Þjóðviljinn - 22.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.12.1938, Blaðsíða 1
JÓÐVILJ I. ÁRGANGUR. FIMMTUD. 22. DES. 1938. DR. KROFTA Hífler ÍaáiúX téfefenesfesi sf f ét m~ ína hðfda lahd* ráðamál gegn Benee og Krof f a 9 KHÖFN í GÆRKV. F.0. Danska blaðið „Berlingske, Tidende" skýrir frá því 12. des. samkvæmt fréttum frátíð^ %Hdamanni síncum í Berlín að nýja stjórnin í Tékkósíóvakím sé að imdirbúa stórkostleg wiálaferli, sem beint muini vejrðja- að Benes fyrrverandi forseta; Tékkóslóvakíiu >og dr. Krofta íyrrverandí utanríkismálaráð- hlerra. Tíðindamaðurinn hefur fregn- *r sínar eftir þýzkum blöðum, °S aðallega „Hamburger Tage- ^fett. Það,..þjað-segir að dr. Kriofta hafi reynt að miðla mál- 11111 milli dr. Benez og Hodza þáverandi forsætisráðherra. — Sama blað segir einnig að Dr., Krofta sé nú farinn á laun úr landi og hafi tekið með sér mikið af skjölum, sem hafi inni að halda mjög merkilegar upp-i lýshigar -stjórnmálalegs eðlis. í>að fylgir þessari fregn, að í>eim Benes og~Krofta verði í náinni framtíð stefnt til Prag, til þess rað mæta fyrir réttin- Um. Er búizt Við að þessi mála- ferli hefjist snemma næsta ársi uedalands og féhhúsSfiuahlu Pmtt fyirír sjtíkdóma, hung** tiir og kulda fær engínn læknír að sfunda þá Ll EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV UNDÚNAFRÉTTIR í dag herma að 5000 GYðíngar sem vísað hefír veríð úr landí í Þýzka- landí, dveljíst nú og hafí dvalíst frá þvtí 28. október á landamærum Pýzhalands og Póllands. Hungurdauðí vofír yfír fólhí þessu og talíð er að nohhrír hafí þeg- ar farízt úr kulda, þar sem huldar eru nú mjög míhlír á þessum svæðum. I hohim og hellum eíns og for~ feður mannkynsfns Flestir þessara manna búa í tjöldium éða hálfföllnum hreys- (urn, en mokkr,ir hafa leitað sér skjóls á þann hátt áð grafa sér hioliur niðlur í jörðiina. Um 1000 af Jjessiu fólki er alvarlega sjúkt pg 30 börn liggja fyrir daiuð- ftnium. Enginn læknir fær að vitja hinna sjúku. "Fréttir frá París líerma, að svipuðu máli gegni"'ium > f jölda tékkneskra Gyðinga á land- 'svæðum þeim ,sem Ungverjar Mng iruskra |afnaðar- uannn hefst annan í i ólnm Blum krefsf baráffu gegn affutrhafdí og fasísma EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVIXJANS. KHÖFN í GÆRKV Franski Jafnaðarmaníiaflokk- | verði upp markvís barátía gegn mm hefur tooðað til ílokks- ÞPffigjs síns iog man |)áð hefjast. á amnan í jólium. Búist er við að þingið muni taka ýmsar þýðingarmiklar á- kvarðanir, og eitt af blöðum Jafnaðarmanna skýrir frá því, að fyrir þingið muni verða lagð- ar tvær tillögur varðandi utan- nkismál. Segir blaðið að önnur. tillagan sé frá Leon Blum log krefjjst hann þess að tekiri fasismanum. Hin tillagan er fra þeim Zyromskyog Faure og gengur út á það að utanríkis- pólitíkinni verði hagað þannigi að friður haldist, hvað sem það kbstar. Talið er að Blum muni verða í meirihluta iog <ti sagt að hann eigi sterkast fylgi meðal jafn- aðarmanna í París og nágrenni hennar. Zyromsky og Fauré eru hinsvegar Hðsterkir á, ýmsum stöðum úti um landið. hafa tekíð við iandamæri Ung- verjalands og Tékkóslóvakíu. — Hafa Gyðingar þar sumstaðar, sezt að á svæðum, þar sem ekkert drykkjarvatn er að fá, °S engin byggð er. Tékkneska stjórnin sendi um tíma nokkra hjálp til þessara manna, svo sem matvæli og drykkjarvatn, En nú um nokkurt skeið hafa Gyðingar þessir ^engrar slíkr^ ar hjálpar notið, og enginn haft neitt samband við þá. Er búist við að fólk þetta sé komið að bana af sborti og kulda. FRÉTTARITARI. 1 Tékkneskir flótíamenn. Sprenojaheldír kjðllarar yfir tin miliónif maooa í smlðum í Englaodi LONDON í ©ÆRKV. (F. Ö.) Herlið var kallað út í Rang-l oon á Indlandi í morgun, til þess að bæla niður óeirðir,sem eru eftirhreyta uppþots, sem varð í gær. LONDON í GÆRKV. (F. ©.) Sir John Anderson gerði neðri málstofu breska þingsins' Frá Skagasfrönd Þann 13. des. var haldinn fundur í Verklýðsfélagi Skaga- strandar. Aðalmál fundarins var það, að fulltrúi félagsins, Björn Por- leifsson, skýrði frá ýmsw, er: gerðist á þingi Alþýðusam- bands íslands á síðastl. hausti; Lýsti Björn eindregið fylgi sínu við Alþýðusambandið log gerðir þess. Pétur Laxdal frá Saiuðárkróki sat fundinnJ Gagnrýndi hann allmikið mál-1 stað Björns. Skjaldborgarmenn báru fram traustsyfirlýsingu á Alþýðusam- bandið og gerðir þess á þing- inu í haust^ og fengu haná samþykkta með 12 atkv. gegn 8. Sjálfstæðismenn og Fram- sókn greiddu ekki atkv. 40-- 50 manns sátu fundinn. Franco læfur handtaka £0 00 ^ J ^^ ^T ,^;l""» i HMPIIM...... .111111 ¦¦¦¦•¦—MWBWM iiolda netrfonngia smna 1 ¦'ffii. '¦ "'' LONDON í GÆRKV. (F. ©.) á heimleið og á Iandamærum A Spáni hafa margir liðsfor- ] Spánar og Frakklands báðusf í M*ag grein fyrir áformum stjórnartnnar til þess að sjá borgurunum fyrir skýlum, til notkunar í loftárásum, ef ófrið ber að höndum. Sagði Sir John, að það mundi verða einna mest um erviðleikum bundið, að sjá öllum, sem heima eru eða ná-i lægt heimðilum sínum, fyrir. stöðum, þar sem þeir geta ver-; ið nokkurnveginn óhultir íloft- árásum. Þar sem kjallarar eru í húsum er ráðgert að útbúa þá sem tryggilegast gegn loft- árásum, og verður kbmið fyrir stálþynnubyrgjum í kjölluruni um og sér stjórnin um fram- leiðslu þeirra og ber kostnað- inn. Hefur þegar verið samið um smíði slíkra stálbyrgja fyr- ir 10 milljónir manna. iSænskiu sjálfbioðialiSarnir frá Spáni koma heim. Kjnrjt Olsaon ritari Spánarhjálparinnar fagn- ar þeim með ræðru. Logtreglan handsamar 2 ínnbrofsþjófa Lögreglan hefir undanfarna ¦ 'daga unnið að því að upplýsa itvo innbrotsþjófnaði, er framd- ^^^^Bir voru fyrir skömmu hér í Hbænum. Var í annað skiptið brotizt inn í rakarastofuj í Að-í Ralstræti. Hefir lögreglan haft llupp á þjófnum, og er það 18 ára piltur. Þar sem piltur þessi er ekki illa kynntur, taldi lög- reglan rétt að halda nafni hans leyndu. \ Þá hefir lögreglan og fund- ð mann, sem hefir játað á sigi nnbrot, er framið var í veit- ngastofu á Skólavörðustígnumi nokkru síðar. Er þetta tuttugtí ára piltur, sem hefir játað á sig innbrotið, en lögreglan t& ur hinsvegar, að hér hafi fleirí verið að verki, en málið var ekki fullrannsakað í gærkveldl ér Pjóðviljinn átti tal við rannJ sóknarlögregluna. wœ Sjóniannafé" fagskosníngín Sameiningarflokkurinn styð- lur eftirfarandi menn við Sjó- mannaf élagskosningarnar: í formannssæti: Sigiurgeir Haildórsson. T ritarasæti Bjarna Kemp. í gjaldkerasæti: Rósenkranz Ivarssion. í yaragjaldkerasæti: Lúther Grímssion. LEON BLUM mgjar iuppreisJnarmanna verið handtekinir í máli, ssm enn e/r lekki nema að Htím leyii upp- íýst. Handíakan stendiur í sam-f bandi við skjöl, sem átíiu að hafa íundist í ferFatösku Mr.! Gai.odman, sem er einn af starfs mön-nium brezku ræðismanns- skrifsío'Snnnar. Var hánjíi á íéiS irnn « FrakkJand er skjölin foindust. \ Leyndarmálið í sambandi viðj skjöl þau, sem fundusij í töskuj Mr. Goodmans, brezká vara- ræðismannsins í San Sebasti- an, er iekki upplýst. Hann var spænskir landamæraverðir leyf- is að fá að skoða það, sem í töskunni var. Leyfði hann það fúslega. Öllum íil mikillar undr- unar fannst þar skjalapakki, er í fyrstu var sagt að væri skjöl varðandi nýja sókn, sem Franco væri að stofna lil, en því er nú neitað, en víst er að skjölin eru hernaðarlep-s eð'is. Engar ásakanir hafa korrið fram í garð Mr. Goodmans í þéfsu máli ipg er talið að sk'alapakk- anum hafi veri3 laumað í töski,1 hans. — Nokkrir liðsforingjar í Burgos og San Sebastian eru sagðir hafa verið handteknir í sambandi við þetta mál. ^wm^^mSím v:...>,ri:,^:,-A. ...A»«^^ í>egar ófriðaróttinn var sem mestur í London í haust var kiomið upp svona götuvígjum' <úr sandpokum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.