Þjóðviljinn - 29.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.12.1938, Blaðsíða 4
!\íý/aí5ib sg BiröDSfrðln 1 og bryíiDfl Bráðfyndin og skemmíileg amerísk kvikmynd frá Fox Aðalhlutverkin leika, hin fagra Anna BelLa og kvennagullið. William Poweil. Næturlæknir: Kristján Gríms- son, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. UÓÐVIUINN Otvarpið í dag. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstuviku. Hljómplötur: Létt lög. 1^,40 Augtýsinjfmr. 19,5§ Frtföir. 20.15 Erindi: Vitrækt, Grétar Fells rithöf. 20.40 KórsöngUr: Karlakórinni „Prestir“ í Hafnarfirði. 21.10 Frá útlöndum. 21.25 Hljóinplötur: Andlegtón- list. 22.00 Fréttaágrip. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sósialistaíélag Reykjaviktir 7. delld heldur síofnfund sínn á morgun, fösíud. 30- des- fcL 8,30 e. h- i Hafnarsfraefí 21 (uppí) DAGSKRÁ^ l- Sfarfsemí deíitdarínnar 2. Eríndí. Hallgrimur Hall$rímsson 3- 0nnur mál Umdæmí deildarínnar er s Grímsstaðaholt og Skerja- fjörður. Nauðsynlegt er að allír félagsmenn sem býsett ír eru á þessu svæðí mætí. Undírbúníngsnefndín. Trútofun sína hafa opinberað Jónína Sigurjónsdóttir, Kringlu í Grímsnesi og Geir Gissurisson/ Bygðarhorni, Flóa. Karlakór Verkamanna. Mun- ið æfinguna hjá I. tog II. tenor kl. 8,30i í kvöld. Hvað hefur þá geirf fíl að útbreíða Þjóðvíljanu 10.000 krónnr í verðlauna- sýóð fíl efliðig air íðnaði Is- lendínga og Dana. Danskur verkfræðingur Aling að nafni, búsettur í Marokko hefúr gefið tekniska háskólan- um í Kaupmannahöfn 10.000 kt., sem verja skal til verð- launa fyrir uppástungu um eitt- hvert verkfæri, inytjaefni, vél, eða vélahluta, sem vel væri fall- in til þess að framleiða á íslandi ieða í Danmörku. Tilgangurinn er sá að fá uppástungur um vör- ur sem orðið gæti til þess að aúka iðnaðarútflutning Íslands eða DanmerkUr. I samkeppninni verður öllum dönskúm iog ís- lenzkum ríkisborgurum, heim- ilt að tak!a þátt. Skipafréttir: Gullfoss er í Reykjavík, Goðafoss er í Ham-( borg, Brúarfoss er í Khöfn Dettifoss fór til útlanda! í gæri' kvöl'di, Lagarfoss er í Khöfn, Selfoss er í Reykjavík, Dron- ning Aíexandrine er í Kaupm.- höfn, Súðin er í Reykjavík. Frá höfninni: Snorri goði kiom.af veiðumj í gær með 2400 körfur fiskjar. I Skrifsfofnsm vorum vcsfðistf lok~ að allau daginn 2, janáar n,k, wm Áramótadansleikur stúdenta verður haldinn að Garði á gamlárskvöld. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar seldir að Garði (herbergi 41) föstudagog laugardag kl. 2—4. SKEMMTINEFNDIN $. Göímla®© % 100 menn og ein stúika Gullfalleg og hrífandi kVikmynd með DEANNE DURBIN og LEOPOLD STOKOWSKI ásamt hinni heimsfrægu Philadelphíu hljómsvsit er leikur í myndinni þættfi Iúr fegurstu verkum Wagners, Tschaikow«ky Mozarts, Verdi og Llszt. I toitfél. Begkiaylknr „Fródá" Sjónleikjujr í 4 þáttum eftir JÓHANN FRIMANN Sýningj í dag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 f dag . Lesendiir! Skíptíð víð þá sem auglýsa í Þjóðvíljanum Áramótadansleik sinn helduf Glímufélagið „Ármann“ ágaml árskvöld í Iðnó. Dansleikurinn, hefst kl. 10y2 síðd. Nýja band- ið spilar og húsið verður skreytt ljóskösturum. Aðgöngu miðar seldir á afgreiðslu Álafoss 30. og 31. des. og í Iðnó eftir1 klukkan 4 á gamlársdag. Ára- mótadansleikir Ármanns hafá jafnan verið prýðilega sóttir, og þarf ekki að efa, að svq verður enn. LeikféLag Reykjavíkur hafði nýlega frumsýningu á leikritinu „Fróðá“, eftir Jóhann Frímann rithöfund á Akureyri. Var að- sóknin hin bezta og hvert sæti skipað. Hefur leikurinn hlotiðf góða dóma í blöðunum og af öllum almenningi. Næst verð- ur leikið í dag. Aðgöngumiðaf verða seldir í Iðnó eftir kl. 1 Áramótadansleikur stúdenta verður haldinn á Oarði á gaml- árskvöld kl. 10 síðdegis. Að- göngumiðar seldir á Garði föstu daginn og laugardaginn kl. 2—4 Gleym mér ei áramótadans- leikur verður haldinih í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu á gaml- árskvöld. Dansleikurinn hefst kl. 10 síðd. Aðgöngumiðar seld- ír í Alþýðuhúsinu í dag og á morgun frá kl. 5—7 og á laug- ardag eftir kl. 1. Trúlofiun. Á aðfangadag opin- beruðu trúlofun sína, ungfrú Halldóra Pórðardóttir, Mel- tungu og Kristján Eysteinsson, Ljósvallagötu 14. Mannslát. Lúðvík Sigurjóns- sion frá Laxamýri, andaðist hér í bænum í fyrrinótt. Lúðvjlk hafði um hríð verið kennarivið Verzlunarskólann. Hann var bróðir Jóhanns Sigurjónsson- ar skálds. I gær átti níræðisafmæli Krist ín ólafsdóttir Skarði í Dölum. Aikki /Áús lcndir í æfintýrum. Sajga í myudum fyrir böfain. 40. Góðu vinir! Andarnir í skóginum vita Því skj að ég er foring'nn, þeír ráðast á mig ast á ef þeir reiðast. vinnumenn mimr. ætla iekki að fara, Mikki. um niig? — Ónei, eni Þeir ieru hræddir um líf þeir vilja iekki missa af þitt. biorguninni! Atfatha Christie. 93 Hver er sá seki? unin sem hann var frá er ekki þýðingarlaus. — Hljóðgeymaverzlunin, varð Raymond að orði Nú skil ég hvað þér eigið við. Þér haldið að þarna sé um hljóðgeymi að ræða. Poirot kinkaði kolli. — Þér munið að herra Ackroyd hafði í hyggju að kaupa hljóðgeymi. Ég spurðist fyrir hjá verzl- uninni, og komst að því að Ackroyd hafði keypt hljóðgeymi. Ég skil ekki hversvegna herra Ackroyd hefur haldið þessu leyndu. — Hann hefur ætlað að láta það koma mér á óvart, sagði Raymond. Hann hafði barnalega á- nægju af þvi að koma fólki á óvart. Hann hefur ætlað aö feia hann fyrir mér einn eða tvo daga. — Það skýrir líka hversvegna Blunt majór hélt að það væruð þér, sem voruð í vinnuherberginu með Ackroyd. Það sem barst honum til evrna hljómaði eins og fyrirsögn á bréfi, af því dró hann það að þér væruð inni hjá honum. Hann gerði sér siálfur ekki ljóst hversvegna hann fékk þessa skoðun, af því að hann var með hugann á öðru, neínilega hvítklæddu kvenverunni, er hann hélt að væri Flóra Ackroyd. En það var auðvitað Úr súla Bourne. Raymond var nú búinn að ná sér eftir fyrstu undrunina. — En þrátt fyrir þessa ágætu uppgötvun yðar þá bieytir það mdlinu ekki neitt verulega, sagði hann. Herra Ackroyd var lifandi klukkan hálf-tíu, fyrst hatin gat þá talað í hljóðgeyminn. Það virð- íst gefið, að ókunni maðurinn, Charles Kent, var farinn frá Fernlev um það leyti. Hvað Ralpb Pat- on snertir — — Hann hikaði og leit til Úrsúlu. Hún roðnaði, en svaraði stillilega : — Við Ralph skildum íétt fyrir 9.45. Hann kom ekki nalægt húsinu, það veit ég fyrir víst. Hann ætlaði það ekki. Hann hefði ekkert viljað siður en hitta frænda sinn á þeirri stundu. — Mér kemur ekki til hugar að efast um fram- burð yðar, sagði Raymond. Ég hef alltaf vitað, að Ralph Paton er saklaus. En ef við hugsum okkur yfirheyrslur í réttarsal, þá verður að koma með sannanir. Ralph er i slæmri klípu, en ef hann vildi koma sjálfur — — Poir t greip framí fyrir honum, — Er það yðar ráð ? Teljið þér heppilegt að Paton kapteinn gefi sig fram ? — Jr, ef þér vilið hvar hann heldur sig — — — Þér haldið að ég viti það ekki- Og þó sagði ég yður fyrir nokkrum mínútum að ég vissi allt um þetta mál- Hið sanna um símhringinguna, um sporin í gluggakarminum, um felustað Ralph Patons- __ Hvar er hann þá ? spurði Blunt majór hvasst. — Á næstu grösum, sögði Poirot brosandi, í Cranchester? spurði ég. Poirot snéri sér til tnín. — Þér spyrjið alltaf um það sama. Nei, hann er ekki í Cranchester, hann er — þarna. Hann benti með fingrinum eins og leikari. Allir litu við. Ralph Paton stóð í djninum. TUTTUGASTI OG FJORÐI KAPITULI Saga Ralphs Patons. Þetta var álcaflega óþægilegt augnablik fyrir mig. Ég greip það varla sem fram fór næstu sek- úndurnar, en allir urðu hissa. Þegar ég hafði náð mér svo að ég gat aftur fylgzt með, stóð Ralph Paton við hlið konu sinnar og hélt í hönd hennar og hann brosti til mín þvert yfir stofuna. Poirot brosti líka, og lézt ógna mér með hnef- anum. — Hef ég ekki sagt yður hvað eftir annað sí.ð- ustu sólarhringana, að ekki þýðir að ætla að leyna Poirot gamla nokkru, sagði hann. Ég kemst að því sem á að fela fyrir mér. Hann snéri sér til hinna. — Munið þið eftir deginum, er við komum saman síðast, — við vorum sex í kringum borðið. Ég sakaði alla hina fimm um að leyna einhverju. Fjórir þeirra hafa komið og skriftað fyrir mér. En d'okfor Sheppard trúði mér ekki fyrir sínu leynd- armáli. En ég bef haft grun um það frá því fyrsta. Doktor Sheppard fóii yfir í „Villisvínin þrjú“ morð- nóttina, í vion ium að hitta Ralph. Það tókst ckki, en segjum að hann hefði hitt hann á götunni á heimleið. Doktor Sheppard var náinn vinur Pátons kapteins, log hann var nýkominn frá hinummyrta- Hann hlaut að vita að Paton yrði grunaður um

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.