Þjóðviljinn - 23.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.12.1938, Blaðsíða 4
;p Ný/ab'ib M Dnlarfolli Amerísk stórmynd í 2 köfl- um, 20 þáttum, er sýnir hrikalega spennandi bar- áttu frönsku útlendinga- hersveitanna í Afríkugegn arabiskum leynifélags- skap. Aðalhlutverkin leika: John Wayne, Ruth Hall o. fl. SÍÐARI HLUTI SÝNDUR 1 KVÖLD Hver var E1 Saitan? Börn fá ekki aðgang. þlÚÐVILIIN ÞÉrTheodóru Thoroddsen er jólahófein fyííif unga og gamía MESMSKRINGLA Söfnun Mæðra^ styrhsnefndarínnar. FRAMHALD AF 1. SÍÐU. skemmtun stæði yfir fyrir öll börnin í Austurbæjarskólanum.' Telpan gat ekki farið þangað^ því að hana vantaði bæði skó og föt, sem hún átti engin önn- ur en þau er hún gekk í á| hverjum degi, ogj í þessum fata! lörfum gat hún ekki sótt þessi hátíðahöld. Svona er það ein- mitt oft þegar birtir yfir lífi þeirra, er betur mega, þá drag-i ast hinir enn lengra inn> í skugg- ann. ' í fyrra fengu á annað hundr- að mæður jólagjöf frá Mæðra- styrksnefndinni. Eg veit að í mjög mörgum tilfellum var þessi hjálp það eina, sem gerði mæðrum fært að gera sér og börnum sínum dagamun, og sumstaðar var þessi hjálp það eina, sem þær og börnin höfðu til þess að lifa af um jólin. Flest ar þær mæður, sem við höfum! hjálpað að undanförnu, búa enn við sömu kjör, og þær treysta því að jólagjöfin miuni kbma frá Mæðrastyrksnefndinni, þó' ekki verði fyrr en á síðustu stundu, og að þær geti þannig sett dálítinn jólasvip á fátæku heimilin sín. En við þennan hóp einstæðra mæðra hafa þegar: bætzt um 90, sem hafa beðið Mæðrastyrksnefndina hjálpar. Ýmsir Reykvíkingar hafa reynzt okkur ágætlega við söfnunina. Og mér er ánægja að skýra frá því að sömu mennirnir hafaj komið ár eftir ár færandi hendi.| Hjálp þessarra manna og ann-r arra hefur verið okkur ómetan- legur styrkur. En ég vil nota þetta tækifæri til þess að skorá á þá mörgu, sem enn hafa ekk- ert látið af hendi rakna að koma með gjafir sínar á starfstofu, nefndiarinnar í Pingholtsstræti 18, sími 4349. Ég vil taka það fram að lok- um að ég veit, að hver sá sem leggur hönd á plóginn, hjálpari til þess að dreyfa áhyggjumj og fátæktarskuggunum um stutta stund frá heimilum þeirra sem ef til vill eiga erfiðastar aðstæður af öllum. í&m. Ray'íuyí’ö' Fródá PP Sjónleikíur í 4 þáttum eítir , JÓHANN FRIMANN Frumsýning á annaia í jólíum kl. 8. Amgöngumiðar seldir í dag (Porláksmessu) frá kl. 4 til 7 og eftir kl. 1 á annan í jólum. Utb'eSSIð ^íffillaas * öarolaDib 100 mesn m eiss Qullfalleg og hrífandi kvikmynd með DEANNE DURBIN og LEOPOLD STOKOWSKI ásamt hinni heimsfrægu Philadelphiu hljómsveit er leikur í myndinni þætti úr fegurstu verkum Wagners, Tschaikowsky Mozarts, Verdi og Liszt. Foreldrablaðið, heitir blað, sem nú er sent ókeypis tilallrá foreldra hér í bæ, sem eiga bör,n í skólunum. I blaðinu er að þessu sinni margvíslegur unr uppeldismál. Ritstjórar blaðsins eru þeir Árni Pórðarson, Sig- urður Helgason og Sigurður Magnússon. Aaðvföar Næturlæknir: Oísli Pálssonj Laugaveg 15. Sími 2474. Næturvörður er þessa viku í Ingólfs- og Laugavegs apóteki Skipafrétlir: Gullfoss er í Reykjavík, Qoðafoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum, Brúarfoss er á leið frá Grimsby til Kaupmannahafnar. Dettifoss :er í Vestfjarðaför, Lagarfoss er í Kaiupmannahöfn, Selfoss er í Reykjavík, Súðin s,r í Reykja-, vík. Frá höfnmni: Hekla var hér í gær og var búist við að hún, legði af stað til Ameríku í nótt. Jólakvikmyndimar: Qamla Bíó er þegar farið að sýna jóla- kvikmynd sína og nefnist húnj „Hundrað menn og ein stúlka", Mynd þessi hefur hlotið mik- ið lof erlendis jog er hún í alla staði hin prýðilegasta. Að-> alhlutverkið leikur Deanna Durbin Stokowsky og Adblphé Menjou. Nýja Bíó mun sýna um jólin ameríská kvikmynd. frá Fox, sem nefnist barónsfrú- inogbrytinn. Myndin er bráð^ fyndin og skemmtileg, enda er hún leikin af hinni heimsfrægu kvikmyndastjörnu Anna-Bella, , ásamt William Powell. Bíindrakertin: Kaupið blindra fcertin. Allur ágóði af sölu þeirra rennur til jólaglaðnings handa blindum mönnum. Búðir verða opnar í dag til kl. 12 á miðnætti. Ctvarpið í dag: 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Jólalög. Jólasveinninn kemur og heilsar börnunum. 19.40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. 20.40 Útvarpshlj ómsveitin leik- ur. i cffiir Sfephan ö. Síephanssosi, VL bínáí, — bófam seaii allhr lfóðumiendur ósha sér-. MEIMSKRINGLA Mikki Aús lendir í æfiníýrum. Saga í myntíum fyrir börnin. 38. Qóði herra! Fjórir burðárkarl- arnir struku í nótt. Ég er hræddur um að hinir fari líka. — Hversvegna strjúka þeir? — Peir eru hræddir, Óttaleg hjátrú >er þetta. Pað eru Frumskógurinn er full- engir illir andar til, veiztu það ur af illum öndum. ekki? Ó, lierra! M;argir hafa farið inn í frumskóginn, hvítir menn og svartir menn, en ftnginn hefur komið þaðan aftur. ' X‘ . ■ . f, ■ '■ Nýkomið mikið úrval af erlendum bókum í Heimskringlu Asatha Christie. 93 Hver er sá seki? þrýsti handlegg Orsúlu Ralph var i klípu og tók einu leiðina sem honum var opin. Ég hefði senni- lega gert það sama i hans staö. En mér finnst að hann hefði átt að trúa mér fyrir leyndarmálinu. Eg hefði ekki komið upp um hann. Poirot bankaði í borðið, og ræskti sig. — Fundurinn á víst að fara að byrja sagði Flóra Poirot er að gefa okkur merki um að við megum ekki tala saman, En segið mér eitt, hvar er Ralph ? þér bljótið að vita það. — Nei, ég veit það ekki, sagði Orsúla vonleysis- lega. — Hefur hann þá ekki verið tekínn fastur í Liverpool ? spurði Raymond. — Það stóð i blöð- unum- — Hann er ekki í Liverpool, sagði Poirot stutt- aralega. — Og enginn heíur hugmynd um hvar hann heldur sig, bætti ég við. — Nema Hercule Poirot, eða hvað ? spurði Ravmond. Poirot svaraði grafalvarlega : — Ég veit allt, minnizt pess! Geoffrey Raymond varð léttbrýnn. — Allt! Hann blístraði lágt. — Það er svei mér ekki svo lítið sem þér vitiö. — Haldið pér virkilega að pér getið giskað á hvar Ralph Paton er niðurkominn ? spnrði ég efinn. — Þér nefnið pað ágizkun, vinur minn. Ég kalla pað vitneslqu. — Er hann í Chranchester ? byrjaði ég. __ Nei, sagði Poirot. Hann er ekki Chranshester. Hann sagði ekki fleira, en beníi okkur að setjast kringum borðið. Enn opnuðust’ dyrnar og tveir gestir bættust í hópinn, Parker og ráðskonan. — Þá eru allir komnir, sem hér eiga að vera, sagði Poirot. — Allir komnir. Það var ánægjuhreimur í rödd hans. Og ég sá eklu betur en að allir viðstaddir yrðu hálfórólegir, kvíðablandin eftirvænting var allsráðandi í svip þeirra. Allt benti til að hér væri verið að leiða fólk í gildru. Poirot var íbygðinn á svip er hann las upp nafnalistann. — Fru Ackroyd, ungfrú Flóra Ackroyd, Blunt majór, herra Geoffrey Raymond, frú Úrsúla Paton. John Parker, Elísabeth Russell. Hann lagði listann á borðið. — Hvað á allt petta að pýða ? spurði Raymond- — Þessi nafnalisti, sem ég nú las upp, sagði Poirot, er listinn yfir þá sem grunaðir eru. Allir þeir, sem hér eru viðstaddir, höfðu tækifæri til að myrða Roger Ackroyd. Frú Ackroyd stökk á fætur, hálfgrátandi. — Ég þoli petta ekki- sagði hún aumingjalega. — Ég fer heím. — Þér megið ekki fara héðan, írú Ackroyd, sagði Poirot hörkulega, fyrr en ég hef sagt pað sem ég ætla að segja. Hann pagnaði og ræskti sig. — Ég ætla að byrja á byrjuninni. Þegar ungfrú Flóra bað mig að rannsaka málið, fór ég til Fern- ley ásamt doktor Sheppard. Ég gekk með honurn eftir grasflötinni og fékk að s<já sporin á glugga- póstinum. Þaðan fór Raglan fulltrúi með mig að stíg, sem lá af akbrautinni. Ég rak augun í litla lystihúsið og rannsakaði pað nákvæmlega. Ég fann par tvent — svolitla pjötlu að stífuðu lérefti og tómt pennahulstur. Léreftspjatlan kom mér strax til að hugsa um stífaðar stofustúlkusvuntur. Þegar svo Raglan sýndi mér lista yfir heimilisfólkið, tók ég strax eftir pví, að ein stúlknanna, stofu- stúlkan Úrsúla Bouine, t,afði ekkert fjarvistarvott- orð, sem mark var takandi á. Að hénnar eigin sögn hafði hún verið í herbergi sínu frá klukkan hálf-tíu til tíu. En ef hún hefði í pess stað verið i lystihúsinu á þessum tíma? Hún hlaut að hafa farið út til að hitta einhvern- Ég vissi af frásögn doktors Sheppards, að einhver ókunnugur maður hafði komið til Fernley þetta kvöld. Fyrst leit svo út að petta væri ráðning gátunnar, að ókunni maðurinn hefði farid til lystihússins og hitt þar Úrsúlu Bourne. Það var nokkurnveginn víst að hann hann hafði komið í lystihúsið, fyrst ég hafði fundið pennahulstrið par. Það benti ákveðið til pess að maðurinn var kókaínisti, og hafði vanist á pfi nautn handan Allanzthafsins. Maðurinn sem doktor Shepphard mætti. talaði með greinilegum amerísluim málhreim, og studdi pað tilgátuna. En annað beit ég í. Eittfivað vac bogið við tím- ann. Úrsúla Bourne gat ekki farið út i iystihúsið fyrr en í fyrsta lagi hálf-tíu, en ókunui maðurinn hlaut að koma nokkrom mínútum yfir níu. Auð- vitað gat hann beðið í hálftíma. en sá möguleiki I ðsy ®sr mmmm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.