Þjóðviljinn - 31.12.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 31.12.1938, Side 1
Níunda hljómkviða Beethovens Páll Isólfsson rífar cffírfarandí greín í fílefní af ffufníngí úf~ varpsíns á 9. hljómkvíóu Beef~ hovens annað hvðfd. Hún verður leikiti í útvarpinu á nýársdag. I sambandi við það bað Þjóðviljinn mig að skrifa nokkur iorð um verkið og höf- trndinn. Franska skáldið Romain Roll- and hefur tekið Beethoven (og að nokkru leyti Wagner) til fyr- irmyndar í iskáldsögu sinni Jean Christoph, þar sem hann lýsir ®vi mikils tónlistarmanns frá vöggunni til grafarinnar. Fyrir þetta verk hlaut Rolland Nob- elsverðlaun á sínum tíma. Beet- hoven, þessi merkilegi, einstæði Fstamaðiur, hefur orðið hugð- arefni fjölda margra skálda og 'vúkilrnenna, má t. d. nefna h'anska stjórnmálamanninn bierriot, sem skrifað hefur bæk- Ur um hann og notað frístundii; sínar til að sökkva sér niður í Ff Beethovens og verk. Það er ekki einungis tón- skáldið, sem laðar menn að sér. hað er einnig maðurinn sjálfur, hinn mikli persónuleiki Beet- hovens. Hann bjó yfir ofsafeng mni og liarðri skapgerð, en einnig yfir bljúgri barnslund. Sem lítið dæmi má nefna þetta: Hann hafði tileinkað Napóleon þriðju hljómkviðuna, en þegar h'egnin barst um það, að Napó- hon hafði látið krýna sig til k'eisara, brást hann reiður við log reif í bræði sinni titilblaðið ^eð tileinkuninni í tætlur og tróð það undir fótum sér! Síðan Saf hann hljómkviðunni nafnið Slnfonía eroica. beethoveri varð fyrir þvímikl óláni að missa heyrnina ábezt aIdri. Qeta menn ímyndað sé hvað það er átakanlegt fyri lónlistarmann, sem finnur má sinn tii aö geta skapað ódauc ie£ listaverk. Það er átakanlef að lesa hið svokallaða „Heilig e 11 staedter-testame,nt‘‘, þar ser hann lýsir sálarkvölum sínun ^að var trúin á listina, „hin kuðdómlegu“, sem bjargac °num frá sjálfsmorði; han ,e*s upp að inýju og gerði þes: 01 ð að einkunnanorðum sínum yg'egnum þjáningar til gleðF rauninni hefur heyrnarlieysi e ki bagað hann eins og ætl niætf i. Tónskáldið þarf a I roska sína innri heyrn fyrs ^ frenist, og Beethoven hafc f vlúna fullkomlega á valc fínu’ er hann missti heyrnin; 111 voldugustu verk’ sín samc Beethoven eftir að hin yti eFln hvarf honum. Og meðí p,’’13 er níunda hljómkviðar ert tónskáld hefur eins o h^thiovM getað lýst mannleg; - ' lónum, — með fáum -er íöld; um ,inum nær líann ... sitt þPStu hlfinningum á va spr’ ifð er eins °8 hann 1; «ndH Sí1, .mann,Cgt óviðkbl 1Sr sinni. Hann er að l 'V Páll ísólfsson. leyti ólíkur fyrirrennara sínum Mozart, sem varla tyllir tánum til jarðar. Tónar Mozarts hafa jrví æði oft verið kallaðir himn- eskir, en um tóna Beethoven9 færi betur að segja, að þeir endurspegluðu og lýstu hyldýpi mannshjartans, þjáningum þess og gleði. Níunda hljómkviðan er síð- asta og mesta hljómkviða tón- skáldsins, og frægasta hljóm- kviða heimsins, fíiestir kannast við „þá níundu“, en svo er hún oft kölluð. í þessu verki hefur mannleg snilli náð einna hæst, en menn mega ekki ætla a§ þeir fái skilið til fulls slíkt risa- verk við fyrstu heyrn. Slík verk verður að hliusta á oft og mörg-i um sinnum, þá fyrst rennur upp fyrir hlustendum hversu tröll- aukinn andi býr á bak við þessa tóna. Hljómkviðunni lýkur með kór og hljómsveit. Beethoven valdi kvæði Schillers „Til gleð- innar“ (ísl. þýðing eftir Matt- hías Jochums&on). Gleði og bræðraliagi hefur aldrei verið sungið eins fagurlegk lof og í þessum lokaþætti. Þessvegna er þessi hljómkviða svo ioft leikins við ýms tímamót víðsvegar um heim. Því hvort heldur hún er leikin í Þýzkalandi, Frakklandi, Englandi, Rússlandi: allsstaðar snerta þessir tónar mannleg, hjörtu, og fylla þau fögnuði vonarinnar um bætt kjör og betri örlög mannanna. Páll ísúlfssion. YFÍRLÝSING. Að gefnu tilefni og vegna fyrirspurna viðvíkjandi eigna- káupum fyrir Góðtemplararegl- una hér í Reykjavík skal*lýst,l yfir því, að fyrir hönd Regl- unnar hér í bænum hefur ekk- ert hús verið keypt eða samið um kaup á. — Engin tillaga um það efni hefur verið samþykkt, og kaup á húseign |>eirri, Frí- kirkjuveg 11, sem aðallega hef- ur verið nefnd í þessu sam- bandi, eru því Reglunni óvið- kbmandi. Framkvæmdanefnd Stórstúku íslands. IDeð Télbyssnm og handsprengjnm mótl stðrskotallðl og skrfðdreknm Sfjómarherínn I Katalóníu verst með dæmafárrí hreystí Sjóorusta við Gibraltar EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Sóhn fasístaherjanna í Khtalóníu míðar hægt áfram — víðasthvar hefur stjórnarhernum tehizt að halda vellí, þrátt fyrír margfalt meírí og fullhomnarí her- gögn fasísta, eínhum stórshotalíð, shríðdreha og flug- vélar. Talíð er að í fyrsta áhlaupínu 27. þ. m. hafí ehhí færrí en 10000 fallbyssuhúlum rígnt yfír vígstöðv- ar lýðveldíshersíns. Áhlaupíð stóð í 5 hluhhustundír. Árásum skriðdreka log fóH göngu’iiðs fasista varð stjórnar- herinn að mæta með hand-' sprengjum og vélbyssnaskot- hríð, io;g í vörjrinni síðiustw daga hafa hermenn spönsku stjórn- arinnar enn á ný unsnið afrek, er vekja undrun hernaðarsé’r- fræðinga. Stjórnarhernium hef- ur tekizt að standia á móti hinni .ægilegu sókn. Vígvöllurinn er stráður llkum ítalskra úrvals-> h-ermanna, sundurskio" irma þýzkra skriðdreka og leifunf, brunnjnna Fiat- log Messer- schmidts-flugvéla. Sókn þessi hefur verið lengi og rækilega undirbúin. ítalskf herlið og þýzk og ítölsk her- gögn, í stórum stíl hefur verið sent til Kataloníuvígstöðv- anna mánuðum saman. Leiðtog-’ ar fasista hafa ekki farið dulf með að þetta ætti að verða úr- slitasóknin, nú skyldi Barcelona verða tekin. Upphaflega var ætlunin að hefja sóknina ekkj fyrr -en með vorinu, en henni var flýtt til |>ess að r-eyna að knýja fram úrslit, eða a. m. k. stórsigra áður en Chamberlain kærni til Róm svo að þeif Mussolini ættu hægra með að stofna til nýrrar fjórveldaráð- stefnu, -er gerði út um Spánar- málin Francoi í vil. Eítí síjérnarherskíp á mótí mörgatn óvínaskípum Tundurspillirinn Jose Luis Diez lenti í ori1ustu við herskip: fasista í nótt sem leið, erhann sigldi út frá Gibraltar, en þang- að neyddist Diez til að flýja í sumar, ósjófær eftir orrustu. í orrustunni í inótt tókst tuncD urspillinum að sökkva einu her- skipi uppreistarmanna, -en Diez skemmdist svo sjálfur að sigla; varð honum á land. Sjö menn létu lífið, en fjöldi manna særðjsit í viðureign þess- ari, Orrustan fór fram innan brezkrar landhelgi, og hefurþví verið sett nefnd til að rannsaka atburðinn. Diez var hleypt á land innan landssvæðis Breta. Enislc stjórnarvöld í Gibraltar- hjálpuðu áhöfn tundurspillis- ins við landgönguna, og kömu hinum særðu þegar til læknis- hjálpar og hjúkrunar. FRÉTTARITARI Jarðarför Vatdervelde för fram meö mikilli viöhöfit EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐ- VILJANS. KHÖFN í GÆRKV Jarðarför belgiska jaínaðar- mannsins Emile Vandervelde fór fram .11 idiajgi í Brússel með mikilli viðhöfn. Athöfnin hófst eftir hádegi, en allan fyrrihluta dagsins streymdu verkamenn framhjáj kistu hins látna foringja, og stóðu námumenn í vinmufötum heiðursvörð við kistuna. Viðstaddir jarðarförina voru fulltrúar frá öllum dcildum belgisku verklýðshreyfingarinn- ar og ótal félögum og samtök'- um öðrum. Fyrir ríkisstjórnina mætti Spaak forsætisráðherra og fleiri ráðherrar, og Le-opold; konungur sendi opinberan full- trúa. Allmargir erlendir sósíalista- leiðtogar voru viðstaddir athöfn ina, þar á meðal Leon Blum og Paul Faure, fyrir franska Jafn- aðarmannaflokkinn. De Brouckére, forseti Al- þjóðasambands jafnaðarmianna og baráttufélagi Vanderveld-e. um hálfrar aldar skeið, hélt einui ræðuna, sém haldin var. Minnt- ist hann með látlausum en þó! áhrifamiklum orðum hins látna! j leiðtoga og félaga. Jarðarförii var ákaflega fjöl- menn og þátttaka almenn. Karlakór Verkamanna. Næstu æfingar verða: þriðjudag kl, 8,30 I. og II. bassi, enfimmtu- dag kl. 8,30 I. og II. tenor. Spönsk herskip í Gibraltarsundi. Leyit að skrá á togarana þó að sanmingar haii ekki tekizl Samníngutn verður hald- íð áfram Samningar á milli sjómanna- félaganna log útgerðarmannja renna út í kvöld log hafa ekki náðst að nýju þrátt fyrir mokkra samningafundi. Á fundi sem haldinn var í fyrrakvöld með fulltrúum sjó- mannafélaganna og útgerðar- manna, náðist samkíomulagum að skrá mætti á skipin þrátt fyrir það að samningar hefðu ekki tekizt um kaup og kjör. Verða sjómenn því skráðirupp á sömu kjör og gilt hafa síðan í fyrravetur að þau voru ákveð- in með gerðardómi. Samkbmu- lag þetta gildir til febrúarmán- aðar ef samningar hafa -eklci áður tekizt. F-ulltrúar sjómannafélaganna og útgerðarmanna hafa þegar; átt með sér nokkra fundi um málið, en samkomulag hefur ekki náðst. Meðal annars hafa ful’trúar sjómannafélagann.a kraf izt þess, að útgerðarmenn hækki káup ef krónan verður felld og að hækkun sú fari eftir vísi- tö’ureilOingi Hagstofunnar, sem sé reiknuð 4 sinnum á ári, 1. jan, 1. apríl, 1. júlí og 1. októ- ber. Blaðið mun síðar ræða nán- ar þessa rinkennile'gu afstöðu sjómaninafélagsstjórnarinnar. eftír áramót Tooarinn Otnr seldnr tii Hafnarfjarðar Útvegsbankinn hefur selt tog- arann „Otur“ til Hafnarfjarðár. Er það nýstofnað togarafélag; í Hafnarfirði, er kaupir togar- ann og voru samningar undir- ritaðir í ^ær. Félagið sem kaup- ir nefnist Hrafna-Flóki og er Ásgeir G. Stefánsson útgerðar- stjóri Bæjarútgerðarinnar fram- kvæmdastjóri þess, -en stjórn skipa Kjartan Ólafsson, Ernií Jónsson og Björn Jóhannsson. Skipið skiptir um nafn og nefnist nú „Óli Garða“. Skipið klostaði 160 þús. kr. Togurunum í Reykjavík fer nú óðum fækkandi og er -ekki annað að sjá en að þeir hverfi héðan að fullu ,efti;r skámman tíma ef -eins verður haldið á- fram og verið hefur. Hinsvegar -er þess að vænta, að aukin atvinna skápist í Hafn- arfirði við komu togarans þang- að.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.