Þjóðviljinn - 30.12.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 30.12.1938, Side 1
*• ARGAMGUR. FÖSTUDAG 30. DES. 1938. 301. TÖLUBALÐ. HtuinnubDfauinnunni al minnsta hosti ÓþefeM feona í Kaupmaimahöfii hasrd fyrír svíndl ®eð íslenzfea penínga Práft fyrír ógrynni líðs og hergagna verður fasisfaherjunum lífið ágengf Sprengjuárás á brezkf skíp víð Balear^eyjar Frá vígstöðvunum við Segrefljót. Fáránlegur dómur Islenekum ríhíshorgara er neífað um afvínnuréffíndí i Reykjavik og nágrenní um fveggja ára skeíð. KHÖFN I GÆRKV. F.O. Lögreglan í Kaiupmannahöfn, hefur fengið kæru á hendur ó- þekktri kionu, fyrir að hafa fram, Sð fjársvik með þeim hætti, að í»ún hefur komið inn ! búðir ög keypt vörur og borgað með íslenzkum 100 kr. seðlum og Uarrað afgreiðslufólk til þess ®ð taka peníngana fyrir samiá verð og danskar krónur. Er tenunni svo lýst, að hún sé um fimmtugt. Hafa allmargar verzl- anir beðið nokkurt tap á þess- viðskíptum. Guðmundur Kamban á Konunglega leíkhúsínu. KHÖFW I GÆRKV. P.Ú. Hið nýja leikrit Guðmundar Kamban fær frumsýningu á kbn únglega leikhúsinu í janúarmán- uði- Höfundurinn er sjálfurleik- sfjóri. Aðalhlutverkin leika, frú Anna Borg og Thorkild Roiose. ?>100 menn log ein stúlka“» kvikmyndin sem undanfarið heí Ur verið á Gamla Bíó, verður; sýnd í síðasta sinn í kvöld, ^tta ter athyglisverð mynd, bæði vegna efnis og meðferðar, aS ættu menn ekki að sitja; LOND«N í «ÆRKV. (F. Fregnir frá Spáni f dag bera með sér, að sókn uppreisnar- manna er mjög hægfara. Upp- resinarmenn segjast hafa brot- ið á bak aftur mótspyrnu stjóm- arhersveitanna við Balagiuer, en þar höfðu þær búizt urri, mjög rammlega. Ef það reyn- ist rétt, að vörn lýðveldishers- ins hafi bilað þarna gersamlega, væri það honium mjög alvar- legur hnekkir, en stjórnin f Barcelona tilkynnir, að eftir lát- lausa fimm klrjkkustunda fall- byssuskiothríð uppreisnarmanna á þessum slóðum háfi aðstaðan verið óbreytt. Lýðveídisherinn hafi hvergi Iátið undan síga. Hinsvegar viðurkennir Barce- lona-stjórnin, að hersveitum uppreisnarmanna hafi orðið nokkuð ágengt nyrst á vígstöðv unum. Á Balaguervígstöðvunum þar sem barizt hefur verið um brú yfir fljótið, segjast upp- reisnarmenn hafa tekið 850 fanga. Samkvæmt skeyti frá Gibralt- ar hafa flugvélar uppreisnar- manna ráðist á brezka skipið ,,Marionga“ í nánd við Balear- eyjar. Skipshöfnin varð að fara > í bátana. Með dómi undirréttar, sem njýlega var felldiur, var toonu hér í bænum Jóhönnu Gold- sfceii-Oítjsoci bannað að við- Ifögðum dagsektum að síarf-r rækja í Reykjavík, Hafnarflrjðl oig nágrenni þessara bæja, saumastolu, sem fæst við sjamskouar sauma og saumas'o.'a Helgu Sigurösson, scm er stefriandi í máli þessiu og rekur kjólasaum: í sambantí: við verzinfc'Ka GuIIoes hér í bænrjm. Mun tíórrur þessi vera fram að frú Goldstein mætti ekki vinna fyrir utan verzlun Helgu meðan hún dveldi á ís-. landi. Samningur þessi gekk úr gildi Í5. september. InUj í sámn-* ing þennan var síðar sett á- kvæði um að frú Goldstein væri að þessum tíma liðnum heim- ilt að vinna utan Reykjavíkur Hafnarfjarðar og nágrennis. í sumar þegar samningurinn var útrunninn og semja skildi um áframhaldandi starf við saumastofuna Gullfoss, náðist Slg ur færi að sjá hana. Frakkar styrkja að- stöðu sína við aust- anvert Miðjarðarhaf ekki samkomulag á mi'íi þeirra Helgu og Goldstein, þar sem eiisdæmi og því ííto’eginr tl Helga vildi ekki grciðá sérstak- Engir áreksírar enn í franska Sómalílandi. LONDON I GÆRKV. (F. 0.) Samkvæmt fréttum frá París er talið að Daladier og Bonnet úafi ákveðið að taka alla að- stöðu Frakklands í Sýrlandi til endurnýjaðrar rannsóknar, með Því að hernaðarleg afkioma Frakklands í Miðjarðarhaf inu veltur mjög á tökum þess á Sýrlandi. Fiögurra manna nefnd verður bráðlega send til Sýr- ands til þess að rannsaká á- stancJið og gera tillögur um n.Vjan Fransk-Sýrlenzkan sátt- mala. - í nefncj þessarj er ráðgert að jörir menn eigi sæti, einnfyr- !r tivora drilcJ franska þjóðþings ,r!s’ Þriðji fyrir herfbringja- rn 'ð sá fjórðí fyrir ríkis- stjormna. Sáttmáli. sem gerður Ur var miIh Frakklands og Sýr- lands 1936 náði ekki fullnaðar-, samþykkt utanríkismálanefndar öldungadeildar franska þjóð- þingsins. Engin ný tíðindi hafa borizt varðandi herflutninga Frakka til franska Sóma’ilands eða deil ur Frakka og Itala yfirleítt, en ýmsar tilgátur hafa komið fram í blöðum, og hníga þæjr í þá átt. | að Frakkar óski ekki afrikipta annarra af deilunum við Itali. Aðstoðarsendiherra Frakka í París fór í dag í heimsókn í brezka utanríkismálaráðuneyrið. Fkkert ligrrur fvrir opinberlep-a um erinrii sendiherrans, en blöð hafa birt fregrir um, að hann hafi Iátið í ljós fyrir hönd frörsku stiórnarinnar, að mála- miðlunartilraunir séu tilgangs- litlar. þ:ss oð vckja athygíj marna i á mcð.al. Forsendur þessa makakvusa dóms eru þær að frú Goldstein réðist til Heígu Sigurðsson í ágúst 1934. Voru samningar uridiriitaðir þeirra á miUf. í Bc rl lín og skuldbindur frú Gold- stein rig til þcss, að búa hvorki til föt á cinstaklinga (utan saunrasiiofti Flelgu) né taka að sér aðra stöðiu í Reyk avík. — Með samriingi þessum skuldbatt frú Helga sig til þess að greiða | frú Goldstein 250 kr. danskar ! á mánuði og 1V2% af andvirði þess er hún saumaði. Samning- ur þessi, hvað snerlir danskar krónur, var auðvitað ólöglegur af hálfu Helgu. Samningur þessi var endur- nýiaður árið eftir. Fær frú Goldstein eftir honum 250 kr. íslenzkar auk 3»/o af því, er hún saumaði. Var þá um leíð tekið lega fyrir eftirvinnu. Hvarf frú Goldstein ,sem þá var nýgift íslenzkum manni, þá frá störf- um í þjónustu frú Helgu, og setti upp saumasofu hé!’ í bæn-! um . Stefndi frú Helga frú Gold- stein-Otfoson og krafðist 6000 lcróna skaðabóta og að hún hætii rekstri saumastofunnar að viðlögðum 100 kr. dagsektum. Dómur þessi .sem skýrt er frá hér að framan miuu kbma flestum undarlega fyrir sjónir, þar sem aðal- ástæðan fyrir ákvæðum samn- ingsins var erlendur ríkisborg- araréttur hinnar stefndu, sem er breyttur við giftingu henn- ar. Flestum mun bvkia undar- legt, að hægt sé á þennan hát| að takmarka athafrlafrelsi ís- lenzkra ríkisborfrara. En . allra kynlegast er það ,sem segir í forsendum dómsins. að „hms- vegar verði að telia, að eftír' að hún giftíst íslenzkum ríkis- jHg| f Bæjarráð hefur enn ekkf fekid neinar ákvarðasiír um framhald hennar. Sú ákvbrðiun hefur verið tek- in af yfirvöldum ríkis og bæjar,, að leggja atvlnnubötavinnuna riiður frá nýárl, að minnsta toostl fyrst um slnn. Ekki er þó vitað, hve stöðvun þessi verður löng! i>g er jafnvel talið, að vinna miuni hef jast aftur í seinni hluta næstu viku. Hinsvegar er ekk-i ert vitað um þetta með vlssu önnað en að vinnan hættlr á miorgun. Vegamálastjóri, sem hefur umsjón með atvinnubótavinn-j unni fyrir hönd ríkisstjórnarj innár skýrði blaðiinu svo frá í gærkvöldi: Par sem bæjarráð hefur enn ekki tekið neina ákvörðun um! framhald atvinnubótavinnunnaij eftir nýár, hefur ríkið ekki talið ástæðu til þess að leggja neitt fé fram fyr en sú ákvörðun er fyrir hendi. Pjóðviljinn átti ennfremurtal við borgarritara, kvað hanni það satt að enn hefði ekkert verið ákVeðið um fyrirkomulag atvinnubótavinnunnar eftir Býár, en taldi þá ákvörðun mundu tekna um nýárið. Hínsvegar skýrði hann svo frá, að atvinnu- bótavinnan hætti í bili eða þar til að minnsta kiosti á fimmtu- " daginn kemur . Er framtooma bæjarráðs hfni toneykslanlegasta í þessum efn-i um, þar sem atvinnuleysið er jafn almennt og kjör verká- manna jafn bágborin og raun ber vitní um. Virðist það óaf- sakanlegt hirðuleysi af hálfú yfirvalda bæjarins að hafa ekki þegar gert ráðstafanir til þes* að vinnan gæti halldið óslitið áfram. Chang-Kai-Sjek og koná hans. Japanir reyna að ráðast inn í Shensi en mjðg litið ágengt Vefrarhíálpín hjálpar ekkí Stoörturinn sverfur óvenju fast að verkamannaheimilunum hét í Reykjavík þenna vetur, ogl það er eins og hann sé sárast- ur einmitt í hátíðaglaumnum. Þó að ekki sé hægt að hugsa iil þess að gera sér nokkurn daga- mun, þlá verður það svo, að þessa daga finna börnin að minnsta kosti meira til fátækt- arinnar, sem kemur fram við jþam í vöntun á mat og fötum, að maður ekki tali um leikföng og annað sem þau sjá allsstaðar og Iangar í. Ég leitaði til Vetrarhjálþar- (Frh. á 4. síðu.) borgara, manni, er jafnan hefur búið hér í bænum og stundað atvinnu hér, verði að telja, að slík skuldbinding (sem hún gaf Helgu. Ritstj.) skerði atvinnu- frelsi hennar óhæfile’ga, og verði henni því ekki bannað að stunda sauma fyrir aðra nemla í tvö ár, frá því að húri fór úr verzluninni Gullfoss. Með þessari yfirlýsingu hefur dómarinini í riaun og veru viður- kennt það, að dómurinn bygg- izt á röngum forsendum og samningurinn að enem hafandi. Dómur þess'i er því hneyksl- ísdómur, sem á að afmá úr ís- lenzkú réttarfari. LONDON I GÆR. FÚ. Samkvæmt kínverskum til- kynningum eru Japanir nú að gera tilraun iil þess að kbmasi yfir Gulafljót, með það fyrir alugum, að senda her manns inn í Shensi-hérað. Hafa Jap- anir haldið uppi ákafri skothríð á víggirðingar Kínverja í suð vesturhorni Shensi-fylkis, 21: ekki orðið verulega ágengt. Hafa Kínverjar hafið gagnárás á Japani. Kínverska herstjórnin er þeirr ar skoðunar, að Japanir myndi mæta mjög öflugri mótspynm í Shensi, þar sem þar eru fjöl mennar hersveitir, sem aðvísu ekki tilheyra fastaher Kína, er eru vel skipulagðar, og haf gert Japönum óleik viðja í þíorc/ ur-Kína. Þýzka íþróiiasamband íð hlufi af nazísia* hreyfíngunni LONDON I OÆRKV. FO. íþróttasamband Þýzkalands ú framvegis, samkvæmt nýútgeí inni tilskipun, að vera ábyrf fyrir íþróttastarfseminni í lanc inu, sem verður skioulögð se^ . pólitísk starfsemi innan vébantí t nazistaflokksins.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.