]ðrn~ In i npplansn? Búísf víð að nokkrír rád^ herrar muní se&ia af sér. Madame Tabouís íjóstar upp um fyríræfíanír Mussofínís M LONDON Næstum því öll Lundúnadag- hlöðin gera það að umtalsefni í ™orgain, að þrír aðstoðar-ráð- hierrar í brezkiu stjóminni hafi Iá|tið í ij6S óánægjiu og gagn- írýni, sem kiunni að leiða tij friieytinga á skipiun stjórnarinn- ar. Svo virðist sem Hudson, að- stoðar verzlunarmálaráðherra, hafi fyrir utn 10 dögum, snúið •sér til Chamberlains forsætis- ráðherra og rætt við hann ó ánaegju sína og tveggja annarra ^ðstoðar.ráðherra, yfir seina- Sangi { landvarnamálafram- ^væmdum. Hinir ráðherrarnir sem eru sömu skoðunar í þess- Wrn -efnum, eru þeir Dufferin 'ávarður, aðstoðar-nýlendumála raðherra og Sthratoona lávarð- **r> aðstoðar-hermálaráðherra Hudson gagnrýndi ekki aðeins Sir Thomas Inskip landvarna málaráðherra og Hoare-Belisha hermálaráðherra, heldur og Winterton lávarð, sem hefur liaft nokkur afskipti af málum, ^em snerta landvarnirnar. Er Hudson hafði tekið þetta óvana- le£a skref. að fara á fundCham berIains til þess að ræða þessi mál 0g ffera honum grein fyrit skoðunum sínum og hinnaráð- fingar nákvæm- ar fregnir nm hvort eidnr er nppi Utvarpið hafði í dag tal af Puríði Gísladóttur húsfreyju í ^eykjahlíð. Kvað hún reykjar-, mökk hafa sézt í ljósaskiptun- Wrn í gærmorgun, og bar hanni vfir fjallaht Um sam,a I GÆKKVELDI (F.t.) herranna tveggja, Dufferins og Strhatoona, komst Chamberlain svo að orði, að hann mundi taka þessi mál fil íhugunar í jólaleyfinu. — Sum brezku; blaðanna taka svo djúpt í ár- inni að segja, að rí'kisstjómin muni verða endurskipulögð snemma í janúar. Það er tekið fram, að enginn þeirra þriggja ráðherra, sem látið hefur óánægju í ljósi, sí ósamþykkur stefnu stjórnarinn- ar í utanríkismálum. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVÍLJANS. KHÖFN í GÆRKV ADAME Taboís rítar í dag greín í L'Ouvre, þar sem hún skýrír frá fyrírætlunum Mussolíní í sambandí víð landahröfur hans á hendur Fröhhum. Tabouís upplýsír í greín sínní, að auhnu herlíðí hafí verið boðíð út í ítalíu og rhíhíll flugher dregínn sam- an á flugvöllunum í Píemontí, Líguríen óg SíhíleY og eígí þessí her að vera tíl tahs ef þörf hrefjí. Jafnframt rehí ítalír nú meírí áróður en nohhru sinní fyr meðal ínnfæddra manna í Norður-Afríhu, ehhí aðeíns í Tun- ís, heldur eínníg í þeím löndum öðrum í Norður-Af- ríhu, serh ehhí lúta yíírráðum ítaía, svo sem Egypta- íandí. Segir Tabouis fullum feturr að með þessum aðferðum ætli Mussolini sér að efna til á- rekstra, eins og hann gerði í Afríku áður en Abessiniustyrj- öldin var hafin. VerklýðsfélaB krefst óháðs sambands Hrísey|ar ?erklýðs- Fullfrúí kosínn fíl þess að vinna að því með öðrum féfögum. iringinn í suð-austri) a sama stað og áður. 'eyti i gærmorgun varð hans wnnig vart. Mökkurinn hafði sezt fra ýmsum bæjumj , ^. Ínm ff ^11"" hljöta að stafa íra eldsumbrotunr. Endranær hefur ekk, orðið vart við ^eittj Z íendl tÚ eldsumbrota, enda' stuttur b.rtutími og suðurloftið; 'engstum skýjað. F°<- í gærkv. ' EINKASK. TIL þJÖÐViLJíWS Fiunduir í verklyðsfélagi Hrís- eyjar samþykkti svohljóðandi tillögu á fundi sínum í gær- kvöldi: i „Verklýðsfélag Hríseyjar ttl- ur J>að höfuðnauðsyn, að verk- lýðsffélögin verði losuð úr þeim pólitísku viðjum, er þau nú eru í og leggur áherzlu á, að hið eina rétta skipulag á því sam- bandi þeirra sé, að það verði óháð öllum pólitískum flokk- um. Félagið mótmælir því hinum nýju Alþýðusambandslögum og telur útilokað, að verklýðsfé- lög, sem: í eru menn úr hinum ýmsu pólitísku flokkum ' geti starfað samkvæmt þeim. Félagið vill beita sér fyrir, að samband verklýðsfélaganna verði skipulagslega óháð öll- um , stjórnmálafliDkkum, fullt lýðræði ríki og allir með- limir verklýðsfélaganna hafi jafnan rétt, hvaða stjórnmála- flokki, sem þeir fylgja, ogsam- þykkir því að gerast aðili að samningi þeim, er fyrir fund- inum Hggur og verkamannaféL Dagsbrún, Þróttur á Siglufirði log fleiri félög eru aðilar að., Samþykkir fundurinn að kjósa einn mann til þess að starfa að framkvæmd samningsins í sam-, (Frh. á 4. síðu.) HRiSEY í gærkv. Pá segir hún, að ítalir und- irbúi enn frekari æsingar gegn yfirráðum Frakka í Norður-Af- ríku og eigi þær að brjótast út fyrir alvöru um þær mundir, sem Chamberlain verður gest- ur Mussolinis í Róm, en það verður í janúarmánuði næst- kiomandi. Ætlar Mussolini sér þá að efna til einhverra þeirra atburða, sem knýja Chamber- lain til þess að ráða Frökkum, til undanhalds fyrir kröfum ít- ala, eins og gert var gagnvart Þjóðverjum með sáttmála þeim er gerður var í Múnchen ísept- ember. FRÉTTARITARI ítalskir hermienn. IðlaslSf Wiisílel- m íil ðso. ðssenoiiaF Laun hans hækkuð úx 12 þús« kir. upp í 16.200 kr. Samkvæmt upplýsingum, er Bainkablaðið birti í gær ákvaðj Hííler íytít** skipar rífskoð" un í Tékkéslé^ vakiu Tékkneska stjórnin heíur orðið \i3 cskum Hitkrs um að efna til si skoður.ar á ö 1- um blöðum í landinu og hef- ur blöðunum verið bannað að gagnrýna í nokkru gerðir Þyzkalands og þýzku stjórn- arinnar (Finkaskeyti) Hwrsiíg ætlar bæjatfsfjórn** ín ad feynasf þeím fáfæk* usfii Það verður að úthluía aukreytís fé fíf fáfækusfu sfyrkþeganna Enginn dirfist að bera brigð- ur á hve mikil neyðin sé \\ Reykjavík nú. Reynt er att nokkru að lina þessa neyð yíir jóJlin með góðgerðastarfi.' Mæðrastyrksnefndin reynir að hjálpa hinum fátæku mæðrum af litlum efnum. Vetrarhjálpin úthiutar engu af því, sem hún safnar, til þeirra, sem einhverri styrk hafa þegið af bænum. Það þýðir að fátækt verkamanna- heimiii, sem barist hefur íbökk- um, fyrirvinnan verið atvinnu- laus mánuðum saman og loks FRAMHALD á 4 síðu bankaráð Útvegsbankans á| fiuindi þann 13. þ. m., að greí^aj Ásgeiri Ásgeirssyiní bankastjóra íaiumauppbót, sem nermur kr.' Kínverskir hermenn varna virki sm. ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 4200,00 frá iog me'ð' t. nóvem^ ber s. 1. Á lupphæð þessi að greiðast úr Fiskveiðasjóði, sem lögiam' sajmkvæmt er faítmi umsjáj bamkastjóra Ctvegsbankans iog hafa þeir tii þessa ekki feingið neina aiukagrdðslu fyrir það./ jafnframt fullyrðir Bankablað- ið að Ásgeir hafi eingin afskiþti' haft af sjóðnum frá því hann; varð bankastjóri. Hinsvegar mí\ geta þess, að hann hefur 13 púsrjffid króna árslaun, er nu hækka wpp í 16200. Framferði þetta er stór- hneyksli, sem á engan hátt verður varið. Störf Ásgeirs eða FramhaW á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.