Þjóðviljinn - 24.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.12.1938, Blaðsíða 1
óskar Þjóðvíljítm Sesendum sínum ©$ alirí aípfðu. i. ARGANGUR. LAUGARD. 24. DES. 1938. 298. TÖLUBLAÐ Hngsjón friðar og bræðralags. „1 dag ier glatt í döprum hjörtum" — hljómar í kvöld úr kristnum kirkjum undir hinu fagra lagi eins fegursta sálm9 toistindómsins. Og í dag hv'ín í flugvélunum Þýzku og ítölsku yfir Barce- lona og Valencia. Pær frytja Þangað sinn „boðskap": dauð- ianm. í dag myrðir Franao á ný tugi kvenna, barna og varnar- íausra manna. Og í dag frjósa útskúfaðir Gyðingar í hel á landamærum Þýzkálands og Póllands, ein- hverjir af þeim 5000, sem liggja þar, hraktir burt af brennuvarg- inum og morðingjanum, serri fer svo langt fram úr Heródes og Neró, að mannlegt ímynd- Unarafl megnar vart að hugsa sér verra. Fyrir 2 árum um jólin gladd-, íst hinn menntaði heimur yfir friðarverðlaunum, er veitt voru Ossietsky. Síðan rændi þýzkí fasisminn því fé af Ossietsky og murkaði svo úr honum líf- íðl í dag er beitt sömu aðferð- inni við þúsundir Gyðinga — rændir og myrtir fyrir engar sakir, nema þær að tilheyra Þjóðflokki Jesaja og Jesú. í tæp 2000 ár hefir kristin- dómurinn verið boðaður sem ^ugsjón friðar og bræðralags1 meðal mannanna — og í dagl hvílir niðamyrkur fasismans yfir hálfri Evrópu, og í því myrkri eru framin hryllilegustui "íðingsverkin, sem sagan gctur Um. Og hér á íslandi eru menn til, sem dást að þessu myrkri* harðstjórnarinnar og vilja leiða Það yfir land vort. Það er því tími til kominn ,að allír, sem unna frelsi, ogi ^enningu, friði og bræðralagi ^annanna, — hvort sem þeirí epu sósíalistar borgaralegir1 'ýðræðissinnar, — og ekki sízt allir þeir ,sem vilja vera kristn- lr meira en að nafninu til, — "^ki höndum saman gegn því °gnarvaldi, sem í krafti morða, iog hótana um morð hyggst að, ,eggja undir sig veröldina og ufrýma vægðarlaust því mann- ^yni, sem mfói því stendur. ! Hver sá, sem segist unna friði og bræðralagi, en ekki' hatar fasismann af öllu hjarta, er hræsnari, sem sízt ætti að kenna sig við sósíalisma, lýð- ræði eða kristindóm. I Köln í Þj'zkalandi sungu Káþólskir klerkar sálumessu í dómkirkjunni miklu yfir ungum kommúnistum, sem Hitler lét ^ka af lífi saklausa. Menn, sem ^V hafa bar'ist hvior gegn ° ^m, vlnna nú saman þar « Sn harðstjórninni. Prestarog ., ul eysingjar eru píndir jafnt angelsum og þeir hjálpa hver oðrurn bróðurlega gegn böðl- <unum. 6 6 6 E"iífr á íslandi þykjast þeír, ^m fffest ^ um vern(J lýð_, ræðjs, ÞJóðfrelsis og menning- ÍL' enfl hafa cíni á pvl' að neita Slær 1 hart milli Þlóðveria oo Bandaríkjamanna Pví er spád að síjémmáíasam~ bandí landanna vcirdí bráðlcga slífíð Dr. Emil Hacha, leppfiorseti Hitlers í Tékkóslóvakíiu. TelaF Iranlia tlla- rnenn undip handOKl Hfffers Pfzhí jafnaðarmaðuírínii Peter Forsler hálsfiöggvínn. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐ- VILJANS. KHÖFN í GÆRKV pýzki jafnaSarmaðiurinn Pet- er Fiorster, hefiur verið tekinn af lífi í Berl&n. Var hann höggv- iníi me5 handöxi. Frétt þessi Var stað'íest í Biertífn í dajg. Peter Foster dvaldi um hríð í fangabúðununi: í Búchenwalde Honum tókst að flýja og kom- ast til Tékkóslóvakíu og þar dvaldi hann þegar landinu var (Skip't; í í haust. Nýja stjórnin í Prag framseldi Forster eflir kröfu þýzku stjórnarinnar, og var honum stefnt fyrir þjóð- dómstól (Volksgerichlshof) og og „dæmdur" til lífláts. FRÉTTARITAR Gydíngaofsóknir byrfadair á Téfefeé- urum, sem eru Gyðingaættar verið tilkynnt að þeir verði að láta af störfum, Tékkneskt blað, sem talið er málgagn stjórnar- innar, segir í morgun að nauð-^ synlegt verði að gera samskon- ar hreinsun í Tékkneskum skól- um. LONDGN 1 GÆRKV. (F. ©.) Atvinnuleysingjar í London fóru í kröfugöngu í gær og í dag. í gær söfnuðust þeir fyrir framan Ritz-gistihús og kvörtn uðu um hungur og kulda. Kröfðust þeir þess að fá hress- ingu þar. en því var neitað, þar sem eigi væri rúm fyrir þá alla. Er lögreglan kom á vettvang fóru atvinnuleysingjar friðsam- ilega á brlott. í dag fónu atvinnu- leysingjar í fylkingu að hliðum Buckinghamhallar, og höfðu bænarskjal meðferðis. PeirvorU; stöðvaðir af tveitnur lögreglu- þjónum. LONDON í ©ÆRKV. (F. Ö.) Stjóra Bandaríkjanna heíiur neitaSaðbera fram lopinberlega i afsökun fyrir ummæli Hanold Ickes innanríkismálaráðherra. Mr. Summerwells, sem gegnir störfum.utanríkismálaráðberira 5 svipinn, sagði sendiherraiiulltrúa pjóðverja í .Washingíoai í gær.j að aimmæli Ickes væru rétttúlk- u.n á tilfinningum amerískiu. þjóðarinnar, log að framferði pjéðverja við Gyðinga, hefði vakið meiri viðbjóð méðal al- mennings í Bandaríkjunum, en rtiokkur hlutur, sem gerst hefði árafoigum saman. Meðal þeirra, sem fylgjast með gangi stjórnmála í Was- hington er litið svo á, að það, hverjar undirtekíir mótmæli Þjóðverja gegn ræðu Ickes ráð- herra fengu í Washington, sé aðeins eitt af því, sem bendi á að afstaða Bandaríkjiann.a gegn, Japaair neinita ylirráð yiir Eima ©1 þ®ir elgi æð senaia nm irið einræðisríkjunum fari mjög harðnandi. Benda þeir á ýmis- legt þessari skoðun til stuðn- ings, svo sem lánveitinguna til Kína o. fl. — Pað er litið mjög alvarlega á plað' í Berlín, að mót mælum Pýzkalands var tekið svo sem raun ber vitni um í Washington. Talið er hugsanlegt að stjórn- málasambandi mi!li Bandaríkj- anna og Pýzkalands verði slit- jð í náinni framtíð vegna þess að Bandaríkjastjórn hefur op- inberlega færst undan að biðj- ast afsökunar á ummælum Har- old Ickes innanríkismálaráð- herra, sem þýzka stjórnin hefur talið sig mjög móðgaða með, þar sem hann gagnrýndi ein- ræðisfyrirkomulagið og einræð- isherrana. Málgagn þýzku stjórnarinnar Begir í morgun, að þessi fram- kbma Bandaríkjanna beri vott um það, að þau séu að leita að tilefni til deilu við Pýzkaland og vilji fá hana. "öllu sarnstarfi víö sósíalista LONDON I GÆRKV. FÚ. í Tékkóslóvakíu er nú farið að grípa til ýmiskbnar ráðstaf- ana gegn Gyðingum, svo sem að fyrirskipa að taka niður Gyð- ingamyndir úv skólum og víðar. Búizt er við að ráðstafanir verði brátt gerðar til þess að svifta Gyðinga störfum í hernum, kennarastöðum o. s. frv. í Súdetalandinu og pfim hér- uðum, sem sameinuð hafa veii!) Pýzkalandi, hefur öllum kenn- gegn fasismanum, hættunni á að menningu og mannúð sé tortímt í veröldinni. Hve lengi á sá hættulegi og grimmi leikur enn aO ganga'? i í ! - í ; E. O. ROOSEVELT Nomendar við kínverskan liðsi'oringsaskóla. LONDON 1 GÆR. FÚ. Með lú^ni .opinberu tilkynn-* Lngiu, Sem K|oíll0y3 forsætisráíð- hierra Japana gaf út í gær, er talið að japaaska síjórnin haíi íáitið skýrar í lj<3s cn hún hefur tSiðtur gért, með hvaða skflrhál- hún s6 reiðlublíin að semja frið við Kína. Höfuðskilyrði er það, sem get ið var í fyrri fregn, að stjórn Sjang Kai-sjeks láti af,völdum, en í hennar stað kbmi stjórn vinveitt Jaþönum, og er» þess krafist, að hún \i3urkenni Man- sjúkúórikið, og geiist aðili að and-kommúnistiika sáttmálan- um. í sambandi \ ið kröfu Jap- ana um rétt til þess að hafa ketulið í Kína og InmiMongól- íu, er þess ££tið, að í Innri- MongólÍLi verði gerðár sérstak- ar ráðstafanir til þess að bæla niður kommúnismann. Samkv. yfirlýsingu Konoye verða sér- réttindi erlendra þjóða afnumin, en þær þjóðir, sem skilja hið nýja viðhorf og stefnu í Aust-; ur-Asíu eiga að njóta fullra \ið- skiftarétíinda hvar sem er í Kína. .' L ygm í I>íódvesríum Ja,. 'k blöð láta í dja|g í ljór/ mikla unægju yíir yfirlýsingu Konoye forsætisráðherra, sömu- leiðis þýzk blöð, en í þeim kemur þó fram beygur um það, að það verði miklum erfiðíeik- um bundið að koma því til leið- ar, að þolanleg sambúð takist mil'i Japana og Kínverja, vegna styrjaldarinnar. Franco byrjar DýlasðkfláK ía- löaípígstöðy- nflsm LONDON 1 GÆRKV. ^F. •!> Hersveitir uppreisnarmanna :'. Spáni hafa byrjað sókn á Katí liOníuvígstöðvunum. Segir í ti kynningu þeirra, að þeir ha ' brotist inn í víggirðingar lýð V€ldissinna á fjórum stöðum, Loftárásir hafa verið gerðar Barcelona og nokkurrar borg' ¦ aðrar og bæi. Kunnugt er r upp undir 20 manns hafa fari en fjöldi húsa eyðilagst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.