Þjóðviljinn - 21.12.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.12.1938, Blaðsíða 2
Miðvikudagurinn 21. des. 1938... ÞJÓÐVILJINN þJÓOVIUINN Otgefandi: Sameiningarflokkur alpýðu — Sósíalistaflokkurinn — Riistjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: H verfis- götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), sími 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. I lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. MorgunMaðíð auglýsír eítív Mac Donald „Sé það rétt hjá formanni Framsóknarflokksins, að flokk- urinn eigi engan mann innan sinna vébanda, sem geti unnið hlutverk Mac Donalds í íslenzk- um stjórnmálum, er það( í raiuirí ©g veru það sama og að gefa yfirlýsingu um það, að hér sé ekki grundvöllur undir þjóð- stjórn". Þannig farast Morgunblaðinu. Orð í jgær, og fyrirsögnin yfir greininni, sem þetta er tekið úr, hljóðar þannig: „Við verðium að íeta í fót-^ spor Breta og Frakka". Með öðrum orðum: Þjóð- stjóm verðum við að fá, og hún verður að byggjast á því, að innan núverandi stjórnar- flokks finnist einhver Mac Don- ald. Þetta er kenning Morgun- blaðsins og þess vegna auglýsií það nú dag eftir dag" eftir Mac Donald íslands. Formaður Framsóknarflokks- íns, Jónas Jónsson, svaraðí fyrstu auglýsingu Morgunblaðs ins eftir Mac Donald, með að titla þennan framliðna Stór- Breta „auðnuleysingja" og ,,lít-' ilmenni". Engum hefur þó klomið tif hugar að J. J. væri ófáanleg- ur til þess að leika Donalds- hlutverkið í íslenzkri pólit(ík, «n hitt er mönnum ljóst, að; Morgunblaðið væntir þess að Hermann gefi sig fram og segi: Það er óþarfi að auglýsa aft- ur, hér er ég, Mac Donald ís- lands. Það er erfitt að hafa tvo tígulkónga í spilinu, það muri Framsóknarflokkurinn reyna, og það er erfitt að hafa tvo biðla að einni dóttur, það mun Morgunblaðið reyna í öllui sínu þjóðstjórnar-Mac-Donalds- brölti. ** En sleppum þessu og víkj- um að því sem er mergur máls- ins. Sá armur Sjálfstæðisflokks- ins, sem stendur að Morgunbl. armurinn, sem Kveldúlfur og Landsbankinn standa fyrst og fremst að, krefst þjóðstjórnar, og hann fer ekki dult með það að sú þjóðstjórn, sem hann krefst, á að byggjast á fbkks-i og verklýðssvikurum. Slíkur var! Mac Donald. Sú eina afsökun, sem sagan mun eiga honum tií handa, er að brezka auðvaldið gerði allt, sem það frekast mátti til þess að torvelda honum fjár- málastjórn ríkisins. Því varð nokkuð ágengt í þessu, og síð^ an tókst því að telja honum trú um, að vandræðin, sem það sjálft skapaði, væru stjómar- stefnu hans að kenna og að C ¦ \ HEODÓRA THÓRODDSENs Þulur Það er jólabókín fyrír unga og gamla. í þessarí útgáfu eru allar þul- ur Theodóru Thóroddsen með hínum ágætu teíkníngum í stíl víð þessar þjóðlegu og fögru þulur. Teíkníngarnar hafa gerf Guð~ mundur Thoirsfeinsson og Sí§« urður Thóroddsen (yngrí) Þultttnar ciru vínsæl~ asfa fólagfðfín. Verð 4 kr. Fást í öllum bóhaverzlunum. Bókav. Helmskringln Laugaveg 38. Sími 5055 Föstudaginn 30. desember og laugar- ;inn 31. desember verl&ur ekki gegnt afgreiosBustörfum í sparisjóðsdeiid bank- ans. Landsbanki Islands. Bankarnir verða lokaöir mánudaginn 2. janúar 1939. Athygli skal vakin á því, að víxlar sem falla í gjalddaga föstudaginn 30. desember, verða afsagðír 31. desember, séu þeir ekki greiddir eða fram- lengdir fyrir lokunartíma bankanna þánn dag. Landsbanki ísla.nds. Ótvegsbanki IsSands h.f. Prentmyndas tofan LEIFTUR býr til' 1. flokks prent- rnyndir fyrir lægsta; yerð. H&fn. 17 Sími 5379: Hvað hcfm þá geff fíl að •»'¦*. ._'ií< Fromage, ís iog tertur er bezt að kaupa hjá iokkur til hátíð- arinnar. Þíngholfssfir* 23* Sími 4275. með því að sameinast lum íhalds sama stjórnarstefnu. Oamlimað urínn lét blekkjast. Það var hans ólán. En þannig starfar íhald allra landa og allra alda. Það skapar vandræði, kennir( andstæðingum sínum um þau; og kemur sem frelsandi engi'l, myndar þjóðstjórn gegn vinstri öflunum og verkalýðnum ogj viðheldur þannig fjármálaspill-, ingu og auðvaldskúgun. En til þess að þetta geti tekizt, þarf Mac Donald. Það er rétt hjá Mbl. Finnst hann hér? Dtbreiðlð ÞjóðviliaiiD SÓSÍALISTAFÉL. RVÍKUR. SKRIFSTOFA 'félagsísn er f Hafnairsfræíí 21 Sími 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenn enu áminntir um a3 boma á skrifstofuna og greiða gjöld sín. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNIN. Kanpnm 'flSshr sioyuglös, whiskypela, b6ndós- ir. Sækjium heim. — Sími 5333. Fíöshuvctzíunín Hafnarsíræfí 21 raftækjA vibxiERiyiR ' ÍSJ^K J'UM i -SENDUM 'SS. ..BAFtÆKJAVEBUUN-HAFVIRKJUN.-yiDCEBOAJTOFA Kaupum flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. — Flöskubúðin Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum heim. — Opið 1—6. ¦'¦¦.'. K*h Þad áiað gefa bornum braud að bífa í á jólunum Valhnefur Heslíhnefur Ktrakmöndlur Konfekf ^.Aií,,...;:; Sœlgazfí J ' WMÍ S lólaöl Aváxf adrykkír ]J I'r" {ólakeirfí ' ___Skraufkerfí Anfík ketrfí Sferín kerfí *& Spíl 1.50 Bamaspíl 0.50 ~ allf auðvífað tír Gódair og óáýmv íél&bssfotm Veraldarsa$a Wells* Quðm. Finnbogason íslenzkaði- 316 bls. þéttletraðiar í Skirnisbroii. 20 uppdrættir. Verð: WB 6 kr. í vönduðu bandi 9 krónur. SálkÖnnunín. Eftir Alf Ahlberg. — Jón MagnússoO þýddi. — 64 bls. þéttletraðar. Verð: 2 krónur. Uppruní íslendínsfa sagna. Eftir Knut Liestöl. Björn Guðfinnsson íslenzkaði. — 223 8 bls. Verð: 5kr. rS£ Bófeadeild MenníngarsíóðS' Tilkynning Flugvél Flugfélags AhureyrarplÝgur ííl Síglufjarðar og AkureYrar þegar veður leyfír og farþegar eru fYr*r henní. Flugvélín mun eínnig í tílraunaskYní, halda uppí reglubundnum ferðum míllí Revkjavíkur og Borgar- ness þríðjudaga og fösíudaga, burtfarartímí írá Reykja- vík kl. 10.30, frá Borgarnesí kl. 11 30. Ennfremur er fíugvélín fáanleg í lengrí eða skemrnri ferðír víðsvegar um landíð, ef þess er óskað. Alíar upplýsíngar fást hjá öunnarí Quðl&nssf^ skípamíðlara símí 2201 og 5206. ¥axdAknrlnn r jri0\ et alí» Veggfóðrarinn Kolasundí í Símí 44S4- M»i-',SM:fflkiCT»??;'.asTi!«m«mw«t^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.