Þjóðviljinn - 24.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.12.1938, Blaðsíða 4
gp Ný/öbio s§ Barónsfrnin og brytlnn Bráðfyndin og skemmtileg amerísk kvikmynd frá Fiox Aðalhlutverkin leika, hin fagra Anna Bella og kvennagullið. William Powell. Sýnd annan jóladag kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 5. KÁTI KARLINN Bráðskemmtileg amerísk kvikmynd leikin af skop- leikaranum fræga Joe E. Brown. GLEÐILEG JÓL! nni Næturlæknir: í nótt Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111; aðfaranótt annar9 í jólum Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234, að- faranótt þriðja í jólum Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234; 24. des. Kjartan Ólafssion Lækjargötu 6 B, sími 2614: helgidagslæknir: Á jóladag Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234; annan í jólum Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu, 13, sími 3925. Næturvörður er í Inót4 í Ing-; ólfs- og Laugavegs-apóteki, en hinar næturnar í Reykjavíkur-, apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Otvarpið í dag. Aðfangadagur. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. Fréttir. 18.00 Aftansöngur í Fríkirkj- unni. — Séra Árni Sigurðs- Sion. 19.15 Jólakveðjur. 21,00 Orgelleikur og jólasálm- ar, Páll ísólfsson og Gunnar Pálsson. Or Fríkirkjunni. Otvarpið á morgíun. 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni Prédikun: herra Jón Helga- son biskup. Fyrir altari: sr. Friðrik Hallgrímssion. 14,00 Dönsk mesáa í Dómkirkj-i unni, séra Friðrik Hallgrímsj aon. 15.30 Tónleikar, plötur. a. Pragar-symfónían, eftir Mozart. b. Píanókbnsert nr. 4, G-dúr, eftir Beethoven. 17.40 Útvarp til útlanda 24,52 m. 18,00 Barnatími. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Jólakveðjur. 20.30 Jólavaka: Hugleiðingar : og upplestur: Magnús Jóns- son prófessor. Tónleikar. OtvarpiS á 2. í jólum. 9,45 Morguntónleikar, plötur: Píanokonsert nr. 1, d-moll, eftir Brahms. 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni sr. Bjarni Jónsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14,00 Barnamessa í Dómkirkj- unni sr. Friðrik Hallgrlms- •cm. IIIÓOVIUINN Hversvegna elg- nmvlðaðdrekka mfðlk? Prófessor E. Langfeldf segír m. a. Hafið þið nokkru sinni hugs- að um það, að heili ykkar þarf á mjólk að halda? Eða um það, að mjólkurfeitin ^eykur mót- stöðuaflið gegn næmum sjúki dómum? Eða um það, að mjólk á að vera kjarninn í öllu heil-f brigðu mataræði? Engin önnur næring getur kbmið í stað mjólkur. Mjólk hefur alla þá eiginleika, sem öll önnur næringarefni hafa að 15,30 Miðdegistónleikar frá Hótel Island. 18,00 Barnatími. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Gömul kirkjulög. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Upplestur og tónleik'ar: Karlakórinn „Fóstbræður" syngur. Tónleikar Tónlistarskólans. Kvæði og þættir. 22.15 Danslög til kl. 2 eftir miðnætti. Otvarpið á þriðja í jólum. 19,20 Hljómplötur: Jólalög. 20.15 Erindi: Kristur andspæn- is skáldi: Guðmundur Frið- jónsson skáld. — Ásmundur Guðmundsson. 20,45 Symfóníutónleikar: a. ’Tónleikar Tónlistaskólans. b. 21,20: Sjöunda symfónían eftir Beethoven, plötur. i 22,05 Fréttaágrip. 22.10 Danslög. Ungherjar. Vikivakaæfing er á annan í jólum kl. 4,30' í 'Hafn7 arstræti 21. Mætið stundvíslega Skipafréttir: Gullfoss er í Reykjavík, Goðafoss er í Hull, Brúarfoss er á leið til Hafnar, Dettifoss kemur að vestan í dag, Lagarfoss er í Khöfn, Sel- foss er í Reykjavík. Sjómannastofan í Tryggva- götiu 2 verður opin um jólin sem aðra daga.' Sérstakur jóla- fagnaður fyrir sjómenn feri þar fram á jóladagskvöldið og hefst kl. 8. Allir sjómenn vel- kiomnir. Gjafir til Mæðrastyrksnefnd- ar: p. B 10 kr., E. G. 5 kr^ Símafólk 38 kr., Margrét 10 kr.y J. S. 20 kr., Gömul kona 10 kr., Jakobína Torfadóttir 5 kr., J. J. 5 kr., L. F, 50 kr„ J, T., áheit, 5 kr., fataböggull frá Vesturg. 30, Pórður Pét- ursson skófatnað, Kr. Björnsdí faíaböggul. Innilegar þakkir. Karlakór verkamanna. Næstu æfingar verða á þriðjudaginn kl. 8,30, 1. og 2. bassi. Á fimtu- daginn kl. 8,30 1. og 2. tenór. geyma. Kjöt, fiskur, brauð og smjör, kartöflur og sykur geta að vísu, í réttum hlutföllum, haft sama næringargildi og mjólk, en hverju fyrir sig er þeim ábótavant, þar eð þau vantar ýms efni, sem nauðsyn- leg eru fyrir líkamanþ.j í Mjólk' eru öll næringarefni: Eggja- hvítuefni, kiolvetni, fita, sölt iog fjörefni. Pýðingarmesta eggjahvítuefni mjólkur er ostaefnið, sem er sviokallað fullkomið eggjahvítu- efni þ. e. a. s. mönnum get- ur nægt ostefnið eitt af eggjahvítuefnum. Ostefnið er einnig þýðingarmikið vegna þess, að það inniheldur fosfór- sýru, og hún er ákaflega mikil- væg fyrir börn, sem eru að vaxa. Fosfórsýran gengur nefni- lega í samband við kalkið, sem líka er í mjólk, og þessi tvö efni eiga þátt í beinamyndun hjá börnum. Feitin í mjólkinni, er einnig einkenniíeg og sér- staks eðlis. Hún inniheldur fjör-i efnin A, og D, sem leysast upp í fitu. Hið fyrra er nauðsynlegt fyrir heilbrigðan vöxt og veit- ir meiri viðnámsþrótt gegn smitun. Hið síðara tryggir eðli- lega beinamyndun, kemur íveg fyrir og læknar beinkröm. I mjólk eru einnig fjörefni, sem leysast upp í vatni, nefni- lega B. og C. Hið fyrra kemur í veg fyrir og læknar beriberi, en hið síðara skyrbjúg. Stein- lefnin í mjólkinni eru og mjög þýðingarmikil. Mjólk er þessvegna nauðsyn- leg bæði fyrir börn og full- orðna. Hún er fullkomin fyr- irmyndarnæring, sem ætti aðí vera stærri hluti af daglegri fæðu, en hún er hér á landi. i Menn eiga að drekka einn lítra af mjólk daglega. Ef menn gera það, koma þeir að miklu leyti í veg fyrir afleiðingarnar af röngu mataræði. Og meo því að láta mjólk vera kjarn- ann í öllu heilbrigðu matar-* æði. Og með því að láta mjólk* 1 * * vera kjarnann í öllu heilbrigðu mataræði, er tryggt, að börnin verði heilbrigðari og hraustari og fái góðar tennur. Við eigum því að drekka mjólk, í fyrsta lagi af því, að hún kemur í veg fyrir nær- ingarsjúkdóma. 1 öðru lagi af því, að hún tryggir hinni upp- vaxandi kynslóð hreysti og heilbrigði. 1 þriðja lagi af því að með meiri mjólkúrneyzlu verður landið betur sjálfbjarga og færist nær því takmarki, að þjóðin geti fætt sig sjálf. (Adv.) • Æskulýðsfylkingin heldur jkaffikvöld á annanj í jólqmí í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sósíalistafélag Rvíkur heldur kaffikvöld á miðvikudaginn kl. 8,30. Jólatrésskemmtanir DAfiSBRÚNAR verða” Haldnar dagana 27. og 28. des. í Iðnó kl. 4 síðdegís. • # .» Félagsmenn vítjí aðgöngumíða fyrír síg og börn sín á shrífstofu félagsíns á 2. jóladag hl. 2 e. hád. og sýní shírteíní um leíð, Neíndín. Götmla Í3io ^ 100 mesB 09 eia stúlka Gullfalleg og hrífandi kvikmynd með DEANNE DURBIN og LEOPOLD STOKOWSKI ásamt hinni heimsfrægu Philadelphiu hljómsvút er leikur í myndinni þætti úr fegurstu verkum Wagners, Tschaikiowsky Mozarts, Verdi iog Liszt. Myndin sýnd 2. jólad,ag kl. 3, 5, 7 iog 9 Barnasýning kl. 3 Alþýðusýning kl. 5. GLEÐILEG JÓL! Aðalfandnr Slysavaraafélags Islands verður haldínn í ReYhjavíh þríðjudagínn 28. febrúar 1939. Dagshrá samhvæmt félagslögunum. BreYtíng á *ögum félagsíns verður tíl umræðu. Fundarstaður og fundartímí verður auglýst síðar. Félagssfjómín. Æ. F. R. Æ. F. R K sknlýðsf ylkingin i Reykjavik heldur tzafííkvöld á annan í jélsim f'Alþýðuhúsínu víð Hveríísgöfu kl. 9 siðd. 1. Ræða. 2. Upplestur 3. Gamansöngur. 4. Kvartettsöngur 5. Dans. Aðgöngumíðar á shrífstofu Æshulýðsfylhíngarínnar í Hafnarstrætí 21 frá hl. 1—7 síðdegís á annan í jólum ^ Félagar! Fíölmenníð og mæfíð réifsfundís. Aðgaogur kr. 2.00. kaffí ínnífalíð. STJÓRNIN. tqltfél. Beykluhat „Fróðá" Sjónleikjuir i 4 þáttum eftir > JÓHANN FRIMANN Friumsýning á anna;n í jólium kl. 8. i Amgöngumiðar seldir eftir kl. 1 á annan í jóliufi* SÓSÍALISTAFÉL. RVÍKUR. SKRIFSTOFA fclagsíns ctr i Hafnarsfracíí 21 Sími 4824. Opin alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Félagsmenn eru áminntir um a® kioma á skrifstofuna og greiða gjöld sín. Peir félagsmerm, sem ekki hafa fengið skírteini geta vitjað þeirra á skrifstofuna. STJÓRNiN. I Sósíalístafélao Reykjavikur hddur kai likvðld míðvikudaginn 28. dcscmbcr kl. 8.30 siðd. Nánar auglýst síðar. Sfjórnín. Þjéðfiljans cru ámíoi tt am borga áskríffargíÖlð in skilvislega. 0JÓOVIUINN Ctgefandi: SamemingarílokkuT alpýöu — SósíalistaflokkuriBn — Ritstjórar: Ei»or 01*eirsson. Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjómarskrifstofur: HverfiS" 0ötu 4 (3. hæö), sími 2270. Aftreiðslu- og auglýsingaskrif' stoía Austurstræti 12 (1. hseö)’ simi 2184. Áskriftargjöld á móNuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00- Aanarsstaðar á landinu kr. 1>50- 1 lausasöhi 10 aura ei*takiö- Víkiufsprent h. f. Hverfisgöta 4' Sfmi 2864. 6erlð békainnkaupin fyrir jölin i Heimskringln, Langaveg 38 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.