Þjóðviljinn - 24.12.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.12.1938, Blaðsíða 1
Slær i bart ntilli Þjéðverja og Baidaribjamanna Pví ct spáð að sfjóirnmálasam~ bandí fandanna wrði bráðlega slífið Dr. Emil Hacha, leppíorseti Hitiers í Tékkóslóvakíu. Pýzfci jafnaðarmaðurínn Pctcr Forster hálshoggvinn. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐ- VILJANS. KHÖFN I GÆRKV þýzki jafnaSarmaðurinn Pet- er Fiorster, hefiur verið te'kinn af lííi í Berlk'in. Var hann höggv- inai með handöxi. Frétt þessi var staðfest í Bierlíji í c’ag. Peter Foster dvaldi um hríð í fangabúðunum í Búchenwalde Honura tókst að flýja og kom- ast til Tékkóslóvakiu og þar dvaldi hann þegar landinu var jskip’þ í í haust. Nýja stjórnin í Prag framseldi Forster eflir kröfu þýzku stjórnarinnar, og var honum stefnt fyrir þjóð- dómstól (Volksgerichishof) og og „dæmdur“ til lífláts. FRÉTTAMTARI urum, sem eru Gyðingaættar verið tilkynnt að þeir verði að láta af störfum. Tékkneskt blað, sem talið er málgagn stjórnar- innar, segir í morgun að nauð-, synlegt verði að gera samskon- ar hreinsun í Tékkneskum skól- um. LONDON í GÆRKV. (F. Ö.) Atvinnuleysingjar í London fóru í kröfugöngu í gær og í dag. I gær söfmuðust þeir fyrir framan Ritz-gistihús og kvörL uðu um hungur og kúlda. Kröfðust þeir þess að fá hress- ingu þar. en því var neitað, þar sem eigi væri rúm fyrir þá alla. Er lögreglan kom á vettvang fóru atvinnuleysingjar friðsam- ilega á brlott. í dag fóm atvinnu- leysingjar í fylkingu að hliðum Buckinghamhallar, og höfðu bænarskjal meðferðis. Peirvoru, stöðvaðir af tveimur lögreglu- þjónum. LONDON í OÆRKV. (F. Ú.) Stjórn Bandaríkjanna hefur neitaðaðbera fram lopinberlega ! afsökiun íyrir ummæli Hariold Ickes innanríkismálaráðherra. Mr. Summerwells, sem gegnir störfium. utanríkismálaráðherira íl svipinn, sagði sendiherrafulltrúa pjóðverja í .Washingtjon í gær ; að ummæli Ickes væru rétttúlk- ún á tilfinningum amerísku. þjóðarinnar, tog að framferðí pjóðverja við Gyðinga, hefði vakið meiri viðbjóð méðál al- mennings í Bandaríkjiunum, en mokkur hlutur, sem gerst hefðj áratugum saman. Meðal þeirra, sem fylgjast með gangi stjórnmála í Was- hington er litið svo á, að það, hverjar undirtaklir mótmæli Pjóðverja gegn ræðu Ickes ráð- herra fengu í Washington, sé aðeins eitt af því, sem bendi á að afstaða Bandaríkjanna gegn. einræðisríkjunum fari mjög harðnandi. Benda þeir á ýmis- legt þessari skoðun til stuðn- ings, svo sem lánveitinguna til Kína o. fl. — Pað er litið mjög alvarlega á það' í Berlín, að mót mælum Pýzkalands var tekið svo sem raun ber vitni um í Washington. Talið er hugsanlegt að stjórn- málasambandi milli Bandaríkj- anna og Þýzkalands verði slit- ;ið í náinni framtíð vegna þess að Bandaríkjastjórn hefur op- inberlega færst undan að biðj- ast afsökunar á ummælum Har- old Ickes innanríkismálaráð- herra, sem þýzka stjórnin hefur talið sig mjög móðgaða með, þar sem hann gagnrýndi ein- ræðisfyrirkomulagið og einræð- isherrana. Málgagn þýzku stiórnarinnar Segir í morgun, að þessi fram- koma Bandaríkjanna beri vott um það, að þau séu að leita að tilefni til deilu við Þýzkaland og vilji fá hana. Japsams* teimta yfirráð yiir Sisa ©I þsir efgi s.ð mmm uss irið byffadair í Téfefeé- slóvatóia LONDON í GÆRKV. FÚ. I Tékkóslóvakíu er nú farið að grípa til ýmiskonar ráðstaf- t ana gegn Gyðingum, svo sem að fyrirskipa að taka niðurOyð- ingamyndir úv skólum og víðar. Búizt >er við að ráðstafanir veröi brátt gerðar til þess að svifta Oyðinga störfum í hernurn, kennarastöðum o. s. frv. í Súdetalandinu og þcim hér- uðum, sem sameinuð hafa veiD Pýzkalandi, hefur öllum kenn- gegn fasismanum, hættunni á að menningu og mannúð sé tortímt í veröldinni. Hve lengi á sá hættulegi og grimmi leikur enn aO ganga? i; ! i • ! . . E- O. ROOSEVELT Nemendar við kínverskan liðs'oringjaskóla. LONDON 1 QÆR. FÚ. MeS hhni opinberiu tiSkyrin- ingu, sem Kenoye forsætisráð- herra Japana gaf út í gær, <sr taíið að japanska stjórnin haíi látjö skýrar í Ijós en hún heíur iá»3ur gért, með hvaða skilmál- hún sé reiðibúin að semja frið við Kína. Höfuðskilyrði er það, sem get ið var í fyrri fregn, að stjórn Sjang Kai-sjeks láti af völdum, e.n í hennar stað kbmi stjórn yinveitt Japönum, og er- þess krafist, að hún \i3urkenni Man- sjúkúóríkið, og geiist aðili að and-kommúniátijka sáttmálan- um. I sambandi \ið kröfu Jap- a:na um rétt til þess að hafa íretulið í Kína og Inmt-Mongól- íu, er þess gRtið, að t Innri- Mongólíu verði gerðár sérstak- ar ráðstafanir íil þess að bæla niður kommúnismann. Samkv. yfirlýsingu Konoye verða sér- réttindi erlendra þjóða afnumin, en þær þjóðir, sem skilja hið nýja viðhorf og stefnu í Aust-j ur-Asíu eiga að njóta fullra \ið- skiftaréttinda hvar sem er í Kína. L ygutr í Plóðvetrfum Jaþ 'k blöð láta í d|a;g í ljór/ mikla mrægju yfir yfirlýsingu Kor.oye forsætisráðherra, sömu- leiðis þýzk blöð, en í þeim kemur þó fram beygur um það, að það verði miklum erfiðleik- um bundið að koma því 1il leið- ar, að þolanleg sambúð takist mil'i Japana og Kínverja, vegna styrjaldarinnar. Franco byrjar nýja sókn á Kata- löaíuyíflstöðv- unem LONDON I GÆRKV. (F. ÍD Hersveitir uppreisnarmanna á Spáni hafa byrjað sókn á Kat lióníuvígstöðvunum. Segir í ti kynningu þeirra, að þeir ha bnotist inn í víggirðingar lýð veldissiuna á fjórum stöðum. Loftárásir hafa verið gerðar Barcelona og nokkurrar borg' • aðrar og bæi. Kunnugt er r upp undir 20 manns hafa fari en fjöldi húsa eyðilagst. ósfcar Þjóðvílííon Scsendum sínusn og allrí aíþýðu. i. ARGANGUR. LAUGARD. 24. DES. 1938. 298. TÖLUBLAÐ Hngsjón irlðar og brœðralags. ,,I dag er glatt í döprum hjörtum“ — hljómar í kvöld úr kristnum kirkjum undir hinu fagra lagi eins fegursta sálms kristindómsins. Og í dag hvíln í flugvélunum Þýzku og ítölsku yfir Barce- lona og Valencia. Pær ffytja þangað sinn „boðskap“: dauð- þ.nn,. I dag myrðir Franao á ný tugi kvenna, barna og varnar- lausra manna. Og í dag frjósa útskúfaðir Qyðingar í hel á landamærum Pýzkálands og Póllands, ein- hverjir af þeim 5000, sem liggja þar, hraktir burt af brennuvarg- inum og morðingjanum, sem, fer svo langt fram úr Heródes og Neró, að mannlegt ímynd- únarafl megnar vart ,að hugsa sér verra. Fyrir 2 ámm utn jólin gladd- ist hinn menntaði heimur yfir friðarverðlaunum, er veitt voru, Ossietsky. Síðan rændi þýzki fasisminn því fé af Ossietsky ög miurkaði svo úr honum líf- ’iðl. 1 dag er beitt sömu aðferð- inni við þúsundir Gyðinga — rændir og myrtir fyrir engar sakir, nema þær að tilheyra Þjóðffokki Jesaja iog Jesú. f tæp 2000 ár hefir kristin- dómurinn verið boðaður sem hugsjón friðar og bræðralags1 nieðal mannanna — og í dagi hvílir niðamyrkur fasismansi yfir hálfri Evrópu, og í því niyrkri eru framin hryllilegustui úíðingsverkin, sem sagan getur um. Og hér á íslandi eru menn til, sem dást að þessu myrkriy harðstjórnarinnar og vilja leiða það yfir land vort. Það er því tími til kbminn úð allir, sem unna frelsi, ogi úienningu, friði og bræðralagi; ^annanna, — hvort sem þeir sósíalistar borgaralegir1 ^yðræðissinnar, — og ekki sízt allir þeir ,sem vilja vera kristn- ,r meira en að nafninu til, — faki höndum saman gegn því °gnarvaldi, sem í krafti morða, hótana um morð hyggst að, lýggja undir sig veröldina og utrýma vægðarlaust því mann- ky«i, sem móti því stendur. ^ver sá, sem segist iunna friði 0g bræðralagi, en ekki' hatar fasismann af öllu hjarta, er hræsnari, sem sízt ætti að kenna sig við sósíalisma, lýð- ræði eða kristindóm. í Köln í Pýzkalandi sungu kaþólskir klerkar sálumessu í dómkirkjunni miklu yfir ungum kommúnistum, sem Hitler lét saklausa. Menn,sem a.Ur hafa barist hvior gegn ° 1111,11, vinna nú saman þar harðstjórninni. Prestarog /Ul eysingjar eru píndir jafnt !. angHsum og þeir hjálpa hver o rum bróðurlega gegn böðl- En^r á íslandi þyk'jast þcir, sem Wæst tala um vernd lýð- ræ *s’ Þiúðfrelsis og menning- ur, enn hafa efni á því að neita ° u Sarnstarfi við sósíalista

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.