Þjóðviljinn - 21.12.1938, Page 2

Þjóðviljinn - 21.12.1938, Page 2
Miðvikudagurinn 21. des. 1938,. Þ JÓÐVILJINN llJÓOVIUINN útgefandi: Sameiningarflokkur alpýðu — Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), sími 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. I lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. HEODÓRA THÓRODDSEN: Morgunblaðlð anglýsír cfíir Mac Donald „Sé það rétt hjá formanni Framsóknarflokksins, að flokk- urinn eigi engan mann innan sinna vébanda, sem geti unnið hlutverk Mac Donalds í íslenzk- um stjórnmálum, er það{ í raun og veru það sama og að gefa yfirlýsingu um það, að hér sé ekki grundvöllur undir þjóð- stjórn“. Þannig farast Morgunblaðinu torð í gær, og fyrirsögnin yfir greininni, sem þetta er tekið úr, hljóðar þannig: „Við verðium að feta í fóf- spor Br(eta ng Frakka“. Með öðrum orðum: Þjóð- ( stjórn •verðum við að fá, og hún verður að byggjast á því, að innan núverandi stjórnar- flokks finnist einhver Mac Don- ald. Þetta er kenning Morgun- blaðsins og þess vegna auglýsir það nú dag eftir dag’ eftir Mac Donald fslands. Formaður Framsóknarflokks- ins, Jónas Jónsson, svaraði fyrstu auglýsingu Morgunblaðs ins eftir Mac Donald, með að titla þennan framliðna Stór- Breta „auðnuleysingja“ og „lít- Ílmenni“. Engum hefur þó kiomið til hugar að J. J. væri ófáanleg- ur til þess að leika Donalds- hlutverkið í íslenzkri- pólitjík, en hitt er mönnum ljóst, að Morgunblaðið væntir þess að Hermann gefi sig fram og segi: Það er óþarfi að auglýsa aft- ur, hér er ég, Mac Donald ís- lands. Það er erfitt að hafa tvo tígulkónga í spilinu, það mun Framsóknarflokkurinn reyna, og það er erfitt að hafa tvo biðla að einni dóttur, það mun Morgunblaðið reyna í öllu sínu þjóðstjórnar-Mac-Donalds- brölti. ** En sleppum þessu og víkj- um að því sem er mergur máls- ins. Sá armur Sjálfstæðisflokks- ins, sem stendur að Morgunbl. armurinn, sem Kveldúlfur og! Landsbankinn standa fyrst og fremst að, krefst þjóðstjórnar, og hann fer ekki dult með það að sú þjóðstjórn, sem hann krefst, á að byggjast á flokks-i og verklýðssvikurum. Slíkur vat Mac Donald. Sú eina afsökun, sem sagan mun eiga honum til handa, er að brezka auðvaldið gerði allt, sem það frekast mátti til þess að torvelda honum fjár- málastjórn ríkisins. Því varð nokkuð ágengt í þessu, og síð- an tókst því að telja honum trú um, að vandræðin, sem það sjálft skapaði, væru stjórnar- stefnu hans að kenna og að Þulur Það er jólabókín fyrír unga og gamla. í þessarí útgáfu eru allar þul- ur Theodóru Thóroddsen með hínum ágætu teíkníngum í stíl víð þessar þjóðlegu og fögru þulur. Teikníngarnair hafa geirf Guð- munduir Thorsfeínsson og Síg* urður Thóroddsen (yngrí) Þulurnar cru vínsœl- asta jólagjöfín, Verð 4 kr. Fást í öllum bókaverElunum. Bókav. Helmskringlu Laugaveg 38. — Sími 5055. FöstudagisiBj 3©. desember og iaugar- daginn 31. desember verður ekki gegnt afgreiðsEustörfum í sparisjóðsdeild bank- ans. Landsbanki Islands. Prentmyn da stofan LEIFTUR býr ti! 1. f/okks prent- myndir fyrir iægsta verð. Hafn. 17. Sínii 5379. Hvað heftnr þú geft tíl að Bankarnir verða lokaðir mánudaginn 2. janúar 1939. Athygli skal vakin á því, að víxlar sem falla í gjalddaga föstudaginn 30. desember, verða afsagðír 31. desember, séu þeir ekki greiddir eða fram- lengdir fyrir lokunartíma bankanna þann dag. Landsfeanks islancis. Ötvegsbaraki Ísiasids h.f. Islanefs. Fromage, ís log tertur er bezt að kaupa hjá okkur til hátíð- arinuar. Bahafsið * 23, Sími 4275. með því að sameinast um íhalds sama stjórnarstefnu. Oamli mað urinn lét blekkjast. Það var hans ólán. En þannig starfar íhald allra landa og allra alda. Það skapar vandræði, kennir SÓSÍALISTAFÉL. RVIKUR. SKRIFSTOFA íélagsísn o.t t Hafnairsfirðefí 21 Sími 4824. andstæðingum sínum um þau; og kemur sem frelsandi engi’l, myndar þjóðstjórn gegn vinstri öflunum og verkalýðnum og viðheldur þannig fjármálaspill-, ingu og auðvaldskúgun. En til þess að þetta geti tekizt, þarf Mac Donald. Það er rétt hjá Mbl. Finnst hann hér? OtNiðlð Þjððvllíann Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenn eru áminntir um ac? kioma á skrifstofuna og greiSa gjöld sín. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNIN. !■ RAFTÆKJA ** :! - y*V V. £ ‘ VIDGERÐIR VANDAB S.-ÍKJUH AD AnÝDAD AR-ÓDÝRAR jí ' .;••■ ■>■ uVA' lv; 4 & SENDUM;: ; öyiÆþill Það á>ð gcfa börnum btrauð að bíta í á jólunum __ Valhnefur I Heslíhnefur Krakmöndluir ío 9 ,JtJt9aBssamsBB» BT Konfekf Sœi$æfí rms |ólaöl Ávaxfadrykkír F, I"r" Jólakerfí B ___Skraufkerfí Anfík kerfí Sferín kerfí Spíl 1,50 Bamaspil 0,50 - allf auðvífað úr Kanpimi íiðsimr sioyuglös, whiskypela, bóndós- ir. Sækjum heim. — Sími 5333. Flöskuverzlunán Haínarsfrasfí 21 Gódatf og ódýfrair jólahæfeuirs ¥era!darsa§a \S7ells. Quðm. Finnbogason íslenzkaði. 316 bls. þéttletraðlar í Skirnisbroti. 20 uppdrættir. Verð: 6 kr. í vönduðu bandi 9 krónur. Sálkönnunín. Eftir Alf Ahlberg. — Jón Magnússo0 þýddi. — 64 bls. þéttletraðar. Verð: 2 krónur. Uppruní Islendínga sagna, Eftir Knut Liestöl- Björn Guðfinnsson íslenzkaði. — 223 8 bls. Verð: 5kr. Bókadelld Menningarsíóðs* Tilkynnlng Flugvél Flugféíags Akureyrar" flýgur tíl Síglufjarðar og Akureyrar þegar veður íeyfír og farþegar eru fyfh' henní. Flugvélín mun eínnig í tílraunaskyní, halda uppí reglubundnum íerðtim míllí Reykjavíkur og Borgar- ness þríðjudaga og föstudaga, burtfarartímí frá Reykja- vík kl. 10.30, frá Borgarnesí kl. 11-30. Ennfremur er flugvélín fáanleg' í lengrí eða skemmti ferðír víðsvegar um landíð, ef þess er ós'kað. Alíar upplýsíngar fásí hjá öusinafá öudiésissyn!* skípamíðlara símí 2201 og 5206. VasdAknrinn cr laii r £>& ejf 1 SE3 Kaupum flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. — Flöskubúðin Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum heim. — Opið 1—6. Veggfóðrarinn Kolasnndí í SSnaí 44£4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.