Þjóðviljinn - 31.12.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.12.1938, Blaðsíða 4
I sp Mý/ö íóso 3£ Bðm óveðursíns (The Hurricane). Stórfengleg amerísk kvik- mynd er vakið hefuf heims- athygli fyrir afburða æfin- týraríkt og fjölþætt efniog framúrskarandi tekniska snild. Aðalhlutverkið leikur hin forkunnar fagra DOROTHY LAMOUR og hinn fagri og karlmannlegi JOHN HALL. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd á nýársdag kl. 7 og 9 og mámudaginn, 2. jan., kí. 5, 7 log 9. Lækkað verð kl. 5. KÁTI KARLINN verður sýndur fyrir börn á nýársdag kll, 5 qg) mánudaginn 2. janúar kl. 3. Gleðilegt nýtt ár! — þlÓÐVILJIN ölcym mér eí" Aramót adansleiknr í Alþýduhúsínu víð Hverfísgöiu f hvölcL Aðgöngumíðar á hr: 3,00 fást í Alþýðuhúsínu frá hl. 1 í dag. Pantaðír míðar sæhíst fYrír hl. 5. — Símí4900. 011 í Alþýðuhúsíð á Gamlátrsfevöld Fyrsfa fL hljómsveíL Dansínn hefsf kL 10 sd. Næturlæknir: I nótt Ólafur Þiorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255; aðra nótt Altveo GíslK Sion, Brávallagötu 22, sír.-^OU^r ^ aðfaranótt þriðjudagsins %Txel Blöndal, Mánagötu 1, sími 3951; helgidagslæknir á nýársdagPálI Sigurðssion, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í nótt í Reykjavíkur og Iðunnar apó- teki, aðra nótt í Ingólfs- og Laugavegsapóteki. Útvarpið í dag. 10.0Q ý’eðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj- unni. Prédikun: herra Jóni Helgason biskup, kveðjuorð. Fyrir altari: Síra Friðrik Hall- grímsson. 19.15 Nýárskveðjur. 20.00 Fréttir. 20.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 20.45 Gamanvísur, Bjarni Björns sion leikari. 21.05 Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur og syng- ur. , 21.35 Danslög log létt lög. 23.30 Annáll ársins 1938, V. Þ. G. 23.55 Sálmur. 24.00 Klukknahringing. 00.05 Áramótakveðja. Dagskrárlok. Útvarpið á miorgun, nýársdag:, 9.45 Morguntónleikar, plötur: a. Píanókonsert, eftir Bacli., b. Symfónía í B-dúr, (^ftir J. Chr. Bach. c. Konsert í C-dúr fyrir hörpu og flautu, eftir Moza’rt. 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni, síra Bjarni Jónsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Ávarp forsætisráoherra. 14.00 Messa í Fríkirkjunni, síra Árni Sigurðsson. 15.30 Miðdegistónleikar fráHó- tel Borg. 17.40 Otvarp til útlanda, 24.52 m. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Nýárskveðjur. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Tónleikar, plötur: Níunda symfónían, eftir Beet- hioven. 21.25 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Mánudaginn 2. janúar: 10.40 Veðurfregnir. 12.00Hádegisútvarp. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19.33 Skíðamínútur. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veginn. 20.35 Hljómplötur: íslenzksöng lög. 21.00 Húsmæðraíími: Hlutverk fjólunnar, frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir. 21.20 Hljómplötur: Norræn al- þýðulög. ' 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt fög. 22.15 Dagskrárlok. Skipafréttir: Gullfoss er í Rvík, Goðafoss er í Hamborgj Brúarfoss er í Khöfn, Dettifoss á útleið til Hull, Lagarfoss er í Kaupmannahöfn, Selfoss er í Reykjavík, Súðin er í Reykja- vík, Dnonning Alexandrine er í Khöfn. Frá höfninni: Pórólfur fór á Veiðar í fyfiiakvöíd''. í gærmorg. un kom hingað fisktökUskip, sem hefur verið að. taka fram á ýmsum höfnum og ætlar að bæta við hann hér. Kolaskip er væntanlegt þessa dagana til Kolaverzlunar Geirs Zoega. Dagbjartur Einarssion,' Grjóta- 'götu 9 hér í bæ er 75 ára í dag. Gunnar Benediktssion er eins og almenningi er kunnugt einn' snjallasti fyrirlesari landsins. Nú hefur hann á prjónunum nýtt erindi, er hann kallar „Glataði sonurinn“. Mun Gunnar bregðaí sér til Reykjavíkur eftir nýárið og gefa bæjarbúum kiost á því að hlýða á mál sitt. Ný stúka. Að tilhlutun ogfyr- ir forgöngu stúkunnar Framtíð- in nr. 173 var þann 29. þ. m. stofnúð ,ný templarastúkla í Gaui verjabæ í Árnessýslu, en æðsíi templar stúkunnar, Jón Gunn- laugsson, stjórnarráðsfulltrúi framkvæmdi stofnunina. Stúkan hlaut nafnið Samvtíðin, og er æðsti-templar hennar húsfrú Guðlaug Narfadóttir í Dalbæ, en umboðsmaður Sturla ,óns- son bóndi í Fljótshólum. Áður en stofnfundurinn hófst var skemmtifundur, þar töluðu rithöfundarnir Pétur Zóphóníaá á&n og Pétur G. Guðmundsson. Gjafír tíl Mæðra- styrhsnefndar Þ. B. 10 kr. Símafólk 38 kr. Margrét 10 kr. J. S. 20 jkr Gömul kiona 10 kr. Jakobína Torfad. 5 kr. J. J. 5 kr. L. F, 50 kr. Áheit J. T. 5 kr. N. N, 20 kr. Nafnlaust 25 kr. N. N. 10 kr. Þ. G. 5 kr. í. Þ. 5 kr, Frá gamalli kionu 2 kr. Björn Kjartanss. 20 kr. Starfsfólk Raf- veit 145 kr. Sigr. Jónsd. lQ Áfengisverzl. 300 kr. N. N. 2Q kr. Frá Lillu og Nenna 5 kr^ Önefnd kona 10 kr. Starfsfólk S. í. S. 164 kr. Rannv. Þorsteins dóttir 2 kr. S. J. 10 kr. P. H, 10 kr. Völundur 250 kr. N. N. 75 kr. Starfsfólk strætisvagn- anna 15 kr. Afi og amma 100 kr. N. N. 10 kr. Ingibjörg 10 kr. E. 5 kr. S. B. 10 kr. T. 25 kr. Þuríður Erlendsd, 2 kr. Kisaj 50 kr. N. N. 5 kr. Starfsfólk Olíuverzl. 71 kr. T. R. 50 kr. Olíuverzl. íslands 200 k'r. Kat- rín 10 k'r. N. N. 2 kr. Nafn- laust 10 kr. Penninn 50 kr. S. Gunnlaugsd. 9 kr. Skipasmiður 2 kr. Helgi Vigfússon 20 kr. Dagbjartur Jónsson 10 kr. N. N. 5 kr. Nafnlaust 50 kr. Starfs- fólk sjúkrasamlags (viðbót) 20 k'r. Stella )og Systa 20 kr. L. S. H. 20 kr. Fríða 10 kr. Nafn- laust 25 kr. G. Ó. 10 kr. M. 5 kr. Ó. S, 10 kr. Ottekt hjá Kron, 75 kr. Fatabögglar frá Kr. P. Þ. Þórðard., Vesturg. 30. E. H. prjónapeysa, Þ. Pétursson skófatnaður. Emelía Bjarnad., sælgætispakkar. Silli og Valdi, linetur. Liverpool, sælgæti. Freyja, sælgæti. Penninn, jóla- kiort og jólaumbúðir. EmOremur epli og appelsínur. Kærarþakk- ir. — Nefndin. Einar Sturluson frá Fljótshólum söng einsöng, og leikfélagstúk- unnar Framtíðin lék gamanleik. Leikfélag Reykjavíkur sýnir á morgun sjónleikinn „Fróðá", og hefur þá leikurinn verið sýnd ur þrisvar. Myndin er af Gunn- þónunni Halldórsdóttur sem Þor grímu galdrakinn. Sósíalístafélag Reykjavíksitr I. deild (Sólvellír, Seltjarnarnes o. s. frv.) heldur fund í Hafn- arstrætí 21 mánudagínn 2. jan., hl. 8,30 síðd. Fundarefní: 1. Fjárhagsáætlun bæjaríns og bæjarmálín 2. Shýrsla áhugalíðs. 3. Onnur mál. Áhugalíðsfundur á eftír, ef tímí vínnst tíl. Deíldarfélag- ar og aðrír flohhsmenn! Fjölmenníð stundvíslega. Deíldarstíórnín. £L GamíöíZío Áífunda eígínkona Bláskeggs Bráðskemmtileg og mein- fyndin amerísk gamanmynd eftir Ernst Lubltsch. Aðalhlutverkin leika: CLAUDETTE COLBERT og GARY COOPER. Sýnd á nýársdflg kl. 5, 7 og 9 iog 2. janúar kl. 9. Hversvegaa elg- nmvlð aðdrekka m|ðlk? Préfessor E„ Lasigfcldf segír m, a% Hafið þið nokkru sinni hugs- að um það, að heili ykkar þarf á mjólk að halda? Eða um það, að mjólkurfeitin eykur mót- stöðuaflið gegn næmum sjúk- dómum? Eða um það, að mjólk á að vera kjarninn í öllu heiL brigðu mataræði? Engin önnur næring getur komið í stað mjólkur. Mjólk hefur alla þá eiginleika, sem öll önnur næringarefni hafa að geyma. Kjöt, fiskur, brauð og smjör, kartöflur og sykur geta að vísu, í réttum hlutföllum, haft sama næringargildi og mjólk, en hverju fyrir sig er þeim ábótavant, þar eð þau vantar ýms efni, sem nauðsyn- leg eru fyrir lík,amannt.| í Mjólk1 eru öll næringarefni: Eggja- hvítuefni, kiolvetni, fita, sölt iog fjörefni. Þýðingarmesta eggjahvítuefni mjólkur er ostaefnið, sem er , svokallað fullkomið eggjahvítu- efni þ. e. a. s. mönnum get- ur nægt ostefnið eitt af eggjahvítuefnum. Ostefnið er einnig þýðingarmikið vegna þess, að það inniheldur fosfór- sýru, og hún er ákaflega ntikil- væg fyrir börn, sem eru að vaxa. Fosfórsýran gengur nefni- lega í samband við kalkið,' sem líka e.r í mjólk, og þessi tvö ; efni eiga þátt í beinamyndun hjá börnum. Feitin í mjólkinni er einnig einkennileg og sér- staks eðlis. Hún inniheldur fjör- efnin A, og D, sem leysast upp í fitu. Hið fyrra er nauðsynlegt fyrir heilbrigðan vöxt og veit- ir meiri viðnámsþrótt gegn smitun. Hið síðara tryggireðli- lega beinamyndun, kemur íveg fyrir og læknar beinkröm. í. mjólk eru einnig fjörefni, sem leysast upp í vatni, nefni- lega B. og C. Hið fyrra kemur í veg fyrir og læknar beriberi, en hið síðara skyrbjúg. Stein- efnin í mjólkinni eru og mjög þýðingarmikil. Mjólk er þessvegna nauðsyn- leg bæði fyrir börn og full- orðna. Hún er fullkomin fyr- irmyndarnæring, sem ætti að vera stærri hluti af daglegri fæðu, en hún er hér á landi. i Menn eiga að drekka einn lítra af mjólk daglega. Ef menn gera það, koma þeir að miklu leyti í veg fyrir afleiðingarnar af röngu mataræði. Og með því að láta mjólk vera kjarnann í öllu heilbrigðu mataræði, er tryggt, að börnin verði heilbrigðari og hraustari og fái góðar tennur. Við eigum því að drekka mjólk, í fyrsta lagi af því, að hún kemur í veg fyrir nær- ingarsjúkdóma. ! öðm Iagi af því, að hún tryggir hinni upp- vaxandi kynslóð hreysti og heilbrigði. í þriðja Iagi af því j að með meiri mjólkurneyzlu verður landið betur sjálfbjarga og færist nær því takmarki, að þjóðin geti fætt sig sjálf. (Adv.) 100 MENN tog EIN STÚLKA með Deanna Durbin. Sýnd á nýársdag kl. 3 og 2. jan. kl. 7. Alþýðusýningar. Barnasýning 2. jan. kl. 5. UPPpOTIÐ Á SKEIÐ- VELLINUM með Marx Bnothers. — Gleðilegt nýtt ár! — Liíkfél. RðyHiiTftar S9* Sjónleikiujr í 4 þáttum eftir JÓHANN FRÍMANN Sýning á morgun, nýársdag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 til 5 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson. Sigfús A. Sigurlpartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Auslurstræti 12 (1. hæð), sími 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,50. I lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent h. f. Hverfisgötu 4. Sími 2864. Efnishdmurlnn heitir bók, sem nú er í þann veginn að kioma út eftir Björn Franzson. Er þetta stór bók, 240 blaðsíð- ur, með 56 myndum. Bókin ér gefin út af Máli og menningu og er hún ein af ársbókum fé- lagsins á þcssu ári. Af sérstök- um ástæðum gat bókin ekki orð ið fullprentuð fyrr en nú, og verður hún afgreidd til félags- manna í byrjun janúar. Kínverjar, útiblys og púðurskot. Drífandi E

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.