Þjóðviljinn - 21.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.12.1938, Blaðsíða 1
Hersýning í Englajidi. Er brezka sljðrn- in í npplaasn? Báisf víd ad aiofekfíir rád* ficrrair muní segja af sér. LONÐON í GÆRKVELDI (F.Ú.) herranna tveggja, Dufferins og Strhatoona, komst Chamberlain svo að orði, að hann mundi taka þessi mál til íhugunar í jólaleyfinu. — Sum brezku; blaðanna taka svo djúpt í ár- inni að segja, að rí'kisstjórnin muni verða endurskipulögð snemma í januar. Það er tekið fram, að enginn þeirra þriggja ráðherra, sem látið hefur óánægju í ljósi, st ósamþykkur stefnu stjórnarinn- ar í utanríkismálum. Næstum því öll Lundúnadag- ÍJlöðin gera það að umtalsefni í morgjun, að þrír aðstoðar-ráð- Iferrar í brezku stjórninni hafi lá|t,ið í jjós óánægju og gagn- týni, sem kiunni að leiða ti.l breytinga á skipun stjórnarinn- ar. Svo virðist sem Hudson, að- stoðar verzlunarmálaráðherra, hafi fyrir um 10 dögum, snúið sér til Chamberlains forsætis- ráðherra og rætt við hann ó •ánægju sína og tveggja annarra aðstoðar-ráðherra, yfir seina- S-angi í landvarnamálafram- 1 Fvæmdum. Hinir ráðherrarnir sem eru sömu skoömiar í þess- ^rn efnum, eru þeir Dufferin lávarður, aðstoðar-nýlendumála ráðherra og Sthratcona lávarð- l]r, aðstoðar-hermálaráðherra Hudsion gagnrýndi ekki aðeins Sir Thomas Inskip landvarna rnálaráðherra og Hoare-Belisha hermálaráðherra, heldur log ’Winterton lávarð, sem hefur haft inokkur afskipti af málum, ejnKASK. TIL BJt>ÐVILJANS Sem snerta landvarnirnar. Er Madame Tabouís Ijósfar upp um fyrírieflanir Mussolínís EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV \ yí A D A M E Taboís rítar í dag greín í L’Ouvre, þar sem hún shýrír frá fyrírætlunum Mussolíní í sambandí víð landakröfur hans á henaur Fröhhum. Tabouís upplýsír í grein sínní, að auhnu herlíðí hafí veríð boðíð út í Ítaííu og ihíhíll flugher dregínn sam- an á flugvöllunum í Píemontí, Líguríen óg Síhíley og eígí þessí her að vera tíl tahs ef þörf hrefjí. Jafnframt rehí Ítalír nú meírí áróður en nohhru sínni fyr rneðal ínnfæddra manna í Norður-Afríhu, ehhí aðeíns í Tun- ís, heldur eínníg í þeím löndum öðrum í Norður-Af- ríhu, sern ehhí lúta yfírráðum ítala, svo sem Egypta- jandí. Segir Tabouis fullum feturr að með þessum aðferðum ætli Mussolini sér að efna til á- rekstra, eins og hann gerði í Afríku áður en Abessiniustyrj- öldin var hafin. Varklýðsfélag krefst éháðs sambands Hriseyfar ▼erklýðs- ¥ul\tfúí fcosmn ííl þcss ad vínna ad því mcd öðtrnm félögnm« HRISEY í gærkv. J^udson hafði tekið þetta ovana- skref. að fara á fuudCham ^erIains til þess að ræða þessi mal og gera honum grein fyrir skoðunum sínum og hinna ráð- Bnsar nákvæm- ar fressir om hvort eldnr er m\ Ctvarpið hafði í dag tal af buríði Gísladóttur húsfreyju í heykjahlíð. Kvað hún reykjar- mökk hafa sézt í ljósaskiptún- úm í gærmorgun, og bar lianni Um J^r fjallahringinn í suð-austri) a sama stað iog áður. Um sam,a CVÓ í gærmiorgun varð hans ,vfrt- Mökkurinn hafði sez fia ýmsum bæjumj í síveit- mm og kdinn hljóta að stafa íra eldsumbrotum. Endranær T ír ík'’OTðið vart við neitt, Z t l ' eldsumbrota, enda FÚ(. í jgærkv. Fundúr í verklýðsfélagi Hrís- eyjar samþykkti svohljóðandi tillögu á fundi sínum í gær- kvöldi: „Verklýðsfélag Hríseyjar tel- ur það höfuðnauðsyn, að verk- lýðsjfélögin verði losuð úr þeim 1 pólitísku viðjum, er þau nú eru í og leggur áherzlu á, að hið eina rétta skipulag á því sam- bandi þeirra sé, að það verði óháð öllum pólitískum flokk- um. Félagið mótmælir því hinum nýju Alþýðusambandslögum og telur útilokað, að verklýðsfé- lög, semj í eru menn úr hinum ýmsu pólitísku floklcum ' geti starfað samkvæmt þeim. Félagið vill beita sér fyrir, að samband verklýðsfélaganna verði skipulagslega óháð öll- stjórnmálaflokkum, fullt lýðræði ríki rog allir með- limir verklýðsfélaganna hafi jafnan rétt, hvaða stjórnmála- flokki, sem þeir fylgja, ogsam- þykkir því að gerast aðili að samningi þeim, er fyrir fund- inum liggur og verkamannafél. Dagsbrún, Þróttur á Siglufirði og fleiri félög eru aðilar að., Samþykkir fundurinn að kjósa einn mann til þess að starfa að framkvæmd samningsins í sam-, (Frh. á 4. síSu.) Hítlcf fyrír^ sMpar ríískoð" un í Tckkósló~ vafeiis Tékkneska stjórnin hefur orðið \i3 óskum Hitlers um að efna til ,i skoður.ar á ö I- um blöðum í landinu og hef- ur blöðunum verið bannað að gagnrýna í nokkru gerðir Þýzkalands og þýzku stjórn- arinnar (Einkaskeyti) Þá segir hún, að ítalir und- irbúi enn frekari æsingar gegn yfirráðum Frakka í Norður-Af- ríku'og eigi þær að brjótast út fyrir alvöru um þær mundir, sem Chamberlain verður gest- ur Mussolinis í Róm, en það verður í janúarmánuði næst- komandi. Ætlar Mussolini sér þá að efna til einhverra þeirra atburða, sem knýja Chamber- lain ti! þess að ráða Frökkum til undanhalds fyrir kröfum It- ala, eins og gert var gagnvart Þjóðverjum með sáttmála þeim er gerður var í Munchen ísept- ember. FRÉTTARITARI ftalskir hermenn. Laun hans hækkuð út 12 þús. kr. upp í 16.200 kr. Samkvæmt upplýsingum, er Bajnkablaðið birti í gær ákvaðf Hverníg ætlar bæjafsfjófn- ín ad reynasf þeím fátæk- ustu fyrír jólin? Pad vcrður að úíhlula aukrcylis fc lil fálækuslu slyrkþcganna Enginn dirfist að bera brigð- ur á hve mikil neyðin sé jí Reykjavík nú. Reynt er aU nokkru að lina þessa neyð yíir jóíún með góðgerðastarfij Mæðrastyrksnefndin reynir að hjálpa hinum fátæku mæðrum af litlum efnum. Vetrarhjálpin úthlutar engu af því, sem hún safnar, til þeirra, sem einhverni styrk hafa þegið af bænum. Það þýðir að fátækt verkamanna- heimiii, sem barist hefur í bökk- um, íyrirvinnan verið atvinnu- laus mánuðum saman og loks FRAMHALD á 4 síðu bankaráð Ctvegsbankans á( fiuindi þann 13. þ. m., að greiðá Ásgeiri Ásgeirssyni bankastjóraj laiunauppbót, sem nemur kr.' Kínverskir hermenn við varna virki sín. ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 4200,00 frá iog með 1. nóvemf ber s. 1. Á upphæð þessi að greiðast úr Fiskveiðasjóði, sem lögimv samkvæmt er falinn umsjáj bankastjóra Ctvegsbankans og haía þeir til þessa ekki fengið neina aukagreiðslu fyrir það,1 .jafnframt fullyrðir Bankablað- ið að Ásgeir hafi engin afskiþti' haít af sjóðnum frá því hann,’ varð bankastjóri. Hinsvegar mz\ geta þess, að hann hefur 121 íþúsiund króna árslaun, er nú' hækka npp í 16200. Framferði þetta er stór- hneyksli, sem á engan hátt verður varið. Störf Ásgeirs eða Framhnfd á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.