Þjóðviljinn - 22.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.12.1938, Blaðsíða 4
se bió sg Dalarfalll hrtngnrlon Amerísk stórmynd í 2 köfl um, 20 báttum, er sýrJr hrikalega spennandi bar- áttu frönsku útlendinga- hersveitanna í Afríkugegn arabiskum leynifélags- skap. Aðalhlutverkin leika: Johin Wayne, Ruth Hall io. fl. SÍÐARI HLUTI SÝNDUR I KVÖLD Hver var E1 Saitan? Börn fá ekki aðgang. r, borginn! Næturlæknir í nótt er Daní- el Fjeldsted, Hverfisgötu 46,í sími 3272. Næturvörður er þessa viku í Ingólfs- og Laugavegs apóteíd Ctvarpið í dag: 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 1'5,00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskufceaala. 18,45 EnskukemÍR. 19,10 VeðUrfregmir. 19,20 Lesin dagskrá næstuviku. Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Erindi: Hafsúlan iog frið- un Eldeyjar. — Magnús Björnsson fuglafræðingur. 20.40 Hljómplötur. Píanósón- ata eftir Beethoven. 21.00 Frá útlöndum. 21.15 Otvarpshljómsveitin leik- ur. 21.40 Andleg tónlist. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. 22.15 Dagskrárlok. Taminn öm er til sýnis þessa dagana í Mið- bæjarbarnaskóla í Rvík (and-t dyri leikfimissals). Hann var tekinn úr hreiðri fárra vikna vorið 1935 og alinn upp af Magnúsi Jónssyni að Ballará á Skarðsströnd. Að jafnaði verpa ernir eingöngu í hömrum, en< í þetta sinn þót í lágum kletta- hólma. Unginn kom jafnan heim aftur, þótt hann fengi að skemmta sér og fljúga í há-l lioftin. En ekki dugði að láta hann og hænsnin á bænum út samtímis, því að hann réðst á þau og jafnvel hunda. Ekki er hann sérlega stór vexti, en frísklegur. i Blindrakertin: Munið, að all- ur ágóði af sölu blindrakert- anna fer til jólaglaðnings fyrir blinda menn. Magnús Björnssion náttúru- fræðingur flytur erindi í út- Ivarpið! í kvöld kl. 20,15, erhann inefnir „Hafsúlan og friðun * Eldeyjar“. Ungherjinn. Jólablað Ung- herjans ier nýkomið út og er fjölritað að þessu sinni.; I blaðv Inu eru sögur, kvæði, leikir, gátur, skrítlur og myndir, sem ungherjarnir hafa teiknað sjálf- lr. Frá höfntnni: Skallagrímur kiom í fyrrinótt frá Englandi og Belgaum í gær. í nótt voru væntanlegir frá Englandi tog- ararnir Arinbjörn hersir og Mæðrastyrksnefndin: Tekið verður á móti gjöfum' í jóla-> söfnunina á skrifstofu nefndar- innar í Pingholtsstræti 18. — Sími 4349. Skipafréttir: Gullfoss er í Reykjavík, Goðafoss er á út- leið, Brúarfoss er í Grimsby, Dettifoss fór til Vestfjarða í gærkveldi, Lagarfoss er í Khöfn og Selfoss og Súðin eru íRvík. HeimiliS log KRON, jólablað- ið er nýkomið út og flytur að vanda ýmsar gteinar um neyt- endamál. Ung'herjar komið í dag og seljið Ungherjann. Blaðið verð- ur afhent til sölú í ;HafnarstrætI 21 milli 5 og 7 síðdegis. Hekla er að lesta síld fyrir Ameríkumarkað. íslenzk fyndni, VI. heftir, er, nýlega komið út með skopsög- um og skopteikningum að vanda. ÓÐVIUINK M Innílegar þafckítr fyiríir auðsýnda samúd víð andláí o$ fsrdairíöir mannsíns míns og sonatr okkatr Bjarsia Þorsíeínssoaar Hanna Þotrsíeinsson Gttðrún Bjarnadóifítr Potrsfeínn Jónsson Gjafir til Mæðrastyrksnefindar: Starfsfólk hjá Ellingsen kr.| 25. Lúðvík' Porsteinsson kr.20. H. Einarsd. kr. 5. L S: kr: 10; Della kr. 5. ÞXX. kr. 5; Guð- jón kr. 10; E. A. kr. 5; Áheif kr. 2; S. B. kr. 10; J: J: kr: 10; N. N. kr. 10; Sigrún Ólafs- dóttir fatab., Hrefna fatab., G. Pálsdóttir fatab., Nafnlaust fata- böggull. Hreinn 50 pk. smá- kérti, 1 brjóstsykursdunkur. , Kærar þakkir. — Nefndin. Hvar er pabbi? Hver vill gefá köldum fótum nýja skó? Engan þyrfti ég um að biðja ef hún mamma hefði nóg. G. St. Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar. Ave Maria: Lag eftir Sigvalda Kaldalóns og ljóð eftir Indriða Einarss. (úr Dansinum í Hruna) er mýkomið út. Falleg jólasýning var í glugg- um Verzl. Kjöt og fiskur á sunnudaginn var. Búðin var auk hinna venjulegu ljósa lýst upp með „háfjallasól“ og inni var komið fyrir fögru skrúð- húsi, sem stóð í skógi og öll var sýningin skreytt blómum.' Ekki spillti það fyrir ánægjunni að jólasveinninn léti sig ekki vanta iog virtist hann hafa hina beztu lyst á réttunum. Fjöldi manna söfnuðust saman fyrir utan gluggana, til þess að horfa á sýningu þessa, er var ein hin fegursta í bænum. Skévíðgerðir Nú eru síðustu forvöð aðláta gera við skóna sína fyrir jólin. Viðgerðir smekklega og fljótt af hendi le)'star. Sækjum. Sendum. Skóvinnustofa Jens Sveínssonair Njátegötti 28. Síhh 3814. 100 lesn og eio stnlka Gullfalleg og hrífandi kvikmynd með DEANNE DURBIN og LEOPOLD STOKOWSKI ásamt hinni heimsfrægu Philadelphiu hljómsveit er leikUr í myndinni þætti úr fegurstu verkum Wagners, Tschaikiowsky Mozarts, Verdi iog Liszt. Hvad hefuir þn gerf íil að úlbreiða Þíóðvíljann ¥ Yagti delld Ungherjaiiðsins Aukafundur verður haldinn til þess að ljúka við jólatrés- skrautið í Hafnarstræti 21 klj 4 e. h. Vikivakaæfing í báðum deildum á sama stað kl. 5.' Síðasta æfing fyrir jól. Mætið1 stundvíslega. 1 Stjórnin. Gerið bókainakaupin fjrrir jólin f Heimskringlo, Langaveg 38 j í':-4Ép Aikki JAús lcndir í aefintýrum. Saga í myndum fyrir bömin. 37. Bíddu, Lubbi! Mikki á apann. Rétt segir þú Púlli. Því miður ir mér. En ég skal gera út af Ef þú skýtur hann fær Mikki hefur þú alltaf rétt að mæla við Mikka og apann áður en að vita hvar við erum. það þarf alltaf að verða til þess lýkur. að eyðileggja alla ánægju fyr- Loðinbarði fór með Mikka ogj fyljgdarlið hans lengra og lengra inn í frumskóginn. — Skyldl hann ekki bráðum vera kominn heim, Magga? Yanti yður bifreið pá bringið i síma 1508. Ogið ailan sðiarhrínginn. BIFR0ST Afiatha Christie. 92 Hver er sá seki? — Þannig skrifaði Hastings ekki, hélt Poirot áfram. Á hverri blaðsíðu stóð orðið ,ég“ mörgum sinnum. Hvað úann hugsaði, hvað hann gerði. En þér hafið látið eins lítið bera á yöur sjálfum og frekast er unnt, adeins einstöku sinnum, og þá helzt í smáatriðum í heimilislífi yðar, komið þér við sögu eins og vera ber. Ég roðnaði er ég sá glampann í augum hans- — Hvað finnst yður annars um frásögn mína ? spurði ég, órólegur. — Viljið pér heyra meiningu mína? — Já- Poirot hætti allri gamansemi. — Þetta er mjög nákvæm frásögn, sagði hann vingjarnlega- Þér hafið skýrt rétt frá peim stað- reyndum, sem komnar eru fram í málinu — en pér hafið viðhaft hlédrægni í öllu sem snertir yðar þátt í því * — Og hefur frásögnin orðið yður að liði? — Já, mér kemur það mjög vel að hafa lesið frásögn yðar. En komið þér nú, við skulum fara heim til mín og undirbúa ailt fyrir íundinn. Karólína stóð úti í forstofunni- Ég sá að hún vonaðist til að fá að verða með. Poirot fórst það vel að losna við hana. — Mér hefði þótt vænt um að hafa yður á þessum fundi, sagði hann, — en á þessu stigi málsins væri það ekki rétt. Ég gruna alla þá, sem koma á fundinn í kvöld. Meðal þeirra ætla ég mér að finna morðingjann- — Haldið þér að það takist? spurði ég efinn. — Ég heyri að þér haldið það ekki, sagði Poi- rot þurrlega. Þér hafið ekki enn lært að meta Hercule Poirot svo sem vert er- í því hann sagði þetta kom Úrsúla niður stigann. — Þér eruð til, barnið mitt, sagði Poirot blíð- lega. Þá skulum við leggia af stað. Verið þér sælar fröken Karólína. Við fórum, og Karólína stóð eftir á þrepskild- inum, rétt eins og hundur sem fær ekki að fara með húsbónda sínum- Dagstofan í „The JLarches“ átti að verða fundar- salurinn. Á borðunum stóðu y^ms saklaus drykkjar- föng og glös, einnig bakki með kökum. Nokkrir stólar höfðu verið fluttir þangað úr næsta her- bergi. Poirot hlióp fram og aftur, og lagaði hitt og j)elta. Plann dró einn stólinn fram. færði til lampa beygði sig niður og lagaði eitt gólfteppið. Einkum lét hann sér annt um ljósin. Þeim kom hann þannig fyrir að skært ljós féll á stólaraðirnar, en þar sem Poirot ætlaðí sjálfur að sitja bar skugga á. Við Úrsúla fylgdum hverri hans hreyfingu. Skömmu eftir að við komum hringdi dyrabjallan- — Þarna koma þau, sagði Poirot. — Ágætt! allt er tilbúið. Dyrnar opnuðust, og fólkið frá Fernley kom inn. Poirot gekk tii þei.ra, og heilsaði frú Ackroyd og Flóru. — Það var fallegt af yður að koma, sagði hann. — Gott kvöld, Blunt majór og herra Raymond. Ritatinn var >-átur eins og endranær. — Hvað er nú á seyði? sagði hann brosandi- Hafið þér útvegað uppljóstrunarvél, sem á að línurita hjartaslög okkar ? Er ekki einhver sltk vél til ? — Ég hef lesið um eitthvað siíkt, sagði Poirot. — En ég nota nota gömlu aðferðina, ég nota ekki annað en gráu sellurnar- Við skulum nú byrja en fyrst þarf ég að skýra yður frá einu at- riði. Hann tók hendi Úrsúlu og leiddi hana fram. — Má ég kynna yður frú Úrsúlu Paton. Hún giítist Paton kapteini í mars- Frú Ackroyd rak upp óp. — Ralph! Gift! í mars ! Það getur ekki veríð. Hvernig er pað mögulegt? Hún starði á Úrsúlu eins og hún hefði aldrei séð hana fyrr. — Gift stofustúlkunni þeirri arna! Nei, herra P°l' rot nú trúi ég yður ekki. Úrsúú blóðroðnaði og ætlaði að segja eitthvað, en Flóra varð fyrri til. Hún gekk til Úrsúlu og tók hana við hönd sér. — Þér megið ekki iáta yður oregða við það þ° okkur komi þetta á óvart, sagði hún. Við höfðurn enga hugmyrid um þetta. Þið Ralph hafið haldú leyndarmáli yðar vel leyndu. En mér — mér þyku vænt um að heyra þetta- — Það er fallegt af yður að taka þessu sVornT sagði Úrsúla lágt. Einmitt þér hefðuð ástæðu ti að taka þetta illa upp. Ralph hefur komið illa íra,n við yður. — Hugsið þér ekki um það, sagði Flóra °S

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.