Þjóðviljinn - 21.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.12.1938, Blaðsíða 4
s^ Ny/eJik> s§ Dnlarf olli bringnrinn Amerísk stórmynd í 2 köfl- "túm, 20 þáttum, er sýnir hrikalega spennandi bar- áttu frönsku útlendinga- hersveitanna í Afríkugegn arabiskum leynifélags- skap. Aðalhlutverkin leika: John Wayne, Ruth Hall 10. fl. Fyrri hluti sýndur í kvöld. Börn fá ekki aðgang. þJÓÐVILJINN Ör bopgínnl Næturlæknir: Axel Blöndal, Mánagötu 1, sími 3951. Næturvörifcir er þessa viku í Ingólfs- og Laug*vegs apótekí CtvarpiS í dag: 10,00 Vsðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18.15 Islenzkukennsla. 18.45 Pýzkukennsla. 19,10 Veðurfregnir. #9.20 Hljómpíötur: Lög leikin; á orgel. ; 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Kvöldvaka: i a. Jóhannes úr Kötlum: Frá Færeyjum; land og þjóð. Er-i indi. b. ÁgústOuðmundssonbóndi: Nokkrar endurminningar. Er- indi (H. Hjv.). c. Jóhann Kúld: Bjarndýra-i veiðíaír í inorðurhöfum. Erindií J- Eyþ. Ennfremur sönglög og hljóð- færalög. 22.00 Fréttaágrip. 22,15 DagskrárJok. [Skipafréttir: Gull'foss komfrá útlöndum í gærkvöljdi, Qoða- foss er á útleið, Brúarfoss ier í Grimsby, Dettifoss er í Reykjavík, Lagarfoss ie:r í Kaup-j mannahöfn, Selfoss )er í«Reykja^ vík. Jðhannes úr Kotlum flytur' erindi á kvöldvöku útvarpsins! í kvöld er hann nefnir ,,Frá Færeyjum, land og þjóð^- • MenningarsjóSiur hefur sent frá sér tvær nýjar bækur. Erl önnur þeirra Veraldarsaga, Wells hins kunna enska rithöf- undar, í þýðingu Guðmundar' Finnbogasonar landsbókavarðar! Hin bókin er „Sálkönnunin" ieftir Alf Ahlberg í þýðingu eft^ ir Jón Magnússon magister. Mæðrastyrksnefndin: Munið jólasöfnun mæðrastyrksnefndar, innar. Hjálpið til þess að vekjá jgleði á heimilum fátækra; mæðra. Skrifstofa Mæðrastyrks nefndarinnar er í Þingholts7. stræti 18, sími 4349. opin kl. S—7 e. h. Þeir sem eiga óhægt með að koma gjöfum sínum. til sk'rifstofunnar láti vita ísíma log verða gjafirnar þá sóttar. Ríkisskip. Súðin er hér í Reykjavík. Kom að vestan úr hringferð í gærdag. Sagan af Gutta og sjö önnuri ljóð heitir nýútkomin bók eftir Stefán Jónssort kennara. Eru þetta söngtextar fyrir börn við ýms alkunn lög, svo sem: Fyrst ég annars hjarta hræri, Óli sk'ans, Gamli Nói og ýms fleiri Bókin er prýdd teikningum eft- ir Tryggva Magnússon listmál- ara. Sum þessara kvæða, svo sem Sagan af- Gutta, hafa verið mjög sungin af skólabömum í bænum. Pórhallur. Bjarnason gefur bókina út. Frá höfninni: Gyllir ogSnorril goði komu af veiðum í fyrra-j k'völd. í gærmorgun kom hing-i að kolaskip á vegum ríkisstjórn arinnar. Geir Jón Jónsson gjaldkerit ísafoldarprentsmiðju andaðist á Landsspítanum á sunnudaginn 54 ára að aldri. Geir Jón vari Pingeyingur að uppruna, gerð- ist kennari á ísafirði um skeið, en hefur lengi verið við ísa- foldarprentsmiðju. Hann var manna glímnastur ungur, jafn-; a.n vinsæll og vel látinn. Farþegar með e.s. Dettifoss', frá útlöndum: Öskar Halldórs-( son, Kn. Zimsen, Kristján Fjeldsted, Pétur Magnússon,; Karl Ólafsson, Pét'ur Péturssony} Dr. Gerd Will, Frk. Jónia Rúts- dóttir. Gjafir til lýsiskaupa handa spönskum börnum, afhentar; gjaldkera Friðarvinafélags Is-' lands. i Sóbn kr. 5,00, U. M.1 F. Ár- vakur kr. 20,00, Verzlm.fél. • á Isafirði, kr. 32,00, VerklýðsféL Baldur á Isafirði kr. 36,25, Fél; járniðnaðarmanna í Rvík. kr.i 74,50, Fyrir merki: kr. 25,00. Vélstjórafélag Akureyrar krj 150,00. Heimilisbókin heitir ný bók sem komin er á markaðinn og er hún nokkuð af öðru tagi en flestar þær bækur, sem nú erui að kbma út. Hún er sem sagt hvorki til fróðleiks né skemmt- unar. Bók þessi geymir skýrslu- form fyrir tekjur og gjöld heimilanna. Eru útgjöldin sund-i urliðuð nákvæmlega, svo aðí hverjum og einum er auðvelt, að gera sér fulla grein fyrir því, hvernig tekjunum er varið, Sé bókin færð að staðaldri geta menn vel fylgst með því hvem-' ig hagurinn ier, hvað hægt eri áð spara o. s. frv. Bók þessi er hin þarfasta og er enginn' efi, að hún verður vinsæl af almenningi. < Málfundahópur Æskulýðs- fylkingarinnar huldur fund í PeiF leiha ð als iddi scm nofa Gonwajf Stewart 11 mísmunandá vcrð„ firá feir. 7.00 með 14 fear, gulípcnna Conway Stcwarf ábyrgjasf alla sína penna. Áleirun fylgír í kaupunum mm DBEIK OKPP\US-Qe P\TÍANGA"-VÉRZUmi Lækjargöiu 2 Sími 3736 m BÓK parflegasta bók ársins.^ HelmUIsbðkln er sú bók, sem ekkert heimili má vera án. Haldið Heimilisbókina og fylgist með fjárhagslegri af-J komu heimilisins. Pá er velferð þess borgið. Heímílísbókín er því bszía jólagjöfín Baðhns Reyk|avíknr er opíd fyríf hátídína eíns og hér segírs Miðvikudaginn 21. des. til kl. 8 e. h. i Fimmtudaginn 22. des. til kl. 12 á miðnætti. Föstudaginn 23. des. til kl. 12 á miðnætti . Laugardaginn 24. des.: til kl. 2 e. h. ; kvöld kl. 8,30 í Hafnarstræti 21 upþi. Umræðuefni: Bindind- ismál. Félagar fjölmennið. Aflasölur: Pessi skip seldu afla sinn í gær: Júní í Aber- deen, 989 vættir fyrir 960 stpd. Max Pemberton í Grimsby 1260 vættir fyrir 1163 stpd. ¦ Gjafir fil Mæðrastyrksnefnd- ar. Starfsfólk Sjúkrasamlagsins kr. 32,00, Ónefnd kona kr. 10. Nilstibop kr. 75,00. H. Valfells; kr. 50,00. E, Q. kr. 100,00. E. Guðmundsson umboðssali 10 nærfatnaði, G. G. kr. 5,00. Kr. N. kr. 15,00. Ásg. Ásg. fata- böggul, H. Guðm. fataböggul, O. N. kr. 10,00. H. Th. fata- böggul. Hiríscy FRAMHALD AF 1. SIÐU. bandi við fulltrúa frá öðrum stéttafélögum". Kosinn var sem fulltrúi fé- lagsins Sigurður Ólafsson sjó-: maður. Tillagan var samþykkt með 17 atkvæðum gegn 3. FRÉTTARITARI. Ný barniók: Bðrnin skrif a Síðustu árin hafa verið gefnar út hér á landi tiltölulega marg- ar bækur ætlaðar börnum ogl unglingum. Nokkuð eru þetta' misjafnar bókmenntir að gæð- um; sumar þeirra geta tæpast talist við barnahæfi. En bóka- útgefendur hafa orðið þessvar-. ir, að það svarar oftast kostn-< aði og stundum vel það að gefa út barnabækur, og sennilega er það þessvegna ,að bókakostur unglinga og barna vex tiltölu- lega ört. Annars er það engan veginn jafn auðvelt og sumir ætla að skrifa bækur fyrir börn. Pau hugsa log tala öðruvísi en þeir fullorðnu, og ráða yfir svo litl- um orðaforða, að efni, sem full- orðnum virðist auðskilið, • er börnum óskiljanlegt. Petta er eitt af því, sem höfundar barna^ bóka verða fyrst og fremst að gera sér grein fyrir, ef ritþeirra' eiga að verða vinsæl meðal les-" enda sinna. „Bömin skrifa" <er bók sem ekki á sinn líka í íslienzkumi bókmenntum. Þetta er stærð- ar rit, 80 blaðsíður í allstóru bpoti, og það eru börn, semi hafa skrifað það allt samianJ Yngsti höfundurinn er 6 ára stúlka, en annars eru höfund- arnir á aldrinum frá 10—13áray bæði drengir og stúlkur. Efn- ið ier sögur, smá ritgerðir og kvæði. Börnin skrifa um áhuga- mál sín, atburði, sem þau hafa lifað o. s. frv. Yfirlleitt geraþau efninu góð skil, kverið er1 skemmtilegt og því líklegt, aði það verði vinsælt meðal barna. Annað sem gerir það álit senni- legt er, að börn hafa jafnan gaman af að lesa eftir jafnlaldra sína, þau skilja hvert annað, og lítil hætta er á, að 6—13 ára gamlir höfundar klæði efni "sitt í ofþungan búning fyrir lesendur á sama reki. i Tveir vel metnir kennarar hér, í Reykjavík hafa séð um val' efnisins, og ekki munu nöfn þeirra spilla fyrir vinsældum bókarinnar. Frágangur hennari er góður og bókin eiguleg. Ég hefði kosið, að nöfn höfund- anna væru með og sé ekkineinaí verulega ástæðu til að halda þeim leyndum. S. H. lippþófíð á skcíðvclíínum Fjörug og sprenghlægileg amerísk skopmynd, með hinum óviðjafnanlegu MARX BROTHERS, fjörugustu og fyndnustu skiopleikurum heimsins. Syind í dag kl. 5, 7 iog 9. Barnasýning kl. 5. Alþýðusýning kl. 7. Asg* Asgcírsson (Frh. af 1. síðu.) starfsleysi við Otvegsbankann; eru hreinn bitlingur, þar sem engin þörf var fyrir manninn þangað. Nú hefur verið bætt gráu ofan á svart með því að| hækka laun þessa manns upp í rúmar 16 þúsund krónur. Artnar hinna nýju bankastjóra' Útvegsbankans, Valtýr Blön-! dal, mun auk1 bankastjórastöð- unnar hafa bitling hjá Gjald- eyrisnefnd, er nemur álíka upp- hæð og hin nýja launauppbót Ásgeirs Ásgeirssonar. \ Hér er um nýtt spor að ræða til þess að auka tekjur þeirra,' sem hafa þær hæstar fyrir, meðan almenningur hefur ekki fyrir brýnustu nauðsynjum sín-j um frá degi til dags. En þegar1 afætur þjóðféliagsins eins og Ásgeir Ásgeirsson fara fram á að pyngja þeirra sé þyngd, þá er móg fé fyrir hendi. Fáfðsklífigarníir FRAMHALD AF \\ síðu. orðið að leita til sveitar, t. d. eina eða tvær vikur, til að láta heimilið ekki svelta, — þetta heimili fær ekkert frá Vetrar- hjálpinni. Pað væri í algerri mótsetn- ingu við þá mannúð, sem jafn- vel auðvaldið reynir að sýna — þó þennan tíma ársins, —¦* að láta þessi fátækustu heimili verða útundan, bara af því þau hafa neyðst til að fá örlítinn framfærslustyrk. Pess er því að vænta — og mun vera ósk flestra bæjarbúa, að þeim styrkþegum bæjarinsi sem frekast þurfa þess, sé út- hlutað aukreitis fyrir jólinnokk urri fjárupphæð. Bærinn úthlut-? ar sem kunnugt er ómagaupp- bót til starfsmanna sinna um þetta leyti, sem þó hafa atvinnu ðg þolanleg laun. Er þá ekki rétt að s)'na og þeim, sem neit- að er um atvinnu og engin laun fá, að þjóðfélagið viðurkenni að minnsta kosti þessa fáu daga rétt þeirra til að lifa sómasam^ legu lífi? Gerið bð&ainnkanpin fyrir jölin i Heimskringiu, Laugifreg 38 Aikki Aús Icndir í æfiníýrum. Saga í myndum fyrir bömin. 37. Við verðum að passa Loðin- barða dag og inótt. Ef við miss- um hann finnum við aldrei fjár- sjóðinn. Uss, þig er að dreyma, Lubbi. — Önei, Púlli, ég segi þér satt. Ég hef séð þennan apa fyrr. Taktu nú eftir. Fyrir mörg- um árum náði þessi api af mér fjársjóði, sem ég hafði rænt frá Mikka. — en honum skal ekki takast þ'aðí í annað skipti'.| í þetta sinn) fáum við fjársjóðinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.