Þjóðviljinn - 15.04.1939, Side 1
Getízt
meðltmír í
Sósialfsfa~
f lokkmim l
IV. ARGANGUK
LAUGARD. 15. APRIL 1939.
86. TÖLUBLAÐ
Hvad hefur þú
gerf fíf að
úfbreiða
Þjóðvíljann ■
9
I
ar ytlr aenglslælthun arbrDshupunuiD
Fjðlmeimur verkalýdsfundurfí Iðnó| mófmælír geng~
íslækkunínní og krefsf kosníngar í vor.
Þfzkar flotaaelíngarJvíð |Spánat,sfi,end»
ur. — Gíbraltar í Hiernaðarástandí
Naeisfum í Danmörku svipað að vera fíl faks 20, apríl
Fundur sá, er Sósíalistafélag Reykjavíkur boðaði til um geng-
ismálið og þjóðstjórnina í gærkvöldi var ágætlega sóttur. Var
fundurinn settur kl. rúmlega 8 y2.
Einar Olgeirsson hafði framsögu. Rakti hann tildrög gengis-
lækkunarinnar, og með hvaða ráðum foringjar Framsóloiar og
Thorsararnir komu gengislækkuninni á. Rakti hann hvernig út-
flytjendur neituðu að afhenda gjaldeyririnn til þess að knýja fram
gengislækkun. Benti Einar á hvernig reynt væri enn með slíkum
ráðum að knýja fram frekari gengislækkun. Gengislækkunin væri
beint tjón fyrir alla nema skuldakóngana, sem safna milljónum
króna eignum í erlendum bönkum, meðan þeir safna milljóna skuld
um í íslenzkum bönkum.
Þýzk herskip í Miðjarðarhafi. 1 horninu: Caris flotaforingi.
EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV
Ófríðarhættan vex með hverjum degí í dag varð
það hunnugt, að Pjóðverjar hafa flutt míhíð líð tíl
landamæra Frahhlands og eínníg tíl landamæra Júgó-
slavíu. Er faríð að öllu víð herflutnínga þessa eíns og
búízt sé víð hernaðarátöhum í stórum stil.
Tílhynnt hefur verið að þýzhí flotínn muní halda
stórhostlegar flotaæfíngar víð Spánarstrendur á næst-
unní, Hefur fregn þessí vahíð óhug míhinn í Bretlandí
og Frahhlandí og er fréttín sett í samband víð líðs-
samdrátt fasístaherjanna á Suður-Spáni. Er óttast að
því líðí sé stefnt gegn Gíbraltar, flotahöfn Breta víð
suðurodda Spánar.
Hefur borgín veríð sett í hernaðarástand,
Vítað er að hernaðarsérfræðíngur frönshu sendí-
sveítarínnar í Burgos fór í dag í shyndíför áleíðís til
Gíbraltar.
I lok ræðu sinnar skoraði Einar
Olgeirsson á allan verkalýð að
sameinast gegn árásum þeim, sem
gengislæklnxnin er og bann við
hækkandi kaupi og bættum kjör-
um.
Steinþór Guðmundsson færði
giögg rök að því, að gengislækk-
unin mundi tæplega færa útgerð-
inni þann gróða, sem áætlaður
væri og að það væri barnaskapur
einn að ætia að hún yrði til þess
að auka atvinnuna. Ef einhver
hagnaur yrði á gengislækkuninni
mundi hann allur fara til þess að
greiða gamlar óreiðuskuldir.
Ennfremur töluðu á fundinum
Ásgeir Blöndal, Friðleifur Frið-
riksson, Sigurður Guðnason og
Þýzka stjórnin hefur rofið
samninginn við Litháen og neitað
um fríhöfnina í Memel, sem um
var samið. Jafnframt hefur stjórn
in krafizt einkaréttar til alls út-
flutnings Litháa og hótað hern-
aðarinnrás, ef ekki verður gengið
að kröfutn þessum.
FRÉTTARITARI.
Ákafur sfyrjaldarundír-
báníngur í FrakklandL
LONDON I GÆRKVÖLDI (FC)
I Frakklandi er unnið í ákafa
að ýmsum vígbúnaðarráðstöfun-
um. í París, Marseille og öðrum
stærri borgum vinnur fjöldi
manns að því að grafa fyrir skýl-
um og skotgröfum til hlífðar fyrir
loftárásum og koma fyrir loft-
varnatækjum.
Tilskipun var gefin út í dag, og
gefur hún verkamálaráðherranum
afarvíðtækt vald til þess að
kveðja verkamenn til starfa og
setja þá þar, sem þeirra er þörf.
Gibralfar i yfírvofandi
árásarhæffu.
Brezkir hermenn eru nú að
byggja skotgrafir meðfram þjóð-
veginum milli Gibraltar og La
Linea. Fregnir koma um mikla
herflutninga og aðrar hemaðar-
legar ráðstafanir frá Algeciras,
La Linea og öðrum borgum í
nánd við Gibraltar.
Hermála- og flugmálaráðunaut-
ar frönsku sendisveitarinnar á
Spáni fóm í dag í heimsókn til
brezka landstjórans í Gibraltar,
Framh. á 4. síðu
Frá Alþingí:
Njja hegningarlagafniin-
varpið er stðih nevksli.
Vídsjáin ídag
Guðmundur Arnlaugsson.
Guðmundur Arnlaugsson- er
ungur menntamaður, er stundar
nám við stærðfræði- og náttúra-
vísindadeild háskólans í Kaup-
mannahöfn. 1 Víðsjá Þjóðviljans
í dag sltrifar Guðmundur um bók
Bjöms Franzsonar, „Efnisheim-
urinn”, brýnir fyrir lesendum gildi
alþýðlegrar fræðslu um niðurstöð-
ur náttúruvísindanna og varar
við gervivísindum þeim er nýtrú-
arstefnur hér á landi halda að al-
menningi.
í gær icom til 2. umr. í Efri
deild hegningarlagabálkurinn. —
Brynjólfur Bjarnason lagði fram
nokkrar breytingatill. I framsögu
fyrir þeim benti flutningsmaður á
að lagabálkurinn væri hættulegt
vopn í höndum valdhafanna. I
breytingatill. hefði hann aðeins
reynt að sníða af því nokkra
verstu og augljósustu gallana. —
108. gr. frv. er svohljóðandi:
„Hver sem hefur í frammi skamm
aryrði, aðrar móðganir í orðum
eða athöfnum eða ærameiðandi
aðdróttanir við opinberan starfs-
mann, þegar hann er að gegna
skyldustarfi sínu, eða við hann
eða um hann út af því, skal sæta
sektum, varðhaldi eða fangelsi
allt að þrem árum. Aðdróttun þótt
sönnuð sé, er refsiverð, ef hún er
borin fram á ótilhlýðilegan hátt”.
Brynjólfur lagði til að síðasti
málsliðurinn félli niður, þar sem
hann væri fjarstæða.
Þá bar Brynjólfur einnig fram
tillögu um að 237 gr. félli niður,
en hún hljóðar svo: „Ef aðdrótt-
un er borin fram á ótilhlýðilega
móðgandi hátt, má beita refsingu
samkvæmt 234 gr., enda þótt sönn
ur hafi verið á hann færðar.
Þegar refsingar er krafizt sam-
kvæmt þessari grein eingöngu, er
Framhald á 4. síðu.
Sigfús Sigurhjartarson. Voru ræð
ur þeirra allar rökfastar og hvetj-
andi verkalýð Reykjavíkur til að
standa einhuga og fastur fyrir
gegn öllum frekari árásum á hag
almennings.
Stemning var ágæt á fundin-
um og voru fundarmenn ákv.eðnir
með því að krefjast þess, að þing-
I rofi yrði komið fram og efnt til
nýrra kosninga í vor.
Þá var ennfremur rætt nokkuð
um 1. maí og verkamenn hvattir
til þess að mæta þar allir og gera
daginn að allsherjarbaráttudegi
gegn hinum nýju árásum aftur-
haldsins.
Eftirfarandi tillögur voru sam-
þykktar í lok fundarins með ein-
róma atkvæðum allra fundar-
manna:
„Almennur fundur haldinn í
Iðnó föstudaginn 14 apríl 1939
mótmælir harðlega gengislækk-
un þeirri, sem framkvæmd var
með lögum þann 4. þ. m., þar
sjem með þeim aðgerðum e*
velt á herðar vinnandi mannai'
Framhald á 4. síðu.
Frönsk hernaðarflugvél.
Yfírlýsragum Chamberlains og
Dalaðiers vel tekið - en viustri
bloðin tortryggja Chamberlain.
KHÖFN I GÆRKVELDI EINKASK. TIL ÞJÓÐVILJANS,
Lýðræðissinnuðu blöðin í Bretlandi og Frakklandi taka allvel
yfirlýsingum Chamberlains og Daladiers um ábyrgð á sjálfstæði
Rúmeníu og Grikklands. Afstaða brezku og frönsku stjórnanna sæt
ir þó talsverðri gagnrýni, einkum hin loðna afstaða Chamberlains
til Sovétríkjanna. Krefjast frjálslyndu blöðin þess, að nú þegar
verði gert öflugt bandalag við Sovétríkin og að því loknu komið á
sameiginlegu öryggiskerfi lýðræðisríkjanna, þar á meðal Norður-
landa, Eystrasaltsríkjanna og Júgóslavíu.
Fréttaritari.
Ummaelí hvezhra blada
LONDON I GÆRKV- .DI (FC).
Yfirlýsingar þær um aðstoð,
sem brezka stjórnin hefur gefið
Grikklandi, Rúmeníu og Póllandi,
hafa vakið mikla ánægju í Frakk-
landi og Bandaríkjunum og enn-
þá meiri í þeim þrem löndum, sem
Bretland hefir þannig heitið að-
stoð sinni. 1 Þýzkalandi hafa þess-
ar yfirlýsingar Bretlands vakið
reiði og gremju, en á ítalíu hefur
þeim verið tekið með ró. Blöðin í
Rúmeníu segja, að með þessum
yfirlýsingum hafi Bretland lagt
fram merkilegan skerf til varð-
veitingar friðinum, og að rúm-
ensku þjóðinni sé mikil ánægja að
þiggja þessa fríviljugu aðstoð og
vináttu, sem Bretland hafi boðið.
I Grikklandi hefur almenningi létt
tajög við þessa yfirlýsingu brezku
stjórnarinnar, og blöð láta þar í
ljósi mikla gleði og þakklæti yfir
þeim drengskap, sem Frakkland
og Bretland hafi með þessu sýnt
grísku þjóðinni.
„Daily Telegraph” segir, að þó
Framhald á 4. síðu.
hV. hi'aí'>W' Tf|
s