Alþýðublaðið - 30.08.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Von heflp alt til lifs-
ins þarfa.
Það tilkynni eg mínum mörgu
og góðu viðskiftavinum, að sykur
heflr lækkað mikið í verzluniuni
,Von«, ásamt fleiri vorntegnnd-
nm. ¦— Kjöt kemur í tunnum að
norðan, feitt og gott, í haust.
Eg voaa, að mun iægra en ann-
arstaðar. Gerið pöntun í tíma.
Virðingarfylst.
Gnnnar ö. Siguröss.
JFI.f. Versl. „Hlíf"
Hverfisg. 56 A..
Nýkomið: Kúronur, Edik, Snnð-
túttur, Fægipúlyer, Stangasápa
óvenju ódýr. 'n
^JþýdixMadid
er ódýrasta, fjölbreyttasta og
bezta dagblað landsins. Kaup-
ið það og lesið, pá getið
þið aldrei án þess yerið.
Brunabótatryggingar
á húsum (einnig húsum í smíðum), innanhúsmunum, verzlunarvörum
og allskonar lausafé annast Sifflivatuv Bjavnasón banka-
stjóri, Amtmannsstíg .2 — Skrifstoíutími kl. 10—13 og 1—6.
ÖLvesmjólkin,
sem seld hefir verið á Laugaveg 2, verður hér eítir seid á Lauga-
veft 46 og geta fastir pantendur snúið sér þangað til að fá mjólk.
Ný fiskbúð
ve-ður opnuð á morgun (þriðjudag) á Laugaveg 2 (áður rojólk-
urbúðic) og mun venjulega íást þar altaf nýr fiskur eftirle ðis.
Baukur fundinn. Vitjist á
afgreiðsluna.
Alþbl. er biað allrar alþýflu.
Ritstjóri og abyrgðarmaðnr:
ólafur Friðriksson
Prentimiðjan Gutenbere.
Carit Etlar: A.stin vafeciaar'.
sem einungis þekkir ein lög, umbreytinguna, einn vilja,
sinn eigin, eina þörf, hylling og dýrkun, það er að
segja: nautnir, æsingu, ólgu i blóðinu, sem fyrst eggjar
og örvar og síðan sljófgar og lætur oss svelta yfir full-
um fötunum."
"Álítið þér það þá rangt, að við náum svo miklum
gæðum og þægindum úr tilveru okkar, sem við getum,
og er það okkur að kenna að menn hafa mætur á
okkur og hylla okkur? Um það get eg ekki sagt, en
okkur er það að minsta kosti ávinningur, að við tor-
tímumt ekki vegna dýrkunar þessarar. Fyrirgefið \>ér
að eg greip fram í fyrir yður, og haldið nú áfram. Þér
ætlið víst að segja meira."
„Nei, ekki méira. Eg varð hryggur vegna þess, að eg
óttaðist, að svo miklir hæfileikar mundu tlnast, af J>ví
að eigandinn hafði ékki nóg hyggindi til þess, að njóta
í hófi, ekki afl til þess, ekki nægan sálarstyrkleika til
pess að gera sér hamingju úr tilveru annara. Þér virtust
að eins snerta yfirborð djúpsins eins og svala, án þess
að hætta væri á að þér sykkjuð."
„Hvað sá eg þá á flögri þessu, vinur minn! Fegurð
himinsins speglast einmitt að eins á yfirborði haffiatar-
ins, eg hélt að djúpið bygðu iilir andar; þangað sækja
menn meiri sand en perlur."
„"]&, þér hafið ætið á réttu að standa, og mér skjátl-
ast stóðugt. Eg ræddi líka aðeins um liðna tímann, eg
held ekki lengur það, sem eg hélt þá."
„En þér," sagði hún, „spyrjið þér mig ekki, hvað eg
hugsa um yður?" ,
„Nei um það spyr eg ekki, því að þér hafið víst alls
eigi ómakað yður til þess, að hugsa um mig."
„Haldið þér það?"
„Já, og eg skal segja yður hvers vegna. Meðan mað-
ur ráfar um í einverunni, vex hugsunin, móðir hinna
miklu hugmynda, skilningurinn eykst en hið auðmjúka
hugarfar vinnur ekkert við'það. Maður fær ekki tæki-
iæri tii; þess, að bera sig saman við aðra, finnur ekki
hvað manni er áfátt tii þess, aðstanda þeim jafnfætis.
Þegar þér komuð, lærði eg fyrst að stika fjarlægðina;
mér fanst eg minka, eg skildi, að mig skorti mikið.
Það, sem þér kröfðust, hugsaði eg mér, að væri í sam-
ræmi við það, sem þér voruð vanar við að sjá og með-
taka i heiminum: 'bjartari hugsun, auðugri tilfinningar
betri siði; eg er alls fátækur; þér hafið grætt á einver-
unni, segið þer, eg hefi tapað á henni, eg get ekki náð
upp til yðar. Hví skylduð þér þá festa hugann við
migí" ; , t
„Er það álit yðar á sjálfum yður?
„Já, sannarlega, eg hefi það ekki betra."
„Veslings löjtnantinn!" sagði lávarðurinn sama kvöld
við Elinoru, „hann er ekki lengur sjálfum sér líkiir,
og mér virðist hann gjörbreyttur síðasta hálfan mánuð-
inn.
„Sýnist þér það?"
»Ja, og þá þarft víst ekki að spyrja um ástæðuna,
því að líklega ert það þú, sem hefir valdið henni. Hann
hefir raunar aldreitalað um þig við mig, hann forðast
jatnvel vendilega álla freistingu til þess, en jafnframt
hugsar hann að eins um þig því er ekki að leyna. Það
vantar nú að.eins, að hahn vogi að láta það uppskátt."
„Það mun hann aldrei gera," svaraði Elinora ákveðin.
sMér geðjast að þvi að heyra hann tala, það er satt,
Æííntýrið
eftir Jack Londtn, «r ná fullprentað á ágæt-
an pappir með mynd höfundarins. Þetta er ein-
hver allra skemtilegaSta saga Londons, sem er
meðal frægustu rithöfunda síðari ára. — BÓkin
er yfir 200 síður og kostar að eins 4 kr, send
frítt hvert á land sém er gegn pöstkröfu. Bók-
hlöðuverð er 6 kr. Kanpeiidnr Alþýðublaðsins fá
söguna fyrir kr. 3,50 Sendið pantanir sem fyrst
til Alpýðublaisins, Rcykjavík,
'Ath. Skrifið á pöntunina hjá hverjum þið kaupið
Alþýðublaðið, ef þið kaupið það.